Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1998, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1998, Blaðsíða 13
MIÐVIKUDAGUR 1. JÚLÍ 1998 Fréttir Sigurður Helgi, umsjónarmaður smíðavalla, flytur kofa heim fyrir duglegan smið við Árbæjarskóla. DV-myndir BG Ungir og bjartsýnir byggingarmenn: Kofarnir fluttir heim 13 Ævintýri á Vatnajökli Ævintýraferðir á snjóbílum og vélsleðum á stærsta jökul í Evrópu. Svefnpokagisting og veitingar í Jöklaseli með óviðjafnalegu útsýni. /Jk JÖKLAFERÐIR HF. A vit ævintýranna P.O.Box 66, 780 Homafjörður.« 478 1000, Fax: 478 1901, Jöklasel n 478 1001 Nýjir umboðsmenn Smíðavellir bæjarins eru þessa dagana fullir af laghentum krökkum á aldrinum 8 til 12 ára sem skemmta sér við smíðar. Þegar þeir eru búnir að smíða kofana stendur þeim til boða að fá þá flutta heim til sín. „Krakkamir fá fín dúkkuhús í garðinn með þessu móti. Sumir eru að smíða kofa fyrir hundana sína. Nokkrir smíða skúlptúra. Einn var að smíða páfagauk og annar hest,“ segir Sigurður Már Helgason, umsjónarmað- ur smiðavalla á höfuð- borgarsvæðinu." 300 kofar í sumar „Síðan i vor hafa verið smíðaðir um 300 kofar. Við flytjum kofana svo heim fyrir þá sem vilja slíkt og mega. Sumir fara með kofana í sumarbú- staðinn." Smíðavellirnir eru á ellefu stöðum í borg- inni: við skíðalyftuna í Grafarvogi, Fjölskyldu- garðinn við Holtaveg, Breiðagerðisskóla, Selás- skóla, Hlíðaskóla, Austur- bæjarskóla, Engjaskóla, Seljaskóla, Melaskóla og Hamraskóla. Þá er nýjasti smíðavöllurinn á Kjalar- nesi. „Leiðbeinendumir velja og verðlauna krakka sem eru duglegir að hjálpa og taka til á smíða- vellinum, mæta vel og gengur vel að smíða. Þeir fá verðlaun frá Húsa- smiðjunni, hamar, tommustokk, spilastokk og bol. Ég segi stundum í gríni að bjartsýnustu byggingarmenn borgar- innar séu að byggja fyrir mig á ellefu stöðum í bænum," segir Sigurður Helgi. -sf Síöasta hönd lögö á glæsihýsiö. Þaö er skemmtilegra aö hafa þaö í fallegum litum. Raufarhöfn Alma Ýr Þorbergsdóttir Aðalbraut 49, sími 465 1316 Bíldudalur Benedikt Hreggviðsson Gilsbakka, sími 456 2282. Súðarvík Gunnhildur Eik Svavarsdóttir Vallargötu 12, sími 456 4936. BÍLASALAN BÍLDSHÖFÐA 3, SÍMI 567 0333. LÖGGILD BÍLASALA. LÁNSKJÖR VIÐ ALLRA HÆFI. Toyota Landcrusier Túrbó '88, Ford Econoline dísil 7,3 '91, VW Golf '89, ek. 147 þús. km, blár, ek. 251 þús. km, grár, 5 g., 5 d„ ek. 110 þús. km, grár. ssk., 4 d„ 5 g„ 3 d„ álfelgur. Verð 400.000. 35“ dekk. Verð 1.690.000. samlæs., rafdr. rúður. Verð 1.250.000. BÍLAH BÍLDSHÖFÐA 5 SÍMI 567 4949 ÖLLIN LÖGGILD BÍLASALA. LÁNSKJÖR VIÐ ALLRA HÆFI. ÚTVEGUM BÍLALÁN. Volvo 850 '94, ek. 37 þús. km, grænn, ssk„ 4 d„ samlæs. Verð 1.790.000. M. Benz C-200 '97, ek. 13 þús. km, gullsans., ssk„ 4 d„ rafdr. rúður, samlæs., álfelgur, litað gler. Verð 3.400.000. Nissan Primera '97, ek. 18 þús. km, blár, ssk„ 4 d„ álfelgur, spoiler, CD o.fl. Verð 1.790.000. Subaru Coupe '89, ek. 131 þús. km„ silfur, ssk„ 2 d. Verð 450.000. Nissan Sunny STW 4x4 '92, M. Benz 250 '79, ek. 78 þús. km, hvítur, 5 g„ 5 d. ek. 295 þús. km, d.blár, ssk„ 4 d„ Verð 850.000. topplúga, álfelgur. Verð 450.000. Hyundai Elantra STW '96, ek. 30 þús. km, grænn, ssk„ 5 d„ álfelgur. Verð 1.200.000. Nissan Sunny STW 4x4 '95, ek. 70 þús. km, blár, 5 g„ 5 d„ þjófavörn, rafdr. rúður, saml. Verð 1.150.000. Opel Astra GL '96, ek. 17 þús. km, vínrauður, ssk„ 4 d. Verð 1.450.000. Toyota Corolla GL '92, Toyota Corolla GLI LB '93, Nissan Sunny SLX '95, ek. 105 þús. km, vínrauður, ek. 130 þús. km, grænn, 5 g„ 5 d. ek. 56 þús. km, rauöur, ssk„ 4 d. 5 g„ 4 d. Verð 670.000. Verð 820.000. Verð 1.030.000. M. Benz 190E '93, ek. 84 þús. km, gullsans., ssk„ 4 d„ álfelgur, topplúga. Verð 1.500.000. Toyota Corolla Touring '89, ek. 138 þús. km, gullsans., 5 g„ 5 d. Verð 590.000. M. Benz E 230 TE '92, ek. 230 þús. km, silfur, ssk„ 5 d„ toppl., ABS, saml., álfelgur. Verð 1.950.000.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.