Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1999, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1999, Blaðsíða 14
14 FIMMTUDAGUR 24. JÚNÍ 1999 Kringlukast Nú stendur yflr svokallað „Kringlukast“ í Kringl- unni þar sem hægt er að gera góð kaup á alls kyns vörum. Skóverslun Steinars Waage býður m.a. svarta og brúna herraskó í stærð- unum 40-48 á 3795 krónur en skóm- ir kostuðu áður 6995 krónur, svarta og brúna dömuskó með hælbandi á 2495 krónur en skómir kostuðu áður 5495 krón- ur og svarta klossaða döm- usandala á 1795 krónur en skómir kostuðu áður 3995 krónur. Skóverslunin Valmiki býður síðan þrjár gerðir af Fluchos herraskóm á 5850 krónur en skómir kost- uðu áður 7800 krónur og barnasandala á 3800 krón- ur sem kostuðu áður 4800 krónur. Nærföt og buxur í sérvömdeild Hagkaups er nú hægt að fá dömu- skyrtur með hálfum ermum á 2965 krónur, kvart- buxur á 2695 krónur, herrabuxur á 2995 krónur og herrajakka með hettu á 4995 krónur. í Hagkaupi er einnig hægt að fá nærfatasett á 1495 krónur, og þykkbotna sandala með hælbotni á 2595 krónur. Tískuvöruversluni 17 býður síðan m.a. Diesel boli á 1500 krónur, Diesel kvartbuxur á 5900 krón- ur, Bronx skó á 4900 krónur og renndar peysur frá Kookai á 3500 krónur. Heilsan I fyrirrúmi Heilsuhúsið býður m.a. Börlind sólarvöm, Börlind after sun og Acidophilus-töflur á 2568 krónur. Með þessum pakka fylgir ókeypis Sól- hattur (Echinaforce). Heilsuhúsið býöur einnig sólþurrkaða tómata, grillaðar paprik- ur og balasamedik á til- boðsverði eða 590 krónur og tvær krakkur af E- súper vítamíni á verði einnar á 1324 krón- V'f á m Garðhúsgögn í Habitat má fá gott úrval af garðhúsgögnum á góðu verði. Þar má m.a. fá Lagon garðbekk á 12500 krónur en bekkurinn kostaði áður 16575 krónur. Einnig má fá Camp stóla sem henta bæði úti og inni á 2550 krónur og 2950 krónur (fer eftir lit) og Jura felliborð á 4200 krónur en boröið kostaði áður 5500 krónur. Snyrtivörur í Body shop era alls kyns snyrtivörur á tilboðs- verði þessa dagana. Þar má m.a. fá Skin Treat and- litsfarða á 870 krónur en farðinn kostaði áður 1170 krónur, fjórar tegundir af Body-Butter húökremi á 740 krónur og sjálfbrúnkukrem á 1180 krónur. í snyrtivöruversluninni Hygeu fá viðskiptavinir sem kaupa snyrtivörur írá Helenu Rubinstein fyrir meira en 3500 krónur gjöf að verðmæti 4500 krónur. T I L B OÐ Uppgrip-verslanir Olís Hvítlaukspylsa Júní-tilboð Sorppokar, svartir, 10 stk. 115 kr. Pepsi, 0,51, plast + kvikklunsj 115 kr. Prins póló, 3 stk. 99 kr. Sóma MS samloka 169 kr. Hvítlaukspylsa 499 kr. kg Bradwurster pylsa 499 kr. kg Þín verslun Lærisneiðar Tilboðin gilda til 30. júní. Þurrkryddaðar lærisneiðar 998 kr. kg SS pylsur, brauð, SS sinnep, Hunt’s tómatsósa 699 kr. Pítubrauð, 6 stk. 109 kr. Tívolí lurkar, 5 stk. 189 kr. Kókosstangir 109 kr. Hunt’s BBQ sósur, 4teg. 510 g 135 kr. Merrild katfi, 500g 369 kr. Kókoskex, 3 pk., 450g 259 kr. Hraðbúðir Esso Risahraun Tilboðin gilda til 7. júlí. Fanta 1/21 99 kr. Risahraun, 50 g 45 kr. Sóma langloka 199 kr. Homeblest kex, blátt 110 kr. Toffypops, 125 g 95 kr. Ferðakort Esso 590 kr. Grill, einnota, stór 595 kr. Dúkka Jessica” 349 kr. „Byggingasetf leikfang 495 kr. Armor All glans á vinyl 312 kr. Hagkaup VSOP-lambakjöt Tilboðin gilda til 2. júlí. VSOP koníakslegnar lambakótelettur 769 kr. kg VSOP koníakslegnar lærisneiðar 769 kr. kg Royal OK 10 Ibs 259 kr. Grillkartöflur 149 kr. kg Egils Kristall, 2 I 129 kr. Bauta hrásalat, 500 g 129 kr. SS pylsur, 1 kg, og Mask spólan 1098 kr. Candella ávaxtabimir, 2 pakkar saman 89 kr. Samkaup Grillsneiðar Tilboðin gilda til 27. júní. Krydduð lambalæri 898 kr. kg Kryddaðar lærisneiðar 949 kr. kg Kryddaðar grillsneiðar 858 kr. kg Pitsa, 12“ 269 kr. Heidelberg Toscana sósa, 500 ml 198 kr. Orville popp, 3x297g 298 kr. Suntop safi, 3x1/41 89 kr. Always dömubindi pk. 239 kr. Epli, græn 109 kr. kg Appelsínur 98 kr. kg KHB-verslanirnar Kjúklingakæfa Tilboðin gilda til 11. júlí. Holta kjúklingakæfa 442 kr. Carrs bl. ostakex, 200g 156 kr. Rjómaostur m/svörtum pipar, 110 g 99 kr. O&S léttbrie, 100 g 139 kr. Crawford vanillukex, 500 g 199 kr. Heinz tómatsósa, 794 g 129 kr. Pik-Nik kartöflustrá, 225 g 229 kr. Family Fresh shampo 2 í 1, 500 ml 189 kr. Family Fresh balsam, 400 ml 176 kr. Family Fresh sh/dush f/kids, 500 ml 266 kr. Nóatún Rauðvínslambalæri Tilboðin gilda á meðan birgðir endast. KEA rauðvínslambalæri 799 kr. kg Kea ávaxtaskyr, 500 g 151 kr. Kexsmiðju súkkulaðisnúðar, 400 g 169 kr. Kea hvítlauks/pipar grillsósa, 250 ml 159 kr. Svartur nibín kaffi, 500 g 363 kr. Frissi frfski, blandaður ávaxtasafi, 2 I 169 kr. Kraft þvottaduft, 2 kg + fríar klemmur 598 kr. Matvöru- tilboð Alls kyns grillmatur er áberandi á tilboðum stórmarkaðanna þessa vik- una og því upplagt að bregða sér út í garð um helgina og grilla ljúffengar steikur. Verslunarkeðjan Þín verslun býð- ur m.a. þurrkryddaðar lærisneiðar á 998 krónur, SS-pylsur, pylsubrauð, sinnep og Hunt’s tómatsósu á 699 krónur, pítubrauð á 109 krónur, Tí- vólí-lurka á 189 krónur, fjórar teg- undir af Hunt’s grillsósum á 135 krónur og kókoskex á 259 krónur. Gott á grillið Verslanir Samkaups bjóða m.a. krydduð lambalæri á 898 krónur kíló- ið, kryddaðar lærissneiðar á 949 krónur, kryddaðar grillsneiðar á 858 krótiur, 12“ pitsur á 269 krónur, Heidelberg-sósu á 198 krónur, Or- ville-popp á 298 krónur, græn epli á 109 krónur kílóið og appelsínur á 98 krónur. Skyr og snúðar í Nóatúnsverslunum er m.a. hægt að fá rauðvínslæri frá KEA á 799 krónur kílóið, KEA-ávaxtaskyr á 151 krónu, súkkulaði- snúða frá Kex- verksmiðj- 'm**’ unni á 169 krónur, tvær tegundir af grillsós um frá KEA á 159 krónur, svart Rúbínkaffl á 363 krónur, Frissa fríska, blandaðan app- elsínusafa, á 169 krónur og Kraft-þvotta- duft og klemmur á 598 krónur. Ostur og kæfa Kaupfélag Héraðsbúa á Egilsstöð- um býður m.a. Holtakjúklingakæfu á 442 krónur kílóið, Carrs-ostakex á 156 krónur, rjómaost með svörtum pipar á 99 krónur, Crawford-vanillukex á 199 krónur, Heinz-tómatsósu á 129 krónur, Pik-nik-kartöflustrá á 229 krónur, Family Fresh-sjampó á 189 krónur og Family Fresh-sturtusápu fyrir böm á 266 krónur. Leikföng og grill Hraðbúðir Esso bjóða þessa dagana 1/2 lítra af Fanta á 99 krónur, Risa- hraun á 45 krónur, Sóma-langloku á 199 krónur, Homeblest-kex á 110 krónur, Toflypops á 95 krónur, ferða- kort Esso á 590 krónur, einnota grill á 595 krónur, dúkkur á 349 krónur, byggingasett fyrir böm á 495 krónur og Armor All glans hreinsiefni fyrir vinýl á 312 krónur. Pepsi og Prins póló Uppgripsverslanir Olís bjóða m.a. sorppoka á 115 krónur, Pepsi á 115 krónur, Prins póló á 99 krónur, Sóma-samloku á 169 krónur, hvít- laukspylsur á 499 krónur og Bradw- ursterpylsu á 499 krónur. -GLM

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.