Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1997, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1997, Blaðsíða 11
LAUGARDAGUR 13. SEPTEMBER 1997 11 zmffltö . AU.T AÐ 38 MANADA ■ RAOCRE lOSL UR OpH laugardaga kl. 10:00 • 14:00 Grensásvegi 1 1 Sími: 5 ÖÖ6 886 stn karatefélag landsins! Eg er á réttum stað... Braularholli l • Sími 511 7000 • Fax 511 7070 centrum @ cenlrum.is • www.centrum.is »v- •t Karl Agust Ulfsson leikari og storspaugari notartölvu- póstinn til þess að halda sambandinu við gömlu skóla- félagana frá Bandaríkjunum. Netið notar hann til þess að sinna áhugamálum sínum, heilsufæði, matreiðslu eða bókmenntum. Hann dvelur því langdvölum í Miðheimuml Eg er... centrum.is LÍnU Á VERÐIO! fiðsljós Julia Roberts: Meiri gælur við Gibson Samsung SP-R919S er þrá&laus sími meb umhverfisvænni nikkelmálmblanda&ri rafhlöðu sem fullhla&in dugar í 5 tíma við tal eða 50 tíma í bi& og dregur allt að 400 metrum. Við tökur á myndinni Conspiracy Theory heimtaði Julia Roberts (Pretty Woman) að handritinu yrði breytt svo hún fengi að gæla meira við mótleikara sinn, hjartaknúsar- ann Mel Gibson. Eitthvað fannst Júllu hún lítið fá að kyssa kappann. „Ég vil alltaf fá meira. Áhorfend- ur hefðu hvort eð er viljað fá meiri atlot fyrst við tvö erum að leika saman í myndinni," á Júlla að hafa sagt við blaðamenn. Julia Roberts og Mel Gibson leika saman í myndinni Conspiracy The- ory. ■ Hláturinn lengir lífið! Slæm heilsa er ekkert | gamanmál en það góða er að nýjustu rannsóknir sýna að góður hlátur getur bætt heilsuna verulega. Hlátur getur lækkað blóðþrýsting, minnkað streitu og jafnvel lengt líf fólks. Ódýrt lyf það. „Heilsuna er hægt að bæta með hollu mataræði og æfmgum en það jafnast samt ekkert á við góðan hlátur," segir Leslie Kenton | heilsufræðingur. Rannsóknir hafa sýnt að tilfinningaleg líðan hefur áhrif á heilsu okkar og að hlátur getur breytt við- brögðum okkar við streitu. Fólk á það til að líta á erfið- leika sem óleysanleg vanda- mál en hláturmilt fólk lítur frekar á erfiðleika sem verkefni sem takast þarf á við. Dr. William Fry, sem rannsakað hefur áhrif hlát- urs á heilsu fólks, segir að þriggja mínútna hláturs- roka jafnist á við 10 mín- útna þolfimiæfmgar. Hlát- urinn hefur líka góð áhrif á hjartað, eykur súrefnis- streymi í líkamanum, minnkar spennu í vöðvum og lækkar blóðþrýsting. Dr. Fry segir einnig að einnar mínútu hláturskast jafnist á við 40 mínútna slökunaræf- ingar. Hahahahahahahaha...
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.