Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1997, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1997, Blaðsíða 3
MIÐVIKUDAGUR 17. DESEMBER 1997 3 Sijfunkrdáttir % ■ ■ ni.MtWg?;.- K r i $ t í n Ómarsdóttir „Þrátt fyrir allan framandleika og fantasíu er eitthvað ánægjulega kunnuglegt og innilegt við skáldsögu Kristínar og ef himnaríki hennar stendur tíl boða þá panta ég borð við gluggann." Úlfhildur Dagsdóttír/ Rás 1 I ^Ílnefnin<’ 03,- Björn Olafsson, Einar Stefánsson, Hallgrímur'Magnússon og Hörður Magnússon segja sögu íslenska Everest-leiðangursins 1997 ..."■nffiiiij.n- .. . .*ffn Hskan mín ég dey Við fyrstu sýn er þetta fjölskyldusaga úr íslensku sjávarþorpi og greinir frá lífsbaráttu ekkjumanns og fjögurra sona hans. En þegar nánar er að gáð eru margar furðulegar persónur á kreiki og samskipti manna sérstæð - og á himnum fylgjast framliðnir fjölskyldumeðlimir með öllu saman. Smám saman raðast upp brot sögunnar og andrúmsloftið verður harmrænt, en um leið sérkennilega fyndið. „Margbrotin skáldsaga sem... geislar af persónulegri kimni höfundar, ljóðrænum og hugmyndaríkum texta og djúpri alvöru undir gáskafullu yfirborði ...Með fremstu verkum Krístínar.“ Skafti Þ. Halldórsson/ Morgunblaðið Lauqavegi 18 Síðumúla 7-9 Sími 515 2500 Sími 510 2500 Mál og menning ' " ■■ ■■ 3 Everest ævintýrið íslenska þjóðin stóð á öndinni og fylgdist með því þrekvirki er þeir Björn Ólafsson, Einar Stefánsson og Hallgrimur Magnússon klifu tind Everest í vor. Hér segja þeir alla söguna - segja frá átökum, ótta, spennu, háska og efasemdum sem hvergi hafa komið fram í fyrri frásögnum. Þeir félagar þurftu að kljást við hæðarveiki og hrikalegustu falljökla i heimi, þeir stóðu af sér frosthörkur og fárviðri í hliðum Everest þar sem eitt lítið vixlspor getur kostað menn lífið. Og loks lýsa þeir því dýrlega augnabliki þegar þeir snertu koll „Gyðjunnar, móður heimsins“ eins og fjallið er nefnt þar eystra. Bókina prýða á þriðja hundrað litmynda sem lýsa frábærlega vel þessu mikla ævintýri og þeim einstæða heimi sem umvefur Everest. „í bók þessari er sagan sögð... án þess að skafið sé utan af hlutunum ... fyrst við lestur hennar fær maður tilfinningu fyrir því hversu mildð afrek það hefur verið... að klífa tíndinn... Frásögnin... er skemmtileg og spennandi aflestrar eins og bókin öll.“ Þröstur Helgason/ Morgtmblaðið Mál og menning Laugavegi 18 Sími 515 2500 Sími 510 Ung íslensk kona er að vinna um nokkurra mánaða skeið í Rotterdam í Hollandi. Dag nokkum hittir hún Amo, suðrænan og heillandi karlmann, og fellur samstundis kylliflöt fyrir honum. En kynni þeirra verða endaslepp, því örfáum klukkustundum eftir fyrsta og síðasta ástarfúnd þeirra er hann skotinn til bana úti á götu! Spennandi, óvenjuleg og vel skrifuð saga eftir höfund skáldsögunnar Borg sem kom út fyrir nokkrum ámm og var tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna. „Hún er vel byggð, fangar athygli lesandans strax í byijun og heldur henni vandræðalaust allt til loka þegar allir endar koma saman ... sérlega vel skrifuð." Þröstur Helgason/Morgunblaðið Laugavegi 18 Siöumula 7-9 Sími 515 2500 Sími 510 2500 Mál og menning

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.