Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.2002, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.2002, Blaðsíða 47
59 LAUGARDAGUR 13. APRÍL 2002 DV Madonna: í kvikmynd eiginmannsins Söngkonan Madonna hefur lengi alið með sér þann draum að verða leikkonan Madonna. Það hefur ekki gengið eins vel og hún hefði viljað. Kannski muna einhverjir eftir myndinni Desperately Seek- ing Susan sem varð ekki til þess að skjóta söngkonunni upp á stjömu- himininn. Svo kom Shanghai Sur- prise og svo Evita og þessar kvik- myndir fengu allar frekar slakar viðtökur. Madonna hefur komið fram í mjög mörgum heimildamyndum eða komið fram í leiknum kvik- myndum sem hún sjálf því hana langar mjög mikið til þess að verða leikkona. Madonna hefur nú leikið í kvik- mynd sem eiginmaður hennar, breski leikstjórinn Guy Ritchie, leikstýrði. Myndin heitir Love, Sex, Drugs and Money eða Ást, kynlíf, eiturlyf og peningar en þessir fjórir þættir koma við sögu í nánast öllum kvikmyndum sem gerðar eru. Myndin hefur enn sem komið er aðeins verið sýnd á forsýningum en við daufar og undarlegar viðtökur áhorfenda sem virðast ekki hafa skilið myndina alveg og þótt kyn- lífssenur í henni séu á jaðri þess sem boðlegt er og minna meira á nauðgunaratriði en ástarsenur. Sagt er að myndin verði ekki frumsýnd fyrr en í september og þangað til verði unnið í að klippa hana upp á nýtt og taka sum atriði upp á nýtt. Talsmaður Madonnu hefur full- vissað fjölmiðla og kvikmynda- áhugamenn um að almenningur muni falla gersamlega í stafi þegar myndin verður sýnd. Við hljótum að biða í ofvæni. Madonna Hún leikur aöalhlutverkiö í umdeildri kvikmynd eiginmannsins Guy Ritchie. m ki 00 fostu- og laugardaga 00 sunnudaga 03 til kl 01 Helgarblað Stallone kemur til hjálpar Kvikmyndaframleiðandinn Steve Bing, fyrrum kærasti leikkonunnar Liz Hurley, hefur kallað eftir hjálp vinar síns Rambo-leikarans Sylv- esters Stallones, vegna faðemis- deilu sinnar og Hurley en Hurley fæddi í síðustu viku soninn Damian Charles sem hún segir son Bings. Bing neitar að gangast við faðem- inu og hefur nú leitað tU StaUones vinar síns eftir hjálp vegna reynslu hans af svipuðu máli þegar „folinn“ neitaði að gangast við bami fyrri eiginkonu sinnar, Janice Dickson árið 1994. Þar kom tU málaferla og vann StaUone málið. Að sögn Bings vUl hann ekki gangast við faöem- inu nema það verði sannað og telur hann sig geta lært mikið af reynslu StaUons, en þeir kynntust við end- urgerð myndarinnar Get Carter. 3 23 ipir Verkfræbingar, tæknifrædingar, hönnudir! ..þiö getiö sótt hönnunarforrit fyrir múrfestingar ó heimasíðu---. ___ okkar sem er www.isol.is ----- slml: 533 1334 fax-. 5GB 0493 fF=r W W W . I s H Ö G G ^ IBORVELAR I — iflir ..það sem fagmaðurinn notar! HEILSARS ORLFOSHUS STARFSMANNAFÉLÖG OG EINSTAKLINGAR Erum að framleiða stórglæsileg heilsárs orlofshús í ýmsum stærðum. Erum með mikinn fjölda af sýningarhúsum fyrir utan trésmiðjuna SJÓN ER SÖGU RÍKARI Tökum einnig að okkur viðhald og breytingar á eldri húsum, setjum niður heita potta og smíðum palla og skjólveggi. TRESMIÐJA HEIMIS GUÐMUNDSSONAR Unubakka 3B, Þorlákshöfn Sími: 892-3742 Heimasíða: www.tresmidjan.is Netfang: tresmidjan@tresmidjan.is aigeir0obout.com
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.