Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1999, Blaðsíða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1999, Blaðsíða 56
' Bensínlykt laðar birnina að ísbirnirnir eru mun spakari en bræður þeirra í norðri og nánast hægt að gull tryggja að allir ferðamenn muni sjá dýrin meðan á dvöl stendur. Ferðamennska hefur á sér marg- vlslegar hliðar og nú þykja til dæm- is ísbirnimir í Manitoba í Kanada afar spennandi að skoða. Undanfar- in ár hefur fjöldi ferðamanna sem kemur til þess eins að lita bimina og kannski stöku sel augum marg- faldast. Flestir leggja leið sína til smábæjarins ChurchUl við Hudson- ,flóa en þar hafa menn fyrir löngu " eignað sér nafnið staður“ heimsins og sjálfsagt nokkuð réttu því mikið er um is- bimi á þessum slóðum. Besti tíminn til að komast í ná- vígi við birnina mun vera í október og nóvember. Þetta haustið sóttu hvorki meira né minna en tólf þús- und ferðamenn Churchill heim og Um tólf hundruö isbirnir, sem kenndir eru við Hudson-flóa, laða að í kring- um tólf þúsund ferðamenn ár hvert. nær undantekningar- laust sáu menn ísbimi í ferðinni. Ferðamönnum er boðið í útsýnisferðir í hálfopnum trukk en að sögn innfæddra mun það einkum bensín- og oliulyktin sem dregur dýrin að. „Timi ísbjarnarins er runninn upp,“ sagði Wayde Roberts land- vörður og átti við að menn væru orðnir leið- ir á ljónum og hvölum svo eitthvað sé nefnt. Vinsældir ísbjarnarins hafa verið í uppsveiflu ef marka má mikla aukningu ferðamanna til umræddra svæða í Kanada undanfarin ár. Utsýnisferðir á trukkum sem þessum eru vinsælar meðal ferðamanna. Isbirnirnir koma oft alveg upp að bílunum og reyna jafnvel að komast upp í þá. Það mun vera lykt af bens- íni og olíu sem fyrst og fremst dregur birnina að. Símamyndir Reuter Birnir í minni- hluta Um tólf hundruð ís- birnir lifa á svæðinu við Hudsonflóa og ólikt bræðrum sínum, sem búa norðar, er auðvelt að komast að þeim og af þeim sökum hafa engir bimir verið rannsakað- ir meira af vísinda- mönnum en þessir. Venjulega halda ísbimimir sig um 50 kílómetra suður af Churchill og bíða þess að flóann leggi en þá hefja þeir selveiðar á ísnum. Fyrir ferðamenn er gagnlegt að vita að engir akvegir liggja að smá- bænum Churchill sem er fimmtán götu bær. Þar er hins vegar vegleg höfn og lítil flugbraut. Það stöðvar þó ekki ferðamenn í dag og ætli vegaleysið þyki bara ekki auka á ævintýraljómann sem kvað fylgja því að heilsa upp á ísbimi í vetrar- ríkinu í Manitoba. -Reuter Opið: mán.-fim. 10-18 föstudaga 10-19 laugardaga 10-18 sunnudaga 13-17 Faxafeni 8 sími 5331555 1 Tískuvöruverslun Ný verslun með kvenfatnað í Hafnarfirði og á ísafirði Ljónið, Skeiði 1 400 ísafirði sími:456 5650 Fjarðargata 11 220 Hafnarfirði sími:555 6111
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.