Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.2001, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.2001, Blaðsíða 21
33 MÁNUDAGUR 5. NÓVEMBER 2001 DV Tilvera Myndgátan Myndgátan hér til hliðar lýsir nafnorði. Lausn á gátu nr. 3148: Hvalbakur Krossgáta Lárétt: 1 lostæti, 14 vatnsdælu, 7 tagl, 8 hró, 10 hrintu, 12 hagnað, 13 vísu, 14 innyfli, 15 poka, 16 bjartur, 18 tré, 21 heit, 22 kát, 23 hljómur. Lóðrétt: 1 hrúga, 2 spil, 3 skammhlaup, 4 ágætt, 5 hratt, 6 þvottur, 9 meyr, 11 þrýstingur, 16 gylta, 17 aldur, 19 hlóðir, 20 starf. Lausn neðst á síðunni. Myndasógur Jí.íKíi :' Hafa skal gætur á liði sínu! Sumir af- leikir eru furðuiegir, það fengum viö aö sjá (og reyna!) á Minningarmóti Jóhanns Þóris Jónssonar. Þegar Jóhann Hjartarson var ungur strákur í Taflfélaginu hafði hann svo lítið fyrir taflmennskunni að það festist við hann aö „hann Jói þarf bara að tefla með puttunum, þess vegna leysir hann öll vandamál svo auðveldlega, hann þarf svo sjaldan að hugsa og er þá jafnan ferskur!" Ekki amalegt það! Aðrir Bridge Bretar og Sviar eru þjóðir sem jafn- an hafa verið í baráttu um efstu sætin á Evrópumótum i opnum flokki. Svium hefur gengið öllu betur á Evrópumót- inu á Möltu en Bretar hafa siglt lygn- an sjó um miðbik. Þegar þessar þjóðir mættust 1 innbyrðisleik var hann að sjálfsögðu sýndur á sýningartöflu. Sví- arnir skoruðu strax myndarlega í öðru spili. í opnum sal hafði Svínn Peter 4 ÁK4 * K1095 ♦ KD 4 Á742 AUSTUR SUÐUR VESTUR NORÐUR Stuart Fallen Gerald Nilsland pass pass 1* pass 1* pass 1 grand pass 2 grönd pass 44 p/h Laufopnun Geralds Tredinnick svar sterk og sagnir enduðu Qjótlega í 5-3 samlegunni. Fallenius fann besta útspil- ið, hjartagosa, sagnhafl setti kónginn i Umsjón: Sævar Bjarnason leika stundum furðulegum aQeikjum og, já, það hefur hent Jóhann Hjartarson líka, en örsjaldan. Ingvar „Xzibit“ hefur tekið miklum framfórum og menn hræöast hann því. Og leika því af sér. Eins og Ró- bert hér. Enda hvemig á að gæta „guðs- mannanna"? Eða eins og Kári Sölmundar- son mælti og sótt er í sjálfa Njálu: „Kann það oft verða að þeir menn lifa langan aldur er með orðunum eru vegnir?" Var þaö nema von að maðurinn spyrði? Hvítt: Ingvar Þór Jóhannesson (Xzibit) Svart: Róbert Harðarson Benkö-bragð. Minningarmót Jóhanns Þóris. Reykjavík (8), 01.11.2001 l.d4 Rf6 2. c4 c5 3. d5 e5 4. Rc3 d6 5. e4 g6 6. f3 Bg7 7. Be3 0-0 8. Dd2 a6 9. Rge2 Re8 10. g4 f5 11. gxf5 gxf5 12. Bg5 Dc7 13. exf5 Bxf5 14. Re4 Df7 15. 0-0-0 b5 16. R2g3 Bd7 17. h4 bxc4 18. Be2 c3 19. bxc3 Bb5 20. c4 Ba4 21. Hdgl Kh8 22. h5 Rd7 (Stöðumyndin) 23. Da5 Bf6 24. Bh6 Bg7 25. Bxg7+ Rxg7 26. Dxa4 Df4+ 27. Kc2 Rb6 28. Da5 Hab8 29. Hbl Rd7 30. Dd2 Rf5 31. Rxf5 Dxf5 32. Dg5. 1-0 Umsjón: ísak Örn Sigurösson Fredin opnað á einu laufi en Bretinn Alan Mould kom inn á sagnir á einu hjarta á óhagstæðum hættum. Þaö varð til þess að Svíarnir völdu frekar aö spila 3 grönd á hendur AV því þeir vildu ógjama fá gegnumspil i hjarta- Utnum í spaðasamningi. Á hinu borð- inu í leiknum stillti Mats Nilsland sig um að koma inn á hjartalitinn. Austur gjafari og NS á hættu: blindum og noröur ásinn. Næst kom hjartadrottning og síðan meira hjarta. Sagnhafl hugsaöi sig um áöur en hann ákvað að trompa með sjöunni. Fallenius yfirtrompaði á áttuna en heppnin var ekki með sagnhafa að trompunin skyldi vera á styttri litinn í þjarta. Svíar græddu því 10 impa á spQinu. SennUega er betra fyrir Stuart að trompa með gosanum i blindum. Sú leið gengur þegar norður á drottn- inguna þriðju í tromp- inu en gengur ekki þeg- ar suður er með drottninguna aðra eða norður með drottninguna blanka. Þaö er ólíklegri lega. Samningurinn er hins vegar ekki í hættu ef suður átti 3 hjörtu i upphafi. Lausn á krossgátu HHHHi •UQI 03 ‘ofs 61 ‘IA3B ii ‘JAs 91 ‘wii; n ‘ipiopi 6 ‘oBi 9 ‘uo s JSonoAid f ‘joiumei}s g ‘ese z ‘soij x ipaipoq •uuo} £z ‘JiaJ 33 ‘1Q[oa 13 ‘lijsa 81 ‘Jæijs 91 ‘jeui gl ‘mpi 11 ‘nSoq ei ‘QJE 31 ‘n}}A oi ‘ieqs 8 ‘}JS}S i ‘}sod f ‘sejq 1 :}}ajeq Tarsan tyllisl sjáHstrausti og kraftí! Hann tinnur ad hann hefur náð lökum á Mahar!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.