Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1999, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1999, Blaðsíða 39
DV MÁNUDAGUR 21. JÚNl 1999 WfSXK. fyrir 50 árum 21. júní 1949 Brezk skip verða fyrir loftárás Andlát Guöjón Bárðarson frá Hemru, Fossheiði 48, Selfossi, lést á heimili sinu íimmtudaginn 17. júní. Ingibjörg Bryndis Eiríksdóttir lést á hjúkrunarheimilinu Eir sunnudaginn 6. júní sl. Jón Kristjánsson, Kleppsvegi 62, Reykjavík, er látinn. G.A. Larsína Einarsdóttir frá Út- stekk við Eskifjörð, síðast til heim- ilis á endurhæfmgcirdeild Landspít- alans í Kópavogi, lést sunnudaginn 13. júní. Sprengjuflugvélar réðust á brezkt far þegasklp, er var í morgun statt vlð Woos- unghöfn hjá Sjanghal. Tallð er að þarna hafl verið á ferð flugvélar frá kínversku Kuomintangstjórninnl, en flugvélar henn- ar höfðu verlð á svelml yflr Sjanghai. Ekki hefir ennþá verið kannað hve mikið manntjón varð af þessari árás, en talið er að það hafi verið nokkuð. Jarðarfarir Thelma Rún Sigurgeirsdóttir, Jör- undarholti 24, Akranesi, lést á Land- spítalanum fimmtudaginn 17. júní og verður jarðsungin frá Akraneskirkju þriðjudaginn 22. júní kl. 15. Jón Sigurðsson verður jarðsunginn frá Bústaðakirkju mánudaginn 21. júní kl. 13.30. Jón Thorlacius, fyrrv. prentsmiðju- stjóri, áður til heimilis á Kvisthaga 21, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 22. júní kl. 10.30. Sigþrúður Jónsdóttir, Dvergabakka, Ásahreppi, áður Hraunbæ 98, verður jarðsungin frá Árbæjarkirkju þriðju- daginn 22. júní kl. 13.30. Jenny Helga Hansen, Blesugróf 1, verður jarðsungin frá Bústaðakirkju þriðjudaginn 22. júní kl. 13.30. Jón Páll Ágústsson, fyrrv. símamað- ur, Norðurbrún 1, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Bústaðakirkju mið- vikudaginn 23. júní kl. 13.30. Freyja Sigrlður Jónsdóttir, Helgamagrastræti 53, Akureyri, verð- ur jarðsungin frá Akureyrarkirkju þriðjudaginn 22. júní kl. 13.30. Bergljót Guðjónsdóttir.Vesturási 41, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 23. júní kl. 15. Steinn Þórðarson frá Ásmundarstöð- um, síðast til heimilis á dvalarheimil- inu Lundi, Hellu, verður jarðsunginn frá Kálfholtskirkju þriðjudaginn 22. júní kl. 14. Adamson Persónuleg, alhliöa útfararþjónusta. Áralöng reynsla. Sverrir Oisen Sverrir Einarsson útfararstjóri útfararstjóri Útfararstofa íslands SuCurhlíö35 • Sími 581 3300 allan sólarhringinn. www.utfararstofa.ehf.is/ Slökkvilið - lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabiffeið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitisapóteki í Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefhar í síma 551 8888. Lyfja: Lágmúla 5. Opið alla daga fiá kl. 9-24.00. Lyfja: Setbergi Hafiiaríirði, opið virka daga frá kl. 10-19, laugd. 10-16 Borgar Apötek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga ki. 10-14. Apótekið Iðufelli 14: Opið mánd.-fmimtd. kl. 9- 18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 577 2600. Árbæjarapótek. Opið v/daga kl. 9-19, lad. 11-15. Breiðholtsapótek IVIjódd: Opið mánd.-miðd. kl. 9-18, funtd.-fostd. 9-18.30 og laugd. 10-14. Skipholtsapótek, Skipholti 50c: Opið laugard. 10-14. Sími 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21: Opið laugd. 10.00-14.00. Simi 577 5300. Holtsapótek, Giæsibæ: Opið mánd.-fóstd. fiá kl. 9-1830, laugd. 10.00-14.00. Simi 553 5213. Ingólfsapótek, Kringl.: Opið laud. 10-16. Laugavegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Sími 552 4045. Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16: Opið laugard. 10-14. Sími 551 1760. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu: Opið laugard. kl. 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4: Opið laugardaga frá kl. 10.00—14.00. Hagkaup Lyfjabúð, Mosfb.: Opið mánud.-fóstud. kl. 9-18.30 og laugard. kL 10-14. Hagkaup Lyflabúð, Skeifunni: Opið virka daga kl. 10-19 og ld. kL 10-18, sud. lokað. Apótek Garöabæjar: Opið lau. kl. 11-14. Apótekið Smáratorgi: Opið alla daga kl. 9-24. Sími 564 5600. Apótekið Smiðjuvegi 2. opið mánd.-funmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 577 3600. Hringbr. apótck, Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suðurströnd 2, opið mánd.-fnnmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl. 10-16. Sími 561 4600. Haínarfjörður: Apótek Norðurbæjar, opið alla daga ffá kl. 918.30 og laud.-sud. 10-14. Hafhar- fjarðarapótek opið mánd-föstd. kL 9-19, ld. kl. 10- 16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið ld. 10-16. Apótek Keflavíkur: Opið laugard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. tU 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suðumesja Opið laugard. og sunnud. ffá kl. 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga 10-14. Akureyrarapótek, Sunnu apótek og Stjömuapótek, Akureyri: Opið kl. 9-18 virka daga. Stjömu apótek er einnig opið á laugd. kl. 10-14. Á öðrum tímum er lygafræðingur á bak- vakt. Uppl. í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: HeUsugæslust. sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabiffeið: ReykjavUi, Kópavogur og Sel- tjamames, sími 112, Hafharfjörður, simi 555 1100, KeQavík, súni 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, sími 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuöningur hjá Krabbameinsráðgjöfmni í síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir ReyRjavík, Seltjamames, Kópavog, Garðabæ og Hafnarfjörð er á Smáratorgi 1, Kópavogi, alla virka daga ffá kl. 17-23.30, laugd. og helgi- d. kl. 9-23.30. Vitjanir og símaráðgjöf kl. 17-08 virka daga, allan sólarhr. um helgar og ffídaga, síma 1770. Bamalæknaþjónusta Domus Medica Opið alla virka daga ffá kl. 17-22, um helgar og helgid. frá kl. 11-15, símapantanir í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráða- móttaka allan sólahr., sími 525-1000. Vakt kl. 8-17 aUa virka daga fyrir fóUt sem ekki hefur heinúl- islækni eða nær ekki til hans, simi 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar er á slysadeUd Sjúkrahúss ReykjavUtur, FossvogL simi 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Símsvari 568 1041. Eitrunamppfýsingastöð opin allan sólarhringinn, sími 525 1111. Áfallahjálp: Tekið á móti beiðnum aUan sólarhringinn, sími 525 1710. Álftanes: Neyðarvakt lækna ffá kL 17-8 næsta morgun og um helgar, simi 555 1328. Keflavik: Neyðarvakt lælma frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknn er í sima 422 0500 (sími HeUsugæslu- stöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt ffá kl. 8-17 á HeUsugæslu- stöðinni í sima 462 2311. Nætur- og helgidaga- varsla ffá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögregl- unni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í sima 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavíkur: Fossvogur: AUa daga ffá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. ÖldrunardeUdir, fijáls heimsóknartimi eftir samkomulagi. Bama-deUd ffá kL 15-16. Fijáls viðvera foreldra allan sólar- hringinn. Heimsóknartími á GeðdeUd er fijáls. Landakot: Öldrunard. fijáls heimsóknartími. Móttd., ráðg. og tímapantanir í síma 525 1914. GrensásdeUd: Mánd.-fóstud. kL 16-19.30 og eftir samkomulagi. Amarholt á Kjalamesi. Frjáls heim- sóknartímL Hvitabandið: Frjáls heimsóknaríími. Kleppsspítalinn: KL 15-16 og 18.30- 19.30. FlókadeUd: KL 15.30-16.30. Sólvangur, Hafnarfiröi: Mánud.- laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: AUa daga kl. 18.30-20 og eftir samkomulagi. MeðgöngudeUd Landspítalans: KL 15-16 og 19.30- 20.00. SængurkvennadeUd: Heimsóknartími ffá kl. 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Bamaspítali Hringsins: H. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: KL1580-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-1980. Sjúkrahús Akraness: KL 15.30-16 og 19-19.30. VífilsstaðaspitaU: KL 15-16 og 19.30-20. GeðdeUd Landspítalans VifUsstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigjr þú við áfengisvandamál að striða þá er simi samtakanna 551 6373 kl. 17-20. Al-Anon. Skrifstofan opin mánd.-fimtd. kl. 9-12. Sími 551 9282 NA-samtökin. Átt þú við vimuefhavandamál að stríða. Uppl. um fundi í sima 881 7988. Alnæmissamtökin á íslandi. Upplýsingasimi er opinn á þriðjudagskvöldum frá kl. 20.00-22.00. Sími 552-8586. Algjör trúnaður og nafnlejmd. Blóðbankfrm. Móttaka blóðgjafa er opin mán. kl. 8-19, þrid. og miðvd. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfhin Ásmundarsafh við Sigtún. Opið mai-september, 10-16 alla daga. Uppl. í síma 553 2906. Árbæjarsafn: Opið aUa virka daga nema mánud. frá kl. 09-17 Á mánud. eru Arbær og kirkja opin ffá kl. 11-16. Um helgar er safhið opið ffá kl. 10-18. Borgarbókasafn Reykjavikur, aðalsafh, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fósd. kl. 11-19, laud. kl. 13-16. OKFS/Orsír BULLS matur og að hún syngi fyrir mann á eftir. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, föd. kl. 11-19, Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfh eru opin: mánud.- fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. ll-19.Aðalsafh, lestrarsal- ur, s. 552 7029. Opið mánud.-fóstd. kl. 13-17, laud. kl. 13-16. Grandasafii, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud - fóstud. kl. 15-19. Seljasafh, Hólmaseh 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd-miðvd. kL 11-17, ffrntd. kl. 15-19, fóstd. kl. 11-17. Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mád.-fund. kL 10-20, föd. kl. 11-19. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðubetgi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, mid. kl. 11-12. Lokað á laugard. ffá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn islands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tíma. Bros dagsins Eygló Karlsdóttir var glaðbeitt og spennt fyrir kvennahlaupinu um helgina en hún tók einmitt þátt í því. Listasafh Einars Jónssonar. Höggmynda- garðurinn er opinn alla daga. Safnhúsið er opið alla daga nema mád. frá 14-17. Listasafh Sigurjóns Ólafssonar. Opið ld. og sud. milli kl. 14-17. Tekið á móti gestum skv. samkomul. Uppl. í síma 553 2906. Safn Ásgröns Jónssonar: Opið alla daga nema mánd., í júní-ágúst. í jan.-maí, sept.-desemb., opið eftir samkomulagi. Náttúrugripasafiiið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. 51 . — i Spakmæli Heilbrigð skyn- semi er viska í smáum stíl. Frithiof Brandt Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjall- ara opið kl. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd. Bókasafh: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl. 14-17. Kaffist 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði. Opið alla daga ffá kl. 13-17. Sími 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafh íslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stofhun Áma Magnússonar, Ámagarði við Suðurgötu. Handritasýning opin þriðjd, miðvd og fimmtd kl. 14-16 til 14. maí. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjamamesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar í síma 5611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462- 4162. Opið frá 17.6-15.9 alla daga kL 11-17. einnig þrid-. og Ðmtd.kvöld í júlí og ágúst kL 20-21. Iðnaðarsafnið Akureyri: Dalsbraut 1. Opið á sund. kl. 14-16. Fýrir hópa er opnað á öðrum timum. Pantið í síma 462 3550. Póst og símaminjasafhið: Austurgötu 11, Hafharíirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 1518. Bilanir Rafmagn: Reyltjavik, Kópavogur og Seltjamar- nes, simi 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suð umes, simi 422 3536. Haiharfiörður, simi 565 2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. * Hitaveitubilanir: Reykjav. og Kópav., sími 552 7311, Seltjn., sími 561 5766, Suðum., sími 5513536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík simi 552 7311. Sel- tjamames, sími 562 1180. Kópavogur, simi 892 8215. Akureyri, simi 462 3206. Keflavik, simi 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vestmannaeyjar, símar 481 1322. Hafharfj., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamar- nesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum til- kynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, simi 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ár- degis og á helgidögum er svarað aljan sólarhring- inn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- í" arstofnana. STJÖRNUSPÁ Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 22. júni. Vatnsberinn (20. jan. - 18. febr.): Þú sérð eftir því ef þú samþykkir athugasemdalaust það sem aör- ir vilja. Þú gætir orðið fórnarlamb svikinna loforða. Fiskarnir (19. febr. - 20. mars): Dagurinn veröur fremur rólegur hjá þér. Þú fæst við eitthvaö sem þú hélst að þú gætir ekki lengur. Þú skemmtir þér konunglega í kvöld. Hrúturinn (21. mars - 19. april): Hætta er á misskilningi og ef til vill sviksemi. Þér fmnst þú hafa gengið of langt i aö gagnrýna einhvem sem er notalegur við þig. Nautið (20. april - 20. mai): Ágreiningur kemur upp á milli þín og einhvers þér nákomins. Stattu á þinu þar sem dómgreind þín er mjög góð um þessar mundir. Tvíburamir (21. mai - 21. júni): Einhver gerir mistök í máli sem snertir þig persónulega. Niður- staðan gæti orðið sú að sjálfstraust þitt biði hnekki. Krabbinn (22. júni - 22. júli): Þú færð ósk þína uppfyllta en ekki nákvæmlega á þann veg sem þú væntir. Þú ert undir miklu álagi i sambandi við ákveðinn hlut og ættir ekki að axla meiri ábyrgð. Ljónið (23. júlí - 22. ágúst): Heimilislífið gefur þér mikið um þessar mundir. Nú er rétti tím- inn til að ihuga það sem fram undan er. Eitthvað sem þú lærir núna kemur þér til góðs seinna. Meyjan (23. ágúst - 22. sept.): Þú ert þrjóskur og óþolinmóður núna og ef þú ert ekki tilbúinn að hlusta á aðra er hætta á árekstrum. Kvöldið verður skemmti- legt. Vogin (23. sept. - 23. okt.): Þaö er mikilvægt aö þú sýnir fjölskyldunni og vinum þinum áhuga. Hæfileikar þínir munu njóta sín vel á næstunni. Sporðdrekinn (24. okt. - 21. nóv.): Þú mætir mikilli hlýju ef þú hittir einhvern sem þú hefur ekki hitt lengi. Það er mikilvægt að þú farir variega og gætir vel að eigum þinum. Bogmaðurinn (22. nóv. - 21. des.): Einhverjir í kringum þig eru með leiöindi og eru erfíðir í um- gengni. Þú færð fréttir sem hafa mjög góð áhrif á þig. Steingeitin (22. des. - 19. jan.): Eitthvað fer í taugarnar á þér en það á eftir að jafna sig. Vertu viðbúinn að þurfa að taka afstöðu i ákveðnu máli. r' i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.