Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1999, Blaðsíða 61

Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1999, Blaðsíða 61
FIMMTUDAGUR 23. DESEMBER 1999 gskrá föstudagsins 24. desember 65 SJÓNVARPSÐ 09.00 Morgunsjónvarp barnanna.. 11.00 Jóladagataliö (23+24:24). 11.15 Litla töfraflautan (Die kleine Zauber- flöte). Þýsk teiknimynd byggð á óperu Mozarts um prinsinn Tamínó, prinsess- una Pamínu og baráttu þeirra við Naetur- drottninguna vondu. 12.15 Hlé. 12.50 Táknmálsfréttir. 13.00 Fréttir og veöur. 13.35 Lottó. 13.40 Beöiö eftir jólum. 17.00 Jóladagskrá Sjónvarpsins. í þættinum verður kynnt það sem hæst ber I dagskrá Sjónvarpsins um jól og áramót. e. 17.15 Hlé. 21.10 Gallna Gortsjakova á Listahátíö. Upp- taka Irá tónleikum söngkonunnar á Lista- hátíð I Reykjavík 1998. Undirleikari er Larissa Gergieva. 22.00 Aftansöngur jóla. Biskup íslands, herra Karl Sigurbjörnsson, prédikar I Þingvalla- kirkju. Textað fyrir heyrnarskerta á síðu 888 í Textavarpi. Jóladagatalið í dag kl. 11.00. 23.00 Jólatónleikar í Vínarborg 1998. Placido Domingo, franska söngkonan Patricia Kaas og Alejandro Femández frá Mexíkó flytja jólalög. e. 0.15 Happamiöinn (It Could Happen to Vou). Bandarísk bíómynd frá 1994. Lögreglu- maður býðst til að deila hugsanlegum lottóvinningi með þjónustustúlku fyrst hann á ekki þjórfé að gefa henni. Auðvit- að kemur vinningur á miðan og þá flækj- ast málin. Leikstjóri: Andrew Bergman. Aðalhlutverk: Nicolas Cage, Bridget Fonda og Rosie Perez. Þýðandi: Reynir Harðarson. lsrn-2 07.00 Mörgæsir í blíöu og stríöu. 07.25 Leo og Popi. 07.30 Úr bókaskápnum. 07.40 Kalli kanína. 07.45 Búálfarnir. 07.50 Bangsarnir sem björguöu jólunum. 08.15 Kalli kanina. 08.20 Kristófer jólatré. 08.45 Leo og Popi. 08.50 í erilborg. (e) 09.15 Búálfarnir. 09.20 Kalli kanína. 09.30 Magöalena. 09.55 Njáll og Nóra. 10.20 Brakúla greifi. 10.45 Svanaprinsessan. Einstaklega falleg teiknimynd með (slensku tali um ást, vin- áttu og hetjudáð. Diðrik prins og Árný prinsessa voru ekki vinir I bernsku en þeg- ar þau stækka kviknar ástin. 1994. 12.10 Bókagaldur. Talsett mynd I fullri lengd um strák sem fer að blaða I gamalli bók á bókasafninu og dregst fyrr en varir inn I furðuveröld þar sem kynjaverur og forynjur ráða ríkjum. 13.30 Fréttir. 13.50 Hnotubrjóturinn (e) (The Nutcracker). Ballett Georges Balanchines við tónlist Tsjaikovskís. Sagan er eftir E.T.A. Hoff- mann og segir frá lítilli stúlku sem dreymir að jólagjalirnar hennar öðlist líf og fari á kreik. Aöaldansarar eru Julie Rose og Ant- hony Dowell. Tónlistin er flutt af The Royal Opera House Orchestra. 1985. 15.20 Heimskur, heimskari (e) (Dumb and Dumber). Hér er á ferðinni ein frægasta gamanmynd síðustu ára. Hún fjallar um erkiaulann Lloyd Christmas sem dreymir um að kynnast greindri konu, einhverri sem getur lagt saman 2 og 2 án þess að fá út 22. Lloyd starfar sem bílstjóri og þegar hann keyrir eina draumadisina á flugvöllinn verður hann ástfanginn og þá er ekki að sökum að spyrja. Upphefst mikið ævintýri sem endar með árekstnjm við lögguna og mannræningja og því leitar Lloyd á náðir vinar síns, erkihálfvitans Harrys Dunnes. Aðalhlutverk. Jeff Daniels, Teri Garr, Jim Carrey, Lauren Holly. 1994. 17.05 Hléádagskrá. 20.00 Glæstar vonir (Great Expectatons). Nú- tímaútgála á klassískri sögu Charles Dic- kens. Finn og Estella sem léku sér saman sem börn hittast að nýju um áratug síðar þegar Finn er við listnám í New York. Þau stíga I vænginn við hvort annað en eru hrædd við að stlga skrefið til fulls. Aðalhlut- verk: Ethan Hawke, Gwyneth Paltrow, Ro- bert De Niro, Anne Bancroft. 1998. 21.55 Hamlet. (e) Þriggja sljama mynd Kenneths Branaghs eftir leikverki Shakespeares um Hamlet Danaprins sem leitar réttar síns og hyggst koma fram hefndum gegn þeim sem myrtu föður hans. En kemst hann á rétta sporið og ætti hann að taka lögin I eig- in hendur? Aöalhlutverk: Kenneth Branagh, Derek Jacobi, Julie Christie, Kate Winslet. 1996. 01.50 Dagskrárlok. 20.00 Orrustan viö Austerlitz (Austerlitz). Árið 1805 hélt Napóleon Bonaporte meö her sinn að Austerlitz á leið sinni til Mið-Evrópu. Napóleon ætlaði sér frekari völd en mætti mótspyrnu Austurríkismanna og Rússa. Aðalhlutverk: Orson Welles, Rossano Brazzi, Claudia Cardinale, Jack Palance, Raoul Billerey, Jean-Marc Bory. 1960. 22.05 Þrúgur reiöinnar (Grapes Of Wrath). Sí- gild saga eftir John Steinbeck sem gerist á kreppuárunum. Þegar Tom Joad kemur heim úr fangelsi hefur fjölskyldan afráðið að flytja frá Oklahoma til Kaliforníu. Malt- in gefur fjórar stjörnur. Aðalhlutverk: Henry Fonda, Jane Darwell, John Carra- dine, Charlie Grapewin. 1940. 00.10 Bréf til þriggja kvenna (Letter to Three Wives). Maltin gefur fjórar stjörnur. Aöal- hlutverk: Jeanne Crain, Linda Damell, Ann Sothern, Kirk Douglas. 1949. 01.50 Dagskrárlok og skjáleikur A. 06.00 Chitty Chitty Bang Bang (Chitty Chitty Bang Bang). WlTf.f 08.20 Svanaprinsessan 2 «urf (Swan Princess 2). 10.00 Allra hunda jól (All Dogs Christmas Carol). 12.00 Chitty Chitty Bang Bang. 14.20 Jólahasar (Jingle All The Way). 16.00 Svanaprinsessan 2 (Swan Princess 2). 18.00 Allra hunda jól (All Dogs Christmas Carol). 20.00 Jólahasar (Jingle All The Way). 22.00 Maöurinn meö járngrímuna (Man in the Iron Mask). 00.10 Menn í svörtu (Men in Black). 02.00 Jerry Maguire 04.15 Maöurinn meö járngrlmuna. ® 09.00 Barnabtómyndir. 13.00 Newmans Own. Fata- hönnunarkeppni Grunnskólana frá nóvember sl. 586 hannanir voru sendar inn. 14.00 Silikon (e). 15.00 Topp 10 Lög úr þáttum ársins spiluð og kynnt af Mæju. 18.00 Bein útsending frá aftansöng I Grafar- vogskirkju. Séra Vigfús Þór Árnason prédikar og þjónar fyrir altari. Organisti guðþjónustunnar er Hörður Bragason. Kór Grafarvogskirkju syngur. Einleikarar eru Birgir Bragason bassi, Bryndís Braga- dóttir á fiðlu og Einar Jónsson á básunu og síðast en ekki síst flytur Egill Ólafssin stórsöngvari einsöng. 19.00 Hlé. 21.00 Mr. Bean. 21.30 BennyHill 22.00 Charlie’s Ghost. Fjörleg og spennandi saga sem segir frá ævintýrum Charlies McCammon. Aðalhlutverk : Ceech Marin. 1995. Leyfð fyrir alla aldurshópa. 23.30 Aftansöngur i Grafarvogskirkju. (e) 24.30 Changing Habits. Aðalhlutverk Cristopher Lloyd, Moira Kelly. 1997. Myndin er leyfð fyrir alla aldurshópa. Stöð 2 kl. 20.00: Glæstar vonir Charles Dickens í kvöld sýnir Stöð 2 rómaöa nútímauppfærslu mexíkóska leikstjórans Alfonso Cuaron á klassískri sögu Charles Dic- kens, Glæstum vonum eða Great Expectations. Finn er fá- tækur 10 ára strákur sem er boðið að leika við ríka stúlku, Estellu, á sveitasetri hinnar sérvitru Miss Dinsmore. Leiðir þeirra liggja svo saman að nýju þegar Finn er við listnám í New York og stíga þau í vænginn við hvort annað en eru hrædd við að stíga skrefið til fulls. Rómantísk og vönduö kvikmynd með óskarsverð- launahafanum Gwyneth Pal- trow og Ethan Hawke í aöai- hlutverkum. Sjónvarpið kl. 00.15: Happamiðinn Happamiðinn, eða It Could Happen to You, er bandarísk bíómynd frá 1994. Þar segir frá lögreglumanni sem býðst til að deila hugsanlegum lottóvinn- ingi með þjónustustúlku fyrst hann á ekki þjórfé að gefa henni. Auðvitað kemur vinn- ingur á miðann og þá flækjast málin. Kona löggunnar er ekki ánægð með að þurfa að deila vinningnum með öðrum en peningamir breyta öllu og það verða umskipti í lífi þremenn- inganna í þessari rómantísku gamanmynd. Leikstjóri er Andrew Bergman og aðalhlut- verk leika Nicolas Cage, Bridget Fonda og Rosie Perez. RiKISÚTVARPIÐ RÁS1 FM 92.4/93,5 6.00 Frettir. 6.05 Árla dags. Umsjórv. Vilhelm G. Kristinsson. 6.45 Veöurfregnir. 6.50 Bæn. Dr. Einar Sigurbjörnsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.05 Árla dags. 7.30 Fréttayfirlit. 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Árla dags. 9-00 Fréttir. 9.05 Jóla-Óskastundin. Óskalaga- þátturlilustenda. Umsjón: Geröur G. Bjarklind. 10.00 Fréttir. 10.03 Veöurfregnir. 10.15 Sagnaslóö. Umsjón: Kristján Sigurjónsson. 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagiö í nærmynd. Um- sjón: Jón Ásgeir Sigurösson og Sigurlaug M. Jónasdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.57 Dónarfregnir og auglýsingar. 13.05 Koma þau senn. Umsjón: Hanna G. Siguröardóttir. 14.03 Utvarpssagan, Dóttir landnem- ans. eftir Louis Hémon. Karl ís- feld þýddi. Sigrún Sól Ólafsdóttir les. (10 :14) 14.30 Ég verö heima um jólin. Kvartett Kristjönu Stefáns, Ellý og Vil- hjálmur flytja jólalög. 15.03 “Óll jörö er jafn heilög". Vil- hjálmur Einarsson skólameistari fjallar um lífshlaup kvenhetjunnar Arnbjargar Stefánsdóttur frá Stakkahlíö í Loömundarfiröi. 16.00 Fréttir 16.10 Hin fegursta rósin. Söngvar um blóm og aldin sem tengjast jólum. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 17.00 Húmar aö jólum. Camilla Söder- berg blokkflautuleikari, Ann Wall- ström fiöluleikari, Peter Tompkins óbóleikari, Guörún Óskarsdóttir, semballeikari, Höröur Askelsson organleikari og Siguröur Halldórs- • son sellóleikari flytja verk eftir Ge- org Philipp Telemann, Johann Joseph Fux og Georg Friedrich Hándel. 17.45 HLÉ 18.00 Aftansöngur í Dómkirkjunni. Séra Jakob Ágúst Hjálmarsson prédikar. 19.00 Jólatónleikar Ríkisútvarpsins. Konsert í a-moll BWV 1041 fyrir fiölu, strengi og fylgirödd eftir Jo- hann Sebastian Bach. Konsert fyrir flautu, hörpu og hljómsveit KV 299 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Einleikarar meö Sinfóníu- hljómsveit íslands eru: Sigurbjörn Bernharösson fiöluleikari, Martial Nardeau flautuleikari og Elísabet Waage, hörpuleikari; Bernharöur Wilkinson stjórnar. (Nýtt hljóörit Ríkisútvarpsins). Konsert í D dúr fyrir horn, strengi og fylgirödd eft- ir Georg Philipp Telemann. Jos- eph Ognibene leikur meö Sinfón- íuhljómsveit íslands; Páll P. Páls- son stjórnar. 20.00 Jólavaka Útvarpsins. a. Jól í frá- sögum og Ijóöum. Gunnar Stef- ánsson tók saman. b. Tónlist á jólavöku. Helgitónlist úr ýmsum áttum í ílutningi innlendra og er- lendra tónlistarmanna. 21.20 Ævintýriö um Hnotubrjótinn. Tónlist efftir Pjotr Tsjajkofskíj - fyrri hluti Flytjendur: Sínfóníu- hljómsveit íslands og Kór Kárs- nesskóla. Sögumaöur: Benedikt Árnason. Stjórnandi: Petri Sakari. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Ævintýriö um Hnotubrjótinn. Tónlist efftir Pjotr Tsjajkofskíj - síöari hluti. 23.00 Hjaröljóö á jólum.. Tónlist eftir Alessandro Scarlatti, Gregor Jos- eph Werner og Michel-Richard de Lalande. Mária Zadori syngur meö kammersveitinni Capella Savaria; Pál Németh stjórnar. 23.30 Miönæturmessa í Hallgríms- kirkju. Séra Siguröur Pálsson prédikar. 00.30 Himna rós, leiö og Ijós. Margrét Bóasdóttir sópran og Björn Stein- ar Sólbergsson orgelleikari flytja íslensk kirkjulög. 01.00 Veöurspá. 01.10 Jólaóratorían eftir Johann Sebastian Bach. Anthony Rolfe Johnson, Nancy Argenta, Anne Sofie von Otter, Hans Peter Blochwitz og Olaf Bár syngja meö Monteverdi kórnum og Ensku Barrokkeinleikurunum; John Eliot Gardiner stjórnar. 03:30 Jólatónlist til morguns. Aö- fangadagur jóla. RÁS 2 FM 90.1/99,9 6.00 Fréttir og frettir af veöri, færö og flugsamgöngum. 6.05 Morgunútvarpiö. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir og Bjöm Friörik Brynjólfsson. 6.45 Veöurfregnir. 7.00 Fréttir. 7.05 Morgunútvarpiö. 7.30 Fréttayfirlit. 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Morgunútvarpiö. 9.00 Fréttir. 9.05 Poppland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 10.00 Fréttir. 10.03 Poppland. 11.00 Fréttir. 11.03 Poppland. 11.30 íþróttaspjall. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar á jólanótum. ís- lensk tónlist, óskalög og afmælis- kveöjur. 13.00 Auglýsingar. 13.05 Hvítir máfar á jólanótum. 16.00 Fréttir. 16.10 Jólin koma. Létt jólatónlist. 18.00 Aftansöngur í Dómkirkjunni. Séra Jakob Ágúst Hjálmarsson prédikar. 19.00 Jólatónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2: Út- varp NorÖurlands kl. 8.20-9.00. Útvarp Austurlands kl. 8.20-9.00. Útvarp Suöurlands kI.8.20-9.00. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20 og 16.00. Stutt landveöurspá kl. 1 og í lok frétta kl. 2, 5, 6,8,12,16. ít- arleg landveðurspá á Rás 1: kl. 6.45,10.03,12.45, og 22.10. Sjó- veöurspá á Rás 1: kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00. BYLGJAN FM 98,9 07.00 Morgunþáttur Bylgjunnar. Fréttir kl. 7.00, 7.30,8.00,8.30 og 9.00. 09.05 Kristófer Helgason leikur góöa tónlist. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Aöfangadagur. Hafþór Freyr Sigmundsson fylgir okkur inn í jól- in. 13.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. 13.30 Fréttir frá féttastotu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 14.00 Ragnar Páll Ólafsson. Leikur hátíölega tónlist í tilefni dagsins. 15.00 Sveinn Snorri Sighvatsson. Jólahátíöin nálgast. 16.00 Jólatónlist. 18.00 Hátíöartónlist. Jólastjarnan FM 102,2 Leikin eru jólalög allan sólarhringinn fram aö áramótum. MATWILDUR FM 88,5 07.00 - 10.00 Morgunmenn Matthildar. 10.00 - 14.00 Valdís Gunnarsdóttir. 14.00 - 18.00 Ágúst Héöinsson. 18.00 - 24.00 Matthildur, best í tónlist. 24.00 - 07.00 Næturtónar Matthildar. HLASSIHFM 100,7 Aöfangadagur. Fallegasta jólatónlist allra tíma allan sólarhringinn. 15.00-16.30 Jólasöngvar í Cambridge (bein útsending - BBC). Heföbundin og falleg athöfn í kapellunni viö King’s College í háskólaborginni Cambridge á Englandi. Hinn heims- frægi drengjakór kapellunnar syngur nokkur af fallegustu ensku jólalögunum og viöeigandi kaflar úr Biblíunni eru lesnir. GULL FM 90,9 09.05 Fjármálafréttir trá BBC. 09.15 Das wohltemperierte Klavier. 09.30 Morgun- stundin meö Halldóri Haukssyni. 12.00 Fréttir trá Heimsþjónustu BBC. 12.05 Klasslsk tónlist. 17.00 Fréttir frá Heims- þjónustu BBC. 17.15 Klassisk tónlist til morguns. FM957 07-11 Hvatl og félagar 11-15 Pór Bær- ing 15-19 Svali 19-22 Heiöar Aust- mann 22-02 Jóhannes Egilsson á Bráöavaktinni X-ið FM 97,7 06:59 Tvíhöföi - í beinni útsendingu. 11.00 Rauöa stjaman.15.03 Rödd Guö. 19.03 Addi Bé - bestur í músík 23.00 ítalski plötusnúöurinn Púlsinn - tónlistarfréttir kl. 13,15,17 & 19 Topp 10 listinn kl. 12, 14,16& 18. MONO FM 87,7 07-10 Sjötiu 10-13 Einar Ágúst Viöis- son 13-16 Jón Gunnar Geirdal 16-19 Radíus: Steinn Ármann og Davíö Þór 19-22 Doddi 22-01 Mono Mix UNMNFM 102,9 Undin sendir út alla daga, allan daginn. Hljóðneminn FM 107,0 Hljóðneminn á FM 107,0 sendir út talað mál allan sólarhringinn. Ymsar stöðvar ANIMAL PLANET ✓ ✓ 10.10 Animal Doctor. 10.35 Animal Doctor. 11.05 The Last Hope for the African Elephant. 12.00 Wild Rescues. 12.30 Wild Rescues. 13.00 Zoo Chronicles. 13.30 Zoo Chronicles. 14.00 Woof! It’s a Dog’s Life. 14.30 Woof! It’s a Dog's Life. 15.00 Judge Wapner’s Animal Court. 15.30 Judge Wapner’s Animal Court. 16.00 Animal Doctor. 16.30 Animal Doctor. 17.00 Going Wild with Jeff Corwin. 17.30 Going Wild with Jeff Corwin. 18.00 Wild Rescues. 18.30 Wild Rescues. 19.00 Untamed Africa. 20.00 Llfe With Big Cats. 21.00 Man-Eating Tigers. 22.00 Emergency Vets. 22.30 Emergency Vets. 23.00 Emergency Vets. 23.30 Emergency Vets. 0.00 Close. sl.: ✓ ✓ BBC PRIME 9.45 Kilroy. 10.30 EastEnders. 11.00 The Great Antiques Hunt Christmas Special. 12.00 Leaming at Lunch: The Arts and Crafts Show. 12.30 Ready, Steady, Cook. 13.00 Going for a Song. 13.25 BBC Proms 1998.14.30 EastEnders. 15.00 The Antiques Show. 15.30 Ready, Steady, Cook. 16.00 Jackanory Gold. 16.15 Playdays. 16.35 Blue Peter. 17.00 Top of the Pops 2.17.45 Last of the Summer Wine. 18.30 Fasten Your Seat- belt. 19.00 EastEnders. 19.30 Animal Hospital. 20.00 Black-Adder II. 20.30 The Vicar of Dibley. 21.15 Harry Enfield’s Yule Log Chums. 22.00 Mothertime. 23.40 Carols from Kings. 0.30 Christmas Midnight Mass. 1.30 Oh Doctor Beeching! 2.00 The Fix. 3.35 Gallowglass. 4.30 Gall- owglass. NATIONAL GEOGRAPHIC ✓ ✓ 11.00 Explorer’s Joumal. 12.00 Mexican Forest Wildlife. 13.00 Tiger! 14.00 Explorer’s Journal. 15.00 Tornado. 16.00 Rnal Voyage of the Soul. 17.00 Orca. 18.00 Explorer’s Journal. 19.00 Crowned Eagle: King of the Forest. 19.30 Islands of Eden. 20.00 The Secret Undeiworld. 21.00 Ex- plorer’s Journal. 22.00 Alaska’s Bush Pilots. 23.00 Windborn: a Journey into Right. 0.00 Explorer’s Joumal. 1.00 Alaska’s Bush Pilots. 2.00 Wind- born: a Joumey into Right. 3.00 Crowned Eagle: King of the Forest. 3.30 Islands of Eden. 4.00 The Secret Underworld. 5.00« DISCOVERY ✓ ✓ 9.50 Bush Tucker Man. 10.20 Beyond 2000.10.45 lceberg Cometh. 11.40 Next Step. 12.10 Godspeed, John Glenn. 13.05 New Discoveries. 14.15 History’s Turning Points. 14.40 Rrst Rights. 15.10 Flightline. 15.35 Rex Hunt’s Fishing World. 16.00 Great Escapes. 16.30 Discovery Today. 17.00 Time Team. 18.00 Beyond 2000.18.30 Scrapheap. 19.30 War Stor- ies. 20.00 Master Spies. 21.00 Master Spies. 22.00 Master Sples. 23.00 Extreme Machines. 0.00 Tales from the Black Museum. 0.30 Medical Det- ectives. 1.00 War Stories. 1.30 Confessions of... 2.00 Close. MTV ✓ ✓ 11.00 MTV Data Videos. 12.00 Bytesize. 14.00 Best of European Top 20. 15.00 The Lick - All Time Top 10.16.00 Fanatic MTV. 16.30 Access All Ar- eas - the 1999 MTV Europe Music Awards. 17.00 1999 MTV Europe Music Awards Ceremony. 19.00 Megamix MTV. 20.00 Celebrity Death Match. 20.30 Making of a Music Video - Britney Spears. 21.00 Beavis and Butthead. 23.00 Best of Party Zone. 1.00 Night Videos. SKY NEWS ✓ ✓ 10.00 News on the Hour. 10.30 Year in Review. 11.00 News on the Hour. 11.30 Millennium. 12.00 SKY News Today. 13.30 Year in Review. 14.00 SKY News Today. 14.30 Millennium. 15.00 News on the Hour. 15.30 Year in Review. 16.00 News on the Hour. 16.30 Millennium. 17.00 Live at Five. 18.00 News on the Hour. 19.30 Millennium. 20.00 News on the Hour. 20.30 Millennium. 21.00 News on the Hour. 21.30 Year in Review. 22.00 SKY News at Ten. 22.30 Year in Review. 23.00 News on the Hour. 0.30 CBS Evening News. 1.00 News on the Hour. 1.30 Millennium. 2.00 News on the Hour. 2.30 Year in Review. 3.00 News on the Hour. 3.30 Millenni- um. 4.00 News on the Hour. 4.30 Year in Review. 5.00 News on the Hour. 5.30 CBS Evening News. CNN ✓✓ 10.00 World News. 10.30 World Sport. 11.00 World News. 11.30 Biz Asia. 12.00 World News. 12.15 Asian Edition. 12.30 Pinnacle Europe. 13.00 World News. 13.15 Asian Edition. 13.30 World Report. 14.00 World News. 14.30 Showbiz Today. 15.00 World News. 15.30 World Sport. 16.00 World News. 16.30 Inside Europe. 17.00 Larry King Live. 18.00 World News. 18.45 American Edition. 19.00 World News. 19.30 World Business Today. 20.00 World News. 20.30 Q&A. 21.00 World News Europe. 21.30 Insight. 22.00 News Update/ World Business Today. 22.30 World Sport. 23.00 CNN World View. 23.30 Moneyline Newshour. 0.30 Inside Europe. 1.00 World News Americas. 1.30 Q&A. 2.00 Larry King Live. 3.00 World News. 3.30 Moneyline. 4.00 World News. 4.15 American Edition. 4.30 Science & Technology Week. TCM ✓✓ 21.00 Gigi23.00 Three Godfathers. 0.50 A Christmas Carol. 2.00 Passionate Plumber. 3.20 Night Digger. CNBC ✓ ✓ 12.00 Europe Power Lunch. 13.00 US CNBC Squawk Box. 15.00 US Market Watch. 17.00 European Market Wrap. 17.30 Europe Tonight. 18.00 US Power Lunch. 19.00 US Street Signs. 21.00 US Market Wrap. 23.00 Europe Tonight. 23.30 NBC Nightly News. 0.00 Europe This Week. 1.00 US Business Centre. 1.30 Europe Tonight. 2.00 US Street Signs. 4.00 US Business Centre. 4.30 Smart Money. 5.00 Europe This Week. ✓ ✓ EUROSPORT 10.00 Ski Jumping: World Cup - Four Hills Toumament in Innsbruck, Austria. 11.00 Biathlon: World Cup in Pokljuka, Slovenia. 12.00 Strongest Man. 13.00 Stunts: ‘And They Walked Away’. 14.00 Football: UEFA Champions League Classics. 15.00 Football: UEFA Champions League. 16.30 Karting: Elf Masters in Paris-Bercy, France. 18.00 Martial Arts: the Night of the Shaolin in Erfurt, Germany. 19.00 Motorcycling: Of- froad Magazine. 20.00 Boxing: International Contest. 21.00 Football: UEFA Champions League Classics. 22.00 Sumo: Grand Sumo Tourna- ment (Basho) in Nagoya, Japan. 23.00 Dancing: World Professional Lat- in Dance Championship in Sun City, South Africa- 0.00 Aerobics: World Championships in Las Vegas, USA. 1.00 Close. CARTOON NETWORK ✓ ✓ 10.00 Johnny Bravo. 10.301 am Weasel. 11.00 Pinky and the Brain. 11.30 Tom and Jerry. 12.00 Casper’s Rrst Christmas. 12.30 The Rintstones Christmas in Bedrock. 13.00 Yogi’s All Star Comedy Christmas Caper. 13.30 The Sylvester and Tweety Mysteries. 14.00 Christmas Episodes. 14.30 Looney Tunes. 15.00 Randy’s Christmas Cracker. 18.00 Tom and Jerry. 18.30 The Flintstones. 19.00 Scooby Doo Movies. TRAVEL ✓ ✓ 10.00 On Top of the World. 11.00 Go Portugal. 11.30 Tribal Journeys. 12.00 European Rail Journeys. 13.00 Holiday Maker. 13.30 Origins With Burt Wolf. 14.00 The Food Lovers’ Guide to Australia. 14.30 Pathfinders. 15.00 Grainger’s World. 16.00 Caprice’s Travels. 16.30 Dream Dest- inations. 17.00 Panorama Australia. 17.30 Go 2.18.00 Origins With Burt Wolf. 18.30 Planet Holiday. 19.00 Scandinavian Summers. 20.00 Holiday Maker. 20.30 Travel Asia And Beyond. 21.(X) Bligh of the Bounty. 22.00 Earthwalkers. 22.30 Gatherings and Celebrations. 23.00 Truckim Africa. 23.30 On the Horizon. 0.00 Closedown. VH-1 ✓✓ 11.00 Behind the Music: Gloria Estefan. 12.00 VH1 to One: Whitney Hou- ston. 12.30 Pop-up Video - Divas Special. 13.00 The Top 20 Women of All Time. 15.00 VH1 to One: Tina Turner. 15.30 VH1 to One: Whitney Hou- ston. 16.00 Behind the Music: Shania Twain. 17.00 Something for the Weekend - Christmas Special. 18.00 Emma. 19.00 VH1 Divas Live ‘99! 21.30 Greatest Hits Of: Christmas. 22.00 Hey, Watch This! Christmas Special. 23.00 Mills N’ Santa. 0.00 VH1 Spice - Christmas Special. 1.00 Hey, Watch This! 2.00 Talk Music Performances 1999.3.00 Mills N’ Santa. 4.00 VH1 Spice - Christmas Special. ARD Pýska ríkissjónvarpiö,ProSÍ©b©n Pýsk afþreyingarstöö, RaÍUnO ítalska ríkissjónvarpiö, TV5 Frönsk menningarstöö og TVE Spænska rikissjónvarpiö. Omega 17.30 Krakkaklúbburinn Barnaefni 18.00 Trúarbær Bama-og unglinga- L 1ttur 18.30 Líf í Oröinu meö Joyce Meyer 19.00 Petta er þinn dagur meö ;nny Hinn 19.30 Frelsiskalliö meö Freddie Filmore 20.00 Náö til þjóö- anna meö Pat Francis 20.30 Kvöldljós Ýmsir gestir (e) 22.00 Líf í Oröinu meö Joyce Meyer 22.30 Petta er þinn dagur meö Benny Hinn 23.00 Líf í Oröinu meö Joyce Meyer 23.30 Lofiö Drottin (Praise the Lord) Blandaö efni frá TBN sjónvarpsstööinni. 9.30 Kiss Me Kate 1120 Boom Town 13.20 Come Fly With Me 15.10 Designing Woman 17.05 The House of the Seven Hawks 18.40 The Champ 21.00 Whose Life is it Anyway? 23.00 Pat Garrett and Billy the Kid 1.10 The Walking Stick 3.00 Where the Spies Are. ✓ Stöövar sem nást á Breiöbandinu m J ✓ Stöövar sem nást á Fjölvarpinu FJÖLVARP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.