Dagblaðið - 30.09.1975, Blaðsíða 13

Dagblaðið - 30.09.1975, Blaðsíða 13
Dagblaðið. Þriðjudagur 30. september 1975 13 i Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir ^ Þakka ■ Vafasamir þessir'/ Virðast ætla að elta Eltum þau, er þau fara herra þeir glápa ástelp að standa reikningsskH Það var fyrsta æfingin hjá landsliðshópnum f handknatt- leiknum i tþróttahúsinu í Hafnar- firði f gærkvöldi. Þá kallaði landsliðsþjálfarinn, Viðar Sfmonarson, saman 16 pilta, sem munu leika gegn Pólverjum tvo landsleiki um næstu helgi — pólska silfurliðinu frá siðustu heimsmeistarakeppni. Ljósmyndari Dagblaðsins, Bjarnleifur, tók þá myndina hér að ofan. Landsliðskapparnir eru frá vinstri Marteinn Árnason, markvörður Þrótti, Gunnsteinn Skúlason, Val, ólafur Bene- diktsson, Val, Viðar Simonarson, Inadsliðsþjálfari, einn kunnasti landsliðsmaður lslands siðustu árin, Ingimar Haraldsson, Haukum, Jón Karlsson, Val, Stefán Gunnarsson, Val, Björgvin Björgvinsson, sem kom frá Eiðum um helgina, Hörður Sigmarsson, Haukum, marka- kóngur siðasta tslandsmóts, og setti markamet, Rósmundur Jónsson, Viking. Hann er aftur i landsliðshóp eftir ein 15 ár, nú markvörður, en lék landsleiki ,,úti á velli” áður, Árni Indriða- son, Gróttu, Gunnar Einarsson, Göppingen, Sigurbergur Sig- steinsson, Fram, Páll Björgvinsson, Viking, ólafur Einarsson, Donzdorf, Magnús Guðmundsson, Viking, og Viggó Sigurðsson, Vfking. „Rennisléttur völlur — eins og gólfteppi" Dundee Utd. , lofar i blaðinu sóknarleik gegn Keflvikingum. Við megum ekki vera of öruggir, segir hann þó — en ég lofa stór- sigri. Furðufréttir hafa þó verið hér i blöðum um Karl Hermannsson. Sagt að hann hafi týnzt og svo fundizt á Majorka! Auðvitað vita tslendingar, að Karl meiddist og gat ekki leikið gegn Skotum — fór þvi i sumarfri til Majorka. Þá er einnig sagt frá þvi, að Dundee Utd, hafi aðeins tapað einum leik á heimavelli i Evrópukeppni — fyrir Newcastle 1969, þegar New- castla vann UEFA-keppnina. Tveir islenzkir piltar æfa með Dundee Utd. — óskar Tómasson, Viking, og Sigurður Haraldsson, markvörður hjá Val. Þeir fóru báðir utan með Dundee-liöinu á dögunum. hh Knapp til Rosenborg? Norska Dagblaðið skýrir frá þvi 16. september sl., aö forráða- menn Rosenborg hafi deginum áður staðið i samningum við Tony Knapp — þann erlenda þjálfara, sem mestar skammir hefur fengið i norskum blöðum að undanförnu. Knapp kom til Þrándheims. um miðjan dag 15. september og sá leik Rosenborg og Lilleström um kvöldið. Hann hefur áreiðanlega ekki orðið hrifinn af þvi.seir hann sá þar til liðs Rosenborgar. En á eftir var samt haldið til samninga á einu bezta hótcli Þránd- heims. Þar skýrði hann frá skoöunum sinum — og þeirri nauðsyh að láta leikmenn sleppa fram af sér beizlinu af og til. Ekki er þó getið hvort af samningum hafi orðið — en sagt, að Knapp hafi innleitt allt það versta úr enskri knattspyrnu á íslandi. En islenzku leikmenn- irnir séu tilbúnir til að deyja fyrir þennan mann — þó bara einu sinni. Völlurinn hér í Dundee er hreint frábær. Við fórum á æfingu um tíuleytið í morgun — grasteppið allt rennislétt. Alveg eins og gólfteppi/ sagði Einar Gunnarsson, fyrirliði Kef lavíkurliðsins, þegar ég ræddi við hann í morg- un. í kvöld fer þar fram siðari leikur Dundee Utd. og Keflavíkur í UEFA-bik- arnum og þar eiga Kefl- víkingar erfiðan leik fyrir höndum. Flugvélin frá Sunnu, sem flaug með Keflvikinga til Prestwich i gær, mánudag, — i allt 110 manns, sem ætla að leika og horfa á leikinn, lenti um kl. 11.30. Leik- mennirnir héldu þegar til Dundee — en stuðningsmennirnir á hótel i Glasgow. Siðar i dag verður farið til Dundee. „Við höfum hvilzt vel — farið á léttar æfingar— og erum ákveðn- ir að gera okkar bezta i leiknum i kvöld. Við vitum að hverju við göngum. Þetta eru erfiðir mót- miðvikudaginn. Hibernian sigr- aði I fyrri leiknum og það er Skot- um allt, þegar þeir geta klekkt á enskum liðum. 1 Daily Mail var Dundee-liðið gagnrýnt fyrir þann varnarleik, sem það sýndi gegn Celtic á laugardag — en Jimmy McLean, framkvæmdastjóri herjar i United-liðinu. Allir eru heilir og það er fyrir mestu, sagði Einar ennfremur. Það hefur ekki verið mikið skrifað um þennan leik i blöð hér — nær alit gengur út á leik Hiber- nian og Liverpool, sem verður á Það var meira Syndicate. Inc.. 1974. U'orld righu roerved. 5 *áT Hallur Hallsson, blaðamaður DAGBLAÐSINS, skrifar frá Skotlandi um leik Dundee Utd. og Keflvíkinga í Evrópukeppninni í kvöld iþróttir við á dargir hátt — ið hafa vegar ;r ekki liðin —• hh. Iknatt- ú taka af þrjú tar og sam- ikarnir örnuna rið tvö —11 — 17—14. 36-12 35-19 24-25 17-14 h.h.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.