Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.1996, Blaðsíða 53

Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.1996, Blaðsíða 53
JLí’V LAUGARDAGUR 17. ÁGÚST 1996 'ikmyndira Harrison Ford leikur forseta Bandaríkjanna Þaö viröist vera vinsælt að hafa forseta Bandaríkjanna í kvikmyndum þessa stundina, það sanna nokkur dæmi og má benda á Michael Douglas í The American President og Bill Pullman í Independence Day. Harrison Ford er síðastur í langri runu leikara til að leika forsetann í spennumyndinni Air Force One, sem leikstýrt er af Wolfgang Petersen. Myndin er i anda Clear and Present Danger og Patriot Games, nema munurinn er sá að þegar forsetinn lendir í klandri þegar hryðjuverkamenn ræna flugvél hans er enginn til að bjarga forsetanum og þjóðinni nema forsetinn sjálfur. Superlöggan Jackie Chan Slagsmálaleikarinn Jackie Chan ætlar að halda nafni sínu á lofti í Bandaríkjunum. Rumble in the Bronx, fyrsta bandaríska kvikmyndin hans, náði töluverðum vinsældum og þótti hans mönnum þá best að hamra jámið meðan það var heitt. Um síð- ustu helgi hlaut stóra dreifingu Supercop sem Chan lék í árið 1992. Náði Supercop að fara í sjötta sæti vinsældalistans í síðustu viku og er í þvi níunda nú. Mynd þessi er af mörgum talin besta kvikmyndin sem Chan hefur leikið í og aldrei hefur hann sýnt listir sínar í slagsmálaatriðum á jafnáhrifamikinn hátt. Chris Farley samur við sig Chris Farley, hinn feitlagni grínisti sem fer með miklum lát- um í Black Sheep, lætur ekki staðar numið. Hann hefur nú alfar- ið snúið sér að kvikmyndum og er hættur að leika í Saturday Night Live. í næstu mynd sinni fetar hann í fótspor Eddie Murphy og kemur sér fyrir í Beverly Hills þar sem hann leikur Haru, sem kennir sjálfsvarnarlist. Og eins og búast má við geng- ur á ýmsu í viðskiptum Farleys og nemenda hans. Myndin heit- ir að sjálfsögðu Beverly Hills Ninja. Roland Emmerich, leikstjóri Independence Day: Hollywood tekin með áhlauni Með Independence Day er Roland Emmerich búinn að skipa sér í fremstu röð í Hollywood og það eftir að hafa að- eins gert þrjár kvikmyndir vestanhafs. Independence Day er þegar komin í hóp mest sóttu kvikmynda allra tíma og spurningin er nú hvort hún verður mest sótta kvikmynd allra tíma. Til þess að svo sé þarf hún að yfirvinna miklar vinsældir tveggja kvikmynda sem Ste- ven Spielberg gerði, E.T. og Jurassic Park. Roland Emmerich komst á hvers manns varir þegar hann sendi frá sér Stargate árið 1994 en samstarfsmaður hans við gerð þeirrar myndar var Dean Devlin sem síðan gerði með honum Independence Day. Áður hafði Roland Emmerich gert í Bandaríkjunum Uni- versal Soldier með Jean-Claude Van Damme í aöalhlutverki. Roland Emmerich byrjaði feril sinn í Þýskalandi. Sem unglingur stefndi hann þó ekki á kvikmyndimar heldur fór í listaskóla og lagði fyrir sig myndlistina, bæði málverk og höggmyndir. Hann innritaðist síðan í kvikmyndaskóla í Roland Emmerich, leikstjóri Independence Day. Munchen til að læra sviðsmyndagerð. Þar fékk hann fljótlega áhuga á leik- stjóm og útskriftarmynd hans, The Noah’s Ark Principle, var valin sem opnunarkvikmynd á kvikmyndahátíð- inni í Berlín 1984. Mynd þessi naut óhemju vinsælda í Þýskalandi og var seld til yfir tuttugu landa. Fljótlega stofnaði Emmerich sitt eigið kvikmyndafyrirtæki, Centropolis Films, sem var fljótt mjög virkt í þýskri kvik- myndagerö. Sjálfur leikstýrði hann fáum kvikmyndum en strax í annarri kvikmynd sinni, Joey, kom í ljós áhugi hans á tæknibrellum en myndin fjallaði um dreng sem nær sambandi við leik- fong sín. Fyrstu framtíðarkvikmynd sína, Moon 44, gerði hann í Þýskalandi en með aðstoð bandarískra fjárfesta. í aðalhlutverkum voru Michael Paré, Malcolm McDowell, Lisa Eichhom og Dean Devlin sem síðar varð nánasti samstarfsmaöur hans. Moon 44 vakti mikla athygli enda góðar tæknibrellur í myndinni og opnaði sú kvikmynd leið Emmerichs í Hollywood. -HK Synd laugard. kl. 5,7 og 9 og 11. Sýnd sunnud. kl. 3, 5, 7 og 11.20. Sýnd kl. 4.50, 9 og 11.20. j THX DIGITAL. B.l. 16 ára. TRAINSPOTTING I Sýnd kl. 7, 9 og 11. B.l. 16 ára. THE CABLE GUY Sýnd kl. 2.45, 4.45, 6.55, 9 og 11.15. ÍTHX TOY STORY Sýnd m/ísl. tali kl. 3 og 5. TILBOÐ KR. 300. BABE Sýnd m/ísl tali kl. 3. SAG/k" ’ÁLFABAKKA 8, SÍMl 587 8900 SÉRSVEITIN KLETTURINN FLIPPER Sýnd kl. 5,7, 9og11. f THX. B.i. 12 ára. ALLTAF í BOLTANUM Sýnd kl. 3 og 5. SPY HARD Sýnd kl. 3. TILBOÐ KR. 400. 9 og 11.15. B.i. 12 ára. í THX DIGITAL Sýnd laugard. kl. 6.40, 9 og 11.20. Sýnd sunnud. kl. 6.50, 9.10 og 11. í THX DIGITAL. B.i. 16 ára. hSkólabio Simi 552 2140 Sýnd kl. 3. 6. 9 og 12. B.i. 12 ára. Spurningunni um h\r>rt vió souni oin 1 m afheinnnum hofur verió svai aó ODEPEODEflCE DAV AUGA FYRIR AUGA Sýnd kl. 2.30, 4.45, 6.50, 9 og 11.10. B.i. 12 ára. SVARTI SAUÐURINN Sýnd kl. 7 og 9. BILKO LIÐÞJÁLFI Sýnd kl. 3 og 5. SERSVEITIN Sýnd kl. 2.30, 4.40, 6.50, 9 og 11.15. B.i. 12 ára. í DTS DIGITAL FARGO Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. B.i. 12 ára. B.l. 12 ÁRA FUGLABÚRIÐ Sýnd kl. 11. -meccK' ISftKSSr-SH!' mssartMss uttsccpQincsj mKcraLmto COrJníLRV CAGE KrRRIS fflí Cable t SAM i íc i < ct...,. SNORRABRAUT 37, SÍMI 551 1384 Forsýning ERASER TVEIR SKRYTNIR OG EINN VERRI Forsýnd sunnudag kl. 9. í THX Digital Sýnd kl. 4.45, 6.55, 9 og 11.15. IL POSTINO (BRÉFBERINN) Sýnd kl. 7.10. A LITTLE PRINCESS Sýnd sunnud. kl. 3. TILBOÐ 300 KR. TOY STORY Sýnd sunnud. m/ísl. tali kl. 3. TILBOÐ 300 KR. KLETTURINN BÍÓHOLLH ÁLFABAKKA 8, SÍMl 587 8900 ERASER Sýnd laugardag kl. 11.15. TVEIR SKRÝTNIR OG EINN VERRI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.