Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.1999, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.1999, Blaðsíða 5
FÖSTUDAGUR 6. ÁGÚST 1999 5 Fréttir Fengu forræöi yfir dóttur sinni eftir tíu ára baráttu: Loksins sameinuð - segir móðirin eftir breyttan úrskurð barnaverndarnefndar „Stríðið er búið. Nú erum við loksins sameinuð eftir allan þennan tíma,“ segir Sigrún Ragnarsson sem hefur ásamt eiginmanni sínum átt í forræðisdeilu við barnaverndar- nefndina í Reykjavík. Deilan hafði staðið í rúm tíu ár þegar barna- verndarnefndin í Reykjavík breytti úrskurði sínum á þann veg að hjón- in fengu aftur forræði yfir dóttur sinni. Hjónin voru á sínum tíma svipt ir sig fótunum. í apríl á síðasta ári komu þau svo til landsins í ferming- arveislu dótturinnar. Þá hafði fóð- urbróðir hennar verið skipaður for- ræðismaður hennar þar sem fóstur- foreldramir höfðu sagt fóstursamn- ingnum upp og afsalað sér forræð- inu. Foreldrarnir tóku dótturina með sér til Noregs með samþykki forráðamannsins og sóttu síðan for- ræðismálið þaðan. Þau ráku það sjálf, án lögfræðiaðstoðar. Að sögn „Vegna einlægrar óskar Vigdísar Bjartar og vegna mjög góðra að- stæðna foreldra og góðra meðmæla sem foreldrar hafa fengið frá bama- verndaryfirvöldum í Noregi ákveð- ur Bamaverndarnefnd Reykjavíkur að veita foreldrunum, Ómari og Sig- rúnu Ragnarsson, fullt forræði yfir dóttur sinni.“ „Við ákváðum það þegar hún var tekin frá okkur áð gera allt til að fá hana aftur," sagði Sigrún. Hjónin íhuga nú að fara í mál við barnaverndarnefndina í Reykjavík. Þau telja að með breyttum úrskurði sé nefndin að viðurkenna að hún hafi gert mistök. -JSS Þetta er rétti staðurinn... íslensk bjón í níu ára forræðisdeilu við bamaverndamefndina í Reykjavik; Rændu dóttur sinni í fermingarveislunni - og fóru til Noregs - ekki tekin aftur meðan ég lifi, segir móðirin við DV OVCÖrifr Jlún ftkk icksins »6 vei'a sjlJog v*tól okknr. Þcm vcgna vonsn við ckkl I mlnnsta vafa «m *ð {»ð værl r«l að taka hann m*ö nkkur þótt vW yróum »ð raru> hnrnl. VW fium ckki cinu slnti! svar vlð <Hkutn okk- ar uin forræðl yflr hcnnisrgír Sig- rún Rapiíwtson. tvetða Ikirw móA Ir wm Isamt elgtumanní slmim hef- ur átl 1 Aralangri ririlu við hann- vcrndsmcfttdiiw I Rerkinvlk vceiu þckkl fornldra mina að vlsu sxWa IHW tti H mÍMll uml «Mrel alvpg Mmbandlð vlð þnu cfllr að ét var tekln frí þeim flmm Sra gðmuL Þau máRu bara s|S mlg urtdlr efllr- l!U 1 tvo og hilJan tima á riag þrfavar A .trt en mundl alltaf cfi- lr þvl þegar ég var tekln frð þcim." segír dóitlrin, Vigrils njðrt ömarn- dðtllr. Sigrúr, mðöir Vjgdlsnr, Kfir sð hön og maður hennar h*fi Itnkað aíriur og mvj að vlð séum ðhæfir for- eklrar. Þsð er komW fram v;ð nkk- trr etnj og vlð séum morðing|ar," scglr Slcrún. Hún og maður hemar eru nú bæði I faalrl vlnnu og hafa tryggl hðsnasðl. Þau e Iga sjð ára son auk Vlgfilsar, -Við ðttum t hasll A fsianrii og reyndum nð fijja kmd órið 1992 M var niW I okkur til Norec* og vtft fiutt nauðug heíin. Artð cfilr komst að þvt að það Atti aft taka son *» kyrrwUa okkurogvið tókum þvt cnjca AfKctia Nú síum v» hlns veg. ar #0 þoft var hara aft skclla tér. nó 1 slclpuna og «Já hvort víft slyppum ekkl mcft hana ör tand!.“ scgir Slg- nln. AUar IHratmir tll aé U fomcði JÖr rifttlurlnnl hafa hins vegar rcymt ftrangursJauwr. Hún var hjft fftsturfBrrtrirum I Hafharfirfti þar t!l þrtr sögftu fóstursamnlngnum upp og aJjftlofiu tfr fcrncftinu 9 rics- DV greindi frá þessu máli sl. vor þegar foreldrarnir fóru með dóttur sína úr landi eftir að hafa verið í fermingarveislu hennar hér heima. forræði yfír dótturinni þegar hún var fimm ára og henni komið fyrir hjá fósturforeldrum. Foreldramir reyndu ítrekað að fá forræði yfir telpunni aftur en án árangurs. Árið 1993 fluttu þau til Noregs með ung- an son sinn þar sem þau komu und- Sigrúnar studdu norska þarna- vemdamefndin og félagsmálastofn- unin þar sem þau þúa þau í forræð- isþaráttunni. í bréfi sem Barnaverndarnefnd Reykjavíkur hefur nú sent foreldr- unum segir: Breyting til batnaðar: Öruggari grillgaskútar - eru að leysa hina gömlu af hólmi. Nú er verið að taka í notkun breytta grillgaskúta. Þeir nýju eru hærri en hinir sem voru áður, auk þess sem þeir em efnismeiri. Óá- nægju hefur gætt meðal fólks með nýju kútana því þeir komast yfir- leitt ekki undir grillin eins og hinir gömlu. Að sögn Amar Arnarsonar, for- stöðumanns Gasfélagsins, er þessi breyting mjög til bóta þvi talsverð slysahætta stafar af því að geyma kútana undir grillunum. Ef kviknar í feiti og hún lekur niður úr griUinu getur kviknað i kútnum. Örn kvaðst geyma allmarga kúta með gamla laginu, sem kviknað hefði i, til að sýna fólki sem væri óánægt með breytinguna. Umrædd breyting á gaskútunum Það kemur fyrir að kviknar í grill- gaskútum. Slíkt atvik átti sér stað í fyrradag. DV-mynd S. til komin vegna þess að þeir þurfa að uppfylla þá staðla sem gilda í EES, að sögn Amar. Gömlu kútam- ír munu smám saman úreldast út af markaðinum. -JSS Land Rover Discovery ES, bensín, 3,9, '98, ssk. 5 d., dökkgr., ek. 34 þús. km, leður, toppl. o.fl. Kr. 3.500.000, Eagle Talon TSi 2000 '95, 16 v., doch turbo 4x4, 5 g., 2 d., dökkgrænn, ek. 98 þús. km. Kr. 1.190.000, Hyundai Coupé 1600 '97, 5 g. 2 d., rauður, ek. 30 þús. km. Kr. 1.170.000, Hyundai Atos 1000 '98, 5 g. 5 d., silfurgr. ek. 23 þús. km. Kr. 790.000,- Toyota Carina I11600 '91, ssk. 4 d.r rauður, ek. 58 þús. km. Kr. 670.000, Reanult Meganó 1600 '97, ssk., 5 d., blágrænn, ek. 61 þús. km. Kr. 1.190.000,- BMW 520ÍA 2000 '93, ssk., 4 d., Ijósbl., ek. 103 þús. km. Kr. 1.690.000,- Hyundai Accent LSi 1341 '95, 5 g., 4 d., hvítur, ek. 80 þús. km. Kr. 590.000,- Hyundai Sonata GLSi 2000 '94, ssk., 4 d., blár, ek. 65 þús. km. ^ Kr. 970.000,- MMC Lancer GLXi 1300 '94, 5 g„ 4 d„ rauður, ek. 85 þús, km. Kr. 730.000,- ...fyrir rétta bílinn Bílaland B&Lerein stærsta bílasala landsins með notaða bfla af öllum stærðum og gerðum. Bílaland er í nýja B&L húsinu vió Grjótháls 1 (rétt ofan við Seiect vió Vesturlandsveg) og þú gengur inn frá Fosshálsi. Síminn er 575 1230, við erum með rétta bílinn á réttum staó - og á rétta verðinu. Vió bjóðum allar tegundir bílalána. Visa/Euro raðgreiðslur. Grjótháls 1, sími 575 1230 G=) 5 f:I.I Fyrsta mátaröðin í Ga-Kart á íslandi / KapeHuhrauni 1riá HafnarfjörH Sunnudaginn B. ágúst M. 14:00. Æ&göngumiaii Kr. 500.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.