Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1999, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1999, Blaðsíða 15
Hönnun kassadrekans hefur greinilega tékist með ágætum þvf þrátt fyrir að vindur væri i' minnsta iagi var flugið ágætt. bara eitthvað af dótinu mínu eftir til að koma hon- um fyrir í töskunni,“ sagði Catherine. Þeim stöllum til halds og trausts var Elsa Gunnars- dóttir, móðir Sigrúnar. „Ég er eingöngu aðstoðarkona þeirra enda er það víst skil- yrði hér að bömin ráða ferðinni. Það er hið besta fyrirkomulag og ég held að við fullorðna fólkið höfum ekki síður gaman að þessu,“ sagði Sigrún. -aþ Feðgarnjr Kristján Eldjárn og Hjörleifur Stefánsson: reynslunni ríkari 4 etta er í fyrsta skipti sem ég bý til flugdreka. Það er ekki eins erfitt og ég hélt, sérstaklega ef ætlum í frí til Svíþjóðar í sumar. Ég hlakka mikið til og ákvað þess vegna að búa til sænskan flugdreka," sagði Kristján Eldjám flugdrekasmiður. -aþ , maður passar að fylgja teikn- ingunni," sagði Kristján Eldjám, 9 ára, sem var stadd- ur í flugdreka- smiðjunni ásamt fóður sínum Hjör- leifi Stefánssyni. Þeir feðgar voru sammála um að nám- skeiðið hafi verið gagnlegt. „Við höfum fúndið sárlega fyrir því að það hefur verið brotalöm í kunnáttu okkar í flugdrekasmíði. Nú erum við reynsl- unni ríkari og aldrei að vita nema við höldum þessari iðju áfram heimavið,“ sagði Hjörleif- ur. Þegar hér var komið var dreki Kristjáns tilbúinn til fyrsta flugs. Það vakti at- hygli viðstaddra að dreki Kristjáns skartaði sænska fánaniun. „Það er nú bara vegna þess að við Flugdrekinn tilbúinn og ekkert því til fyrirstöðu hjá þeim feðgum að koma honum á loft. Heimagerðir drekar fljúga best ÞÞær höfðu naumast tíma til að líta upp, vinkonumar Sig- rún og Catherine, enda vom þær orðnar óþreyjufullar að ljúka við drekana sína, röndótta kassa- dreka. Aðspurðar um hvað væri skemmtilegast í flugdrekagerðinni var svarið einfalt: Allt. “Við erum rosalega spenntar að prófa drekana úti og sjá hvort hægt sé að fljúga þeim. Svo væri gaman að byrja á nýjum dreka ef þessi tekst vel,“ sagði Sigrún. Hin banda- ríska vinkona hennar, Catherine, tók í sama streng og sagðist staðráð- in í að taka sinn dreka heim til Cleveland í Ohio í Bandaríkjunum. „Mig langar að sýna fjölskyldu minni og vinum drekann. Ég skil Sigrun og Catherine: Sigrún og Catherine ásamt aðstoðarfólkinu, foreldrum þeirrar fyrrnefndu, Elsu Gunnarsdóttur og Jakobi Kristjánssyni. Með drekann í fárðatösku til Ameríku Flugdrekadagar voru haldnir hátíðlegir í Straumi um helgina. Þar gafst bömum kostur á að búa til flugdreka undir leið- sögn Jóhanns Arnar Héðinssonar handa- vinnukennara. Fullt hús var alla helgina og Ijóst að áhugi á flugdrekagerð er mik- ill. Tilveran brá sér suður í Straum og spjallaði við nokkra þátttakendur. jr Anton Örn Elfarsson: Gott aðhafa afa með Þetta er annar dagurinn » f okkar héma þannig að við erum nú famir að kunna svo- lítið í þessu. Við gerðum ein- faldan dreka í gær en í dag ætlum við að gera kassadreka, sem er með þeim erfiðari," sagði Anton Öm Elfarsson, 9 ára, en hafði afa sinn, Karl Guð- mundsson, sér til halds og trausts í flugdrekasmiðjunni. Anton Öm sagði engan vafa á því að miklu skemmtilegra væri að fljúga heimatilbúnum flugdreka en ef hann væri keyptur í búð. „Ég hef átt nokkra búðardreka í gegnum tíðina en þetta er skemmtilegra. Það er líka gott að hafa afa með,“ sagði Anton. „Ég er víst ekki nýliði í þessum efn- um þótt þeir séu orðnir nokkrir ára- tugimir frá því ég bjó síðast til dreka. Þegar ég var strákur notaði mað- ur hvaðeina í þetta en best var að \ fá umbúðapappír eins og þann sem við notum hér. Krakkar í dag eru vanir ‘ að fá alla hluti til- " - búna, þess vegna ® jp. er framtak sem þetta alveg r frábært. Strákur- inn er líka duglegur og ef við leggjumst á eitt þá tekst okkur ör- ugglega að ljúka við ann- an dreka í dag,“ sagði Karl Guðmundsson. -aþ Anton Örn ákvað sjálfur hvernig dreka hann vildi búa til og afi hans, Karl Guðmundsson, var einungis með í för sem sérlegur aðstoðarmaður. EVRÓPA BILASALA ,TÁKN UM TRAUST ' Faxafeni 8 - sími 581 1560 VoBvo V 70, 2,3, 20 v. 1998, ekinn 41 þ s. km, geislaspilari, allt rafdr., ABS, fjarlæs. + þjófavörn, hiti í sætum, 4 líknarbelgir, leðurstýri, hraðastillir, dráttarkrókur. Einn með öllu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.