Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.2001, Page 8

Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.2001, Page 8
24 MÁNUDAGUR 12. NÓVEMBER 2001 MÁNUDAGUR 12. NÓVEMBER 2001 25 Sport Sport Grindvíkingar unnu Keflavík, sinn fjórða sigur í röð: 51 stig Damons ekki nóg „Viö voram ánægðir með sóknar- leikinn í fyrri hálfleik en vamarleik- urinn var ekki nógu góður, reyndar var Damon Johnson ótrúlegur í fyrri hálfleik og gerði okkur mjög erfitt fyr- ir. En við hertum vamarleikinn í seinni hálfleik og Roni lék betur gegn Damon og tók frá honum orku og um leið og vömin lokaði þá kom sjálfs- traustið. Menn voru mjög grimmir og ákveðnir í sínum aðgerðum og það skein úr hverju andliti í seinni hálf- leik að menn vora ekki tilbúnir að láta valta yflr sig,“ sagði Friðrik Ingi Rúnarsson, þjáifari Grindvikinga, ánægður með sína menn eftir að þeir höfðu lagt Keflvíkinga í Röstinni með 105 stigum gegn 96. Leikurinn var frábær skemmtun frá fyrstu mínútu og hittni liðanna var frábær. Eini gallinn á leik lið- anna var vamarleikurinn en menn era tObúnir að horfa fram hjá því fyrir svona sýningu eins og liðin buðu upp á. Það má segja að munurinn á liðun- um í fyrri hálfleik hafl einfaldlega ver- ið Damon Johnsson. Kappinn sá gerði 33 stig í hálfleiknum og tók að auki 9 1. DEILD KARLA Haukar 7 7 0 0 192-165 14 Valur 7 6 1 0 196166 13 Þór A. 6 4 1 1 164-152 9 Grótta/KR 7 4 0 3 176185 8 KA 7 3 1 3 176167 7 Afturelding 7 3 1 3 166163 7 ÍR 7 3 1 3 154-162 7 FH 7 2 2 3 176174 6 HK 7 2 2 3 191-190 6 Selfoss 7 3 0 4 186189 6 Stjarnan 7 2 1 4 166176 5 ÍBV 6 2 0 4 156176 4 Fram 7 0 3 4 166176 3 Víkingur 7 0 1 6 156185 1 Markahæstir: Markahæstir: Jaliesky Garcia, HK...........67/13 Páll Viöar Gíslason, Þór Ak. . . 62/32 Guðlaugur Hauksson, Víkingi . 60/14 Snorri Steinn Guöjónsson, Val 53/20 Arnór Atlason, KA.............53/10 Mindaugas Andriuska, ÍBV . . . 49/10 Robertas Pauzoulis, Selfossi . . . 46/3 Magnús Sigurðsson, Stjörnunni 41/11 Bjarki Sigurðsson, Val........41/2 Flest varin skot: Roland Eradze, Val............139/7 Birkir ívar Guðmundsson, Stj. 133/6 Hreiðar Guðmundsson, ÍR ... 116/5 Gisli Guðmundsson, Selfossi . . 111/5 Magnús Sigmunds., Haukum . 109/8 fráköst. Tölur sem menn myndu sætta sig við í leikslok oftar en ekki. Einnig var Guðjón Skúlason að leika sérlega vel í fyrri hálfleik og gerði þá 5 3ja stiga körfur. Hjá Grind- víkingum var Páll atkvæðamikill í fyrsta leikhluta en á síðustu mínútum fýrri hálfleiks tóku gestimir völdin á vellinum og gerðu síðustu 9 stig hálf- leiksins, hálfleikstölur 54-63. Heima- menn mættu miklu ákveðnari til leiks í seinni hálfleik og Roni Bailey var duglegur í vöminni gegn Damon og þá hrökk Helgi Jónas loks í gang. Vendipunkturinn var svo þriðji leikhluti þar sem Grindvíkingar gerðu 28 stig gegn 11 stigum Keflvík- inga og staðan 82-74. Lokamínútum- ar voru svo bamingur þar sem vöm- in var hert enn frekar og leiddu Grindvíkingar lengstum með 6-8 stig- um en gestimir náðu að minnka mun- inn í 2 stig þegar ein og hálf mínúta var eftir. En það var stór þriggja stiga karfa sem Páll Axel gerði sem tryggði í raun endanlega sigur heimamanna þar sem munurinn fór í 7 stig og 45 sekúndur vora eftir. Lokatölur urðu siðan 105-96. Damon Johnson var yflr- Stjarnan-Njarðvík 64-92 5-0, 13-4, 15-5, (17-8), 23-8, 23-18, 28-22, (35-35), 35-37, 4547, (46-60), 46-62, 50-70, 57-83, 64-92. Stig Stjörnunnar: Davíð Guðlaugs- son 11, Magnús Helgason 11, Jón Þór Eyþórsson 11, Guðjón Lárusson 10, Jón Ólafur Jónsson 7, Sigurjón Lár- usson 6, Hjörleifur Sumarliðason 4, Eyjólfur Jónsson 4. Stig Njarövíkur: Logi Gunnarsson 27, Friðrik Stefánsson 16, Sævar Garðarsson 12, Páll Kristinsson 10, Sigurður Einarsson 8, Halldór Karls- son 7, Ragnar Ragnarsson 5, Arnar Smárason 5, Grétar Garöarsson 2. Fráköst: Stjarnan 34 (10 í sókn, 24 1 vörn, Magnús 8), Njarövík 28 (8 í sókn, 20 í vörn, Friðrik 8). Stoósendingar: Stjarnan 5 (Jón Þór, Guðjón 2), Njarðvík 17 (Ragnar 8). Stolnir boltar: Stjarnan 5 (Guðjón 3), Njarðvík 12 (Logi 3). Tapaóir boltar: Stjarnan 5, Njarðvík 9. Varin skot: Stjarnan 1 (Jón Ólafur), Njarðvík 3 (Friðrik, Páll, Sigurður). 3ja stiga: Stjarnan 16/4, Njarðvík 34/13. Víti: Stjarnan 12/7, Njarðvík 21/14. Dóniarar (1-10): Jón Bender og Erlingur Snær Erlingsson (7), Gœöi leiks (1-10): 5. Áhorfendur: 40. Maður leiksins: Logi Gunnarsson, Njarðvík burðamaöur í liði Keflavíkur og virt- ist ómögulegt að stöðva hann i fyrri hálfleik. Guðjón átti frábæra rispu í fyrri hálfleik og þá er Sverrir Þór að koma mjög sterkur inn hjá Keflavík. Þess má geta að Keflvíkingar söknuðu Jóns Nordal Hafsteinssonar, sem er meiddur, og munar um minna í þessu lágvaxna liði. Liðsheildin var lykill- inn að sigri Grindvíkinga að þessu sinni. Vamarleikurinn í síðari hálfleik hélt gestunum i 33 stigum sem er jafn- mikið og Damon einn gerði í fyrri hálfleik. Sóknarleikur þeirra var frá- bær allan timann og þeir unnu vel gegn alls kyns útgáfum af svæðisvöm- um gestanna. Páll Axel lék mjög vel, Helgi Jónas hrökk aldeilis í gang og skoraði 21 stig í síðari hálfleik og þá áttu þeir Cmer, Guðlaugur og Bailey allir flnan leik. „Við eigum það til að spila lélega vörn eins og við gerðum í 3. leikhluta. Þeir tóku sóknarfráköst og við vorum heldur ekkert að skora og þessi lélegi fjórðungur fór með leikinn fyrir okk- ur,“ sagði Sigurður Ingimundarson, þjálfari Keflvíkinga, í leikslok. -EÁJ Grindavík-Keflavík 105-96 0-6, 11-11, 24-24, (29-30), 31-37, 4242, 54-54, (54-63), 60-66, 69-68, 74-74, (82-74), 85-80, 92-86, 96-94, 105-96. Stig Grindavikur: Helgi Jónas Guðfinnsson 28, Páll Axel Vilbergsson 25, Roni Bailey 17, Gunnlaugur Eyjólfsson 13, Miha Cmer 13, Guðmundur Ásgeirsson 6, Davíð Þórisson 3. Stig Keflavíkur: Damon Johnson 51, Guöjón Skúlason 18, Sverrir Þór Sverrisson 12, Gunnar Einarsson 8, Magnús Gunnarsson 3, Davíð Þór Jónsson 2, Gunnar Stefánsson 2. Fráköst: Grindavík 31 (8 i sókn, 23 í vörn, Páll Axel 12), Keflavik 34 (4 í sókn, 30 í vörn, Damon Johnson 12). Stoósendingar: Grindavík 24 (Cmer 11), Keflavík 14 (Damon og Sverrir 3). Stolnir boltar: Grindavík 5 (Helgi og Bailey 2), Keflavík 3 (Davíö, Sverrir, Magnús). Tapaöir boltar: Grindavík 3, Keflavík 16. Varin skot: Grindavík 3 (Páll Axel 2), Keflavík 2 (Damon). 3ja stiga: Grindavík 15/44, Keflavík 12/24. Vlti: Grindavík 20/25, Keflavík 12/15. Dómarar (1-10): Leifur Garðarsson og Eggert Aðalsteinsson (8). Gœói leiks (1-10): 9. Áhorfendur: 200. Maöur leiksins: Damon Johnson, Keflavík Eyjamenn niðurlægöir ÍBV-Þór24-31 0-1,1-4, 3-8, 611, 616, (11-19), 11-20,14-24, 1628, 21-29, 24-31. ÍBV: Mörk/viti (skot/viti): Petras Raupenas 10 (17), Andriuska Mindaugas 9/3 (21/4), Sig- urður Ari Stefánsson 3 (7), Sindri Ólafsson 1 (2), Karl Haraldsson 1 (2), Kári Kristjáns- son (2), Sigurður Bragason (3). Mörk úr hraðaupphlaupum: 1 (Sigurður Ari). Vitanýting: Skorað úr 3 af 4. Fiskuð vitk Kári 2, Sigurður Ari, Sigþór. Varin skot/viti (skot/viti á sig): Jón Bragi Amarsson 5/1 (26/2, hélt 2, 19%), Gunnar Geir Gústafsson 6 (11/2, hélt 3, 55%) Brottvisanir: 10 mínútur (Sigurður Bragason fékk rautt spjald). Þór: Mörk/viti (skot/víti): Páll V. Gíslason 9/3 (11/4), Goran Gusic 7 (8), Þorvaldur Þorvaldsson 6 (6), Amar Gunnarsson 4 (6), Aigars Lazdines 2 (3), Bjarni Bjarnason 1 (1), Siguröur Sigurðsson 1 (2), Rene Smed Nilsen 1 (4), Halldór Oddsson (1), Bergþór Morthens (1), Bjöm Bjömsson (1). Mörk úr hraðaupphlaupum: 7 (Goran 4, Amar, Bjami, Þorvaldur). Vitanýting: Skorað úr 3 af 4. Fiskuð víti: Þorvaldur, Goran, Brynjar, Sigurður. Varin skot/viti (skot/viti á sigj. Hafþór Einarsson 15 (32/2, hélt 7, 47%), Bjöm Bjömsson 8 (12/2, hélt 3, 67%, 1 víti í slá) Brottvisanir: 4 mínútur. Dómarar (1-10): Ingvar Guðjónsson og Jónas Elíasson (4). Gœði leiks (1-10): 3. Áhorfendur: 170. Maður leiksins: Ilafþór Einarsson, Þór. Þórsarar gerðu góða ferð til Eyja í gær þegar þeir unnu heimamenn, 24-31, í 1. deildinni í handbolta. „Við áttum alls ekki von á svona létt- um leik,“ sagði Páll V. Gíslason, fyrir- liði Þórsara, eftir leikinn gegn ÍBV í gærkvöldi. „Við vorum búnir að undir- búa okkur mjög vel fyrir leikinn en þeg- ar maður er að fara til Vestmannaeyja þá er maður alltaf dálítið smeykur. Við byrjuðum vel og stemningin var okkar megin í dag á meðan mótlætið var mik- ið hjá þeim. Við ætlum okkur að halda Þór uppi við toppinn, það áttu fæstir von á okk- ur í baráttunni en við geram okkur grein fyrir þvi að það er mikið eftir þannig að þessi sigur, þó að dýrmætur sé, stígur okkur ekkert til höfuðs.“ Það var ekki áferðarfallegur hand- bolti sem Vestmannaeyingar fengu að sjá þegar hennamenn tóku á móti Þór frá Akureyri. Eyjamenn tefldu fram vægast sagt vængbrotnu liði og vantaði alls flóra fastamenn í liðið auk þess sem Hörður Flóki Ólafsson var ekki kominn með leikheimild. Þórsarar byrjuðu leikinn mjög vel, komust strax yfir og litu ekki um öxl eftir það. Eyjamenn náðu að minnka muninn niður í eitt mark, 34, en komust ekki nær og staðan í hálfleik var 11-19. Gestimir spiluðu gríðarlega sterka vöm og bak við vamarmúrinn var Haf- þór Einarsson i stuði og varði alls þrett- án skot í fyrri hálfleik. í kjölfarið fengu Þórsarar Qölmörg hraðaupphlaup sem Goran Gusic var ekki í vandræðum með að nýta. Undir lok fyrri hálfleiks fékk svo Sig- urður Bragason rautt spjald en sá dóm- ur þótti afar harður. 1 seinni hálfleik tókst gestunum að halda tíu marka for- ystu lengst af en undir lokin náðu Eyja- menn aðeins að klóra í bakkann. -jgi KR Keflavík Grindavík Njarðvík Tindastóll Þór, Ak. Haukar Hamar Breiðablik 524-469 556510 544-520 408462 479481 567-546 446462 552-582 482498 492-505 444477 419-504 Skallagr. Stjarnan Næsta umferð fer fram á sunnudag. Þá mætast: Tindastóll-Grindavík ......16.00 Keflavík-Þór, Ak...........18.00 Skallagrímur-Stjarnan .....20.00 Hamar-Haukar...............20.00 Njarðvík-ÍR................20.00 Breiðablik-KR..............20.00 Cedrick Holmes nær hér frákasti í leik ÍR og Tindastóls í gær. Adonis Pomones, Tindastóli, er of seinn. DV-myndir Pjetur - og flögurra stiga forusta KR-inga á toppnum eftir nauman sigur á Skallagrími - framlengt hjá Þór og Hamri - Tindastóll vann upp 27 stiga forustu ÍR KR-inga náðu fjögurra stiga forustu á toppi úrvalsdeildar karla í körfubolta eftir 77-74 sigur á Skallagrími í KR-húsinu. Tap Keflvíkinga í Grindavik þýddi að KR- ingar juku forskot sitt en í öðru sæti eru nú fimm lið jöfn með átta stig. KR hefur nú unnið alla sex deildarleiki vetrarins til þessa og er það besta byrjun KR-inga í úrvalsdeild frá upphafi. Það var spennandi lokakafli í KR- heimilinu f gærkvöldi í boði heima- manna sem tóku á móti Skallagrími. Gestirnir úr Borgarnesi vora óheppn- ir og klaufar í bland að hafa ekki stolið sigrinum og fékk Alexander Ermolinski tvö tækifæri til að jafna leikinn í lokin en ofan í vildi boltinn ekki. Heimamenn í KR geta sjálfum sér um kennt hversu spennandi leik- urinn varð. Þeir höfðu mikla yfirburði í upphafi og voru að valta yflr gestina. KR gerði 14 fyrstu stigin í leiknum og eftir 11. mínútna leik var staðan 35-15 og munaði mest um stórleik Jóns Arnórs Stefánssonar sem fór á kostum og gerði t.d. 16 stig í 1. leik- hluta. Kæruleysi og frjálslegar inná- skiptingar tóku taktinn úr leik KR og það notfærðu Borgnesingar sér þrátt fyrir enga frábæra spilamennsku. Hlynur Bæringsson var KR-ingum erf- iður en villuvandræði voru gestunum erfið. Larry Florence fékk sína fimmtu villu þegar 4. leikhluti var rétt haflnn og alls þurftu þrír lykilmenn að fara út af með fimm villur og kom það niður á liðinu í restina. Þrátt fyrir að vera ósigraðir í deild- inni er það áhyggjuefni fyrir KR að geta ekki haldið út heilan leik án þess að missa dampinn. Með sama kæru- leysi mun eitthvert lið stela af þeim sigri og það er greinilega það sem þarf svo að liðið læri að slaka ekki á þó svo Haukar-Breiðablik 58-55 0-3, 5-6, 169, 17-11, (1613), 1615, 21-16, 2620, 2621, (34-24), 34-26, 4627, 42-33, 45-37, (46-39), 4641, 4646, 56-51, 58-55. Stig Hauka: Predrag Bojovic 22, Marel Guðlaugsson 14, Guðmundur Bragason 12, Lýöur Vignisson 4, Sævar Haraldsson 3, Bjarki Gústafsson 3. Stig Breiðabliks: Kenneth Richards 20, Pálmi Sigurgeirsson 15, Mirko Virijevic 8, Ingvi Logason 7, Ómar Sævarsson 2, Þórarinn Andrésson 2, Þórólfur Þorsteinsson 1. Fráköst: Haukar 35 (9 í sókn, 26 i vörn, Guðmundur 11), Breiðablik 33 (15 í sókn, 18 í vörn, Virijevic 10). Stoösendingar: Haukar 12 (Sævar 4), Breiðablik 11 (Pálmi 4). Stolnir boltar: Haukar 17 (Bojovic 5), Breiðablik 15 (Ómar 4). Tapaóir boltar: Haukar 22, Breiðablik 20. Varin skot: Haukar 2 (Guðmundur 2), Breiðablik 6 (Richards 2). 3ja stiga: Haukar 20/3, Breiðablik 11/2. Víti: Haukar 19/13, Breiðablik 23/13. Dómarar (1-10): Sigmundur Már Herbertsson og Björgvin Rúnarsson (7). Gœöi leiks (1-10): 1. Áhorfendur: 190. Maöur leiksins: Predrag Bojovic, Haukum að gott forskot sé komið. Liðið var að spila frábærlega til að byrja með en datt síðan niður í tómt bull. Skallar mega eiga það að þeir gáfust ekki upp þrátt fyrir slæma stöðu í fyrri hálfleik. Hlynur var yfir- burðamaður en gerði sig þó sekan um nokkur mistök í lokin. Frábært í Seljaskóla Magnaður leikur í Seljaskóla I gær- kvöldi endaði með þvl að Tindastóll knúði fram sigur á heimamönnum i ÍR. Gífurlegar sveiflur voru í leiknum sem bauð upp á allt sem þessi frábæri leikur býður upp á. í fyrri hálfleik spiluðu heimamenn alveg eins og englar. Allt sem þeir gerðu heppnaðist. Hraðar sóknir og skörp vörn skilaði þeim 27 stiga for- ystu undir lok fyrri hálfleiks. Eftir það fór að síga á ógæfuhliðina hjá þeim. í síðari hálfleik voru það hins veg- ar Tindastólsmenn sem spiluðu óað- finnanlega. Þeir hittu mjög vel utan þriggja stiga línunnar og varnarleik- urinn var mjög góður. Friðrik Hreinsson var mjög heitur, Bryan Lucas var mjög traustur en það var samt ungur leikmaður í liði Tindastóls sem spilaði einna best fyr- ir þá. Axel Kárason kom inn í síðari hálfleik og barátta hans smitaði félaga hans. Hann skoraði tvær þriggja stiga körfur þegar norðanmenn skoruðu 14 stig í röð í upphafi fjórða fjórðungs. Eins spilaði hann mjög góða vörn og var lykilmaður í sterkri liðsheild. Hjá ÍR var Cedrick Holmes mjög at- kvæðamikill bæði í sókn og vörn. Sig- urður Þorvaldsson var einnig at- kvæðamikill. Það var eins og leikmenn ÍR næðu ekki að halda út þann hraða sem þeir hófu leikinn með. Sjö leikmenn tóku Þór, Ak.-Hamar 122-110 2-0, 62, 19-8, 27-10, (2616), 3626, 3630, 50-32, (6638), 6449, 69-61, 7670, (8674), 86-80, 94-89, 9694, 9698, 96100, 102-100, (102-102). Framlengt: 112-104, 117-106, 126110. Stig Þórs: Stevie Johnson 41, Óðinn Ásgeirsson 35, Hermann Hermannsson 14, Einar Örn Aðalsteinsson 13, Hjörtur Harðarson 8, Sigurður Sigurðsson 7, Pétur Már Sigurðsson 4. Stig Hamars: Nate Poindexter 40, Svavar Birgisson 17, Kjartan Orri Sigurðsson 12, Skarphéöinn Ingason 11, Lárus Jónsson 10, Svavar Páll Pálsson 10, Gunnlaugur Erlendsson 8, Óskar Pétursson 2. Fráköst: Þór 47 (15 í sókn, 32 i vörn, Johnson 16), Hamar 29 (16 i sókn, 13 í vöm, Poindexter 9). Stoösendingar: Þór 15 (Siguröur 6), Hamar 6 (Poindexter 3). Stolnir boltar: Þór 10 (Einar 3), Hamar 11 (Gunniaugur 4). Tapaöir boltar: Þór 14, Hamar 15. Varin skot: Þór 6 (Óöinn 4), Hamar 2 (Gunnlaugur, Óskar). 3ja stiga: Þór 21/7, Hamar 21/8. Víti: Þór 38/29, Hamar 21/16. Dómarar (1-10): Kristján Möller og Kristján Óskarsson (6). Gceöi leiks (1-10): 8. Áhorfendur: 150. Maöur leiksins: Óðinn Ásgeirsson, Þór þátt í leiknum fyrir þeirra hönd en all- ir leikmenn gestanna spiluðu. Breidd- in var þeirra megin sem skilaði sér þegar líða tók á leikinn. Sveiflan var þó gífurlega mikil en það er einmitt það sem gerir íþróttir svona skemmti- legar. Það er alltaf von meðan leikur- inn er enn í gangi. Frábær skemmtun i hröðum en pínulítið óvenjulegum leik hjá liðum sem eiga örugglega eftir að gera það gott í vetur. Auövelt hjá Njarövík Njarðvíkingar unnu auðveldan sig- ur á botnliði Stjörnunnar í Garðabæ þrátt fyrir skelfilega byrjun á leikn- um. Fyrstu 9 skot Njarðvíkinga fóra for- görðum en Stjörnumönnum mistókst að nýta sér það til fulls. Njarðvíkingar áttu engin svör við svæðisvörn heima- manna og voru að auki ákaflega bar- áttulausir framan af og fengu til dæm- is ekki dæmda á sig villu fyrr en í 2. leikhluta. í stöðunni 268 fóru Njarð- víkingar að beita pressuvörn með góð- um árangri og ekki hjálpaði það Stjörnumönnum að þeir voru komnir í mikfl villuvandræði strax í fyrri hálfleik. Það fór líka svo að Njarðvík- ingar náðu að jafna fyrir hálfleik. Eftirleikurinn var auðveldur fyrir Njarðvíkinga í seinni hálfleik þar sem Logi Gunnarsson fór á kostum og skoraði 22 stig, þar af 18 úr þriggja stiga skotum. Enginn erlendur leikmaður kom við sögu í leiknum. Áfallahjálp handa áhorfendum Haukar sigruðu Breiðablik á Ás- völlum í gærkvöld, 5655, í Epson- deildinni í körfuknattleik í einum leiðinlegasta og lélegasta íþróttaleik sem fram hefur farið hér á landi og KR-Skallagrímur 77-74 14-0, 1610, 3611, (32-15), 3615, 4622, 42-33, 4637, (4940), 4943, 5848, 58-52, 64-58, (67-62), 70-67, 74-72, 7674, 77-74. Stig KR: Jón Arnór Stefánsson 31, Keith Vassell 17, Arnar Kárason 11, Herbert Arnarson 10, Helgi Már Magnússon 4, Hjalti Kristinsson 4. Stig Skallagrims: Hlynur Bærings- son 30, Alexander Ermolinskij 10, Larry Florence 10, Hafþór Ingi Gunn- arsson 8, Pavel Ermolinskij 7, Leonid Zhdanov 5, Pálmi Sævarsson 4. Fráköst: KR 31 (9 í sókn, 22 i vörn, Vasell 9), Skallagrímur 28 (3 í sókn, 25 í vörn, Hlynur 11). Stoósendingar: KR 18 (Vassell 4), Skallagrímur 7 (Ermolinskij, Hafþór 2). Stolnir boltar: KR 11 (Vasell 3), Skallagrímur 10 (Hlynur 5). Tapaöir boltar: KR 11, Skallagrímur 16. Varin skot: KR 1 (Magni), Skalla- grimur 1 (Hlynur). 3ja stiga: KR 31/10, Skallagrímur 21/7. Viti: KR 22/14, Skallagrímur 22/17. Dómarar (1-10): Helgi Bragason og Bjami Gaukur Þórmundsson (7). Gœöi leiks (1-10): 6. Áhorfendur: 220. Maöur leiksins: Jón Arnór Stefánsson, KR. þótt víðar væri leitað. Þeir fáu áhorfendur sem borguðu sig inn hefðu helst þurft að fá áfalla- hjálp að leik loknum og áttu skilið endurgreiðslu aðgöngumiðans, gjafa- kort frá Herra Hafnarflrði upp á tíu þúsund kall og skriflega afsökunar- beiðni frá leikmönnum þar sem fram kæmi loforð um þeir myndu aldrei aftur bjóða upp á annan eins leik. Þá eiga þessir sömu áhorfendur heiður skilinn fyrir að hafa ekki labb- að út í hléi eins og fólk gerir gjarnan á lélegum bíómyndum en göngutúr í kuldanum í gærkvöldi leitaði oft og tíðum á hugann sem spennandi af- þreying miðað við það að þurfa að horfa á leikinn til enda. Framlengt fyrir noröan Hamarsmenn sýndu mikla baráttu þegar þeir mættu Þór í gærkvöld í æsispennandi leik. Þórsarar höfðu 22 stiga forystu í hálfleik en í stöðunni 96100 komust gestimir yflr í leiknum en þá voru aðeins um ein og hálf mínúta eftir af honum. Þórsarar náðu þriggja stiga sókn en þegar fimm sekúndur vora eftir misstu þeir boltann og Hamar tók leikhlé. í leikhléinu kom í ljós að gleymst hafi að tilkynna bónus hjá Hamri og fengu þeir því tvö vítaskot og skoraði Nathianel Pondexter úr báðum vítunum og tryggði þeim framlengingu. Þórsarar virtust hafa fengið aukinn kraft fyrir framlenginguna og unnu hana, 20-8. Hjörtur Harðarson er að ná miklu út úr Þórsliöinu um þessar mundir og verður forvitnilegt að vita hvort það nær því að halda þessu formi. Hamarsmenn fá mikið hrós fyrir gífurlega baráttu en með smá- heppni heíðu þeir unnið leikinn. -Ben/MOS/HRM/SMS/JJ/ÓÓJ ÍR-Tindastóll 85-92 2-0, 7-7, 13-7, 269, 2614, (34-17), 34-19, 42-22, 5625, 54-27, (56-33), 5635, 6140, 6347, 66-57, (68-60), 6674, 74-77, 74-84, 79-86, 8692. Stig ÍR: Cedrick Holmes 24, Sigurð- ur Þorvaldsson 21, Eiríkur Onundar- son 14, Kristján Guðlaugsson 14, Ás- geir Hlöðversson 6, Ólafur Jónas Sig- urösson 5, Birgir Guöfinnsson 1. Stig Tindastóls: Bryan Lucas 21, Lárus Dagur Pálsson 15, Friðrik Hreinsson 15, Michail Antropov 15, Adonis Pomones 10, Kristinn Frið- riksson 9, Axel Kárason 6. Fráköst: IR 36 (11 í sókn, 25 í vörn, Holmes), Tindastóll 34 (10 i sókn, 24 í vörn, Lucas 13). Stoðsendingar: IR 20 (Eiríkur 6), Tindastóll 11 (Pomones 4). Stolnir boltar: IR 12 (Holmes 3, Ei- ríkur 3), Tindastóll 6 (Öli Barödal og Kristinn 2). Tapaöir boltar: IR 11, Tindastóll 7. Varin skot: IR 4 (Holmes 3), Tinda- stóll 3 (Antropov 3). 3ja stiga: IR 33/10, Tindastóll 22/12. Víti: IR 14/10, Tindastóll 18/12. Dómarar (1-10): Kristinn Albertsson og Jón Halldór Eðvaldsson (8). Gceói leiks (1-10): 8. Áhorfendur: 200. Maöur leiksins: Axel Kárason, Tindastóli

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.