Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1996, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1996, Blaðsíða 25
Flækjufótur Mummi Siggi Lísa og Láki Andrés önd Gissur gullrass Hvutti Hrollur Tarzan MIÐVHCUDAGUR 13. NÓVEMBER 1996 41 Myndasögur Fréttir Loönumiöin: Skipverji beið bana Banaslys varð austur af Langa- nesi í gærkvöld þegar skipverji féll útbyrðis af loðnuskipi sem var þar á veiðum. Maðurinn náðist fljótlega um borð aftur en sýndi þá ekkert lifs- mark. Skipverjar reyndu lífgunar- tilraunir en ekki var hægt að bjarga lífi hans. Loðnuskipið var statt um 50 mílur austur af Langanesi þegar slysið átti sér stað. Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út um klukkan 21 í gærkvöld en sneri við um klukkustund síðar. -RR Húsavík: Meirihlutinn er fallinn DV, Akureyri: Meirihluti bæjarstjórnar Húsa- víkur féll formlega í gærmorgun þegar Framsóknarflokkur tilkynnti Alþýðubandalagi og óháðum skrif- lega að meirihlutasamstarfi flokk- anna væri lokið. Ástæðuna þarf ekki að rekja ítar- lega, það hefur verið gert hér í blað- inu áður, en hún snýst um samein- ingu útgerðar og fiskvinnslu í eigu bæjarins og sölu á hlutabréfum í þeim fyrirtækjum. Hvað nú tekur við er óráðið en langlíklegast er að Framsóknarflokkur og Sjálfstæðis- flokkur taki upp meirihlutasam- starf. -gk Uppboö Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Gránugötu 6, Siglufirði, mánudaginn 18. nóv- ember 1996 kl. 14 á eftirfar- _________andi eignum:________ Aðalgata 22, efri hæð, Siglufirði, þingl. eig. Bjöm Bjömsson, gerðarbeiðendur Ferðamálasjóður og sýslumaðurinn á Siglufirði. Hólavegur 10, neðri hæð, Siglufirði, þingl. eig. Bjöm Valberg lónsson, gerðar- beiðendur Lífeyrissjóður verkalýðsfélaga á Norðurl. vestra og sýslumaðurinn á Siglufirði. Hólavegur 12, efri hæð, Siglufirði, þingl. eig. Róbert Róbertsson, gerðarbeiðandi Málmur ehf. SÝSLUMAÐURINN Á SIGLUFIRÐI Tilkynningar Skafmiðaleikur Hróa Hattar í sumar stóö Hrói Höttur fyrir stórskemmtilegum skafmiðaleik fyrir viðskiptavini sína. Leikur þessi tókst með öllu móti mjög vel og tóku viðskiptavinimir honum vel. Verðlaun voru af ýmsum toga, svo sem geisladiskar, hljóm- flutningstæki, gisting á Hótel Örk og ferðavinningar, svo eitthvað sé nefnt. Gangleri Tímaritið Gangleri, síðara hefti Leikhús ÞJÓDLEIKHÖSID STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: SÖNGLEIKURINN KENNARAR ÓSKAST eftir Ólaf Hauk Símonarson Lýsing: Páll Ragnarsson. Leikmynd og buningar: Hlín Gunnarsdóttir. Leikstjórn: Pórhallur Sigurðsson. Leikendur: Sigrún Edda Björnsdóttir, Pröstur Leó Gunnarsson, Örn Arnason, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Hjálmar Hjálmarsson, Gunnar Eyjólfsson, Harpa Arnardóttir. Frumsýning föd. 22/11 kl. 20, 2. sýn. mvd. 27/11. NANNA SYSTIR eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson á morgun fid., nokkur sæti laus, sud, 17/11, Id. 23/11, föd. 29/11. HAMINGJURÁNIÐ eftir Bengt Ahlfors fös. 15/11, sföasta sýning. ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson Id. 16/11, uppselt, sud. 24/11, Id. 30/11. Ath. Fáar sýningar eftir. KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner sud. 17/11, kl. 14.00, sud. 24/11, sud. 1/12. Ath. Síðustu þrjár sýningar. SMÍÐAVERKSTÆÐIÐ KL. 20.30: LEITT HÚN SKYLDI VERA SKÆKJA eftir John Ford á morgun, uppselt, sud. 17/11, uppselt, aukasýning mvd. 20/11, uppselt, föd. 22/11, laus sæti, Id. 23/11, uppselt, mvd. 27/11, uppselt, föd. 29/11, laus sæti. Athygli er vakin á að sýningin er ekki viö hæfi barna. Ekki er hægt aO hleypa gestum inn í salinn eftir aO sýning hefst. LITLA SVIÐIÐ KL 20.30: í HVÍTU MYRKRI eftir Karl Ágúst Úlfsson föd. 15/11, uppselt, Id. 16/11, uppselt, fid. 21/11, uppselt, sud. 24/11, uppselt, fid. 28/11, laus sæti, Id. 30/11, laus sæti. AthugiO aO ekki er hægt aO hieypa gestum inn í salinn eftir aO sýning hefst. MiOasalan er opin mánud. og þriöjud. kl. 13-18, miOvikud.- sunnud. kl. 13- 20 og til 20.30 þegar sýningar eru á þeim tima. Einnig er tekiO á móti simapöntunum frá kl. 10 virka daga, simi 551 1200 SÍMI MIÐASÖLU: 551 1200. 70. árgangs, er komið út. Gangleri flytur ávallt greinar um andleg og heimspekileg mál og alls eru 18 greinar í þessu hefti, auk smáefn- is. í hausthefti Ganglera er m.a. eftirfarandi efni: Sigtn-ður Skúla- son þýðir úr bókinni Um hjartað liggur leið. Yogi Amrit Desai skrifar um Sambönd sem ganga upp. Mundu að þú átt að deyja heitir grein eftir Laiu-ence J. Bendit, og margar fleiri greinar. Gangleri er ávallt 96 blaðsíður og kemur út tvisvar á ári. SÚÐAVÍK I////A/////A////////, Nýr umboösmaöur Sindrí Hans Guðmundsson Bústaöavegi 18 - Sími 456-4936

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.