Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.2000, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.2000, Blaðsíða 14
14 FIMMTUDAGUR 26. OKTÓBER 2000 Hagsýni DV _„_ióð súpa úr afgongum Það er sniðugt að fá sér gott ílát með loki og hafa það i frystinum til að setja af- ganga í. Þegar ílátið er orðið fullt má þíða inni- haldið og búa til úr því frábæra seðjandi súpu sem gott er að gæða sér á. Það sem helst ætti að fara í svona ílát er kjöt- afgangar, kjötsoð, hrátt og soðið grænmeti, hrísgrjón og þess háttar. Afgangamir eru soðnir í vatni dá- góða stund og síðan er súpan krydd- uð að vild. Svona súpa er holl og góð máltíð og ekki sakar að borða gott, gróft brauð með. Að hreinsa silfur Klæðið stórt kökuform að innan með álpappír (gætið þess að álpapp- írinn þeki formið vel). Fyllið það með vatni og nokkrum teskeiðum af matarsóda. Leggið silfrið sem hreinsa á í bleyti í 5-10 mínútur. Þá á það að vera orðið skinandi hreint fyrir brot af því sem silfurfægilögur kostar. Hárnæring Hægt er að láta hámæringuna endast mun lengur ef henni er breytt í næringu sem úðað er í hár- ið og skilin þar eftir. Það er gert með þvi að blanda 1 hluta af hár- næringu á móti 5 hlutum af vatni i úðabrúsa. Næringunni er svo úðað yfir hárið eftir að það er þvegið. Ekki ætti að þvo hámæringuna úr. zmLmvÉ , V'2'\ ' G,.*. .-'i; - Það er hagkvæmt að ... - eiga brauðvél og nota hana reglu- lega. Hráefni 1 eitt brauð kostar innan við 50 kr. og því er hún fljót að borga sig. - fjárfesta í varalitapensli. Bæði endist varaliturinn betur á vörunum ef hann er borinn á með pensli auk þess sem hann gerir það kleift að nýta varalitinn alveg í botn. - að þvo fót á röngunni, það fer mun betur með þau. - að elda fleiri en eina máltíð í einu og stinga í frystinn. - losa sig við aukakílóin. Það kost- ar að halda þeim við og flytja þau á milli staða. Bíllinn eyðir meira bens- íni þegar þyngd hans eykst. - kaupa jólagjafirnar snemma því þá gefst tími til að bera saman verð og gæði. Tilboð verslana Verslanir Olís Októbertilboö 0 Bouches, hvltt, 27 g 35 kr. Q Bouches, rautt, 27 g 35 kr. 0 Freyju rískubbar, 200 g 189 kr. Q Kit Kat, 53 g 39 kr. 0 Remi súkkulaöikex, 110 g 109 kr. 0 Hanskar, Thinsulated 390 kr. 0 Rúöuskafa meö bursta 345 kr. o o 0 Hraöbuöir Esso Glldir tll 31. október j 0 Freyju rís, stórt, 55 g 79 kr. 0 Sóma hamborgari 219 kr. 0 Mónu Rex súkkulaöikex, 40 g í 39 kr. Q Freyju hríspoki, 120 g 139 kr. 0 Toffy Pops, 150 g 100 kr. 0 Vekjaraklukka 495 kr. o o o © Matarkarfan - þegar eingöngu eru teknar þær vörur sem til voru í öllum verslunum Meðalverð Verðkönnun á matvörum: Bónus enn með lægsta verðið - allt að 27% munur á hæsta og lægsta verði matarkörfunnar í gær gerði neytendasíða DV verðkönnun í átta verslunum á höf- uðborgarsvæðinu. Þær verslanir sem farið var i voru Nóatún í Hamraborg, Kópavogi, Samkaup í Hafnarfirði, Fjarðarkaup í Hafnar- firði, Nettó í Mjódd, Nýkaup í Kringlunni, Hagkaup í Skeifunni, 10-11 i Lágmúla og Bónus á Seltjarn- amesi. í innkaupakörfuna voru tíndar 25 vörutegundir en þar sem allar vöru- tegundirnar fengust ekki á öllum stöðunum er sá háttur hafður á að reikna einungis með þeim tegund- um sem fengust á öllum stöðum nema einum. 16 vörutegundir eru því með í þessum hluta útreiknings- ins og reiknað meðalverð fyrir þá vörutegund sem vantar hjá viðkom- andi verslun. Auk þessa var tekin sú ákvörðun að reikna einnig út heildarverð matar- körfu sem einungis innhélt þær vörur sem fengust á öllum stöðunum. Þar var um að ræða tólf vörutegundir. Þetta var gert því reiknað meðalverð vöruteg- undar getur skekkt verðsamanburðinn verulega, sérstak- lega þegar það lend- ir oft á sömu versl- uninni eins og gerð- ist í þessari könnun. Bónus 9-13% lægri en þeir sem næstir komu Eins og oft áður kom Bónus best út úr þessari könnun en þar var matarkarfan 24% lægri en hjá dýrustu versluninni sem að þessu sinni var Nýkaup og 9% lægri en hjá Nettó sem var næstlægsta verslunin. Munurinn verður enn meiri sé eingöngu tekið tillit til þeirra vörutegunda sem fengust á öllum stöðunum en þá er Bónus með 27% lægra verð en Nýkaup og 13% lægra en þeir sem voru næst- lægstir, þ.e. Nettó. Bónus átti lægsta verðið á ein- stökum vörutegundum í öllum til- vikunum 12 þar sem varan var til hjá þeim. Það er einungis þegar reikna þarf meðalverð á þær vörur sem ekki fást í Bónus að aðrar verslanir eru með lægsta verðið og þá á Nettó lægsta verðið i þremur tilvikum af fjórum. Af þeim 16 vörutegundum sem voru í matarkörfunni átti Nýkaup hæsta verðið í 4 tilvikum og í 8 til- vikum var Nýkaup með hæsta verð- ið ásamt öðrum og þá oftast Nóa- túni. Mikill munur á einstökum tegundum Á þessari könnun sést vel að það borgar sig að skoða verð og gæði áður en verslað er. Oft reyndist mikill munur á einstökum vöruteg- undum milli verslana og má þar kannski helst nefna rauða papriku sem kostaði 698 kr/kg í Nýkaupi en 399 kr/kg í Bónus. Paprikan er þvi 43% ódýrari í Bónus en í Nýkaupi. Pampers blautþurrkur kostuðu 424 kr. í Samkaupum í Hafnarfirði og 319 kr. í Bónus. Munurinn hér er 25%. Á 200 g suðusúkkulaði munaði 40% en það kostaði 294 kr. í Ný- kaupi og 177 kr. í Nettó. Tómatar voru ódýrastir í Bónus, kostuðu 289 kr/kg ef þeir eru keypt- ir innpakkaðir en 299 kr/kg í lausu. Tekið skal fram að hér var aðeins um verðkönmm að ræða, en ekki var lagt mat á þjónustustig og vöru- úrval viðkomandi verslana. -ÓSB L" v jL-ai Rauð tala 1 PjkTdff merkir meðalverð lkgtómatar Nóatún 398 A Samkaup 385 Fjarðarkaup 385 Nettó 379 Nýkaup 398 ^ 10-11 389 Hagkaup 385 Bónus 289 W lkggúrkur 398 A 385 385 365 398 / 389 385 289 1 kg iceberg kál 279 296 296 236 329 A 299 249 219 W 1 kg paprika, rauð 549 639 469 474 698 ^ 679 499 399 1 kg bananar 159 184 145 174 199 / 188 169 139 W 2 kg Kornax hveiti 78 A 77 72 72 78 A 78 A 72 62 Ý 1 pk. Ritzkex 69 A 69^ 63 61 68 69^ 65 55 y 21 Coca-Cola 192 199 h 188 184 199 A 192 188 173 Madhur Jeffrey Korma sauce, mild 269 A 259 249 239 W 269 249 249 255 Rjómaostur, 400 g 259 A 249 238 232 259 Á 256 238 209 11 súrmjólk 106 A 106 ^ 102 95 106 / 106^ 104 91 f Knorr, Klar boullion, 12 teningar 149 A 142 137 127 136 139 131 137 200 g Sírius suðusúkkulaði 186 198 187 177 W 294 ^ 186 229 208 Ora fiskbollur í dós, 830 g 219 228 210 211 219 229^ 210 199 Yes uppþvottalögur, 500 ml 179 A 159 168 158 179 ^ 168 157 W T 167 Pampers baby wipes, 72 stkl 395 424 A 369 339 389 362 421 319 Samtals karfa: 3.884 .999 3.663 .523 4.218 H 3.978 3.751 3.210 Hæsta verð/-\ Lægsta verð Fiaröarkauo Gildir til 28. október \ 0 Nautagúllas 856 kr. 0 Nautahakk, 5 kg 598 kr. 0 Nautainnralæri 1256 kr. 0 Svínakótelettur 598 kr. 0 Appelsínur 98 kr. 0 Rauö epli 98 kr. 0 Ostur, gouda, 26%, 1 kg pk. 673 kr. 0 Sun-c eplasafi, 11 69 kr. o © 10-11 Gildir til 1. nóvember 1 0 Rauövínslegiö lambal. 7Ö9 kr. 0 Pítubuff, 4 st. 249 kr. 0 Weetos 199 kr. 0 Alpen Crunch, nýtt, 2. teg. 199 kr. 0 Jacobs pltubrauö 99 kr. 0 E. Finnsson, pitusósa 149 kr. 0 Prins Pólo, 8 stk. 139 kr. 0 LGG, 4 bragötegundir 229 kr. o © Gildir á meðan birgðir endast 1 0 SS reyktur svínabógur 498 kr. 0 Maxwell House kaffi 287 kr. 0 Daim karamellur, 140 g 148 kr. 0 Myllu brauð dagsins, 680 g 113 kr. 0 íslenskar agúrkur 298 kr. 0 Severin kaffikanna, 8 bolla 1298 kr. o o o © Nóatúns-buöirnar Gíldir á meðan bírgðir endast \ 0 Lifur 99 kr. 0 Hjörtu 199 kr. 0 Nesquick poki, 500 g 175 kr. 0 Gevalia kaffi, rauöur, 500 g 199 kr. 0 Frón mjólkurkex, fínt, 400 g 99 kr. 0 Emmess hverdagsís, 11 175 kr. 0 Emmess frostpinnar, 8 stk. 249 kr. o o © Nýkaup. Kringlunni ! 0 Holtakjúklingur, ferskur 440 kr. 0 Holta ferskar bringur, úrb. 1.161 kr. 0 Holta úrb. bringur, skinnl. 1.259 kr. 0 Aviko Oven Superstr., 1 kg 199 kr. Q Dujardin maísstönglar, 2 stk. 129 kr. j 0 Egils 7-up, 2 1 99 kr. 0 Grandsalat 129 kr. 0 Kjörís, 2 teg., 2 1 o © 267 kr. Þín verslun Tilboöiö gildir til 2. nóvemberl 0 4 hamborgarar og brauö 299 kr. 0 Súpukjöt 299 kr. 0 Rófur 99 kr. 0 Pizza BigAmericans, 430 g 359 kr. 0 Hverdagsís, 2 fyrir 1 0 Axa Musli m/súkkul., 500 g 179 kr. 0 Pringles Pizza, 200 g 199 kr. 0 Ariel þvottaefni, 1,3 kg 559 kr. 0 Bjarnabrugg, 500 ml 49 kr. © Samkaup Gildirtil 29. október 0 Frosin ýsuflök 479 kr. 0 Goða saltkjöt, II fl. 299 kr. 0 Eldfugl, hunangslæri 799 kr. 0 Eldfugl, BBQ-vængir 799 kr. 0 Ferskir BBQ-kjúklingahlutar 499 kr. 0 Ferskar úrb. kjúklingabr. 1299 kr. o o o © Sparverslunin Gildir til 1. nóvember: 0 Kjarnafæöi Bayonneskinka 859 kr. 0 Hamborgarar, 4. stk.+brauö 314 kr. 0 Nauta- og lambahakk 560 kr. 0 Libero bleiur, tvöf. pakki 0 Farm Frites, franskar 1399 kr. ofnkartöflur, 1 kg 219 kr. 0 Myllu heimilisbrauö, 770 g 129 kr. 0 Heinz tómatsósa, 680 g o o 99 kr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.