Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1999, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1999, Blaðsíða 47
FIMMTUDAGUR 1. APRÍL 1999 > ** 63 Sjóbirtingsveiðin: Byrjaði í morgun „Það hefur gengið vel að selja veiðileyfin í Þorleifslækinn, apríl er að verða búinn. í læknum er leyfðar sex stangir og stöngin kostar 2000 kr,“ sagði Ingólfur Kolbeinsson í Vesturröst 1 vikunni, en hann selur veiðileyfin núna. Fyrstu veiðimenn- irnir byrjuðu veiðiskapinn í morg- un og veiðihorfur eru ágætar, fisk- urinn er til staðar. „Það eru alltaf þeir sömu sem opna lækinn, en ég ætla að renna austur 3. apríl og reyna fluguna grimmt. Við seljum líka veiðileyfi á Hraunið," sagði Ingólfur enn frem- ur. Vorveiðin er aUtaf jafnumdeild, en veiðimenn ættu að sleppa fiskin- um því mest eru þetta niðurgöngu- fiskar, þótt einn og einn geldfiskur slæðist með. Stangaveiðifélag Reykjavíkur býður upp á ýmislegt girnilegt í vorveiðinni þetta árið. Nægir þar að nefna Hítará, svæði eitt, Eldvatn á Brunasandi, Hörgsá, neðan brúar, og Sogið, Alviðru, Ás- garð og Bíldsfell. En í Soginu er hægt að komast í frábæra bleikju- veiði á þessum tíma. Stöngin í Sog- inu kostar rúmlega þúsundkall og seldar eru þrjár stangir. í Hítará eru leyfðar tvær stangir og er stöng- in á 1400. í Eldvatni á Brunasandi er stöngin á 2100 og eru seldar þar tvær stangir á dag. í Hörgsá eru leyfðar tvær stangir og kostar stöng- in rúmlega 2800. Stangaveiðifélag Keflavíkur býður veiðileyfi í þeirri frægu veiðiá Geirlandsá, en þar veiðist oft vel í byrjun veiðitímans. Og svo i Vatnamótunum. Stangaveiðifálag Austur-Húnavatnssýslu: Jón Aðalsteinn áfram formaður Svo virðist sem hagur Stanga- veiðifélags Austur-Húnavatnssýslu sé aðeins að vænkast, en félagið hef- ur verið í mikilli lægð síðustu árin. Eftir að Blanda slapp úr greipum þeirra í félaginu. En stangaveiðifé- lagið samdi fyrir skömmu við Helga Ingvarsson um veiðiréttinn í Set- bergsá á Skógarströnd. Félagið hugsar líka gott til glóðarinnar að geta boðið í Blöndu og Svartá haust- ið 2000. Þótt ólíklegt verði að teljast brjdge Veiðivon Gunnar Bender að Svartá losni nokkuð á næstu árum, frá þeim hópi sem hefur hana núna. Blanda gæti kannski náðst, en það er veiðifélagið Flugan á Ak- ureyri sem hefur ána núna. Stanga- veiðifélagið bauð upp á bændadaga í Laxá á Ásum í fyrra, en þá er ekki að finna lengur í veiðileyfunum fyr- ir sumarið - hvað sem veldur. Jón Aðalsteinn Snæbjömsson var end- urkjörinn formaður félagsins, en aðrir í stjórn eru Zophonías Ari Lárasson, Sturla Þórðarson, Jakob Jónsson og Þorvaldur Ólafsson. Fyr- irhugað er að halda flugukastsnám- skeið í maí og verður leiðbeinandi Öm Hjálmarsson í Veiðilist. MasterCard-mótið 1999: Úrslitakeppni íslandsmótsins hófst í gær Úrslitakeppni ís- landsmótsins í bridge hófst í gær og voru tvær fyrstu umferðim- ar spilaðar. í dag held- ur mótið áfram og verða spilaðar þrjár umferðir, tvær á föstu- daginn langa, en mót- inu lýkur á laugardag. Eins og kunnugt er spiluðu 40 sveitir und- ankeppni og af þeim komust 10 sveitir í úr- slitin. Svo hagaði til að þær sveitir sem líkleg- astar era til þess að hreppa titilinn, voru dregnar saman í fyrstu umferðunum. í dag er áhugaverður leikur, þar sem mæt- ast sveitir Samvinnu- ferða-Landsýnar, nú- Núverandi íslandsmeistarar, sveit Samvinnuferða/Landsýnar. Tekst þeim að verja titilinn? verandi islandsmeist- arar, og Landsbréfa, sem eru helstu keppinautar þeirra um íslandsmeistaratitilinn. Auðvit- að er sveit Holtakjúklinga með landsliðið innanborðs einnig sterk- Umsjón Stefán Guðjohnsen Hjaltason og Oddur Hjaltason. Magnús náði að beita eftirlætis- vopni sínu, „ísbrjótnum“, sem hefur það að höfuðmarkmiði að skapa sveiflu. Það tókst líka í þetta skipti: Norður Austur Suður * K V/N-S * A8754 * D93 * A962 * 10 DG9632 ♦ AG1062 * K * AG973 «A K * 754 * G1073 é D86542 * 10 ♦ K8 * D854 3 Gr* 4 ♦ pass dobl 4 * dobl 4 «a pass pass *6-5 í hálit og láglit, 7-11 punktar ur keppinautur, svo og sveit Still- ingar. Aðrar sveitir eiga minni möguleika að mínu mati. Ástæða er til þess að hvetja áhorfendur til þess fjölmenna og horfa á bestu spilara landsins keppa, en spilað er í Bridgehöllinni við Þönglabakka. Við skulum skoða eitt spil frá Ís- landsmóti fyrir nokkrum árum, sem var erfitt viðureignar fyrir bridgemeistara þess tíma. Spilið kom fyrir milli sveitar Landsbréfa, sem þá vann titilinn nokuð sannfærandi, óg sveitar Hjalta Elíassonar. í lokaða salnum sátu n-s Aðalsteinn Jörgensen og Jón Baldursson, en a-v Jón Hilmars- son og Páll Hjaltason. Vestur spilaði þrjá tígla, en fékk aðeins 6 slagi. Það voru 150 til n-s. Á sýningartöflunni var hins veg- ar meira fjör. Þar sat litríkur spilari og fyrirliði Landsbréfa, Magnús Ólafsson í vestur, Bjöm Eysteins- son í austur, en n-s voru Eiríkur Það stefndi allt í stóra tölu fyrir n-s, þar til Eiríkur skyndilega ákvað að Magnús hefði átt sexlit í spaða, en ekki hjarta. Auðvitað átti hann að passa og biða meiri upplýs- inga. Það hlýtur að vera komin kröfustaöa i spilið, þannig að hann fær aðra sögn. Auðvitað passaði Magnús Qögur hjörtu, enda fóra þau fimm niður. Sveit Landsbréfa græddi því 12 impa á spilinu í stað þess að tapa svipuðum fjölda. veiði Til hamingju með fyrsta laxinn. DV-mynd G.Bender Veiðiþættirnir byrjaðir að rúlla Pálmi Gunnarsson og Samver eru að sýna veiðiþættina í Ríkissjón- varpinu og hafa verið góðir sprettir í fyrstu þáttunum. En sýndir hafa verið þættir um sjóbirtingsveiði fyr- ir austan og laxveiðar í Vatnsdalsá. Verður spennandi að sjá framhaldið hjá Pálma. Eggert Skúlason byrjar með skotveiðiþættina sína á Stöð tvö núna um páskana og verður sá fyrsti annan í páskum. En þetta er í fyrsta skipti sem þættir um skot- veiði eru gerðir fyrir íslenskt sjón- varp. Leigium borð, stóla, ofna o.fl. Tjaldaleigan Skemmtilegt hf. Dalbrekku 22 - sími 544 5990 vorur Stuttkápur ar úlpur Microkápur Hattar Opið I laugardaga frá kl. 10-16 Mörkinni 6, sími 588 5518, bfiastæði við búöarvegginn Sápu/vatns stillir stillanlegur háls a Fyrir bflinn - heimilið - garðinn 200 ml, sápu- hólf - SápuáfyLling 20 cm, Snuanlegur stutur 6 mism. sprautuaðgerðir Sterkur belgur, ryðgar ekki. ■ Gikkur hitaeinangrað handfang 20 cm lenging, stillanleg. Þú getur þvegið allt í kringum þig á auðveldan hátt. Verð: Kr. 2.800 Smelli-tenging fyrir venjulega garðslöngu Heildsala - smásala % Dalbrekku 22, símí. 544 5770, fax 544-599 í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.