Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.1997, Síða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.1997, Síða 26
38 FÖSTUDAGUR 6. JÚNÍ 1997 'QV dagskrá föstudags 6. júní SJÓNVARPIÐ Sýnt veröur beint frá úrslita- keppni í fimleikum á Smá- þjóöaleikunum. 16.00 Smáþjóöaleikarnir. Bein út- sending frá úrslitakeppni í fim- leikum. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Fréttir. 18.02 Leíöarljós (658) (Guiding Light). Bandarískur myndaflokkur. Qsrðrn 09.00 Likamsrækt (e). 09.15 Sjónvarpsmarkaöurinn. 13.00 Pabbi óskast (e) (A Simple -------j;--n Twist of Fate). Ljúlsár mynd um Mich- ael McCann, sérlund- aöan mann sem býr einn og þyk- ir hinn mesti furöufugl. Ðag einn finnur hann munaöarlaust stúlkubarn og elur þaö upp sem sitt eigið. Aðalhlutverk: Steve Martin, Gabriel Byrne, Catherine O'Hara. 1994. 14.50 Neyöarlinan (7:14) (e) (Rescue 911). 15.35 NBA-tilþrif. 16.00 Kóngulóarmaöurinn. 16.25 Steinþursar. 16.50 Magöalena. 17.10 Áki já. 17.20 Glæstar vonir. 17.45 Llkamsrækt (e). 18.00 Fréttir. 18.05 íslenski listinn. 19.00 19 20. 20.00 Suöurá bóginn (7:18) (Due So- uth) 20.55 Afdrifarík ferö (White Mile). Sjá kynningu. 22.30 Mezzoforte. Upptaka frá stór- tónleikum Mezzoforte sem haldnir voru í Borgarleikhúsinu sl. vetur. Sem fyrr skipa hljóm- sveitina þeir Friðrik Karlssgn, Eyþór Gunnarsson, Jóhann Ás- mundsson og Gunnlaugur Briem en að auki hefur saxófónleikar- inn Óskar Guðjónsson bæst í hópinn. 23.20 Bfræfinn bankaræningi (Rec- Hp kless Kelly). Spaugileg mynd um ástralska bankaræn- ingjann Ned Kelly sem fyrir slysni verður stórstjarna i Hollywood. Aðalhlutverk leika Melora Hardin, Hugo Weaving Alexei Sayle og Yahoo Serious sem einnig leikstýrir. 1993. 00.40 Pabbi óskast (A Simple Twist of Fate). Sjá umfjöllun að ofan. 02.25 Dagskrárlok. 18.45 Auglýsingatimi - Sjónvarps- kringlan. 19.00 Fjör á fjölbraut (16:3?) (Heart- break High IV). Ástralskur myndaflokkur. 19.50 Veöur. 20.00 Fréttir. 20.35 Hvíti hundurinn (To Dance with the White Dog). Bandarísk mynd frá 1995 um ástir samlyndra hjóna, Sams og Coru, sem kom- in eru á efri ár. Eftir að Cora fell- ur frá hænist að Sam hvítur hundur sem auðveldar honum að sætta sig við konumissinn. Leik- stjóri er Glenn Jordan og aðal- hlutverk leika Hume Cronyn og Jessica Tandy. Þýðandi: Ýrr Ber- telsdóttir. 22.15 Smáþjóöaleikar. Samantekt úr viðburðum dagsins. Blak, borð- tennis, fimleikar, körfubolti, sigl- ingar, skotfimi, sund og tennis. 22.55 Á næturvakt (5:22) (Baywatch Nights II). Bandarískur mynda- flokkur þar sem garpurinn Mitch Buchanan úr Strandvörðum reynir fyrir sér sem einkaspæjari. 23.45 Henry og June (Henry and June). ______________ Bandarisk bíómynd irá 1990 byggð á dagbók- arskrilum frönsku skáldkonunnar Anais Nin um samband hennar við bandaríska rithöfundinn Henry Miller og konu hans, June. Leikstjóri er Philip Kaufman og aðalhlutverk leika Fred Ward, Uma Thurman og Maria de Medeiros. Kvikmyndaeftirlit ríkis- ins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 16 ára. 02.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok #svn 17.00 Spítalalff (10/25) (MASH). 17.30 Taumlaus tónlist. 19.00 Kafbáturinn (2/21) (e) (Seaquest DSV 2). 20.00 Tlmaflakkarar (6/25) (Sliders). Uppgötvun ungs snillings hefur óvæntar afleiðingar í för með sér og nú er hægt að ferðast úr ein- um heimi í annan. Aðalhlutverk: Jerry O'Connell, John Rhys- Davies og Sabrina Lloyd. 21.00 Fanturinn (Good Son). ----------—| Spennumynd með barnastjörnunni Macaulay Culkin í einu aðalhlutverkanna. I öðrum helstu hlutverkum eru Elijah Wood, Wendy Crewson, David Morse og Daniel Hugh Kelly en leikstjóri er Joseph Ruben. Henry Evans (Culkin) er drengur sem á sér leyndamál. Á yfirborðinu er ekki annað að sjá en hann elski for- eldra sina, líti eftir systur sinni og sé vinur vina sinna. Undir niðri er Henry hins vegar öðrum og verri kostum búinn. Og því fær frændi hans, Mark, að kynnast þegar hann flytur til fjölskyldunnar. En hver leggur trúnað á frásögn Marks um að Henry sé illa inn- rættur? 1993. Stranglega bönnuö börnum. 22.25 Allt á fullu f Beverly Hills (e) —— -----— (Less than Zero). Mynd um ungt fólk I Los Angeles. James Spader leikur eíturlyfjasala og Robert Downey jr. leikur einn af viöskiptavinum hans. Stranglega bönnuð börnum.1987. 00.00 Spítalalíf (10/25) (e) (MASH). 00.25 Dagskrárlok. Kvikmyndin er byggö á dagbókarskrifum frönsku skáldkonunnar Anais Nin. Sjónvarpið kl. 23.45: Henry og June IBandaríska bíómyndin ----------'Henry og June, sem er frá 1990, er byggö á dagbókarskrifum frönsku skáldkonunnar Anais Nin um samband hennar við bandaríska rithöfundinn Henry Miller og konu hans, June. Myndin gerist á meðal listamanna og næturslarkara í París upp úr 1930 og er Miller í miðpunkti hennar, þó aðallega persónuleg vandamál hans tengd kynlífí. Leik- stjóri er Philip Kaufman sem meðal annars leikstýrði óbærilegum létt- leika tilverunnar. í aðalhlutverkum eru úrvalsleikararnir Fred Ward, Uma Thurman, Maria de Medeiros, Kevin Spacey og Richard E. Grant. Kvikmyndaeftirlit ríkisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 16 ára. Stöð 2 kl. 20.55: Afdrifarík ferð Fyrri frumsýn- ingarmynd kvölds- ins heitir Afdrifarík ferð eða White Mile. Við sláumst í för með nokkrum félög- um úr sem leggja af stað í ævintýraferð. Þeir eru komnir að ánni Chilko og fram undan er ferð á gúmbát niður ána. Þar eru hætturnar á hverju strái og því nauðsynlegt að menn haldi einbeit- ingunni allan tím- ann. Fljótlega kem- Feröin snýst um aö halda lífi. ur í ljós að róður- inn er erfiðari en menn áttu von á og nú snýst allt um það að halda lífi i ferðinni. Leikstjóri er Robert Butler en aðalhlutverkin leika Alan Alda, Peter Gallagher og Robert Loggia. Við gerð myndarinnar, sem er frá árinu 1994, var stuðst við ferðalag niður sömu á árið 1987 en sú ferð fékk hörmulegan endi. RÍKISÚTVARPIÐ FM 924/93 5 12.00 Fréttaýfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auölind. 12.57 Dánarfregnir og augiýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleik- hússins. Korsfkubiskupinn, byggt á sögu eftir Bjarne Reuter. 13.20 Heimur harmóníkunnar. Um- sjón: Reynir Jónasson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Gestir eftir Krist- ínu Sigfúsdóttur. 14.30 Miödegistónar. 15.00 Fréttir. 15.03 Sögur og svipmyndir. Umsjón: Ragnheiöur Daviösdóttir og Soff- ía Vagnsdóttir. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Fjórir fjóröu. 17.00 Fréttir. 17.03 Víösjá. 18.00 Fréttir. Víösjá heldur áfram. 18.30 Lesiö fyrir þjóöina: Góöi dátinn Svejk eftir Jaroslav Hasék. 18.45 Ljóö dagsins. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.40 Komdu nú aö kveöast á. 20.20 Kvöldtónar. 20.40 Náttúruhamfarir og mannlíf. Þáttaröö um samfélagsþróun í skugga náttúruhamfara. 21.15 Norrœnt. Af músík og manneskj- um á Noröurlöndum. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Orö kvöldsins. 22.30 Kvöldsagan: Carmen eftir Pro- sper Merimée. 23.00 Kvöldgestir. 24.00 Fréttir. 00.10Fjórirfjóröu. 01.00 Nœturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veöurspá. Gestur Einar Jónasson á Rás 2. RÁS 2 90.1/99,9 12.00 Fréttayfírlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Brot úr degi. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Föstudagsstuö. 21.00 Rokkland. 22.00 Fréttir. 22.10 Bianda. 24.00 Fréttir. 00.10 Næturvakt rásar 2. 01.00 Veöurspá. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveöurspá kl. 1 og ílok frétta kl. 1,2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og 24. ítarleg landveöur- spá kl. 6.45, 10.03, 12.45 og 22.10. Sjóveöurspá kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00 og 19.30. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns: 02.00 Fréttir. Auölind. (Endurflutt frá föstudegi.) Næturtónar. 04.30 Veöurfregnir. 05.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 06.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 06.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Noröurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurlands. 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Svæöisút- varp Vestfjaröa. BYLGJAN FM 98,9 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeg- inu. 13.00 íþróttafréttir. 13.10 Gulli Helga - hress aö vanda. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.00 Þjóöbrautin. Síðdegisþáttur á Bylgjunni. Fróttir kl. 17.00 og 18.00. 18.03 Viöskiptavaktin. 18.30 Gullmolar. 19.0019 20. Samtengdar fróttir Stöövar 2 og Bylgjunnar. Ragnar Páll Ólafsson heldur uppi stuöi og stemmningu á Bylgjunni í kvöld. 20.00 Kvölddagskrá Bylgjunnar. Jó- hann Jóhannsson spilar góöa tónlist. 22.00 Fjólublátt Ijós viö barinn. Tón- listarþáttur í umsjón ívars Guö- mundssonar sem leikur danstón- listina frá árunum 1975-1985. 01.00 Ragnar Páll Ólafsson og góö tónlist. 03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Aö lokinni dagskrá Stöövar 2 sam- tengjast rásir Stöövar 2 og Bylgj- unnar. KLASSÍK FM 106.8 12.00 Fréttir frá Heimsþjonustu BBC. 12.05 Léttklassískt í hádeginu. 13.30 Diskur dagsins í boöi Japis. 15.00 Klassísk tónlist. 17.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 17.15 Klassísk tónlist til morguns. SÍGILT FM 94,3 12.00-13.00 I hádeginu t Sígildu FM. Lótt blönduö tónlist. 13.00-14.30 Inn- sýn í tilveruna. Umsjón: Baldur Bragason. 14.30-15.00 Hvaö er hægt aö gera um helg- ina? 15.00-16.00 16.00-18.30 „Gamlir kunningjar“. Sigvaldi Búi. 18.30-19.00 Rólegadeildin hjá Sigvalda 19.00-21.00 Sígilt kvöld á FM 94,3. 21.00-02.00 Úr ýmsum átt- um. Umsjón: Hannes Reynir. 02.00-07.00 Næturtónlist á Sígildu FM 94,3. FM957 12.00 Hádegisfréttir 13.00-16.00 Svali Kaldalóns. Úfff! 13.30 MTV fréttir 14.00 Fréttir 15.30 Sviösljósiö fræga fólkiö og vandræöin 16.00 Síödegis- fréttir 16.07-19.00 Pétur Árnason létt- ur á leiöinni heim 19.00-22.00 Föstu- dagsfiöringurinn. 22.00-04.00 Bráöa- vaktin, 04.00- 08.00 T Tryggva sá traustasti AÐALSTÖÐIN FM 90,9 12.00 Diskur dagsins. 13.00 Músík og minningar. Bjarni Arason. 16.00 Grjót- náman. Steinar Viktorsson. 19.00 For- tíöarflugur. Umsjón: Kristinn Pálsson 22.00 Næturvaktin. Óskalagasíminn er: 562 6060 X-ið FM 97.7 13:00 Simmi 15:00 Helstirniö 17:00 Þossi 19:00 Lög unga fólksins - Addi Bé & Hansi Bjarna 23:00 Næturvaktin - Þóröur & Henný 03:00 Morgunsull LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. FJÖLVARP Discovery 15.00 The Exlremists 15.30 Roadshow 16.00 Time Travellers 16.30 Justice Files 17.00 Wild Things 17.30 Wild Things 18.00 Beyond 2000 18.30 Disaster 19.00 Jurassica 20.00 Discover Maaazine 21.00 Justice Files 22.00 Classic Wheels 23.00 First Flignts 23.30 Wars in Peace 0.00 Close BBC Prime 4.00 The Small Business Programme 5.00 BBC Newsdesk 5.25 Prime Weather 5.30 Simon and the Witch 5.45 Blue Peter 6.10 Grange Hill 6.45 Ready, Steady, Cook 7.15 Kilroy 8.00 Style Challenge 8.30 EastEnders 9.00 Pie in the Sky 9.50 Prime Weather 9.55 Timekeepers 10.20 Ready, Sleady, Cook 10.50 Style Challenge 11.15 Animal Hospital 11.45 Kilroy 12.30 EastEnders 13.00 Pie in the Sky 13.50 Prime Weather 14.00 Style Challenge 14.25 Simon and the Witch 14.40 Blue Peter 15.05 Grange Hill 15.30 Wildlile 16.00 BBC World News 16.25 Prime Weather 16.30 Ready, Steady, Cook 17.00 EastEnders 17.30 Animal Hospital 18.00 Goodnight Sweetheart 18.30 Keeping up Appearances 19.00 Casualty 20.00 BBC World News 20.25 Prime Weather 20.30 Benny Hill 21.30 All Rise for Julian Clary Eurosport 6.30 Sailing: Magazine 7.00 Motorcycling 7.30 Motorsport 8.30 Football: International Junior Tournament of Toulon, France 10.00 Motorsports 11.00 Tennis: French Open 16.00 Athletics: IAAF Grand Prix Meetina 17.00 Motorcycling: Road Racing World Championship • French Grand Prix 18.00 Boxing: International Contest 19.00 Motorsports 20.00 Motorcycling: French Grand Prix 21.00 Tennis: French Open Rendez-vous 22.00 Nunchaku: World Championship 23.00 Drag Racing 23.30 Close MTV 4.00 Kickstart 6.00 Stylissimo! 6.30 Kickstart 8.00 Morning Mix 12.00 Dance Floor 13.00 Hits Non-Stop 15.00 Select MTV 16.00 Select MTV 16.30 MTV on Stage 17.00 MTV News Weekend Edition 17.30 The Grind 18.00 MTV Hot 19.00 Dance Floor 20.00 Singled Out 20.30 MTV Amour 21.30 The Rodman World Tour 22.00 Party Zone 0.00 Night Videos Sky News 5.00 Sunrise 5.30 Bloomberg Business Report 5.45 Sunrise Continues 8.30 Century 9.00SKYNews 9.30 ABC Nightline with Ted Koppel 10.00 SKY News 10.30 SKY World News 12.30 CBS Morning News Live 13.00 SKY News 13.30 Parliament 14.00 SKY News 14.30 The Lords 15.00 SKY News 15.30 SKY World News 16.00 Live at Five 17.00 SKY News 17.30 Tonighl with Adam Boulton 18.00 SKY News 18.30 Sportsline 19.00 SKY News 19.30 SKY Business Report 20.00 SKY News 20.30 SKY World News 21.00 SKY National News 22.00 SKY News 22.30 CBS Evening News 23.00 SKY News 23.30 ABC World News Toniaht 0.00 SKY News 0.30 Tonight with Adam Boulton 1.00 SKY News 1.30 SKY Business Report 2.00 SKY News 2.30TheLords 3.00SKYNews 3.30 CBS Evening News 4.00 SKY News 4.30 Abc World News Tonight. TNT 20.00 The Helicopter Spies 22.00 Full Marx ■ a Marx Bros. Season 0.00 Julius Caesar 2.15 Joe the Busybody CNN 4.00 Worid News 4.30 Insight 5.00 World News 5.30 Moneyline 6.00 World News 6.30 World Sport 7.00 World News 8.00 World News 8.30 CNN Newsroom 9.00 World News 9.30 World Reporl 10.00 World News 10.30 American Edition 10.45 Q & A 11.00 World News Asia 11.30 World Sport 12.00 World News 12.15 Asian Edilion 12.30 Business Asia 13.00 Larry King 14.00 World News 14.30 Worid Sport 15.00 World News 15.30 Global View 16.00 World News 16.30 Q & A 17.00 World News 17.45 American Edition 18.30 World News 19.00 Larry King 20.00 World News Europe 20.30 Insight 21.30 World Sport 22.00 World View 23.00 World News 23.30 Moneyline 0.00 Wortd News 0.15 American Edition 0.30 Q& A 1.00 Larry King 2.00 World News 3.00 World News 3.30 World Report NBC Super Channel and an exhibition in Spain of the work of Robert MotherwelL Repeated from 05 4.00 VIP 4.30 NBC Nightly News With Tom Brokaw 7.00 CNBC's European Squawk Box 8.00 European Money Wheel 12.30 CNBC’s US Squawk Box 14.00 The Good Life 14.30 Spencer Christian’s Wine Cellar 15.00 The Site 16.00 National Geographic Television 17.00 The Best of the Ticket NBC 17.30 ÝIP 18.00 Europe á la carte 18.30 Travel Xpress 19.00 US PGA Golt 20.00 The Tonight Show With Jay Leno 21.00 Late Night With Conan O'Brien 22.00 Later 22.30 NBC Nightly News With Tom Brokaw 23.00 The Tonight Show With Jay Leno 0.00 Intemight 1.00 VIP 1.30 Travel Xpress 2.00 The Best of Ihe Ticket NBC 2.30 Talkin' Jazz 3.00 Travel Xpress 3.30 The Best of the ticket NBC Cartoon Network 4.00 Omer and the Starchild 4.30 The Real Story of... 5.00 Ivanhoe 5.30 The Fruitties 6.00 Tom and Jerry Kids 6.15 The New Scooby Doo Mysteries 6.30 Droopy: Master Detective 6.45 Dexter's Laboratory 7.00 Cow and Chicken 7.15 The Bugs and Daffy Show 7.30 Richie Rich 8.00 The Yogi Bear Show 8.30 Blinky Bill 9.00 Pac Man 9.30 Thomas the Tank Engine 9.45 Dink, the Little Dinosaur 10.00 Casper and the Angels 10.30 Little Dracula 11.00 The Addams Family 11.30 Back to Bedrock 12.00 The Jetsons 12.30 Pirates of Dark Water 13.00 Cave Kids 13.30 Thomas the Tank Engine 13.45 Blinky Bill 14.15 Tom and Jerry Kids 14.30 Popeye 14.45 Two Stupid Dogs 15.00 13 Ghosts of Scooby Doo 15.30 The Bugs ano Daffy Show 15.45 World Premiere Toons 16.00 Tne Jetsons 16.30 The Mask 17.00 Tom and Jerry 17.30 The Flintstones 18.00 Cow and Chicken 18.15 Dexfer’s Laboratory 18.30 World Premiere Toons 19.00 The Real Adventures of Jonny Quest 19.30 13 Ghosts of Scooby Doo Discovery Sky One 5.00 Moming Glory. 8.00 Regis & Kathie Lee. 9.00 Another World. 10.00 Days of Our Lives. 11.00 The Oprah Winfrey Show. 12.00 Geraldo. 13.00 Sally Jessy Raphael. 14.00 Jenny Jones. 15.00 The Oprah Winfrey Show. 16.00 Star Trek: The Next Generation. 17.00 Real TV. 17.30 Married... with Children. 18.00 The Simpsons. 18.30 M'A'S^H. 19.00 Jag. 20.00 Wal- ker, Texas Ranger. 21.00 High Incident. 22.00 Selina Scott Ton- ight. 22.30 Star Trek: The Nexl Generatlon. 23.30 LAPD. 0.00 Hit Mix Long Play. Sky Movies 5.00 The Lies Boys Tell 7.00 The Wicked Stepmother 8.30 Mighty Morphin Power Rangers 10.30 Memories of Me 12.30 Missing Children a Mother|s Story 14.30 Celebration Family 16.30 The Borrowers 18.00 Mighty Morphin Power Rangers 20.00 Braveheart 22.55 Dead Cold 0.35 Next Door 2.10 Spenser:Pale Kings and Princes 3.40 The Borrowers Omega 7.15 Skjákynningar 9.00 Heimskaup-sjónvarpsmarkað- ur16.30Þetta er þinn dagur með Benny Hinn e. 17.00 Líf í Orð- inu-Joyce Meyer 17.30 Heimskaup-sjónvarpsmarkaður 20.00 Step of faith. Scott Stewart20.30 Lif í orðinu með Joyce Meyer e. 21.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn 21.30 Ulf Ekman 22.00 Love wortn finding 22.30 A call to freedom- Freddie Filmore 23.00 Líf i orðinu- Joyce Meyer 23.30 Praise the Lord 2.30 Skjákynningar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.