Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1999, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1999, Blaðsíða 13
MÁNUDAGUR 8. MARS 1999 13 Fréttir Staðarsveit á Snæfellsnesi: Breytt áætlun kom í veg fyrir stórbruna DV, Snæfellsbæ: Litlu munaði að stórbruni yrði þann 2. febrúar á bænum Vatnsholti i Staðarsveit á Snæfellsnesi. Þá kom upp eldur í húsinu frá inntakskassa fyrir rafmagn, sem er i kjallara hússins, en enginn var heima. Hjónin Stefán Þórðarson og Ragna ívarsdóttir búa í Vatnsholti. Þau stunda skólaakstur með böm í Lýsuhólsskóla. Voru þau i bílnum ásamt börnum sínum og ætluðu að skreppa út í Ólafsvík. Fyrir hreina tilviljun breyttu þau um áætlun á síðustu stundu og óku fyrst heim í Vatnsholt. Það var mikið happ, því þá var reykur kom- inn um mestallt húsið, sem er á tveimur hæðum, frá rafmagnskass- anum. Kallað var á slökkvilið og lög- reglu frá Ólafsvik sem kom á vett- vang 40 mínútum síðar. Þá var búið að slökkva í kassanum og starfs- menn Rarik voru komnir á staðinn og höfðu aftengt húsið. Það er um 200 fermetrar að stærð - klætt að innan með viði. Synir Rögnu og Stefáns í stofunni í Vatnsholti. Frá vinstri: ívar, Gunnar, Mar- geir og vinur þeirra, Gestur Brynjar. DV-mynd Pétur Að sögn þeirra hjóna hefði þarna að húsinu. Mikið frost var og erfitt orðið stórbruni ef eldurinn hefði hefði verið að ná til vatns við náð að breiðast út og enginn komið slökkvistarf. -PSJ , Xf! • : ‘i 1 ■ Magnarl: 2 x 33W rns útvarp neð 24 stöðva nlnnl ÞrLggja dlska spllarl Tvöfalt segulband Hátalarar tvCskLptLr: 50W MagnarL: 2 x 50W rms útvarp með 24 stöðva mLnnL þrLggja dLska spLLarL TVöfaLt seguLband HátaLarar tvískLptLr: 8ow pouer bass MagnarL: 2 x íoow rms útvarp með 24 stöðva mLnnL ÞrLggja dLska spLLarL TvöfaLt seguLband HátaLarar tvLskLptLr: 120W pouer bass 59.900 kr MagnarL 2 x 120W rms útvarp með 24 stöðva mLnnL 26 dLska spLLarL TvöfaLt seguLband HátaLarar tvLskLptLr: 150W pouer bass GSIil Frclsí Margt fyrir lítið! Hvaó færóu i GSM-Frelsis pakkanum? 2000 kr. skafkort 1000 kr. aukainneign* Talhólf og talhólfsnúmer Móttaka SMS skilaboóa Númerabirting Skráning í símaskrá* EFR Digital sound sem færir þér betra samband Þjónustusvæói sem nær til 95% landsmanna Þjónusta allan sólarhringinn i Málsvaranum 1441 og þjónustunúmerinu 1771 *Ef þú sendir inn upply:singaseóilinn Fyrirframgreidd símakort Engir símreikningar Engar skuldbindingar SÍMINNGSM www.gsm.is/frelsl

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.