Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1997, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1997, Blaðsíða 9
33LAUGARDAGUR 15. MARS 1997 9 Fyrsti leikarinn í Kjarvalsættinni í aðalhlutverki hjá Herranótt MR: TIL SOLU Opið alla daga kl. Blomabuðin 5 plöntur að eigin vali á aðeins kr. 990 Suðurhlíð 35 - Sími 55 40 500 Gary Oldman viröist eitthvaö utan- gátta meö brúöi sinni og lagsmeyju og brúðarmeyju. Parið hittist þegar bæði voru í endurhæfingu vegna kókaínneyslu í Los Angeles. Oldman fór í meðferð vegna þess að fyrrverandi kærasta hans setti það sem skilyrði fyrir áframhaldandi sambandi þeirra. Það várð í staðinn til þess að Rossel- ini missti Oldman til Fiorentino sem er miklu yngri. Það var ást við JIÍÍ2U SKÚLAGÖTUS9, SMwJMiaaSSOb'J Rúmbetri en keppínautarnir? MAZDA 323 Sedan er stærri og með lengra farþegarými en 323 Sedan kostar frá kr. helstu samkeppnisbílar. Komdu, mátaðu og finndu muninn! Aðrar gerðir kosta ffá kr. 1.249.ooo Umboðsmenn: Akranes: Bílás sf. • ísafjörður: Bílatangi ehf • Akureyri: BSA hf. • Egilsstaðir: Bílasalan Fell • Selfoss: Betri bílasalan • Vestmannaeyjar: Bifreiðaverkstæði Muggs Gary Oldman kvænist í þriðja sinn Stórleikarinn Gary Oldman er genginn í það heilaga i þriðja sinn. Sú heppna er fyrirsætan Donya Fiorentino sem hann hefúr átt í mjög stormasömu sambandi við. Donya var einu sinni trúlofuð Andrew Ridgeley úr hljómsveitinni Wham. Brúðkaup Oldmans og Fior- entino fór fram á hótel Bel Air í Beverly Hills. fyrstu sýn sem endaði með hjóna bandi. Friðarliija 40 cm, kr. 440 J Sá eini sem ekki getur teiknað - segir Sveinn Kjarval, barnabarnabarn Jóhannesar S. Kjarvals fara með einhverjar línur. Þetta er hans debut! Sveinn fetar í fótspor Gunnars Eyjólfssonar sem fór með aðalhlut- verkið í Andorru þegar það var sett upp í Þjóðleikhúsinu árið 1963 við góðar undirtektir. Uppfærslan nú er að vísu talsvert öðruvísi en Sveinn segir það skemmti- legt og ögrandi að fá að takast á við þetta hlut- verk. Herranótt MR sýnir um þessar mundir leikritið Andorru í Tjarnar- bíói eftir Max Frisch í leikstjórn Magnúsar Geirs Þórðarsonar. Fjór- ar sýningar eru að baki og hafa þær fengið mjög góðar viðtökur. Nokkr- ar sýningar eru eftir til páska. Að- alleikarinn er Sveinn Kjarval, sem er Reyk- víkingur á tuttugasta aldursári og að verða stúdent í vor. Okkar ástkæri listmálari, Jóhannes S. Kjarval, er langafi Sveins sem líklega er fyrsti leikar- inn i þessari drátt- högu ætt því faðir hans er Jóhannes Kjarval arki tekt og afi er Sveinn Kjarval innanhúss- arkitekt. „Ég er liklega sá eini í fóður- ættinni sem ekki getur teikn- að,“ segir Sveinn í stuttu spjalli við helg- arblaðið en syst- ir hans, Þóra, er nemi i Myndlist- ar- og handíða- Sveinn Kjarval fer meö aöalhlutverkiö í nýjasta leikriti skóla íslands. Herranætur MR, Andorru, sem sýnt er í Tjarnarbíói. Fordómar í fyrir- myndarríki Hann leikur Andra, ung- an gyðingastrák í fyrir- myndarrik- inu And- orra, sem Sveinn ætlar ekki að verða listmálari eða arkitekt og hefur sett stefnuna á leiklistina. í því skyni hefur hann sent inn umsókn um inngöngu í Leiklistarskóla íslands næsta haust. Hann fékk bakteríuna bara í fyrra þegar hann lék í leikriti Herranætur, Sjálfsmorðingjanum. Þar lék hann daufdumb þannig að hlutverkið í Andorru er fyrsta al- vöru stykkið þar sem hann þarf að DV-mynd E.OI. verður fórnarlamb mikilla fordóma áem krauma undir sléttu yfirborð- inu. Með tímanum fella Andri og stjúpsystir hans, Barblin, sem leik- in er af Sunnu Mímisdóttur, hug hvort til annars. Þeim er þó meinað að eigast þar sem faðir þeirra er mótfallinn sambandinu. Af öðrum leikurum sem fara með stórt hlut- verk skal nefna Ólaf Egil Egilsson. Sveinn tekur fram að Andorra leikritsins eigi ekkert skylt við hið raunverulega ríki, Andorra, og sé eingöngu hugarburður höfundarins. Magnús Geir er eins og áður seg- ir leikstjóri. Ólafur Björn Ólafsson er höfundur tónlistar og hljóðmynd- ar. Ljósa-, búninga- og sviðsmynda- hönnun er í höndum Sigurðar Kaiser Guðmundssonar. Alls taka 50 manns þátt í uppfærslunni, um helmingur þeirra kemur fram á sviðinu. Næstu sýningar í Tjarnarbíói eru í kvöld og á þriðjudagskvöld. -bjb Ford Transit 150 L 4x4 2,5 L, turbo, dísil, árg. 1996, gluggar allan hringinn, klætt framrými o.fl. Ekinn aðeins 8 þús. km. Verð 2.400.000 án vsk. Opel Combo 1996, ekinn aðeins 80 km (nýr bíll), einangrað framrými, 2 dekkja- gangar, geislaspilari o.fl. Verð 970.000 án vsk. □ Opið laugardaga kl. 12.00-16.00 BRIMBORG Faxafeni 8 - Sími 515 7010 JWÆMÆÆÆÆÆÆÆÆM, staögreiöslu- og greiöslu- kortaafsláttur og stighœkkandi birtingarafsláttur rwmWTWWWVW* ctfmll lihimfo' % Smáauglýsingar 550 5000 Fíkus (tvílitur), 30-40 cm kr. 360 Fíkus 60-70 cm, kr. 490 100-130 cm, kr. 990 Drekakústur, kr. 390 Sólhlífarblóm 60 kr. 490 Drekatré, 40 cm, kr. 490 Jukkur, 100 cm, kr. 740 Árelía, 40 cm, kr. 490 Rósahjarta (á hengi) kr. 490 Gúmmítré 50-60 cm, kr. 490 Einirfrá kr. 177 Kaktusar, 30-50% afsl. cm, Króton 30-40 cm, kr. 390 Smáplöntur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.