Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1997, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1997, Blaðsíða 28
32 ÞRIÐJUDAGUR 11. MARS 1997 Sviðsljós Kristin Scott Thomas ræðir samvinnu við Robert Redford Kvikmyndaleikkonan Kristin Scott Thomas, sem tilnefnd hef- ur verið til óskarsverðlauna fyr- ir leik sinn í myndinni The Eng- lish Patient, átti fund með Ro- bert Redford fyrir tveimur vik- um um hlutverk í myndinni The Horse Whisperer sem hann mun leika í og einnig leikstýra. Ýmsar aðrar stjömur höfðu verið nefndar í sambandi við hlutverkið, þar á meðal Susan Sarandon og Emma Thompson. Michael Jackson á í mesta basli með eiginkonuna: Debbie er orðin hund- leið á skrípaleiknum Það hlaut að koma að því. Debbie Rowe, hjúkrunarkonan sem gekk með bam furðupoppar- ans Michaels Jacksons og giftist honum síðan, er búin að fá nóg. Nóg af Mikka og nóg af öllum skrípaleiknum í kringum hjóna- bandið sem er ekkert nema upp- gerðin ein, hjónabandið sem hefúr umtumast í algjöra martröð. Um leið og Debbie verður búin að ná sér eftir bamsburðinn ætlar hún að fara í frí. Alein. Enginn Mikki. Ekkert bam. Burt frá öllu saman til að reyna að ná áttum. Debbie hefur að undanfomu leg- ið í símanum og rætt við elskhug- ann sem hún kastaði út á guð og gaddinn þegar hún féllst á að ala Jackson bam og síðan giftast hon- um til að bamið yrði nú ekki lausaleikskrógi. „Debbie sér alls ekkert eftir að Michael Jackson og Debbie, nýgift og lukkuleg að sjá. hafa alið Michael bam,“ segir elsk- inn Steve Shmerier í samtali við huginn fyrrverandi, tölvumaður- breska blaðið Sunday Express. „En hún sér svo sannarlega eftir að hafa gifst náunganum. Hún áttar sig á því núna að það vora mistök. Upphaflega ætlaði Debbie aðeins að aðstoða hann við að verða fað- ir,“ segir Shmerier. Ástmaðurinn í kuldanum segist handviss um að Debbie hafi geng- ist undir tæknifrjóvgvm en að henni hafi verið gert aö halda því leyndu. Sagt er að hin 37 ára gamla ljóshærða hjúkranarkona hafi fengið meira en sextíu milljónir ís- lenskra króna fyrir sjónarspilið og að hún hafi gengist undir að hverfa af vettvangi, ef og þegar þess verður krafist. En hún verður að skiija bamið eftir í höndum föð- urins. Debbie er þegar farin að hugsa um framtíðina, eins og hvenær hún og Steve Shmerier geti gengið í hjónaband. Þú gætir eignast þessa Macintosh tölvu ásamt mótaldi með því að fylgjast með í DV! Taktu þátt í laufléttri og skemmtilegri getraun meb DV og Apple-umboðinu og þú gætir eignast PERFORMA 6320/120 Macintosh tölvu með mótaldi, að verbmæti 150.000. Tölvan er öflug, með gott minni, hrabvirkt geisladrif og stóran harbdisk. Hvort sem nota á tölvuna við vinnu, nám, leik eða flakk um veraldarvefinn þá leysir hún vand- ann á skjótan og auðveld- an hátt. Safnaöu saman öllum 7 þátttökuseðl- unum, sem birtastfrá 5.-12. mars, fylltu þá út, sendu til okkar og þú ert kominn í pottinn. ' • ... .»vViV •; ■HHj ÞVERHOLTI 11 - SIMI 550 5000 Apple-umboðið hf SKIPHOLTl 21 -SIMI511 5111 Heimasiða: http://www.apple.is Spurning nr. 6 Hver er heimasíöa Ápple-umboösins? ( ) http:/www.tölva.is ( ) http:/www.apple.is ( ) http:/www.skipholt.is Nafn: Heimilisfang: Póstnúmer: Kennitala: Sími- Sendist til DV - Þverholti 11 Merkt: Makki - 105 Reykjavík Skilafrestur er til 19. mars. Breska ofurfyrirsætan Naomi Campbell ætlar sér aö vera í hlýjunni í Suöur- höfum næsta haust og vetur ef eitthvaö er aö marka klæönaðinn sem hún er f. Múndering þessi er frá itaiska tískuhúsinu Fendi þar sem Karl meö tagliö Lagerfeld ræöur ríkjum. Símamynd Reuter Tatum O'Neal: Hótar að skrifa bók um lífið með McEnroe Fyrrum bamastjaman Tatum O’Neal, sem stendur í harð- vítugri forræðisdeilu við fyrrver- andi eiginmann sinn, John McEnroe, um böm þeirra þrjú, er sögð hafa gefiö í skyn að hún hyggist skrifa bók um lifið með John. Það mun hún ætla að gera samþykki hann ekki að hún fái að verja meiri tíma með börnun- um þremur, Kevin, Sean og Em- ily. Frá því að Tatum missti for- ræðið yfir bömunum heiúr hún bara fengið að hitta þau tvisvar í viku og þá undir eftirliti. Tatum hefúr verið í meðferð vegna áfengis- og fikniefiianeyslu og fullyrðir að hún sé nú komin yfir vandamál sín.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.