Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1999, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1999, Blaðsíða 21
FIMMTUDAGUR 11. MARS 1999 Fréttir 25 Landmælingar íslands í viöræðum: Bandaríkjamenn Ijúki grunnkortagerð íslands DV, Akranesi: Viðræður standa nú yfir hjá Landmælingum íslands á Akranesi milli fulltrúa íslenskra stjómvalda og bandarísku herkortastofnunar- innar NIMA. Þar taka þátt fyrir ís- lands hönd fulltrúar Landmælinga niðri í 4 ár vegna niðurskurðar hjá bandarísku herkortastofnuninni. Markmið íslensku samninga- mannanna er að ná samkomulagi við NIMA um að ljúka því verki sem hafið er. Kostnaður við það er talinn vera um 300 milljónir króna. Fyrirkomulag við kortagerðina hef- miklu um það hvort og hvenær verkefninu lýkur. Fari svo að ekki takist að ná samkomulagi við NIMA er ljóst að LMÍ þarf að vinna þau kort frá grunni sem eftir eru alfarið á kostnað íslendinga. ísland er eina landið í Vestur- Evrópu sem ekki hefur yfir að ráða nothæfum grunnkortum í mæli- kvarða 1:50.000, en slík gögn eru for- senda margvíslegrar skráningar, skipulags og vinnslu landfræðilegra upplýsinga. Að mati LMÍ er þessi staða óviðunandi og ekki sæmandi þjóð sem kennir sig við tækni og framfarir á flestum sviðum. -DVÓ -allt á sama stað SKEIFUNN117 • 108 REYKJAVÍK SÍIVll 581-4515 • FflX 581-4510 V íngerðamenn - athugið Skoðið tiiboð mánaðaiins. Á www.pluto.is SuSurlandðxroiLÍÖ 5SJ-lúcO Bddurs^ita 14. Krfiwik s. 421-1432 Sutouhk? 12. iimreyh í 461-3707 Ip-.t, jÚI T~G - -T iYr a< ' --i ? - Fundað er í húsi Landmælinga á Akranesi á lokuðum fundi. DV-mynd DVÓ fslands, umhverfisráðuneytis og Vamcumálskrifstofu utanríkisráðu- neytisins. Ástæða þess að viðræður fara nú fram er að frá 1976 hefúr verið í gildi samstarfssamningur á milli Landmælinga íslands og NIMA um kortagerð í mælikvarða 1:50.000 af landinu öllu. Byggist þessi samningur á eldri samningi frá 1959 sem tengdist m.a. vamar- samningi Bandaríkjamanna og ís- lendinga. Lokið er gerð og útgáfu 102 prent- aðra korta af miðhluta landsins, en 200 kort þarf til að þekja allt landið og eru Austurland og Vesturland eftir. Vinna við þau kort er misjafn- lega á veg komin. Hefur hún legið ur verið þannig að Landmælingar íslands hafa tekið loftmyndir og safnað upplýsingum, m.a. um bygg- ingar, raflínur, vegi og ömefni. Bandaríkjamenn hafa hins vegar séð um myndmælingar eftir loft- myndum, útlitshönnun og prentun kortanna, en þeir þættir em mjög kostnaöarsamir. Þrátt fyrir að þau kort sem hér um ræðir séu gerð samkyæmt stöðlum NATO hafa þau nýst íslendingum mjög vel og eru nákvæmustu kort sem til eru af mjög stórum svæðum hér á landi. Hér er um mjög mikilvægt mál að ræða með hliðsjón af stefnu- mörkun í grunnkortagerð hér á landi og getur niðurstaðan ráðið Læknar Heilsugæslustöðvarinnar ásamt læknaritara. Frá vinstri: Þórður Ing- ólfsson, Gísli Olafsson og Vivi Kristóberts. DV-mynd Melkorka Búðardalur: Heilsugæslustöðin 20 ára DV, Búðardal: Heilsugæslustöðin í Búðardal var meö opið hús 26. febrúar. Tilefnið var að á þessu ári hefur Heilsugæsl- an starfað í 20 ár í núverandi hús- næði og heilsugæsluumdæmið er 25 ára. Það nær yfir Dalasýslu og A- Barðastrandarsýslu. Gestum var boðið að skoða stöð- ina og búnað hennar og tvo sjúkra- bíla undir leiðsögn starfsfólks. Boð- ið var upp á kaffi og meðlæti. Fólk átti kost á að fá mældan blóðþrýsting, blóðsykur og kólester- ol sér að kostnaðarlausu. Margir notfærðu sér það. Um 200 manns komu í heimsókn í Heilsugæslustöð- ina af þessu tilefni. Tveir læknar starfa við Heilsugæslustöðina í Búð- ardal. Starfsfólk er níu manns, að læknum og sjúkrabílstjórum með- töldum. ’BAK VIÐ TJ0LDIN MEÐ VÖLU MATT M T U D A G A KL.22:00 og LAUGADAGA KL.16:00 ÍSLENSKUR KVIKMYNDAÞÁTTUR!! aldlÁr{^> OPIN OG ÓKEYPIS DAGSKRÁ FYRIR ALLAll1 "★ ★ ★ ★„ -MB

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.