Dagblaðið - 22.09.1975, Síða 17

Dagblaðið - 22.09.1975, Síða 17
DagblaðiÓ. Mánudagur 22. september 1975. 17 Ritari Viðskiptaráðuneytið óskar að ráða ritara til starfa. Góð kunnátta i vélritun, ásamt dönsku og ensku nauðsynleg. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist viðskiptaráðuneytinu fyrir 26. september nk. Viðskiptaráðuneytið, 17. september 1975. Götunarstúlka Rafmagnsveitur rikisins óska að ráða nú þegar vana götunarstúlku. Laun skv. kjarasamningum rikisstarfs- manna. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri. Rafmagnsveitur rikisins Laugavegi 116 Reykjavik Hjólhýsi 3 ný ónotuð hjólhýsi til sölu á mjög hag- stæðu verði. Uppl. i sima 40403 eftir kl. 7. Hjúkrunarskóli íslands óskar að ráða ritara. Umsóknir með upp- lýsingum um menntun og fyrri störf send- ist skólastjóra fyrir 26. sept. HAFNARBÍÓ Þrjár dauðasyndir I Spennandi og hrottaleg japönsk cinemascope litmynd, byggð á fornum japönskum sögnum um hörkulegar refsingar fyrir drýgð- ar syndir. Islenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3-5-7-9 og 11. STJÖRNUBÍÓ Mótspyrnuhreyfingin I \ FRA ARDENNERNE k\' TIL HELVEDE J>EN ST0RSTE KRIGSFILN SIDEN / "HÉLTENE FRA IWOJIMA % ■v -r FrederickSlatford Michel Constantin Daniela Bianclii HelmutSchneider Johnlreland AdolfoCeli Curd Jurgens suprmECNiscor-c9 tkchnicocoi Æsispennandi ný itölsk striðs- kvikmynd frá siðari heimsstyrj- öldinni i litum og Cinema Scope tekin i samvinnu af þýzku og frönsku kvikmyndafélagi. Leik- stjóri Alberto de Martino. Myndin er með ensku tali og dönskum Sýnd kl. 6, 8.10 og 10.15. Bönnuð innan 12 ára. HÁSKÓIABÍÓ Mánudagsmyndin: Stuðningsmennirnir Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. 8 TÓNABÍÓ Umhverfis jörðina á 80 dögum Endursýnd kl. 5 og 9. HFR0ÐIDH Hagamcl 46, simi 14656. Þú átt það skilið eftir sólar- laust sumar að það sé dekraö við þig. Komdu til okkar og fáðu sauna og likamsnudd, andlitsnudd, andlitsböö, make-up og allt til fegrunar.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.