Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.2001, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.2001, Blaðsíða 20
24 ÞRIÐJUDAGUR 4. DESEMBER 2001 * Tilvera DV Elton tekur ekki - upp fleiri plötur Skallapopparinn Elton John er bú- inn aö fá nóg. Hann ætlar aldrei fram- ar aö syngja inn á plötu. „Þetta er síðasta platan sem ég mun nokkru sinni gera,“ sagöi Elton áheyrendum sínum á tónleikum vest- ur í Bandaríkjunum um daginn. Þar var hann að tala um nýjustu plötuna, Söngva frá Vesturströndinni. Áheyrendur stundu þungan við þessi tíðindi en Elton var þó fljótur að sefa þá. ir „Mér finnst gaman að spila fyrir ykkur en ég þoli plötubransann ekki. Ég er búinn að syngja inn á fjörutíu plötur og þaö er kominn tími til að hætta,“ sagði söngvarinn siungi. Á tónleikunum minntist Elton bít- ilsins Georges Harrisons sem lést í síöustu viku og tileinkaði George flutning lagsins Your Song. Rowling kaupir sér herragarö J. K. Rowling, höfundur Harry Potter-bókanna, festi í vikunni kaup á gömlum herragarði, KiIIi- echassie House, sem reistur var af skoskum hershöfðingja árið 1865. Herragarðurinn stendur af- skekkt á bökkum Tay árinnar í mið-Skotlandi, nálægt Aberfeldy i Perthshire, og mun allt umhverf- ið mjög glæsilegt og gróðursælt. Vekur eldgamalt hlyntré í fram- garðinum þar mesta athygli en það er talið vera frá sautjándu öld, frá tímum jakóbítanna, stuðningsmanna Jakobs II, sem á sínum tíma gerðu kröfu til bresku krúnunnar. Mikil leynd hefur hvílt yflr kaupunum og ekki vitað um verð- ið en Rowling ætti þó að fara létt meö það miðað við allan gróðann af Potter-bókunum fjórum. Hún ætti alla vega að fá aukið hús- rými og betri aðstöðu til ritstarfa en hún hefur haft til þessa, en fyrstu bókina þurfti hún að skrifa við erflðar aðstæður á kaffihús- um meðan hún ól ein upp dóttur sína við bág kjör. J. K. Rowllng Rowling fær aukiö rými til skrifta. Elton John Skallapopparinn nýtur endurnýjaöra vin- sæida en engu aö síöur segist hann ekki syngja inn á fleiri plötur. Aldrei. DV-MYND SÆDÍS HELGA GUOMUNDSDÓTTIR Trén falla Gunnar Njálsson, formaöur Skógræktarfélags Eyrarsveitar, felldi trén en fjöldi barna flykktist aö. Fyrstu jólatrén felld Skógræktarfélag Eyrarsveitar í Grundarfiröi felldi sín fyrstu jóla- tré nú um helgina. Fyrst var byrj- að að planta í þennan reit árið 1987 og voru trén þá mjög smá en þau hæstu eru nú orðin um þrír metrar á hæð og hefur vöxturinn komið mjög á óvart. Aö sögn Gunnars Njálssonar, formanns Skógræktarfélagsins, var orðin þörf á að grisja. Var þá ákveðið að fella tvö tré og vildi félagið nota tækifærið og færa Grunn- skólanum og höfninni trén að gjöf. Til stendur svo að leggja göngustíg inn í lundinn sem hlot- ið hefur nafniö Fellsás. -DVÓ/SHG Ar Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnyja raflagnir i eldra húsnæði ásamt viðgerðum og nýlögnum. Fljót og góð þjónusta. JÓN JÓNSSON LOGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 562 6645 og 893 1733.^ Geymiö auglýsinguna. BILSKURS OG IÐNAÐARHURÐIR Eldvarnar- Öryggis- hurðir JKSí,™ hurðir SkólphreinsunEr Stíflðö? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530 (K) Bílasími 892 7260 Hitamyndavél NYTT - NYTT Fjarlægi stíflur úr w.c. handlaugum baðkörum & frárennslislögnum Röramyndavél til að ástandsskoða lagnir Dælubíll til að losa þrær & hreinsa plön mmmm ehf 0T Sögun * Steinsteypusögun * Kjarnaborun * Móðuhreinsun glerja * Múrbrot * Glugga & glerísetningar * Háþrýstiþvottur * Þakviðgerðir Símar: 892 9666 & 860 1180 FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niðurföllum TBPCE) RÖRAMYNDAVÉL til aö skoða og staösetja skemmdir (WC lögnum. '~A DÆLUBILL AW VALUR HELGAS0N 8961100*5688806 NASSAU iðnaðarhurðir Þrautreyndar við íslenskar aðstæður Sala Uppsetning Viðhaldspjónusta Sundaborg 7-9, R.vík Sími 568 8104, fax 568 8672 idex@idex.is ehf Þorsteinn Garðarsson Kársnesbraut 57 • 200 Kópavogi Sími: 554 2255 • Bíl.s. 896 5800 LOSUM STÍFLUR ÚR Wc Vöskum Niðurföllum O.fl. MEINDÝRAEYÐING VISA/EURO RÖRAMYNDAVÉL Til að skoða og staðsetja skemmdir í lögnum. 15 ÁRA REYNSLA VÖNDUÐ VINNA CRAWFORD IÐNAÐARHURÐIR S AL A-UPPSETNING-ÞJ ÓNU STA HURÐABORG DALVEGUR 16 D • S. 564 0250

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.