Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1999, Síða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1999, Síða 56
' Bensínlykt laðar birnina að ísbirnirnir eru mun spakari en bræður þeirra í norðri og nánast hægt að gull tryggja að allir ferðamenn muni sjá dýrin meðan á dvöl stendur. Ferðamennska hefur á sér marg- vlslegar hliðar og nú þykja til dæm- is ísbirnimir í Manitoba í Kanada afar spennandi að skoða. Undanfar- in ár hefur fjöldi ferðamanna sem kemur til þess eins að lita bimina og kannski stöku sel augum marg- faldast. Flestir leggja leið sína til smábæjarins ChurchUl við Hudson- ,flóa en þar hafa menn fyrir löngu " eignað sér nafnið staður“ heimsins og sjálfsagt nokkuð réttu því mikið er um is- bimi á þessum slóðum. Besti tíminn til að komast í ná- vígi við birnina mun vera í október og nóvember. Þetta haustið sóttu hvorki meira né minna en tólf þús- und ferðamenn Churchill heim og Um tólf hundruö isbirnir, sem kenndir eru við Hudson-flóa, laða að í kring- um tólf þúsund ferðamenn ár hvert. nær undantekningar- laust sáu menn ísbimi í ferðinni. Ferðamönnum er boðið í útsýnisferðir í hálfopnum trukk en að sögn innfæddra mun það einkum bensín- og oliulyktin sem dregur dýrin að. „Timi ísbjarnarins er runninn upp,“ sagði Wayde Roberts land- vörður og átti við að menn væru orðnir leið- ir á ljónum og hvölum svo eitthvað sé nefnt. Vinsældir ísbjarnarins hafa verið í uppsveiflu ef marka má mikla aukningu ferðamanna til umræddra svæða í Kanada undanfarin ár. Utsýnisferðir á trukkum sem þessum eru vinsælar meðal ferðamanna. Isbirnirnir koma oft alveg upp að bílunum og reyna jafnvel að komast upp í þá. Það mun vera lykt af bens- íni og olíu sem fyrst og fremst dregur birnina að. Símamyndir Reuter Birnir í minni- hluta Um tólf hundruð ís- birnir lifa á svæðinu við Hudsonflóa og ólikt bræðrum sínum, sem búa norðar, er auðvelt að komast að þeim og af þeim sökum hafa engir bimir verið rannsakað- ir meira af vísinda- mönnum en þessir. Venjulega halda ísbimimir sig um 50 kílómetra suður af Churchill og bíða þess að flóann leggi en þá hefja þeir selveiðar á ísnum. Fyrir ferðamenn er gagnlegt að vita að engir akvegir liggja að smá- bænum Churchill sem er fimmtán götu bær. Þar er hins vegar vegleg höfn og lítil flugbraut. Það stöðvar þó ekki ferðamenn í dag og ætli vegaleysið þyki bara ekki auka á ævintýraljómann sem kvað fylgja því að heilsa upp á ísbimi í vetrar- ríkinu í Manitoba. -Reuter Opið: mán.-fim. 10-18 föstudaga 10-19 laugardaga 10-18 sunnudaga 13-17 Faxafeni 8 sími 5331555 1 Tískuvöruverslun Ný verslun með kvenfatnað í Hafnarfirði og á ísafirði Ljónið, Skeiði 1 400 ísafirði sími:456 5650 Fjarðargata 11 220 Hafnarfirði sími:555 6111

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.