Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1997, Síða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1997, Síða 20
32 FÖSTUDAGUR 14. MARS 1997 íþróttir unglinga Umsjón Halldór Halldórsson MÍ í frjálsíþróttum, 12-14 ára, innanhúss 1997: nú í flokki 12 ára, 13 ára og 14 ára, en áður var keppt í flokkum 12-13 ára og 13-14 ára. Þetta er snjallt því nú eru keppendur mun fleiri en áður tíðkaðist. Einnig var mjög jákvæð breyting gerð í kúluvarp- inu, léttari kúla notuð fyrir ald- ursflokk stelpna og stráka 14 ára. Mótið tókst mjög vel í alla staði, enda í góðri umsjón FH. Hafnar- fjarðarliðið var einnig stigahæst fé- laga yfir heildina, hlaut 268,5 stig. Vigfús Dan Sigurðsson, 14 ára, USÚ, á Höfn í Hornafiröi slær ekki slöku viö f kúluvarpinu. Hann hefur veriö aö síbæta árangur sinn í grein- inni undanfarin 1-2 ár og svo núna sföast á meistaramótinu þegar hann varpabi 18,32 metra f Kaplakrika. Stelpurnar sem voru bestar f langstökki 14 ára, f.v., Andrea Marel Þorsteins- dóttir, UMFA, sem varö f 2. sæti, en sigraöi f 60 m, Ágústa Tryggvadóttir, HSK, sem vann og Elín Anna Steinarsdóttir, UMSB, sem varö f 3. sæti. Þrír bestu f langstökki pilta, 14 ára, frá vinstri, Gunnlaugur Guömundsson, UFA, sem varö í 2. sæti, Axel Þ. Ásþórsson, UMSB, sem varö f 1. sæti og Hlynur Gunnarsson, UFA, sem varö f 3. sæti. Sá sem er fyrir aftan til vinstri er Hilmar Jónsson, UMSE, sem sigraði f þrístökki 14 ára, án atrennu, stökk 7,59 m. Stúlkan sem er til hægrl er Hrönn Helgadóttir, UMSE, sem gat ekki keppt vegna meiðsla, sem er aubvitaö mjög slæmt, en þetta lagast vonandi fljótt hjá henni Hrönn. Vigfús með 18,32 metra í kúluvarpi - sem er frábært íslandsmet í flokki 14 ára. - FH vann í stigakeppninni Si0\ft-AIMEKN« * Frá vinstri: Arnfinnur Finnbjörnsson, ÍR, Sædís Albertsdóttir, ÍR, Þór Elfasson, ÍR, sem sigraði í kúluvarpi f grunn- skólamóti Reykjavfkur f 8. bekk og keppti fyrir Hagaskóla og Eyþór Helgi Úlfsson, UDN. Sá sem stendur fyrir aftan er hann Kristján Ómar Másson, Tindastóli, Sauðárkróki, og hans besta grein er kúluvarp. - ÍR-krakkarnir, þau Sæ- dfs og Friöfinnur, kepptu Ifka fyrir Seljaskóla sem sigraði í grunnskólamóti Reykjavíkur á dögunum. DV-myndir Hson Eitt íslandsmet var sett á Meistaramóti íslands í frjálsum íþróttum, innanhúss, 12-14 ára, sem fór fram um síðustu helgi í Kapla- krika og Baldurshaga. Það var hinn bráðefnilegi Vigfús Dan Sigurðsson, frá Höfn í Homafirði, sem varpaði kúlunni 18,32 metra í flokki 14 ára, sem er glæsilegt íslandsmet. Þátttakendur hafa aldrei verið fleiri og er kjami þessa stóra hóps frábær. Hér em því gott tækifæri til þess að auka hróður íslands sem frjálsíþróttaþjóðar í framtiðinni. Nýjar regíur hafa verið settar í þessum aldurflokkum, því keppt er Sæmileg aðstaða á Selfossi Ágústa Tryggvadóttir, HSK, 13 ára, sigraöi í 3 greinum og stökk meðal annars 4,96 m í langstökki: „Þetta er besti árangur minn í greininni og er ég mjög ánægð. Ég byrjaði að æfa 7 ára og hef líka verið svolítið í fótbolta en mér ftnnst mest gaman í ffjálsum. - Jú, jú, það em sæmilegar aðstæður á Selfossi, - sérstaklega eftir að KÁ gaf okkur 40 fermetra bragga til innanhússæfinga," sagði Ágústa. Hef bætt mig mikið Ólafur Dan Hreinsson, er mjög fjöl- hæfur. Hann er f Fjölni og kvaðst hafa bætt sig mjög - sérstaklega í kúlu: „Mér finnst samt mest gaman í há- stökki," sagö hinn mjög Ólafur Dan meö þjálf- svo efnilegi ara sínum, Júliusi. *r“ður Frjálsíþróttir, 12-14 ára: Úrslit Langstökk pilta - 13 ára: Elías Jónsson, UMSB.....5,11 Ólafur Dan Hreinsson, Fjölni.. . 4,73 Ómar Freyr Sævarsson, UMSE . 4,69 Langstökk stráka - 12 ára: Valdimar Gylfason, HSK...4,60 Gauti Ásbjömsson, Tindastóli. 4,50 Bjami Nielsen, HSH......4,41 Stigakeppnin á meistaramótinu Stigakeppnin á meistaramótinu í frjálsum íþróttum kemur hér á eftir. Fyrst koma heildarstigin, siðan gull-, silfur- og bronsverðlaun FH 268,5 7 6 0 HSK 229,5 8 3 2 ÍR 211,83 1 3 5 HSH 184,5 1 3 4 UMSB 167,0 4 1 5 UMSE 156,0 2 3 3 UMFA 145,0 2 4 5 Fjölnir 117,5 3 1 1 UFA 76,5 0 2 5 Breiðablik 63,5 1 2 2 UÍA 48,0 2 0 1 UDN 44,25 0 1 0 Tindastóll 42,33 0 1 0 USVH 38,33 0 2 1 Ármann 27,75 0 0 0 Óðinn 22,5 1 0 0 HSÞ 17,0 0 0 0 USÚ 10 1 0 0 í stigakeppninni i einstökum flokkum hljóta sigurvegarar flokk- anna sæmdarheitið íslandsmeistari í þeim flokki. 14 ára piltar: 1. HSH 44 stig. 2. HSK 38,5 stig. 3. UMFA 38 stig og í 4. sæti UMSE með 36, stig. 13 ára piltar: 1. UMSE 93,5 stig, 2. Fjölnir 70,5 stig. 3. UMFA 43,0 stig, 4. FH 41 stig. 12 ára strákar: 1. HSK 76 stig. 2. HSH 60 stig. 3. FH 42,5 stig og 14. sæti varö UMSE með 27,5 stig. 14 ára telpur: 1. HSK 60 stig. 2. UMFA 53 stig. 3. FH 48 stig. 4. ÍR með 27 stig. 13 ára telpur: 1. sæti ÍR með 79,83 stig. 2. sæti FH með 50 stig. 3. sæti UMSB með 32 stig og í 4. sæti USVH með 29,33 stig. 12 ára stelpur: 1. sæti FH með 69,5 stig. 2. sæti ÍR meö 459 stig. 3. sæti UFA með 45,5 stig og í 4. sæti varð UMSE með 25,5 stig. Handbolti - 3. fl. karla: ÍR sigraöi í 2. deildinni Fjórða umferð á íslands- mótinu í handbolta i 3. flokki karla 2. deildar fór fram helgina 8. og 9. mars. Leikið var í Selja- skóla og var keppnin í umsjón ÍR. Úrslit leikja urðu sem hér segir. ÍR-Fjölnir...................20-15 Breiðablik-Grótta............17-17 Selfoss-ÍR...................19-24 Fjölnir-Breiðablik...........20-17 Grótta-Selfoss...............11-25 ÍR-Breiðablik................15-15 Fjölnir-Grótta...............23-19 Selfoss-Breiöablik...........18-19 Grótta-ÍR....................15-28 Selfoss-Rjölnir..............19-16 Lokastaðan: ÍR 4 3 1 0 87-64 7 Selfoss 4 2 0 2 81-70 4 Fjölnir 4 2 0 2 74-75 4 Breiðablik 4 1 2 1 68-70 4 Grótta 4 0 1 3 62-93 1 Peps'K, Pæju- og Shellmót í Eyjum Hin árlegu knattspymumót í Vestmannaeyjum, Pepsí-, Pæju- og Shellmót verða nú haldin af ÍBV, íþróttafélagi sem er ný- stofriað í Eyjum af gömlu fél- ögunum Tý og Þór. Pepsí- og Pæjumótið er sem fyrr fyrir stúlkrn- í 2., 3., 4. og 5. flokki og verður það mót haldiö 12.-15. júni nk. Shellmótið er sem fyrr fyrir drengi í 6. flokki og fer það fram 25.-29. júní nk. Mótin veröa auglýst siðar. Aðsetur nýja félagsins er í Þórsheimilinu, fyrrverandi, við Hamarsveg og er síminn þar 481- 2060 og þar eru allar frekari upp- lýsingar fúslega veittar. - Bréf- síminn er 481-1260. Frjálsíþróttir, 12-14 ára: Úrslit Hástökk stúlkna- 14 ára: Jóhanna E. Ríkarðsdóttir, UÍA.. 1,50 Margrét Ragnarsdðttir, FH.......1,45 Lára Ósk Ásgrímsdðttir, tR .. . . 1,45 Þristökk án atrennu - 14 ára: Ágústa Tryggvadóttir, HSK .... 7,36 Guðrún Árnadóttír, Breiðabliki. 7,30 Andrea Þorsteinsdóttir, UMFA . 7,12 Kúluvarp stúlkna - 14 ára (3 kg): Ágústa Tryggvadóttir, HSK ... 11,01 Rósa Jónsdóttir, Fiölni........10,27 íris Siguröardóttir, UMFA .... 10,18 Langstökk án atrennu -14 ára: Anna K. Sigurðardóttir, FH.. . . 2,50 Sara VUhjálmsdóttir, UMSE... . 2,44 Guörún Ámadóttir, Breiðabliki. 2,43 Hástökk pilta - 14 ára: Óttar Jónsson, Óöni.............1,60 Sigutjón Guöjónsson, USVH ... 1,60 Gunnlaugur Guðmundsson, UFA 1,60 Langstökk án atrennu - 14 ára: Birkir Stefánsson, UMSE.........2,78 GIsli Oddsson, HSK..............2,68 Ámi Sigurgeirsson, UMFA .... 2,58 Þristökk án atrennu - 14 ára: Hilmar Jónsson, UMSE............7,59 Gísli Oddsson, HSK..............7,55 Ámi Sigurgeirsson, UMFA .... 7,40 Kúluvarp - 14 ára (3 kg): Vigfús Dan Sigurðsson, USÚ .. 18,32 (íslenskt met) Þór Elíasson, ÍR...............15,12 Birgir Stefánsson, UMSE........13,05 Hástökk pilta - 13 ára: Pála Einarsdóttir, FH...........1,50 Vema Sigurðardóttir, UMSE .. . 1,50 Lilja Grétarsdóttir, ÍR.........1,40 Kúluvarp - 13 ára (3 kg): Sigrún Fjeldsted, FH............9,67 Bára Kristinsdóttir, USVH.......9,61 Laufey Guðmundsdóttir, HSH . . 9,46 Langtökk - 13 ára: Elín Helgadóttir, Breiöabliki... 2,35 Hulda Kristjánsdóttir, HSK .... 2,35 Kristín Þórhallsdóttir, UMSB. . . 2,32 Þrlstökk án atrennu - 13 ára: Alda Jónsdóttir, UÍA............6,69 Lilja Grétarsdóttir, ÍR.........6,60 Hildur Pálmadóttir, ÍR..........6,47 Hástökk -13 ára: Ólafur Dan Hreinsson, Fjölni... 1,60 Siguröur Ásbergsson, UMSB .. . 1,55 Kristján Guðjónsson, UMFA ... 1,55 Langstökk án atrennu - 13 ára: Ólafur Dan Hreinsson, Fiölni... 2,57 Kristján Guöjónsson, UMFA . . . 2,53 Elías Jónsson, UMSB.............2,40 Þristökk án atrennu - 13 ára: Kristján Guðjónsson, UMFA ... 7,42 Ólafúr Dan Hreinsson, Fjölni. . . 7,27 Elias Jónsson, UMSB.............7,21 Kúluvarp 13 ára (3 kg): Ólafur Dan Hreinsson, Fiölni. . 13,13 Kristján Guðjónsson, UMFA. .. 13,04 Elías Jónsson, UMSB............11,42 Hástökk stelpna - 12 ára: Áslaug Axelsdóttir, ÍR..........1,43 Hildur Magnúsdóttir, UFA........1,35 Heiðdís Gunnarsdóttir, HSH . . . 1,35 Langst. stelpna án atr. - 12 ára: Linda Htlmarsdóttir, FH.........2,24 Áslaug Axelsdóttir, lR..........2.18 Áslaug Bjömsdóttir, UFA.........2,16 Kúluvarp stelpna - 12 ára (2 kg): Kristbjörg Ingvarsdóttir, HSK .. 9,37 Silja Rut Thorlacius, UDN.......9,17 Telma Óskarsdóttir, UMSE .... 8,88 Hástökk stráka - 12 ára: Ævar Öm Úlfarsson, HSK..........1,50 Bjami Nielsen, HSH..............1,45 Guðni Valentínusson, HSH .... 1,35 Langstökk stráka án atr. - 12 ára: Valdimar Gylfason, HSK..........2,30 Fannar Gíslason, FH.............2,27 Guðlaugur Gislason, HSK.........2,19 Kúluvarp stráka - 12 ára (2 kg): Ævar öm Úlfarsson, HSK .... 11,89 Guðni Valentinusson, HSH.. .. 11,38 Valdimar Gylfason, HSK.........10,56 60 m hlaup stúlkna - 14 ára: Andrea Þorsteinsdóttir, UMFA .. 8,1 Eva R. Stefánsdóttir, FH ........8,2 Tinna D. Guölaugsdóttir, UÍA ... 8,2 60 m hlaup telpna -13 ára: Kristin Þórhallsdóttir, UMSB ... 8,0 Sigrún Hólm, FH..................8,1 Margrét Einarsdóttir, ÍR.........8,3 60 m hlaup stelpna - 12 ára: Kristín Ólafsdóttir, Fiölni......8,6 Sif Atladóttir, FH...............8,6 Áslaug Bjömsdóttir, UFA..........8,8 60 m hlaup pilta - 14 ára: Fannar Hjálmarsson, HSH..........7,6 Ámi Sigurgeirsson, UMFA..........7,7 Gunnlaugur Guðmundsson, UFA. 7,7 60 m hlaup pilta -13 ára: Elías Jónsson, UMSB..............7,8 Kristinn Torfason, FH............8,0 Ólafúr Ágústsson, Breiöabliki... 8,1 60 m hlaup stráka - 12 ára: Fannar Gislason, FH..............8,7 Baldvin Ólafsson, UMSE...........8,8 Ólafur Svavarsson, Fjölni...... 8,8 Langstðkk stúlna - 14 ára: Ágústa Tryggvadóttir, HSK .... 4,96 Andrea Þorsteinsdóttir, UMFA . 4,80 Elin Steinarsdóttir, UMSB.......4,68 Langstökk stelpna - 13 ára: tris Svavarsdóttir, FH..........4,65 Elín Helgadóttir, Breiðabliki ... 4,63 Sigurbjörg Þorsteinsd., USVH .. 4,43 Langstökk stelpna - 12 ára: Sif Atladóttir, FH..............4,59 Heiðdís Gunnarsdóttir, HSH ... 4,51 Áslaug Bjömsdóttir, UFA.........4,47 Langstökk pilta - 14 ára: Axel Þ. Ásþórsson, UMSB.........5,28 Gunnlaugur Guðmundsson, UFA 5,06 Hlynur Gunnarsson, ÍR........4,98

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.