Dagblaðið - 15.09.1975, Blaðsíða 11

Dagblaðið - 15.09.1975, Blaðsíða 11
Dagblaðið. Mánudagur 15. september 19/5. íþróttir Iþróttir n Bþróttir Frá hinu æsispennandi 800 m hlaupi. Ingunn og Sigurbjörg koma jafnar 1 mark, 2.34.1. 110 metra grindahlaup. Þar var keppni mjög j«fn. Þar sigraði Jón Þórðarson, annar frá vinstri. Hafsteinn og Elias háðu hatramma bar áttu um annað sætið, Elias var sjónarmun á undan. NU VANN REYKJAVÍK Um helgina fór fram einvigi Reykvikinga og Landsins i frjáls- um iþróttum. Fremur kalt var i veðri og þvi ekki að búast við toppárangri. Það, sem vekur þó athygli, er hinn jafni árangur i hinum ýmsu greinum. Greinilegt er, aðviðeigum nú fleiri og jafn- ari frjálsiþróttamenn en oft áður. 1 fremur jafnri keppni sigraði Reykjavik hlaut 287 1/2 stig, Landið hlaut 273 1/2 stig, þannig, að ekki var nema 14 stiga munur. Það hefur aldrei áður gerzt hér, að fimm menn hafi stokkið yfir 1.90 i einni og sömu keppninni. Það gerðu þeir Karl West, Elias Sveinsson, Friðrik Þór, Hafsteinn Jóhannesson og Þráinn Haf- steinsson á laugardaginn. Karl West sigraði, stökk 1.99 eftir skemmtilega keppni við Elias Sveinsson, sem stökk 1.93. Hreinn Halldórsson sigraði i kúlunni, varpaði 17.93 m. Annar varð Óskar Jakobsson, 16.80, og þriöji Guðni Halldórsson, 16.41. Guðni Sigfússon var einnig yfir 16 metrunum, 16.35. t 100 m hlaup kvenna hljóp Erna Guðmundsdóttir undir nú- gildandi tslandsmeti, en með- vindur var of mikill til að það fengist staðfest. Erna hljóp mjög vel, 12.1 sek. Gildandi met á Ing- unn Einarsdóttir, 12.2, sett 1974. 1 200 m hlaupi kvenna var hörkukeppni, þar kom mjög á óvart ágætur endasprettur Sig- riðar Kjartansdóttur. Þegar um 50 metrar voru i mark var hún aftarlega, en með mjög góðum spretti fór hún fram úr hverri stúlkunni á fætur annarri, en var aðeins dæmd sjónarmun á eftir Ingunni Einarsdóttur. Hér eftir látum við fylgja ár- angur þriggja efstu i hverri grein: FYRRIDAGUR Karlar 200 metra hlaup: 1. SigurðurSigurðsson R 21.9 2. Stefán Hallgrfmsson R 22.5 3. Magnús Jónasson L 23.0 800 metra hlaup 1. AgústÁsgeirsson R 1.58.7 2. EinarGuðmundsson L 2.01.0 3. Gunnar P. Jóakimss. R 2.01.2 3000 m hlaup. 1. Agúst Ásgeirss. R 8.58.7 2. Jon Diðriksson L 9.06.0 3. Gunnar Snorrason L 9.34.2 4x100 m boðhlaup 1. Reykjavik 44.5 Hástökk 1. Karl West L 1.99 2. Elias Sveinsson R 1.93 3. Friðrik Þór R 1.90 Langstökk 1. Friðrik Þór R 6.93 2. Sigurður Jónsson L 6.73 3. Hreinn Jönasson L 6.61 Kúluvarp 1. Hreinn Halldórsson L 17.93 2. óskar Jakobsson R 16.80 3. Guðni Halldórsson L 16.41 Spjótkast 1. Óskar Jakobsson R 70.96 2. Þráinn Hafsteinsson L 62.74 3. Snorri Jóelsson R 59.32 Sleggjukast 1. Erlendur Valdimars- son R 57.04 2. Hreinn Halldórss. L 42.00 3. Óskar Jakbosson R 40.76 Konur — 100 m hlaup 1. Erna Guðmundsd. R 12.1 2. Ingunn Einarsd. R 12.4 3. SigriðurKjartansd. L 12.5 400 m hlaup 1. Ingunn Einarsd. R 59.7 2. SigrúnSveinsd. R 62.9 3. Ragnhildur Pálsd. L 63.2 4x100 m boðhlaup Reykjavik 49.3 Landið 50.8 Hástökk 1. Marla Guðnad. L 1.60 2.-3 Lára Sveinsd. R 1.55 2.-3. Jóhanna Asmundsd. L 1.55 Kúluvarp 1. Sigurlina Hreiðarsd. L 11.00 2. Asa Halldórsd. R 10.80 3. Katrin Vilhjálmsd. L 10.46 Spjótkast. 1. María Guðnad. L 34.06 2. Amdis Björnsd. L 33.50 3. Alda Helgad. L 32.46 StÐARI DAGUR Karlar: 100 m hlaup 1. Vilm. Vilhjálmss. R 10.7 2. Sigurður Sigurðss. R 10.9 3. Björn Blöndal R 11.3 Bretar unnu Svía Bretar unnu Svia I lands- keppni i frjálsum iþróttum I Edinborg I gær — hlutu 113 stig gegn 99 I karlakeppn- inni, eftir að Sviar voru þremur s.tigum yfir eftir fyrri daginn. í kvennakeppn- inni sigraði Bretland einnig með 103 stigum gegn 54. Slð- ari daginn náðu Bretar for- ustu eftir tvær fyrstu grein- arnar, þegar kapparnir kunnu, Alan Pascoe og Pavid Jenkins unnu sinar greinar. Nánar á morgun. 400 m hlaup 1. Vilm. Vilhjálmss. R 49.9 2. SigurðurSigurðss. R 51.7 3. Aðalst.Bernharðss. L 52.3 1500 m hlaup o 1. Agúst Asgeirsson R 4.15.1 2. Sig. P. Sigmundss. L 4.19.0 3. Gunnar Sigurðss. L 4.24.5 5000 m hlaup 1. Jón Diðriksson L 15.37.5 2. Agúst. Ásgeirss. R 15.53.5 3. Hafst. Óskarss. R 16.52.0 110 m grindahlaup 1. Jón S. Þórðarson R 15.8 2. Elias Sveinsson R 15.9 3. Hafsteinn Jóhannesson L 15.9 1000 m boöhlaup 1. Reykjavik 2.04.7 2. Landið 2.07.9 Stangarstökk 1. Elias Sveinsson. R 4.15 2. Karl West L 4.00 3. Hafsteinn Jóhanness.þ L 3.70 Þrístökk 1. Friðrik Þ. Óskarss. R 14.52 2. Aðalst. Bernharðss. L 13.69 3. Jóhann Péturss. L 13.49 Kringlukast 1. Erlendur Valdimarss. R 57.11 2. óskar Jakboss. R 51.05 3. Hreinn Halldórss. L 50.92 Konur: 200 m hlaup 1. Ingunn Einarsd. R 26.0 2. Sigriður Kjartansd. L 26.0 3. ErnaGuðmundsd. R 26.1 800 m hlaup 1. Ingunn Einarsd. R 2.34.1 2. Sigurbjörg Karlsd. L 2.34.1 3. Sigrún Sveinsd. R 2.36.3 100 m grindahlaup 1. Erna Guðmundsd. R 15.0 2. Lára Sveinsd. R 15.2 3. Sigrún Sveinsd. R 16.6 Langstökk 1. Hafdis Ingimarsd. L 5.48 2. Lára Sveinsd. R 5.38 3. Björk Ingimarsd. L 5.33 Kringlukast 1. Ingibjörg Guðmundsd. L 35.13 2. Þóra Guðmundsd. L 28.29 3. Ásta B. Gunnlaugsd. R 27.84. BIKARMEISTARAR Bikarmeistarar Keflavlkur 1975. Efri röð frá vinstri: Jón Jóhanns- son, þjálfari, Arni Þorgrlmsson, formaður KRK, Þorsteinn Ólafs- son, Þorsteinn Bjarnason, Hilmar, Grétar, Ólafur Júliusson, Karl, Gunnar, Jón ólafur, GIsli og Guðni þjálfari. Fremri röð: Friðrik, Steinar, Kári, Einar, fyrirliði, Astráður, Hörður, Guðjón og Hjörtur — og þessir leikmenn eiga nú stórleik fyrir höndum. Leikinn gegn Dundee Utd. I UEFA-keppninni 23. september. Misnotað víti og jafntefli Celtic! Glasgow-Ccltic gengur ekki of vel að fá stig I aðal- deikUflni skozku. Á laugar- daginn lék Celtic við Mother- well á útivelli og náði aðeins jafntefli, 1 — 1. Þar var stigi ilta kastað á glæ hjá liðinu, sem Jéhannes Eðvaldsson leikur með. Celtic kom hingað til lands I gær og leikur við Val I Evrópu- keppuinni á uiorgtni. CeUic sótti mjög I siðari hálfteik gegn Motherwell, en tókst ekki að knýja fram sigur — meira að segja mis- notaði Callaghan vitaspyrnu — og alltaf virtist hætta, þegar Jóhannes fór upp I vitateiginn. Markvörður Motberwell, Stewart Rennie átti lika frábæran leik — varði oft stórkostlega. Motberweil skoraði á undan, en CeMk tókst að jafna fyrir Mé og var Dalglish þar að verhi. Lið Celtic var þannig skipað: — Latchford, McGrain Lynch, Callaghan, Jóhannes Eðvaldsson (sem kailaður var John Eðvatdsson I lýsingu BBC), Lennox, Connolly, Hood, Dalglish, McNamara og McDouald. Rangers vann enn sigur — nú á heimavelli gegn St. Johnstone. Þeir Derek Johnstowe og Colin Stem skoruðu mörk Rangers I siðari hálfleik. Annars vann Dundee Utd. — liðiö, sem leikur við Keflvikinga i UEFA-keppninni 23. septem- her, langathyglisverðasta sigurinn — vann I Aberdeen 3-1. Crslit urðu annars þessi i aöaldeiidinni skozku. Abcrdeen —Dundee Utd. 1-3 Dundee — Hearts 2-3 Hibernian — Ayr 1-0 Motherwell —Celtic 1-1 Rangers —St. Johnst. 2-0 Rangers er efst með 6 stig — Dundee Utd. og Hirbernian hafa 4 stig, cn Celtic þrjú. Sigur hjá Standard Standard Liege, liðið, sem Asgeir Sigurvinsson leikur með, sigraði Brugge i sjöttu umferð belgisku deilda- keppninnar, sem leikin var á laugardag. Leikið var i Liege og Standard vann með 2-1. Hins vegar tapaði C'harl- eroi enn —liðið, scm Guðgeir Leifsson er hjá. Það lék á heimavelli gcgn Beveren, sem skoraði eina mark teiksins. Annars uröu úrslit þessi i sjöttu umferö: Amlinoi— Motenbeek 1-1 Anderlecht — Berehem 3-1 Charleroi —Beveren 0-1 Brugeois Liegeois 2-2 Beringen — Beerschot 2-1 Ostende — Waregem 2-2 Standard — Brugcs 2-1 Antwerpen —Lierse 0-1 l.okercn — Louviere 4-1

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.