Dagblaðið - 15.09.1975, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 15.09.1975, Blaðsíða 20
JazzbaiiedCsKóli 20 Dagblaöiö. Mánudagur 15. september 1975. Húsgögn S) Svefnstólar. Orfá stykki af hinum vinsælu svefnstólum okkar með rúmfata- geymslu komin aftur. — Svefn- bekkjaiöjan, Höföatúni 2. Simi 15581. Viðgerðir og klæðningar á bólstruðum hús- gögnum, ódýr áklæði. Simi 21440, heimasimi 15507. Bólstrarin-n Miðstræti 5. (----1-----1----' Hreingerningai Teppahreinsun. Hreinsum gólf- teppi og húsgögn i heimahúsum og fyrirtækjum. Góð þjónusta. Vanir menn. Simi 82296 og 40491. Hreingerningar—Teppahreinsun. Ibúðir kr. 90 á fermetra eða 100 fermetra ibúð á 9000 kr. Gangar ca. 1800 á hæð. Simi 36075. Hólm- bræður. Fasteign Til sölu í Hvk. Til sölu á góðum stað i vestur- bænum 5-6 herbergja ibúð. Verð- ur tilbúin til afhendingar um ára- mót, þá tilbúin undir tréverk og málningu. Sameign að mestu frá- gengin. Uppl. um helgar og á kvöldin i simum '40092 og 43281. Lífið getur verið eins og að spila sömu plötuna aftur og aftur. Vaeri ekki gaman að reyna að spila hinum megin? Þarf það að vera alltaf sama starfið sömu launin, sömu áhyggjurnar? Efastu stundum um hæfileika þina til að leika nýtt lag? Sennilega efast þú ekki um sjálfan þig en aðrir halda að þú gerir það. Ef til vill hikar þú við það að segja nokkur orð á fundum, frestar þvi að taka ákvarðanir eða mistekst að túlka skoðun þína á skýran og kröftugan hátt. Þú gætir verið að gefa alranga mynd af þér. Dale Carnegie námskeiðin hafa þjálfað meira en 2.000.000 einstakl- inga i því að hugsa, framkvæma og taka árangursríkar ákvarðanir og við höfum uppgötvað að flestir einstaklingar hafa miklu meiri hæfileika til að ná árangri heldur en þeir sjálfir héldu. Um þetta fjallar Dale Carnegie námskeiðið — kenna þér að komast áfram á eigin hæfileikum. Nú, ef þú vilt spila hina hliðina á plötunni okkar, þá er innritun og upplýsingar i síma 82411 STJÓRNUNARSKÓLIIMN Konráð Adolphsson Lítið iðnaðar - eða skrifstofuhúsnœði óskast Óskum eftir að taka á leigu 30-60 ferm. iðnaðar eða skrifstofuhúsnæði við Suður- landsbraut eða i Múlahverfi. Uppl. i sima 17244. jazzrau_eCt8kóLi bópu aB jozzbollell Q N N Innritun stendur enn yfir í síma 83730. Kennsla fyrir nemendur í framhaldsflokkum hefst 19. september fyrir nýja nem- endur 20. september. Ath. skírteinaafhending fyrir alla flokka er á miðvikudag 17. september í skólanum að Síöumúla 8 kl. 6 e.h. til 8. Sími 85090. jazzBaLLedtskóLi ðópu ó CT 1 s 00 Q 2 <i Heimilistæki B Til sölu stór ameriskur isskápur eins og nýr. Litur brúnn. Verð 120 þús. Einnig er til sölu uppþvottavél, litur hvitur. Verð 60 þús. Simi 43605. Kæliskápur til sölu, 225 litra Siera, með sérlokuöu frystihólfi, tveggja ára gamall. Verð kr. 50 þúsund. Simi 66129. Til sölu er Electrolux isskápur, standard stærð. Uppl. i sima 26996. 1 Bílaviðskipti Til sölu er jeppakerra. Verð 40 þús. Til sýnis á Kársnes- braut 27, Kóp. Til sölu Cortina 1600 L, árg. ’73 og Volkswagen 1300 árg. ’72. Vegaleiðir Sigtúni 1. Simar 14444 og 25555. Fíat 128 árg. ’74 til sölu. Góðurbill. Uppl. I sima 86633 og 73967 eftir kl. 7. Datsun 180B árg. ’74tilsölu, ekinn 35 þús. km. A sama stað til sölu ísskápur og sjónvarp. Uppl. 1 sima 27153 milli kl. 16 og 20. Opel Kapitan ’66 til sölu. Simi 51250. Trabant til sölu selst ódýrt. A sama stað óskast herbergi til leigu. Simi 92-3099 Keflavik. Austin Gipsy ’63 flexitor til sölu. Góð vél, nýleg dekk. Verð 40 þús. Uppl. i sima 40863. Til sölu sendiferðabifreið, Dodge 100með 6 cyl. Reugol-disil- vél. Uppl. eftir kl. 19 i sima 73578. Vörubilspallur til sölu, 2-3 metrar, selst ódýrt. Uppl. f sima 30034. Óska eftir góðri vél I Volkswagen ’67, litið keyrðri eða nýuppgerðri. Simar 42533 — 85955. Toyota station ’68, skoðaður 1975, til sölu. Uppl. I sima 33585. Til sölu er Taunus ’63 2ja dyra, skoðaður ’75. Selst ódýrt. Uppl. i sima 13650 milli kl. 13 og 20. Góður ameriskur bfll óskast, árg. 71-73. Mikil útborgun, jafnvel staðgreiðsla. Uppl. i sima 42002. Til sölu er Malibu ’65ógangfærogTaunus 12M ’64 til niðurrifs, einnig Fiat 850 ’69< góðu lagi. Uppl. I sima 52546 eftir kl. 19. Til sölu Corlina ’68. Simi 11151. Til sölu Willis-jeep, árgerð ’74 ekinn 14000 km. Upplýsingar I sima 96-21419 kl. 18 til 20. Til sölu ný jeppakerra. Upplýsingar i sima 37764 eftir kl. 6 i kvöld og næstu kvöld. Nýjar afturfjaðrir til sölu i Bedford ásamt frambita og spindlum. Selst ódýrt. Upplýs- ingar i sima 35245. Saab 96 árgerð ’71 til sölu vegna brottfar- ar af landinu. Vel með farinn. Simi 12329 eftir kl. 17 I dag. Rússajeppi með álhúsi ’65 model. Verð 240 þúsund. Góðir greiðsluskilmálar. Simi 71580. Sendibifreið. Mercedes Benz sendibifreið ósk- ast, árg. ’69 til ’74. Uppl. i sima 84024. Til sölu er Austin Mini G.T. árgerð 1975, ekinn 6000 km. Upplýsingar i sima 93-7305. Ford Torino til sölu, árgerð ’68 8 cyl. sjálf- skiptur með powerstýri. Einnig óskast keyptur Volkswagen til niðurrifs með góðri vél. Uppl. I simum 81789 og 34305. Volkswagen bilaleigubilar árgerð ’73. Bilaleigan Fari, Hverfisgötu 18. Simi 27060. Til sölu Moskvitch árgerð ’71. Uppl. i sima 92-8369 eftir kl. 7 á kvöldin. Óska eftir tilboðum I Citroen Pallas árgerð ’65. Mjög góð vél og sérlega vel útlítandi. Er brotinn niður aö aftan. Uppl. i sima 85933 eftir kl. 18. Chevrolet Biscayne árgerð ’64 til sölu, mótorlaus. Til- boð óskast. Uppl. I sima 40199 eft- ir kl. 19. Saab árgerð ’63 til sölu, nýlegurmótor.glrkassi og drif. barfnast ryðbætingar. Uppl. I sima 20359 á kvöldin. Til sölu Ford Pinto station ’72, Fiat 128 árg. ’52 og Peugeot 204 station ’70. Uppl. i sima 31486. Til sölu Dodge Dart Swinger 72, 6 cyl, sjðlfskiptur, vökvastýri. Skipti á ödýrari bil koma til greina, t.d. VW 71-72. önnur skipti koma til greina. Uppl. isima 84643 eftir kl. 15.00. Vantar vinstra frambretti á Rambler American. Upplýsingar i sima 74401. FÍAT 128 rally ’76 á 1000 kr. Væri ekki ráð að fá sér miða i happdrætti HSÍ, aðeins 2.500 miðar, dregið 5. okt. Ennþá fást miðar i Klausturhólum, Lækjargötu 2. Sendum i póst- kröfu. Hringdu i sima 19250. Bilaviðgerðir. Reynið viðskiptin. önnumst allar almennar bifreiðaviðgerðir, opið frá kl. 8—18 alla daga. Reynið viðskiptin. Bilstoð h/f, Súðarvogi 34, simi 85697. Geymið auglýsing- una. Framleiðum áklæði á sæti i allar tegundir bila. Send- um i póstkröfu um allt land. Vals- hamar h/f, Lækjargötu 20 Hafn- arfirði. Simi 51511. Opel Rekord ’71 til sölu vegna flutninga til út- landa. Keyptur nýuppgerður i Þýzkalandi, aðeins keyrður um 20 þúsund km á Islandi, nýsprautað- ur og lagfærður. Uppl. I sima 74168. Fiat 127’74 óskast I skipum fyrir Cortinu 1600 ’71, 4 dyra. Uppl. i sima 10910. Til sölu Fiat 125 B árg. 69. Góður bill, gott verð ef staðgreitt er. Uppl. i sima 85290 eftir kl. 7. Til sölu Fiat 128 ralli árg. ’73, góður bill. Skuldabréfaviðskipti koma til greina. Uppl. i sima 82686. Rambler. Til sölu Rambler Classic árg. ’66, þarfnast viðgerðar. Uppl. i sim- um 92-7148 og 92-7097. Biðjið um Jón. Cortina ’71—Staðgreiðsla. Óska eftir Cortinu ’71. Aðeins góður bill kemur til greina gegn 400.000 kr. staðgreiðslu. Uppl. i sima 26494 kl. 18—22. Til sölu af sérstökum ástæðum glæsilegur einkabill, ekinn 10 þús. km, Mata- dor Coupé árgerð ’74, fæst með góðum kjörum ef samið er strax, einnig Fiat ’72, allir slitfletir endurnýjaðir, vel með farinn. Uppl. i sima 75690. Chevrolet 65 Biscayne 8 cylindra sjálfskiptur til sölu og Citroén DS Special 64. Hagstætt verð. Uppl. isima 84849. Zephyr 66. Vil kaupa Zephyr 66 til niðurrifs eða innri bretti og samstæður. Uppl. i sima 92-7585 milli kl. 18.30 og 19.30 i kvöld og næstu kvöld. Til söiu Moskvitch árgerð ’68, vélarlaus. Selst ódýrt. Uppl. i sima 74276. Til sölu Benzdisilvél 190D með girkassa. Upplýsingar i sima 92-6578 eftir kl. 7. Vantar V8 Fordvél I góðu lagi. A sama stað er 5 tonna spil á Willys til sölu. Uppl. i sima 92-3365. Mjög vel með farinn Bronco árgerð ’66 til sölu. Til greina koma skipti á ameriskum bil. Uppl. i sima 51137 eftir kl. 7 á kvöldin. Disil rússajeppi árgerð ’66 til sölu, Perkings-vél, fallegur bill. Uppl. i sima 40155 eftir kl. 19. Bedford ’71 sendibill, stærri gerð, með tal- stöð, mæli og leyfi, einnig Moskvitch ’70, ekinn 37 þús. km. Bilarnir eru til sölu vegna brott- flutnings af landinu og seljast á hagstæðu verði. Uppl. hjá Bila- sölu Garðars og I sima 75117. Til sölu vegna flutn. af landinu mótordrif- in bensinsláttuvél og tætari á- samt miklu af garðáhöldum, einnig mjög góð aftanikerra i bil. Selst á tombóluverði. Uppl. i sima 75117. Taunus Station ’64 17 M og Volvo Amazon '64 til sölu. Upplýsingar i sima 50464 og 52063. Hjóihýsi til sölu, óinnréttað, mjög vandað, smiðað á skipasmiðastöð hérlendis, hent- ugt sem söluskúr og margt fleira. Uppl. i sima 75690. Tilboð óskast i Commer 2500 ’67 sendibil. Uppl. i sima 83877 frá kl. 8—10 i kvöld. Moskwitch ’71, góður, til sölu, einnig 4 ónotuð sumardekk m/slöngu 645x13. Uppl. i sima 72139 eftir kl. 6. Fíat 128 ’70 til sölu. Upplýsingar i sima 74033. eftir kl. 6 e.h. Volkswagen ’66 til sölu. Upplýsingar i sima 84849. Til söiu Sunbeam Alpine GT árgerð ’70. Fallegur og góður bill. Gott verð. Greiðsluskilmálar. Upplýsingar i sima 11307 á Akureyri. Til sölu Fiat 125 Special árgerð. ’72. Uppl. i sima 41499 og 21963. Til söiu er Ford Bronco árgerð ’66. Á sama stað er til sölu Ford Cortina árgerð ’66 til niðurrifs. Upplýs- ingar i sima 42636 i dag. Til sölu Dodge Dart Swinger árgerð ’70 8 cyl.,sjálfskiptur með powerstýri. Skipti á minni, ódýrari bil t.d. Mini.Upplýsingar i sima 74531 eft- ir kl. 7. Volkswagen til sölu. Upplýsingar I sima 33023 eftir kl. 7 mánudag og þriðjudag. Vantar vél iVW 1300árgerð ’68. Upplýsingar i sima 4455.3 eftir kl. 7. Þjónusta Mig vantar mann, sem getur kennt mér og æft mig i útfyllingu tollskjala, verðútreikn- ingi og að útfylla söluskattskýrslu og þess háttar. Hentug og vel launuð aukavinna. Hafir þú hug á þessu, bið ég þig vinsamlega að hringja til min i sima 81758 (heimasimi). Kristján Jónsson. Skrautfiskar — Aðstoð Eru skrautfiskarnir sjúkir? Við komum heim og aðstoðum við sjúka, hreinsun á búrum, vatna- skipti o.s.frv. Veitum allar nauð- synlegar ráðleggingar um með- ferð, kaup á fiskum o.fl. Hringið i sima 53835, Hringbraut 51, Hafnarf. (uppi). Opið 10—22, sunnudaga 14—22.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.