Dagblaðið Vísir - DV - 12.09.1996, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 12.09.1996, Blaðsíða 25
FIMMTUDAGUR 12. SEPTEMBER 1996 33 Myndasögur Þess vegna reyndum við 1 ungfrú Farrar og því , Það er satt, Tony. Þetta fólk1 er dásamlegt, vinnusamt f EF ÞAÐ GÆTI Flafðu þig hægan! f í"\ V Það er ÉG sem Iheldiegekki) \ ö) • rH w ■ i—I 1 e 3 Venni vinur hefur lofað að taka niður getraunaúrslitin úr | [útvarpinu. Hann kemur bráðum með þau. París 24, Róm 18, I Reykjavik 10, i London 19. J y /Þettaerekki petraunaúrslitin. ffflið' þitt. Þetta eru hitatölur I nokkrum v borgum. ðauma, sauma, saumal Ég eyði öllum mínum tíma t saumaskap. Ég skil bara ekkl 9 1 hvernig pér tekst $ * að fá svona mörg göt i á vestið þitt, Rauðauga. j ! i Veiðivon Rólegt í Soginu og Stóru Laxá Mjög illa gengur að fá upplýsingar hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur um veiði í Soginu og Stóru Laxá. Þegar haft var samband við SVFR í gær var engar fréttir að hafa úr þessum veiðiám og reyndar hefur ekki verið hægt að fá upplýsingar um gang mála í langan tíma. Bendir það til þess að veiði í þessum ám sé mjög róleg. Á myndinni kastar Anna K. Sigþórsdóttir flugu fyrir laxa í Soginu á dögunum. G.Bender NAKVÆM, ÓDÝR OGÖRUGG SK071N SEM HÆFA BEIUR Express haglaskotin fást nú í 36 gr. og 42 gr. hleöslum. Haglastæröir 1-5 Umboðsmenn um allt land SportvöRigerðin Heildsala-smásala Mávahlíð 41, Rvík, sími 562-8383 Hvannadalsá: Ekið yfir góðan veiðistað Mikil reiði hefur gripið um sig á meðal veiðimanna við Hvanna- dalsá í Isaijarðardjúpi síðustu dagana. Viðgerð hefur staðið yfir á brúnni yfir ána og á meðan hún er ekki ökufær hefur umferð verið beint yfir ána á vaði fyrir ofan brúarstæðið skammt fyrir neðan veiðistað sem heitir Imbu- foss. „Þetta er óþolandi ástand. Það er mikil innferð yfir ána og mik- ið af rútum og flutningabílum auk jeppa. Bílarnir grugga vatn- ið og trufla veiðimenn mjög. Það er með ólíkindum að þetta geti gerst,“ sagði veiðimaður sem staddur var við ána á dögunum í samtali við DV í gær. Veiði í Hvannadalsá hefur annars verið léleg í sumar og að- eins hafa veiðst á milli 60 og 70 laxar í ánni. Göngum lokið í Korpuna Veiði hefur verið góö í Korpu í sumar og alls hafa veiðst um 320 laxar. Stærsti laxinn sem enn er kominn á land var 12,5 pund. Göngum er svo til lokið í ána og þessa dagana eru aðallega að veiðast legnir laxar. Veiðimenn hafa verið að fá frá einum laxi upp í fimm síð- ustu dagana en veitt er heilan dag í senn en ekki hálfan eins og undanfarin ár. Ágætt í Gljúfurá Um 200 laxar eru komnir á land úr Gljúfm-á í Borgarfirði og verður það að teljast dágóð veiði. Síðasta holl fékk 15 laxa eftir tveggja daga veiði. G. Bender

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.