Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.2003, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.2003, Blaðsíða 1
BYRJAÐU AÐ SPARA NÚNA Landsbankinn FRJ ALST, Stofnað 1910 SÍMI 550 5000 DAGBLAÐIÐ VISIR 46. TBL. - 93. ARG. - MANUDAGUR 24. FEBRUAR 2003 HMMl IHBMA Heimahjúkrun á höfuðborgarsvæðinu er í uppnámi eftir að ríkið tilkynnti breytingar á ráðningarsamningi þeirra sem við hana vinna. Breytingin felst í því að starfsfóík heimahjúkrunar skaí nota rekstarleigubíla við vinnu sína en notaði áður eigin bíla og fékk fyrir pað fastar greiðslur. Um 80 hjúkrunarfræðingar og sjúkraliðar vinna nú við heimahjúkrun á svæðinu. -----;---;--------- • FRETTIR A BLS. 2 OG 6 McCARINEY ÍLAXÁÁ r FRETT A BLS. 2 SKATTAR SKULU Ekki eru allir á eitt sáttir um hvort skynsamlegt sé að lækka skatta eða ekki. Framsóknarflokkurinn lofar hins vegar skattalækkunum og forsætisráðherra segir þær enga goðgá. • FRÉTTASLJÓS BLS. 41 ASOLU KR. 200 M/VSK 'Vrí" . Catherine Zeta-Jones var glæsileg við afhendingu bresku kvikmyndaverðlaunanna í gærkvöld. Hún var verðlaunuð fyrir aukahlutverk í Chicago. Leikkonan væntir barns síns og Michaels Douglas innan tíðar. Fyrir eiga þau soninm Dylan. Eiginmaðurinn grét þegar leikkonan tók við verðlaunum UMFJOLLUN BLS. 52 sinum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.