Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.2002, Side 19

Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.2002, Side 19
19 ÞRIÐJUDAGUR 12. NÓVEMBER 2002 DV Tilvera • T ónleikar ■Nv dönsk í Þióaieikhúsinu Ný Dönsk ásamt Daníel Ágústi og fleiri góðum gestum verður á stóra sviði Þjóðleikhússins með tónleika kl. 20.30 í kvöld. Tónleikarnir eru haldnir í tilefni af 15 ára afmæli hljómsveitarinnar og útgáfu á nýrrl plötu þeirra .Freistingar" en sú plata inniheldur vinsaelustu og vanmetnustu lög sveitarinnar í nýjum órafmögnuöum útsetningum. Þetta er einstakt tækifæri til þess að sjá sveitina sameinaða á ný. Þess má geta að einn af þeim gestum sem taka munu lagið á tónleikunum er Svanhildur Jakobsdóttlr... ■Hádegistónleikar óperunnar íslenska óperan heldur áfram meö hádegistón- leikaröð sína á haustmisseri í dag kl 12.15. Yfir- skrift tónleikanna í dag er Úr lausu loftl og munu þau Sesselja Kristjánsdóttir mezzósópran, Jö- hann Friðgeir Valdimarsson tenór og Cllve Poll- ard píanóleikari flytja lög eftir ameríska söng- laga- og söngleikjahöfunda. BBiarni Trvggva á Café Romance í kvöld spilar Bjarni Tryggva í fyrsta skipti á Café Romance og í fyrsta skiptið í tvö ár ætlar kapp- inn að flytja dónalög. BAIbert og Panman á Vídalín Albert og Panman spila rokkmúslk á Vídalín í kvöld. ö •Leikhús ■Sellófon Sellófon er kærkomin innsýn í daglegt líf Elín- ar sem hefur tekið að sér það hlutverk í lífinu að halda öllum hamingjusömum, nema ef til vill sjálfri sér. Á gamansaman hátt er skyggnst inn í líf Elínar sem er tveggja barna móðir í ábyrgðarstööu hjá tölvufyrirtæki, á milli þess sem hún tekur til sinna ráða til þess að viö- halda neistanum i hjónabandinu. Björk Jak- obsdóttir er handritshöfundur og hún er jafn- framt eini leikarinn í sýningunni. Verkið er sýnt i Hafnarfjaröarlelkhúslnu í kvöld, kl. 21. Upp- selt er á sýningu kvöldsins. •L i s tir ■Norólensk list í Kópavogi Kl. 18 opna. fjórir myndlistarmenn sýningu i Café Presto, Hliöarsmára 15 í Kópavogi. Myndlistarmennirnir eru: Birgir Rafn Friöriksson, Jóhannes Dagsson, Ragnhildur Magnúsdóttir og Sunna Björg Sigfriðardóttir. Listamennirnir eiga þaö sammerkt að vera Norðlendinar að uþþruna, allir innan við þrítugt, lífsglaðir, jákvæðir og bjartsýnir. Verkin á sýningunni eru margbrotin sýn á samtíma okkar, unnin með hefðbundnum aðferðum myndlistarinnar en með nýstárlega hugmyndafræði að baki. Boðið verður uþþ á léttar veitingar á opnuninni. Sýningin stendur til 29. nóv. Café Prestó er opið frá 10-21 virka daga en 12-18 um helgar. •Fyrirlestrar ■Bókarkvnningar Kl. 19.30 verða upplestrar á Súfistanum, bókabúð Máls og menningar, á Laugavegi sem þassa allri gölskyldunni. M.a verður upp úr eftirtöldum bókum: Gallsteinar afa Gissa eftir Kristínu Helgu Gunnarsdóttur, Engill I vesturbænum, eftir Kristínu Steinsdóttur, Ferðin til Samiraka eftir Hörpu Jónsdóttur, Njála eftir Brynhildi Þórarinsdóttur og Marta Smarta eftir Gerði Kristnýju. Krossgáta Lárétt: 1 grín 4 ólykt 7 fjarstæðu, 8 káf, 10 fyrr- um, 12 fjör, 13 skort, 14 samkomulag, 15 gagn, 16 bikkja, 18 áforma, 21 lán, 22 dreifir, 23 ötul. Lóðrétt: 1 dýjagróður, 2 tíðum, 3 sveinn, 4 vopn, 5 tóm, 6 lík, 9 stundar, 11 orðrómur, 16 dolla, 17 mannsnafn, 17 skítur, 20 beita. Lausn neðst á síöunni. Skák Umsjón: Sævar Bjarnason Ólympíuskákmótinu iauk síðastliðinn sunnudag og röð efstu sveita varð þessi: 1. Rússland 38'/2 v. 2. Ungverjaland 37V2 v. 3. Armenía 35 v. 4. Georgía 34 v. 5.-7. Kína, Holland og England 33'/2 v. 8.-12. Slóvakía, ísrael, Júgóslavia, Makedónía og Sviss 33 v. íslendingar áttu mjög gott mót og urðu um 20 sætum ofar en stig þeirra gáfu til kynna. Marg- ir sætir vinningar unnust og í síðustu umferð voru Indverjar lagðir en þeir hafa verið að sækja mjög í sig veðrið að undanfömu. ísland varð efst Norður- iandaþjóðarma og endurheimtum við loksins aftur það hér á árum áður sjálf- gefha sæti! Lokastaða hinna norrænu bræðra varð þessi: 21.-22. ísland 32 v. 26. Danmörk 31'/2 v. 32. Svíþjóð 31 v. 45. Finnland 30'/2 48. Noregur 30 v. 92. Fær- eyjar 26 v. Hvítt: Surya Shekhar Ganguly (2531) Svart: Helgi Áss Grétarsson (2508) Spánski leikurinn. Indland-ísland (14), 10.11.2002. 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 d6 5. c3 Bd7 6. d4 Rf6 7. 0-0 De7 8. d5 Rb8 9. Dc2 c6 10. c4 b5 11. dxc6 Bxc6 12. cxb5 axb5 13. Bb3 Rxe4 14. Rc3 Rc5 15. Bd5 Db7 16. Hdl b4 17. Bxc6+ Rxc6 18. Rd5 b3 19. Dc4 Ha4 20. Dc3 bxa2 21. Bg5 fB 22. Be3 Rb3 23. Rb6 Rxal 24. Rxa4 Stööumyndin. 24. -Rb3 25. Rb6 alD 26. Hxál Rxal 27. b4 d5 28. b5 Re7 29. Dxal d4 30. Rc4 Rd5 31. Bd2 Bc5 32. Da4 0-0 33. Ra5 Df7 34. Dc4 Bb6 35. Rc6 He8 36. Da2 Rc7 37. Da3 Dc4 38. Dd6 Dxb5 39. h3 Kh8 40. Rb4 Bc5 41. Dxc7 Bxb4 42. Bxb4 Dxb4 43. Rh4 Del+ 0- 1. Lausn á krossgátu__________ •u3b 02 ‘0BJ 61 ‘!IQ L\ ‘sop 91 ‘[Bjum n ‘JE5Í0! 6 ‘JBU 9 ‘onE s ‘iiiæjsdEjp \ ‘jniiunjnd g ‘jjo z ‘jas i :jjpjgoq ‘UIO! SZ ‘JjBS zz ‘Bsppii iz ‘Bpæ 81 ‘3ojp 9j ‘jou Sl ‘Jjms n ‘np(a ej ‘dBj zi ‘Jno? 01 ‘IJU 8 ‘njjy i ‘unBp \ 'dons j :jjajBj Dagfari Keppt í fegurö Hvernig er hægt að keppa í fegurð? Þessari spurningu er varpað fram snemma í heimild- armyndinni í skóm drekans sem ég sá í fyrrakvöld. Svarið liggur í loftinu. Það er ekki hægt, fjandakornið. Fegurð er afstætt fyrirbæri og fegurðarsamkeppni er endemis vitleysa, hégómlegur kjánaskapur. Eða er þetta svona einfalt? Eftir myndina leitaði þessi spurning á mig. Maðurinn er undarleg skepna sem haldin er þeirri áráttu að keppa í öllu milli himins og jarðar. Nægir að hugsa um aðeins brot af margvís- legustu keppnum til að komast að því að fegurðarsamkeppnir eru ekki það versta sem til er. En þær eiga það sameiginlegt með öðrum keppnum að höfða til eðlis sem virðist krauma í flestu fólki. Það er nefnilega þannig að þau mannanna verk sem fráleitt eru gerð með keppni í huga og þykja yfir sllkan hégóma hafin eru lögð á mælistiku einhverrar keppni þegar upp er staðið. Sá lok beinnar útsendingar í sjón- varpi þegar ég kom heim úr bíó. Þar voru bíómyndir, leikstjórar, handritshöfundar og leikarar í keppni um Edduverðlaunin. Og fréttamenn, fjandakornið. Úr djúpum hugans kallaði kald- hæðnin, sú trunta: Edda punktur is. Og alls staðar kemur mamm- on við sögu, misjafnlega duibú- inn. Hrönn Sveinsdóttir, aðalper- sóna í skóm drekans, hampaði Edduverðlaunum fyrir bestu heimildarmyndina. Hrönn er flott í bestu merkingu þess orðs. Ung stúlka sem fer af stað á for- sendum pólitískrar rétthugsunar cappucino-intelligensíunnar en getur ekki varist lönguninni til að vinna, vera flottust. Útkoman verður forvitnileg togstreita. Flott mynd sem ég mæli hiklaust með. Haukur L. Hauksson blaöamaöur Eg myndi aldrei vísa Þanníg að 5igmar frasndi fleygði þessum veslinps hjálparlausu geitum ut í hinn harða og kalda heim! illa stasðum og v vanræktum féíogum mínum í iarðlífinu út á kaldan klakann! vera frambretti af Desoto '51 Ætlarðu að Tvöfaldur kani? Þvottaklemmur? Tieyrðu! Mig vantar þvotta- C klemmur! Að hverju leitarðu? Nei, við erum að spila tvö-J faldan kanalj '55 Eg er feginn að þið öklptuð um skoðun og ákváðuð að koma að Horfa á hafnarboltaleikinn! Af hverju kom Margeir með teppið, pað er eteikjandi hiti útl!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.