Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.1999, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.1999, Blaðsíða 11
FÖSTUDAGUR 22. OKTÓBER 1999 fýifr'f 11 Fréttir Mikill áhugi útlendinga á landsmóti hestamanna 2000: Bandarískar konur vilja á mótið - ferðaskrifstofan finnur afþreyingu fyrir eiginmennina Útlendingar eru þegar farnir að sýna landsmóti hestamanna 2000 mikinn áhuga. Einkum er það hestafólk frá Evrópulöndum, þ.e. Þýskalandi og Norðurlöndunum, sem hefur spurst fyrir en einnig frá Bandaríkjunum. „Það er langt síðan útlendingar byrjuðu að spyrjast fyrir,“ sagði Sigríður Gunnarsdóttir hjá mark- aðsdeild Samvinnuferða-Landsýn- ar. „Kynningar á þessu móti hafa verið meiri en nokkru sinni fyrr og fyrirspurnir hafa verið fleiri en nokkru sinni. Þetta helst í hendur. Nú er bara spurningin hvenær bókanir fara af fullum krafti af stað. Það gæti farið að gerast upp úr áramótum." Samvinnuferðir-Landsýn hcifa sett upplýsingar um gistirými hér inn á Internetið. Þar getur fólk fengið upplýsingar og bókað ferð til íslands. Bókanir eru að byrja að berast en þær munu ekki vera margar enn sem komið er, enda meira en hálft ár þar til mótið verður haidið. „Við erum með markaðsaðila erlendis sem vinna við landsmótið og bóka hingað til okkar,“ sagði Sigríður. Hún sagði að ferðaskrifstofan legði nú áherslu á að hestafólk sem ætlaði á mótið gæti komið með fjölskyiduna þótt ekki hefðu allir í fjölskyldunni áhuga á hross- um. „Við erum að reyna að finna eitthvað við hæfi þeirra. Þar má ELUDAÁRDALUR 7, AWtfVMVtKWtTAiWaU Þessi yfirlitsmynd, sem unnin er af starfsfólki Landslags ehf., sýnir í stórum dráttum hvernig svæðið mun líta út þegar Landsmót 2000 verður haldið þar. nefna almennar skoðunarferðir, golf og veiðar. í Bandaríkjunum virðast konur hafa meiri áhuga á hestamennsk- unni. Við erum því að finna af- þreyingu fyrir eiginmennina." Haraldur Har- aldsson, formað- ur Landsmóts 2000, sagði við DV að eitthvað drægist að ljúka framkvæmdum á mótssvæðinu. Verklok voru áætluð 1. nóvem- ber nk. en Har- aldur sagði ljóst að sú áætlun stæðist ekki. Þess má geta að mótsgestir ættu að eiga auð- velt með að fylgj- ast með úrslitum á mótinu. Skermi verður komið fyrir framan við áhorfendabrekk- una og hann verður hvorki meira né minna en 5x3,75 m að stærð. -JSS Bílarnir eru til sýnis við ALP bílaleiguna Umferðarmiðstöðinni BSÍ Útvegum bíla erlendis frá eftir séróskum Upplýsingasímar 896 12 16 • 699 0007 Merc. Benz E 230 Classic 1996 ek. 104 þ.km., dökkblár ssk., ABS, ETS, álfelgur ofl. verð áður: 3.380.000,- tilboðsverð: 2.890.000,- Merc. Benz E 230 Classic 1996 ek. 51 þ.km., hvítur ssk., rafdr. rúður, 17" AMG álf. verð áður: 3.450.000,- tilboðsverð: 2.990.000,- Merc. Benz C 220 Classic 1996 ek. 57 þ.km., Azurit blár ssk., ABS, toppl., álfelgur ofl. verð áður: 2.950.000,- tilboðsverð: 2.680.000,- Merc. Benz 230 E 1993 ek. 177 þ.km., blár met. ssk., ABS, rafdr. rúður, álf. ofl. verð áður: 1.780.000,- tilboðsverð: 1.490.000,- BMW 520 i Steptronic 1998 ek. 38 þ.km., blár met ssk. m/ steptronic, toppl., álf. ofl. verð áður: 3.490.000,- tilboðsverð: 3.250.000,- Merc. Benz 220 E 16v 1993 ek. 162 þ.km., svartur met. ssk., toppl., ABS, rafdr.rúð., álf. verðáður: 1.880.000,- tiiboðsverð: 1.590.000,- Merc. Benz C 180 Classic 1998 ek. 31 þ.km., Obsidiansv. ssk., ABS, toppl., 16" álfelgur ofl. verð áður: 3.250.000,- tilboðsverð: 2.950.000,- Merc. Benz 200 1986 ek. 260 þ.km., silfurgrár ssk., topplúga, álfelgurofl. Bíll í 100 % standi, þj. hjá Ræsi tiiboðsverð: 730.000,- Merc. Benz 300 E - 24ventla 1990 ek. 202 þ.km., vínrauður ssk., ABS., ASD., leðurinnr., ofl. verð áður: 1.980.000,- tilboðsverð: 1.780.000,- Subaru Legacy Station 2,0 1997 ek. 59 þ.km., grænn met. ssk., rafdr. rúö., CD, álf. ofl. verðáður: 1.820.000,- tilboðsverð: 1.590.000,- Merc. Benz 190 E 2,0 1990 ek. 164 þ.km., dökkblár ssk., ABS, toppl., álfelgur ofl. verð áður: 1.080.000,- tilboðsverð: 890.000,- Merc. Benz E 220 16v 1994 ek. 115 þ.km., silfurgrár ssk., ABS, toppl., álfelgur ofl. verð áður: 2.280.000,- tiiboðsverð: 1.980.000,- Merc. Benz E 200 Avantgarde 1996 ek. 51 þ.km., Smaragdssv. ssk., ABS, leðurinnr., Xenon, álf. verð áður: 3.780.000,- tilboðsverð: 3.280.000,- BMW 325 ia Cabrio 1988 ek. 118 þ.km., blár met. ssk., ABS., leðurinnr., álfelgur ofl. verðáöur: 1.390.000,- tilboðsverð: 1.250.000,- Range Rover 4,6 HSE 1995 ek. 108 þ.km. svartur ssk. toppl. leðurinnr., álf. ofl. verð áður: 5.100.000,- tiiboðsverð: 4.600.000,- BMW 525 ix 4x4 1992 ek. 114 þ.km., steingrár ssk., toppl., leðurinnr., 16" álf.ofl. verð áður: 2..280.000,- tilboðsverð: 1.880.000,- Merc. Benz E 230 Elegance 1996 ek. 51 þ.km., silfurgrár ssk., ABS, ETS, rafdr. rúður ofl. verð áður: 3.490.000,- tilboðsverð: 2.990.000,-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.