Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1998, Side 12

Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1998, Side 12
12 LAUGARDAGUR 14. FEBRÚAR 1998 fyrir 15 árum Á baksíðu DV í byrjun febrúar 1983 birtist skemmtUeg mynd af skrautlega klæddum leikurum hjá Herranótt MR. Þeir voru staddir á Austurstræti að selja miða á leikrit Herranætur, Prjónastofuna Sólina, eftir Halldór heitinn Laxness. Þegar betur er að gáð á myndinni má þekkja nokkra kunna leikara í dag, m.a. þá Hilmar Jónsson, Ara Matthíasson og Stefán Jónsson, sem á þessum árum voru að stíga sín fyrstu skref á sviði leiklistar. „Ég hafði reyndar komið fram á sviði Austurbæjarbíós þegar ég var 5 ára en þetta var líklegast byrjunin á þessu öllu saman. Okkur fannst leik- ritið skemmtUegt og það eru orðnir ansi margir sem tóku þátt í þvi sem hafa lært leiklist. Við höfum öU smit- ast þarna af bakteríunni,“ sagði Ari Matthíasson þegar við fengum hann tU að rifja þetta upp og nefndi hann fleiri leikara tU sögunnar. Auk þeirra Hilmars og Stefáns tóku m.a. þátt í Sólinni þær systumar Edda og Þórdís Amljótsdætur og Ásta og Harpa Amarsdætur. FT iissai -táM 'W\ Hilmar Jónsson, Ari Matthíasson (krjúpandi) og Stefán Jónsson ásamt nokkrum af leikkonunum í Sólinni. Fyrir aft- an Ara er Soffía Karlsdóttir óperusöngkona og hægra megin við Stefán eru tvíburasysturnar Ásta og Harpa Arnars- dætur. Lengst til hægri glittir f Eddu Arnljótsdóttur. DV-mynd GVA Fyrstu leiklistarskrefin stigin í Laxness-verki hjá Herranótt fyrir 15 árum: Skemmtilega absúrd Frami í heilaskurðlækn- ingum fyrir bí „Stefán ber eiginlega ábyrgð á því að við HUmar fórum út í leik- list. Maður lenti í slæmum félags- skap þessa fólks sem eyðUagði fyr- ir manni bjarta framtíð i heUa- skurðlækningum," sagði Ari og glotti lymskiUega. Bætti að vísu Fimmtán (h)árum síðar líta Hilmar, Ari og Stefán svona út. Eitt sínn leikarar, enn þá leikarar. DV-mynd Hilmar Þór skemmtUega viU einmitt tU að í dag er Hilmar að leikstýra hjá Herranótt í Tjarnarbíói. Eplið feU- ur greinUega ekki langt frá þeirri eik. Ari hefur töluvert gert af þvi að leikstýra ungu kynslóð- inni. TU dæm- þrjú síð- ustu árin í Versló með góðum ár- angri, nú síðast Mambo Kings í Loftkastalan- við, alvarlegri á svip: „Sjálfsagt er lítUl munur á því hvort maður fer inn í heilann innan frá eða utan frá. Markmiðið er væntanlega það sama; að gera mannlífið betra.“ Aðspurður sagðist Stefán Jónsson geta tek- ið undir það með Ara að hafa komið þeim HUmari út í leiklistina. „Ég var formað- ur Herranætur þennan vetur sem við settum um Prjónastofuna Sól- ina og atti þeim út í þetta,“ sagði Stefán sem um þessar mundir leik- ur hjá Þjóðleikhúsinu í Hamlet og Fiölaranum á þakinu. Ekki er ætlunin hér aö rekja fer- U1 þeirra þriggja að námi loknu. Unnendum leiklistar ætti líka að vera vel kunnugt um helstu afrek þeirra á leiksviðinu síðan. Stefán hefur lengst af verið í Þjóðleikhús- inu, Ari í Borgarleikhúsinu og Hilmar er m.a. einn af stofnendum Hafnarfjarðarleikhússins. Svo um. Eins og áður sagði léku þau í leikriti eftir HaUdór Laxness, Prjónastofunni Sólinni, sem hann samdi 1962. Uppfærsla Herranætur, í leikstjórn Andrésar Sigurvinsson- ar, vakti nokkra athygli og fékk góða dóma jafnt hjá gagnrýnendum sem áhorfendum. „Þetta var skemmtilega absúrd uppfærsla. Ég man að ég lék lík- kistusmiðinn, sem var furðulegur og drykkfelldur karakter," sagði Ari. -bjb bókaormurinn Ásdís Runólfsdóttir hafdi lesið allt á bókasafninu tólf ára: áður en ég lýk veru minni á þessari jörð en því miður lengist hann enda- laust, hvemig svo sem lesið er af honum,“ segir Ásdís. Hún segist reyna að klára hverja bók áður en hún byrjar á nýrri en það gengur ekki alltaf upp. Nú er hún að lesa Ian Ranks, skoskan, leynilögreglusagnahöfund, og er að reyna klára hann áður en hún hell- ir sér í nýja bók Stephens Kings, Wizard and Glass, eða Angel of Darkness eftir Caleb Carr. Hún er orðin spennt að byrja á þeim en ætl- ar að reyna að þrauka. „Með fram skáldsögunum hef ég alltaf haft mikinn áhuga á sagn- fræði. Ein bók er hálflesin heima, um D-Day, innrásina i Normandi og önnur bíður, From Beirut to Jerusalem. Mér finnst gaman að fylgjast með því sem er að gerast í heiminum," segir Ásdís bókaormur. Hún skorar á Dagbjörtu Kjartansdóttur að vera næsti bóka- ormur. -sv Afþreyingin ofan á „Ég hugsa að ég hafi ekki verið nema rétt tólf ára þegar ég var búin að lesa mig í gegnum allt á bókasafninu. Barnadeildina kláraði ég níu ára, fór þá i spennu- sögurnar og um þrettán ára aldur- inn flutti ég mig alveg yflr í er- lendu deildina. Mér flnnst flestir íslensku höfundarnir frekar óspennandi,“ segir Ásdís Runólfs-. dóttir bókaormur. Ásdís segist ekki eiga sér neina sérstaka uppáhaldsbók. Ein stend- ur þó upp úr af því sem hún hefur lesið nú nýverið, bók Georges R.R. Martins, Game of Thrones, afskap- lega falleg fantasía sem gerist í veröld sem er ekki til. Þetta mun vera fyrsta bókin af þremur sem hann gefur út imdir þessu heiti. Chandler í uppáhaldi „Einn af mínum uppáhaldshöf- undum er Jonathan Kellerman og ég held ég megi segja að ég hafi mest gaman af því að lesa spennu- sögur af ýmsum gerðum. Ég hef Asdís vinnur í erlendu deildinni í Eymundsson í Austurstræti og því eru hæg heimatökin að ná sér í nýjar bækur. DV-mynd ÞÖK Listinn lengist „Einstaka sinnum kemst ég í gegnum „al- vöru“ bókmenntir enn í dag. Málið er bara að þegar maður er að þessu á kvöldin og næt- urnar þegar maður á að vera farinn að sofa þá verða afþreyingar- bókmenntirnar oftast ofan á. Ég er samt kom- in með lista yflr bækur sem ég verð að lesa gaman af þess- um bresku konum sem eru að skrifa, Ruth Rendall, P. D. James og slíkum, en ef þyrfti að nefna einn uppá- halds- eg höfund myndi ég nefna Raymond Chandler. Hann er frábær höfundur og maður verður að lesa bækur hans á frummálinu. Þýðingamar eru svo illa gerðar." Ásdís segist hafa lesið heimsbók- menntimar þegar hún var yngri og hafði meiri tíma fyrir sjálfa sig. Auk spennusagnanna er hún nú nýbyijuð í vísinda- skáldsögunum. METSÖLUBÆKUR BRETLAND SKÁLDSÖGUR - KIUUR: 1. Helen Fleldlng: Bridget Jone’s Diary. 2. John Grlsham: The Partner. 3. Marian Keyes: Rachel’s Holiday. 4. James Hawes: Rancid Aluminium. 5. Mary Wesley: Part of the Furniture 6. Louis de Bernleres: Captain Corelli's Mandolin. 7. Rlchard North Patterson: Silent Witness. 8. Nlccl French: The Memory Game. 9. Anne Michaels: Fugitive Pieces. 10. Colln Forbes: The Cauldron. RIT ALM. EÐLIS - KIUUR: 1. Paul Wilson: The Little Book of Calm. 2. John Gray: Men Are from Mars, Women Are from Venus. 3. Frank McCourt: Angela's Ashes. 4. Ted Hughes: Tales from Ovid. 5. Blll Bryson: Notes from a Small Island. 6. Ed Marsh & Douglash Klrkland: James Cameron’s Titanic. 7. Gdff Rhys Jones: The Nation’s Favourite Poems. 8. Howard Marks: Mr Nice. 9. Scott Adams: The Dilbert Principle. 10. Penelope Sach: Take Care of Yourself. INNBUNDNAR SKÁLDSÖGUR: 1. Kathy Relchs: Déja Dead. 2. Don DeUllo: Underworld. 3. Arundhatl Roy: The God of Small Things. 4. Patricla D Cornwell: Unnatural Exposure. 5. James Patterson: Car and Mouse. INNBUNDIN RIT ALM. EÐLIS: 1. Ted Hughes: Birthday Letters. 2. Blll Bryson: A Walk in the Woods. 3. Dlckle Blrd: My Autobiography. 4. Frank Mulr: A Kentish Lad. 5. Andrew Morton: Diana: Her True Story in Her Own Words. (Byggt á The Sunday Tlmes) BANDARÍKIN SKÁLDSÖGUR - KIUUR: X. John Grisham: The Partner. 2. Patrlcla Comwell: Hornet's Nest. 3. Nlcholas Sparks: The Notebook. 4. James Petterson: Jack And Jill. 5. Laurie B. Klng: A Letter of Mary. 6. Sue Grafton: M is for Malice. 7. Kaye Gibbons: Virtuous Woman. 8. Davld Baldaccl: Total Control. 9. Nora Roberts: Seaswept. 10. Anne McCaffrey: Dragonseye. RIT ALM. EÐLIS - KIUUR: 1. Richard Carison: Don't Sweat the Small Stuff. 2. Rlc Edelman: The Truth about Money. 3. Ýmslr: The Simpsons. 4. Frances Mayes: Under the Tuscan Sun. 5. Olga Bolkess: Zagat Survey. 5. Robert Atkin: Dr. Atkins’ New Diet Revolution. 6. Ýmslr: The World Almanac and Book of Facts 1998. 7. Ed W. Marsh: James Cameron's Titanic. 8. James McBrlde: The Color of Water. 9. Stephen E. Ambrose: Undaunted Courage. 10. Davld & Tom Gardner: The Motley Fool Investment Guide. INNBUNDNAR SKÁLDSÖGUR: 1. Tony Morrison: Paradise. 2. Charies Frazier: Cold Mountain. 3. Arundhatl Roy: The God of Small Things. 4. Davld Baldaccl: The Winner. 5. P. D. James: Certain Justice. INNBUNDIN RIT ALM. EÐLIS: 1. Sarah Ban Breathnach: Simple Abund- ance. 2. Ric Edelman: The New Rules of Money. 3. James Van Praagh: Talking to Heaven. 4. Thomas Stanley & Wllllam Danko: The Millionalre Next Door. 5. Frank McCourt: Angela’s Ashes. (Byggt ð Washlngton Post)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.