Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.2003, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.2003, Blaðsíða 29
MÁNUDAGUR 17. MARS 2003 DV Tilvera 53 Oöur til oöa iþrótta- íprottamyndir eru áber- andi. „Hann er íþróttaóð- ur,“ segir Jóna og sýnir ýmis tákn í teppinu sem hún undirstrikar það með. Hún tengir það teppi líka við Skutuls- flörð með ýmsum hætti, húsunum á eyrinni, hafi og fiskum, fjöilum og jarðgöngum, auk sumar- húss systkinanna. Kant- urinn utan um eitt teppið heitir líka Á ferð um Vestfirði og þar er höfðað til litanna í umhverfinu. Sum teppin eru alveg tvöföld þannig að það er sama hvort borðið snýr fram, það er listaverk báðum megin. En hag- leikur Jónu birtist ekki bara í saumaskapnum heldur líka í tréfígúrum, fuglum og styttum. Hún kveðst hafa byrjað að skera út 1998 er hún fór á námskeið hjá Guðmundi Magnússyni. „Ég hef gaman af þessu og ef mig langar að gefa eitthvað sérstakt þá gríp ég í þetta.“ segir hún. Á ganginum eru teppi barna- barnanna, ólík eftir áhugamálum, kynferði og aldri. Þar er lika teppi sem Jóna kallar Vegferð og það er Fuglar Jóna gerir sér far um aö láta tréö halda náttúru- legri gerö aö mestu. hen,ni sérlega kært því bútamir eru flestir úr fatnaði af fjölskyld- unni. Jafnvel ástvinir sem komnir eru til betri heima eiga þar sitt minningarhorn. Leggingar mynda líka ákveðna ramma í verkinu. Jóna gefur skýringar á þeim. „Það verða þáttaskil af og til sem ævin rammast inn í,“ segir hún. Hún sér sjálfa sig vera á seinni hlutan- um og er því komin út í lillaða tóna í lokin. -Gun mannsins Teppiö var afmælisgjöf til bróöur listakonunnar og ber í sér mörg tákn um sögu hans og uppruna. Greiðsluáskorun Innheimtumenn ríkissjóðs skora hér með á gjaldendur eftirtalinna gjalda að gera skil nú þegar eða í síðasta lagi innan 15 daga frá dagsetningu áskorunar þessarar: Gjöldin eru: Staðgreiðsla og tryggingagjald sem fallið hafa í eindaga til og með 15. mars 2003, virðisaukaskattur sem fallið hefur í eindaga til og með 5. mars 2003 og önnur gjaldfallin álögð gjöld og ógreiddar hækkanir er fallið hafa í eindaga til og með 15. mars 2003 á staðgreiðslu, tryggingagjaldi og virðisaukaskatti, virðisaukaskatti í tolli, afengisgjaldi, launaskatti, bifreiðagjaldi, úrvinnslugjaldi, slysatryggingagjaldi ökumanna, föstu árgjaldi þungaskatts, þungaskatti skv. ökumælum, viðbótar- og aukaálagningu söluskatts vegna fyrri tímabila, skemmtanaskatti og miðagialdi, virðisaukaskatti af skemmtunum, tryggingagjaldi af skipshöfnum asamt skráningargjöldum, búnaðargjaldi, iðgjaldi í Lífeyrissjóð bænda, vinnueftirlitsgjaldi, vörugjaldi af innlendri framleiðslu, vörugjaldi af ökutækjum, eftirlitsgjöldum, aðflutningsgjöldum og útflutningsgjöldum, skilagjaldi á umbúðir, verðbótum á ógreiddan tekjuskatt og verðbótum á ógreitt útsvar, fasteignagjöldum, skipulagsgjaldi, skipagjaldi, fisksjúkdómagjaldi, jarðarafgjaldi og álögðum opinberum gjöldum, sem eru: tekjuskattur, útsvar, aðstöðugjald, sérstakur tekjuskattur manna, eignarskattur, sérstakur eignarskattur, slysatryggingagjald vegna heimilisstarfa, tryggingagjald, iðnlánasjóðs- og iðnaðarmálagjald, þróunarsjóðsgjald, kirkjugarðsgjald, markaðsgjald, gjald í framkvæmdasjóð aldraðra og skattur af verslunar- og skrifstoruhúsnæði, ofgreiddar barnabætur, ofgreiddur barnabótaauki og ofgreiddar vaxtabætur. Fjárnáms verður krafist án frekari fyrirvara að þeim tíma liðnum fyrir vangoldnum eftirstöðvum gjaldanna ásamt dráttarvöxtum og öllum kostnaði, sem af innheimtu skuldarinnar kann að leiða, á kostnað gjaldenda. Athygli skal vakin á því að auk óþæginda hefur fjárnám í för með sér verulegan kostnað fyrir gjaldanda. Fjárnámsgjald í ríkissjóð er allt að 11.500 kr. fyrir hvert fjárnam. Þinglýsingargjald er 1.200 kr. og stimpilgjald 1,5% af heildarskuldinni, auk útlagðs kostnaðar eftir atvikum. Eru gjaldendur hvattir til að gera full skil sem fyrst til að forðast óþægindi og kostnað. Þá mega þeir gjaldendur, sem skulda staðgreiðslu, staðgreiðslu tryggingagjalds, __ vörugjald_, afdreginn fjármagnstekjuskatt og virðisaukaskatt, búast við því að starfsemi þeirra verði stöðvuð án frekari fyrirvara. Loks mega þeir gjaldendur er skulda bifreiðagjöld og þungaskatt eiga von á að skráningarnumer verði tekin af ökutækjum þeirra án frekari fyrirvara. Fyrrgreindur 15 daga frestur frá dagsetningu áskorunar þessarar gildir ekki t þessum tilvikum. Reykjavík, 17. mars 2003. Tollstjórinn í Reykjavík Sýslumaðurinn í Kópavogi Sýslumaðurinn í Hafnarfírði Sýslumaðurinn í Keflavík Sýslumaðurinn á Keflavíkurflugvelli Sýslumaðurinn á Akranesi Sýslumaðurinn í Borgarnesi Sýslumaðurinn í Stykkishólmi Sýslumaðurinn í Buðardal Sýslumaðurinn á ísafirði Sýslumaðurinn í Bolungarvík Sýslumaðurinn á Patreksfirði Sýslumaðurinn á Hólmavík Sýslumaðurinn á Siglufirði Sýslumaðurinn á Sauðárkróki Sýslumaðurinn á Blönduósi Sýslumaðurinn á Akureyri Sýslumaðurinn á Húsavík Sýslumaðurinn á Olafsfirði Sýslumaðurinn á Seyðisfirði Sýslumaðurinn á Eskifirði Sýslumaðurinn á Höfn Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum Sýslumaðurinn á Selfossi Sýslumaðurinn í Vík Sýslumaðurinn á Hvolsvelli Gjaldheimta Vestfjarða Gjaldheimta Austurlands Gjaldheimtan í Vestmannaeyjum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.