Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1998, Qupperneq 31

Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1998, Qupperneq 31
JjV LAUGARDAGUR 22. ÁGÚST 1998 smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverhoiti 11 Óskum eftir aö kaupa sumarbústaö eöa lóö í landi Miðfells eða nágrenni. Uppl. í hs. 564 5313,699 2894 og 853 9613._____________________________ Sumarbústaöur óskast í Grafningi eða á góðum stað við Þingvallavatn. Svör sendist DV, merkt „S-9068”. Sumarbústaður tii sölu viö Þjórsá. Uppl. í síma 893 8607. % Atvinna í boði Avon-snyrtivörur. Avon er eitt stærsta fyrirtækið á sviði snyrtivara og skyldra vara í heiminum. Avon leggur höfuðáherslu á vörugæði og þjónustu við viðskiptavinina. Avon hefur helg- að sig þátttöku í bættum umhverfis- málum. Engin ósoneyðandi efni eru notuð í vörur frá Avon. Eru þetta ekki góðar ástæður til að vilja kynn- ast Avon-vörunum? Avon leitar að sölumönnum um allt land. Há sölu- laun í boði. Einnig námskeið og þjálf- un. Hafðu samband og við veitum þér allar upplýsingar ásamt því að senda þér 76 síðna sölubæklinginn. Ef þig vantar upplýsingar um hvar þú getur keypt Avon-vörur vinsamlegast hafðu samband og við komum þér í samband við söluaðila. Avonimiboðið, Egils- götu 3,101 Reykjavík, sími 511 1250, bréfsími 511 1252. Veitingastaöimir American Style, Skipholti 70, Reykjavík, og American Style, Nýbýlavegi 22, Kópavogi, óska eftir starfsfólki í sal og grill. Vaktir eru þannig að unnið er í 6 daga og frí í 3 daga. Boöið er upp á góðan starf- sanda og ágæta tekjumöguleika. Ein- göngu er verið að leita eftir fólki sem getur unnið fullt starf, er ábyggilegt og heíur góða þjónustulund. Ef þú hefur áhuga hafðu þá samband við okkur í síma 568 7122 milli kl. 13 og 18 og fáðu nánari upplýsingar. Einnig liggja umsóknareyðublöð frammi á veitingastöðunum._____________________ Störf í Kringlunni. Hagkaup óskar að ráða starfsfólk í framtíðarstörf í kassadeild, dömudeild og skódeild verslunar Hagkaups í Kringlunni. Vinnutími er 9-18 virka daga og um helgar eftir samkomulagi. Reglusemi og snyrtimennska skilyrði. Uppl. um störf þessi gefa Harpa Guðmundsdóttir eóa Jóhanna Snorra- dóttir í síma 568 9300 eða á staðnum. Veitinga- og skemmtistaöurinn Þórscafé, Brautarholti 20, óskar eftir starfsfólki: Þjónum á bari og veitinga- sal, matreiðslumönnum, dyravörðum, starfsmanni á skrifstofu, vönum bókhaldi í veitingarekstri, í almenn störf, fatahengi, miðasölu o.fl. (Mynd væri æskileg.) Umsóknareyðu- blöð aíhendast á skrifstofu Þórscafé á milli kl. 14 og 16 næstu daga.________ Sölufólk óskast til að taka við sölu á ítölskum sokkabuxum og undirfatn- aði, fbízí. Viðkomandi þarf að hafa góða framkomu, vera reglusamur, stundvís og hafa eigin bíl. Hálfsdags- starf kemur til greina. Laun = tiygg- ing + prósendur + bónus + fastur bílakostnaður. Skrifleg svör sendist DV tyrir 31. ágúst, merkt „fbízí 9069. Domino's Pizza óskar eftir góöu fólki í fulla vinnu. Okkur vantar vakt- stjóra, bakara og bflstjóra. Æskil. er að bílstjórar hafi bíl til umráóa en erum einnig með íyrirtækisbíla í út- keyrslu. Umsóknareyðublöð liggja fyrir í verslunum Domino’s Pizza. Verslunarstj. veita uppl. á staðnum. Sveigjanlegur vinnutimi. Starfskralta vantar við heimilishjálp í Garðabæ, um er að ræða vinnu allan daginn eða hluta úr degi. Til greina getur komið að tveir samhentir vinni saman. Uppl. veitir Hjördís Bjömsdóttir á Bæjar- skrifstofum Garðabæjar alla virka daga í s. 525 8500 frá kl. 9 til 13._ Bakarí. Það er nóg að gera hjá okkur. Viltu vera með? I boði eru afgreiðslu- störf, vaktir fyrir og eftir hádegi ásamt helgarvinnu. Einnig starf í pökkun. Vinnutími 5.30-8.30 virka daga. Vinnustaður Austurver. Uppl. í s. 568 1120 mánud. ogþriðjud., frá kl. 10-15. Aupair: fslensk fjölsk. í Southampton (1 klst. frá London) með tvö böm, 4 og 6 ára, óskar eftir aupair í vetur. Uppl. í 44 1703 365 626 eða bryn.thorva@4twave.co.uk______________ Góöir tekjumöguleikar - nú vantar fólk. Lærðu aílt um neglur og gervineglur. Kennari er Kolbrún B. Jónsdóttir, íslandsmeistari í fantasíu- nöglum tvö ár í röð. Naglasnyrtistofa KB. Johns. Sími 565 3760. Hárgreiðslusveinar, meistarar og nemar, sem lokið hafa fyrsta ári, óskast til starfa. Við bjóðum hærri laun, góða vinnuaðstöðu og sveigjan- legan vinnutíma. Uppl. í síma 588 5858. Gullsól, Mörkinni._________ Atvinna í Noreqi. Mikil eftirspum eftir starfsfólki í allar atvinnugreinar um allt land. Nánari upplýsingar gefur Páll í síma (0047) 6117 0619/(0047) 918 45 305, i-post fron@online.no________ Au pair óskast, noröan viö London, til að annast 2 böm, 9 og 12 ára, og heim- ilisstörf, ekki yngri en 18 ára. Uppl. geíúr Katrín í síma 0044 1582 666 958 eða Bergsteinn í s. 564 4774/896 5673. Au pair - Frakklandi. Bamgóð og samviskusöm au pair ósk- ast á ísl. heimili í ca 10 mán. frá sept. 3 böm (2 stálpuð). Ekki yngri en 20 ára. Uppl. í síma 567 2102. Linda. Carlo Della Torre er kominn aftur til Reykjavíkur og er að leita að fyrir- sætum. Býður upp á myndamöppu með 12-25 stómm myndum á mjög sanngjömu verði. Sími 551 5441._______ Góður, ábyrgur iönverkamaður óskast til starfa. Goð laun í boði fyrir réttan aðila. Einnig óskast góður, vanur verkstæðissmiður. Svör sendist DV, merkt „Reglusemi 9067”._______________ Hellusteypa J.V.J. óskar eftir aö ráöa starfsmann til verksmiðjustarfa. Einnig óskast maður á kranabíl til útkeyrslustarfa. Uppl. í símum 587 2222 og 893 2997._________________ Hrói Höttur í Hafnarfirði. Óskum eftir starfsfólki í sal, pitsu- bakstur og grill. Aðeins fastar vaktir. Umsóknareyðublöð á staðnum. Hrói Höttur, Hjallahrauni 13, Hf._____ Leikskólinn Suöurborg óskar eftir að ráða leikskólakennara og starfsfólk með aðra uppeldismenntun eða reynslu af uppeldisstörfum. Uppl. gefa Elínborg eða Margrét í sfma 557 3023. Leikskólinn Ösp, löufelli 16, óskar eftir leikskólakennara eða öðm uppeldis- menntuðu fólki í 50% stöðu e. há- degi. Uppl. gefur leikskólastjóri í síma 557 6989.______________________ Svarþjónusta DV, simi 903 5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 550 5000.______ Veitingahúsið Askur leitar eftir hressu og rösku starfsfólki í sal í kvöld- og helgarvinnu. Þarf að vera eldra en 18 ára. Áhugas. komi á Ask að Suður- landsbraut 4, laugard. milli kl. 14 og 17 Vélamenn óskast til starfa. Fyrirtæki í jarðefnavinnslu óskar eftir vönum vélamönnum. Fyrirtækið er staðsett á Snæfellsnesi. Mikil vinna í boði fyrir réttu aðilana. Uppl. í síma 893 9163. Óskum eftir starfsmanni í vinnu frá kl. 9-18 virka daga. Lág- marksaldur 16 ár. Umsóknareyðublöð eru eingöngu á staðnum. Sælgætis- og videohöllin, Garðabæ. „Nýr hádegis- og morgunveröarstaö- ur. Óskum eftir hressu og duglegu fólki í eldhús og sal. Uppl. í síma 899 1896 í dag og næstu daga._____________ Afgreiöslumaöur óskast í sétverslun með verkfæri og jámvörur. Góð laun í boði. Upplýsingar í síma 567 3284 eða 854 2355._____________________________ Bamgóð stúlka óskast til að gæta 13 mán. gamallar stúlku annað slagið. Er á svæði 105. Uppl. í síma 562 2842. Berglind._____________________________ Borgarholtsskóli auglýsir eftir dagræstum nú þegar. Vinnutími eftir hádegi til kl. 18. Upplýsingar hjá umsjónarmanni í síma 586 1407.________ Dugleqt og samviskusamt stajnsfólk óskast til starfa í ísbúðinni í Kringlunni. Uppl. í síma 554 4761 eftir kl 15.__________________________ Efnalaug á Seltiarnanesi vill ráða dug- legan og vandvirkan starfskraft nú þegar, ekki yngri en 20 ára. Framtíð- arstarf. Uppl. f s. 561 1216 virka daga. Einn vinsælasti skemmtistaöur Rvíkur getur bætt við sig starfsfólki í miða- sölu, bar og sal. Ekki yngra en 22 ára. Frekari uppl. f DV á mánudaginn. Hrói höttur í Grafarvogi óskar eftir bílstjórum, á fyrirtækisbíl og á eigin bíl. Góð laun í boði. Uppl. í síma 567 2200 eða f s. 893 9947 til kl. 17.30. Lagtækur maöur óskast strax til sandblásturs og málningarstarfa. Upplýsingar í síma 555 1800 og 555 1888.__________________________ Málningarvinna. Málari eða maður vanur málningarvinnu óskast. Mikil vinna. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvísunamúmer 20557._______ Múrarar. Tilboð óskast nú þegar í útipússningu á tveimur húsum í Kópavogi. Uppl. í síma 894 2852 og 564 2240. R.B.G. verktakar óska eftir vönum vélamanni, einnig verkamönnum í hellulagnir og ýmis verkefni. Uppl. í sfma 587 6440 og 699 6640.____________ Sláturhús Kask á Hornafiröi óskar eftir vönum manni tfl starfa við kjötsögun. Mikil vinna. Nánari upplýsingar í síma 478 1200 eða 852 9733. Þröstur. Starfskraftur óskast í þrif á atvinnuhús, næði, á vélum og fleiru, eftir kl. 17 virka daga. Svör sendist DV, merkt „Þrif 9065.___________________________ Söluaöili óskast til aö selja heilsuvöru. Hlutastarf, 50 þús. +. Fullt starf, 100 þús. +. Uppl. Elín í s. 552 5752, 899 5752,_____________________________ Verkamenn óskast. Jámbending ehf. óskar eftir að ráða nokkra bygginga- verkamenn í vinnu, mikil vinna fram undan. Uppl. í síma 544 5333. Vinnusíminn 905 2211. 1. Vantar þig vinnu? 2. Vantar þig starfskraft? Vinnusíminn leysir málið! (66,50).____ Óska eftir reglus. og stundv. fólki í snyrtingu, pökkun, flökun og fl. Einnig í þrif í sal. Rvík. Svarþjónusta DV, sfmi 903 5670, tilvnr. 20503. Óskum eftir aö ráöa aöstoðarmenn í blikksmíði. Upplýsingar á skrifstofu- tíma. Stjömublikk, Smiðjuvegi 2, 200 Kóp. (sama húsi og Bónus).________ Verkamenn - gröfumenn, hörkuduglegir og reglusamir, óskast í lagnavinnu í Kópavogi. Upplýsingar í síma 587 2100 og 894 7100. Oskum aö ráöa strax starfskraft 20-25 ára til afgreiðslus. hálfan eða allan daginn. Stundvísi og reglus. áskflin. S. 562 0011 tfl 18. Og 896 2878 e. K118. Blikksmiö eða aðstoðarmann í blikk- smíði vantar. Mikil vinna. Uppl. í síma 565 9244. Einn tii tveir trésmiöir óskast. Einnig verkamaður. Upplýsingar gefúr Svanur í síma 893 1901. Enskumælandi maöur óskast til starfa á sjó í fjarlægu landi fram að jólum. Uppl. í síma 451 2418. Friðrik. Oska eftir aðstoðarfólki í kjötvinnslu. Upplýsingar í síma 577 3300. Óska eftir verkamönnum og smiöum. Húsanes hf. Uppl. í síma 421 4966 og 897 9329._____________________________ Óskum eftir mönnum, vönum lyðfrírri smíði, mikfl vinna fram undan. Sími 555 6130.________________________ Útsala, útsala. Tfl sölu eða leigu grill og sölutum af sérstökum ástæðum. Gott tækifæri. Uppl. í síma 895 6167. Óska eftir fólki í ræstingar. Uppl. í síma 565 5903 og 899 7152. Björgvin. Pt Atvinna óskast Byqgingafræöingur óskar eftir atvinnu. Hefur flölbreytta reynslu. Margt kem- ur tfl greina. Uppl. í síma 587 9787 eða 899 2117.__________________________ Kona, stundvís og reglusöm, reykir ekki, óskar eftir vinnu 4 klst. á dag í dag- vinnu. Ekki bamagæsla eða húsverk. Svarþj, DV, s. 903 5670, tilvnr. 20485. Miöaldra maöur, ýmsu vanur, hefúr vinnuvéla- og meiraprófsréttindi, óskar eftir vinnu. Ýmislegt kemur til greina. Uppl, í sima 854 8130._________ Tvær röskar konur óska eftir að taka að sér ræstingar í heimahúsum og fyrirtækjum. Uppl. í síma 555 3597 eða 8614822._______________________________ Viö erum tvær stelpur sem óska eftir vinnu núna í vetur og næsta sumar. Tökum hvað sem er. Uppl. í síma 587 1544, Svandfs.________ Ég er 21 árs stúlka og óska eftir vinnu 4-6 tíma á dag. Margt kemur tfl greina en ekki helgarvinna. Bý í miðbænum. Uppl. í sfma 552 1646. __________________Sv&t Get tekiö böm í sveit. Get einnig tekið að mér eldra fólk. Hef starfað við hjúkrun í mörg ár. Upplýsingar í síma 487 8145. Vinátta International Pen Friends útvega þér a.m.k. 14 jafnaldra pennavini frá ýms- um löndum. Fáðu umsóknareyðublað. I.P.F., box 4276,124 Rvfk, S. 881 8181. 14r Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kL 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Tfekið er á móti smáauglýsingum tfl kl. 22 til birtingar næsta dag. Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17 á fostudögum. Síminn er 550 5000. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 800 5550.___________ Hlustiö á útvarpiö! „The Word, The Cosmic Wave Úytur fréttir af spákonu dags., hinum andlega stíg hinna frumkristnu og fjölda annarra áhugaverðra málefna. 19.30 CET þriðjudaga.......5890 kHz 15.00 CET sunnudaga........9710 kHz CET Miðevróputími. Intemet: httpV/www.universelles-leben.org Ókeypis uppl.: Universelles Leben, PO Box 5643,97006 Wýrzburg, Germany. Innflutningur - útfiutningur. Vfltu flytja inn frá Marokkó? T.d. ferska eða niðursoðna ávexti, grænmeti, fatnað, álnavöru, skófatn- að, blóm eða handiðnað? Eða vfltu ferðast um Márokkó? Uppl. í síma/faxi 551 7383 eða Mr. Ahmad, s. 00 212 882 6201/2 eða fax 00 212 882 6203.______ Erótískar vídeóspólur, blöð. tölvu- diskar, sexí undirfot, hjálpartæki. Frír verðlisti. Við tölum íslensku. Sigma, p.o. box 5, DK-2650 Hvidovre, Danmark, sími/fax 0045-43 42 45 85. Ath! Við bjóðum ykkur að koma og taka upp kartöflur úr garðinum okkar. Gott kílóverð. Ábúendur Unhóli 1, Þykkvabæ, s. 487 5621,_____ Handverks- og listafólk. Óska eftir samvinnu. Uppl. í síma 557 8985/588 1254. fy' Einkamál Kona óskar aö kynnast reglusömum og glaðlegum manm, 60-70 ára, sem vim og félaga, þarf að hafa gaman af dansi. Svör sendist fyrir 27/8 til DV, merkt „Vinur-9070. Rúmlega 50 ára myndarlegur maður óskar eftir að kynnast konu með sam- búð í huga. Böm ekki fyrirstaða. 100% trxinaður. Svör sendist DV, merkt „Traust saman 9073. Er ekki alveg óþarfi aö vera einn/ein? Með lýsingarlista frá Trúnaði kemstu í samband við karla/konur frá 18 ára. Sími 587 0206. Ég er 41 árs og langar að komast í kynni við konu á aldrinum 35-50 ára með vináttu í huga. Svör sendist DV, merkt „vinur-9063.” V Símaþjónusta Ég er Katia, 25 ára. Ef þú vilt vita heitustu leyndarmál mín, hringdu í 00-569-004-336 eða í einkasímann minn, 00-569-004-351. Abura, 135 kr/mín. (nótt) - 180 kr/mln. (dag). Hringdu og hlustaðu á vökudrauma þroskaðrar konu. Sími 00-569-004-341. Abura, 135 kr/mín. (nótt) - 180 kr/mín. (dag). Kátar kellur bíöa þess á beinni línu að þú hringir til að spjalla í síma 00-569-004-351. Abura, 135 kr/mín. (nótt) - 180 kr/mín. (dag). Lanaar þig aö heyra hvaö ég (21 árs stúlka) geri á nóttunni? Hringdu þá í 00-569-004-338 og njóttu þess. Abura, 135 kr/mín. (nótt) -180 kr/mín. (dag). Maður viö mann: Ein hringing og allt að 10 karlar í beinni línu, hrrngdu núna í 00-569-004-361. Abura, 135 kr/mín. (nótt) -180 kr/mín. (dag). Sonja & Angela eru dag og nótt reiðubúnar að þóknast pér í beinni í 00-569-004-350. Abura, 135 kr/mín. (nótt) -180 kr/mín. (dag). Erótískt spjall, erótísk stefnumót f 00-569-004-359. Ábura, 135 kr/mín. (nótt) -180 kr/mín. (dag). Núna eru mergjuöustu klámsögurnar í 00-569-004-336. Abura, 135 kr/mín. (nótt) -180 kr/mín. (dag). Raunverulegar amerískar klámsögur. Sími 00-569-004-363. Abura, 135 kr/min. (nótt) -180 kr/mín. (dag). Alktilsölu Billing Boats-módelin eru komin. Póstsendum, sími 587 0600. Tómstundahúsið, Nethyl 2. Opið 10-18.30 v.d., laugard. 11-15. English springer spapiel-hvolpar til sölu m/ættbók frá HRFI. M. Jöklaþruma, ísl. meistari, og f. ísl. meistari núnstri. Gott tækif. tfl að eignast góðan félaga og fjölskylduvin. S. 566 8844/861 4200. Ferðasalerni - kemísk vatnssalerni fyrir sumarbústaði, hjólhýsi og báta. Atlas hf., Borgartúni 24, sími 562 1155, pósthólf 8460,128 Reykjavik. Sorpkassar úr gegnheilli furu sem henta bæói fyrir poka og tunnur. Gott verð. Einnig aðrar stærðir fáanl. Sendi hvert á land sem er. S. 464 2267. Mögnuö indjánahársápa frá Mexikó sem kemur í veg fyrir flösu, hárlos og skalla. Hjálpar ef hárið er farið að þynnast eða orðið liflaust. S. 557 8707. Reylgavíkuiborg Sknfstofa borgarstjóm AUGLÝSING UM LENGDAN AFGREIÐSLUTÍMA VÍNVEITINGAHÚSA Reykjavíkurborg auglýsir eftir umsóknum vínveit- ingahúsa í borginni um lengingu á afgreiðslutíma áfengis. Ætlunin er að veita tilteknum fjölda veit- ingastaða heimild til lengri afgreiðslutíma en verið hefur. Er þar bæði um að ræða að heimilað verði að hefja afgreiðslu fyrr og jafnframt að Ijúka afgreiðlu síðar en verið hefur. Veitt verða leyfi til eins árs í tilraunaskyni frá og með hausti komanda. Þeir þættir sem m.a. verða hafðir til hliðsjónar við veitingu leyfanna eru: - fjöldi íbúða í 50 metra radíus frá staðnum - umsögn lögreglu um reksturinn - tegund veitingastaðar og svipmót - hvort um er að ræða miðborgarsvæði, iðnaðar- hverfi eða íbúðarhverfi Umsóknir skulu tilgreina hvort um ræðir kaffihús, matsölustað, bjórstofu eða skemmtistað. Umsóknir er tilgreini nafn staðar, leyfishafa og rekstraraðila, aðsetur, ásamt staðfestingum á greiðslum opinberra gjalda og lífeyrissjóðsgjalda auk afgreiðslutíma þess sem óskað er eftir skulu sendar skrifstofustjóra borgarstjóra, Ráðhúsi Reykjavíkur fyrir 1. september nk. Reykjavík, 20. ágúst 1998, skrifstofa borgarstjóra.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.