Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.2003, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.2003, Blaðsíða 33
LAUGARDAGUR lo. MAÍ 2003 Helgorbloö 33"V" 33 Tigana til Eg- yptalands? Þrátt fyrir yfirlýsingar Jean Tigana, fyrrum franikvæmda- stjóra Fulham, sem rekinn var frá félaginu á dögunum, um að hann sé hættur getur verið að hann þurfi að draga þær til baka en hann hefur fengið tilboð um að taka við egypska liðinu Al- Ahly sem kemur frá Kairó. Eg- ypskir fjölmiðlar skýra frá því í gær að þegar séu hafnar viðræð- ur á milli Tigana og félagsins sem er það stærsta í Egypta- landi og hefur verið lengi. -PS Rooney gæti orðið betri en Gascoigne Walter Smith, fyrrum fram- kvæmdastjóri Everton, segist telja það að nýstirnið hjá Ev- erton, Wayne Rooney, geti oröið betri en Paul Gascoigne þegar hann var upp á sitt besta. Hann segir að Rooney, sem aðeins er 17 ára að aldri, en þegar hefur náð að leika í byrjunarliði enska landsliðsins í knattspyrnu, búi yfir frábærum hæfileikum, um það sé engin spurning. Ef rétt sé farið með hann á næstu árum og að hann sjálfur sé með báðar fætur á jörðinni þá muni ferill Rooneys verða allt annar en fer- ill Pauls Gascoignes, sem nú leikur í Kína. Walter Smith þykir hafa nokkuð góðan samanburð á milli þessara manna, því hann hefur stjórnað þeim báðum, Rooney sem unglingi hjá Everton og Gazza þegar hann lék með Glasgow Rangers. -PS Lokaumferðin fer fram á sunnudaginn og þá eigast við: Birmingham - West Ham Bolton - Middlesbrough Charlton - Fulham Chelsea - Liverpool Everton - Manchester United Leeds - Aston Vilia Manchester City - Southampton Sunderland - Aston Villa Tottenham - Blackbum West Brom - Newcastle Síðasti leikur timabilsins er síð- an úrslitaleikur ensku bikar- keppninnar. Þar eigast við: Arsenal - Southampton URVALSDE.LDy | ^ Staðan: Man. Utd 37 24 8 5 72-33 80 Arsenal 37 22 9 6 61-42 75 Newcastle 37 21 5 11 61-46 68 Chelsea 37 18 10 9 66-37 64 Liverpool 37 18 10 9 60-39 64 Everton 37 17 8 12 47-47 59 Blackbum 37 15 12 10 48-43 57 Man. City 37 15 6 16 47-53 51 Tottenham 37 14 8 15 51-58 50 Middlesbr. 37 13 10 14 47—42 49 Southampt. 37 12 13 12 42-46 49 Charlton 37 14 ’ 7 16 45-55 49 Birmingh. 37 13 8 16 39-47 47 Aston Villa 37 12 9 16 4144 45 Fulham 37 12 9 16 40-50 45 Leeds 37 13 5 19 55-56 44 Bolton 37 9 14 14 39-50 41 WestHam 37 10 11 16 40-57 41 WestBrom 37 6 7 24 27-63 25 Sunderland 37 4 7 26 21-61 19 Dugarry þarf að fá vernd er ekki hægt að líða slíkt og það er Steve Bruce, framkvæmdastjóri Birmingham, hefur lýst þeirri skoðun sinni að stjarnan hans í liðinu, Christophe Dugarry, þurfi að fá meiri vernd hjá knattspyrnudómurum í Englandi fyrir varnarmönnum and- stæðinga sinna en Bruce segir þá hafa lagt Dugarry í einelti síðan hann kom til liðsins í vetur. Dugarry kom til liðsins að láni í vet- ur en talið er líklegt að hann skrifi und- ir samning við Birmingham þegar samningur hans við franska liðið Bor- deaux rennur út i sumar. „Dugarry verður að fá meiri vernd. Hann getur þó að mestu séð um sig sjálfur en það er erfitt aö ráð við það þegar andstæðing- arnir sparka í hann að gamni sínu. Það dómaranna að líta eftir þessu. Ég skil hins vegar af hverju þeir eru að þessu. Ég myndi gera það sama ef ég væri í þeirra sporum, svo góður er hann. En nú er mál að linni,“ sagði Steve Bruce, framkvæmdastjóri og fyrrum leikmaður Man. Utd. -PS «—'mrn hm á mann m.v. 2 fullorðna og 2 börn i íbúð með einu svefnherbergi JL § m 8 II á mann i tvíbýli í ibúð m. einu svefnherb. Endalausar hreinar og breiðar strendur, fjölskylduvæn íbúðahótel og glæsilegt úrval skemmti- og veitingastaða. Salou er í aðeins klukkustundarfjarlægð suður af Barcelona. Skemmtigarðurinn PORT AVENTURA er í göngufæri frá gististöðum okkar. (j//■//. ( j/) /... u m * m * §$ * m m MMí 5.063i á mann i 2 vikur rn.v. 2 fullorðna og 2 börri í ibúð m. olnu svefnberb. 84.345kr á mann í tv;er vikur í tvibýli í stúdíó Frábært kynningartilboð á nýtt og betra glæsihótel í Albufeira í Portúgal. Þetta íbúðahótel stendur svo sannarlega undir nafni sem eitt allra besta íbúðahótel sem hægt er að bjóða í Algarve - enda margverðlaunað af stærstu ferðaskrifstofum Evrópu. VIÐ ERUM SÉRFRÆÐINGAR í FRAKKLANDI! órfýrt fiug w| Parísar Uá,„ Ffug & Bíll I víku frá... 24.800kr I 34.700. Fiug Hótfíi í Parh í viku frá... 51 .500kr. á mann í tvíbýþ á Hoi&í sJkAw\?i k ffikm m,v. 7 Motfrna og bíl I A-flokki Aktu & Njóttu fydrfram skip utagter aksbirsteiðír um fegurstu héruð Frakklántis ásamt völdum gisfistiiðurn 64.800k á mam í tvíbýii og bill i B flókki Höfum nú fengið viðbótarsæti í eftirtaldar brottfarir. 2. júní, 9. júní, 16. júní, 23. júní og 30. júní Takmarkaður fjöldi sæta í boði í hverja ferð. § a mann i tvibýli a Concept Hotel TERRA vdv NOVA isói - 25 ÁRA OG TRAUSTSINS VERÐ Flugvallaskattar innifaldir í öllum ofangreindum verðdæmum Hægteraðlækka Vm ferðakostnaðinn enn MasterCitrd frekar með feráaáiHsun'/^. Stangarhyl 3 • 110Reykjavík • Simi: 591 9000 • info@terranova.is • Akureyri Simi: 466 1600 KJÓSTO KtTT! Vandaðu valið við utanlandsferðina. Það er ekki sama hverjum þú treystir fyrir henni. .icelandair.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.