Dagblaðið - 30.09.1975, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 30.09.1975, Blaðsíða 19
Dagblaðið. Þriðjudagur 30. september 1975 19 H-19 „Ég man ekki heimilisfangið, en þetta er gult hús, sem á að vera einhvers stað- ar hérna.” Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apótekanna vikuna 26. september til 2. október er i Ingólfs Apóteki og Laugarnes- apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu fra kl. 22 að kvöldi til 9 að morgni virka daga en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Kðpavogs Apóteker opið öll kvöld til kl. 19, nema laugardaga er opið kl. 9—12 og sunnudaga er lokað. Apótek Hafnarfjarðar er opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugar- daga kl. 9-12.30 og sunnudaga og aðra helgidaga frá kl. 11-12 f.h. Árbæjarapótek er opið alla laug- ardaga frá kl. 9-12. Slysavarðstofan: simi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavík og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tannlæknavakt er í Heilsu- verndarstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Reykjavik — Kðpavogur Dagvakt:K1.8—17 mánud.—föstud., ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510 Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08 mánud,—fimmtud., simi 21230. Hafnarf jörður — Garðahreppur Nætur- og helgidagavarzla, upp- lysingar i lögregluvarðstofunni, simi 51166. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Uppiysingar um lækna- og lyfja- báðaþjðnustu eru gefnar i sim- svara 18888. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100 Köpavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjiikrabifreið simi 51100. » Rafmagn: í Reykjavik og Kópa- vogi simi 18230. í Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir: Simi 25524. Vatnsveitubilanir: Simi 85477. Simabilanir: Simi 05. Bilanavakt borgarstofnana Sími 27311 Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnanna. Borgarspitaiinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30. L a u g a r d . — s u n n u d . kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Ileilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. „Jæja, Lárus, ég þarf ekki frekar vitnanna við. Hvernig ættiröu að vita að mamma er að koma I heimsókn ef þú værir ekki að stelast I bréfin mín? ” Maður fyrir borð mætti svo einfaldlega kalla eftirfarandi spil. Eftir að norður hafði opnað á einu hjarta sagði austur 1 grand. Vestur stökk i þrjú grönd sem varð lokasögnin. Suður spilaði út laufasexi. A D986 V K109853 ♦ K + A4 6 1074 ÁD t AD1075 + DG7 é 532 V'2 ♦ G63 * K108632 Ctspilið — laufasexið — tekur norður með laufaás — og spilar laufi til baka. Suður tekur á laufakónginn — spilar þriðja laufinu. Hann gæti þar hjálpað félaga sinum i norðri með þvi að spila laufatvistinum: gefa þar með til kynna að hann eigi „eitt- hvað” i tigli. Norður á nú kost á frábærri vörn — og kannski hafið þið fengið hugmyndina eftir fyrstu setningar þessarar greinar. Maður fyrir borð. — það er á laufatvistinn á norður að kasta tigulkóngnum. Eftir það getur austur ekki unnið spil- ið — getur aðeins fengið átta slagi með endaspili. En litum á ef norður kastar til dæmis hjarta i þriðja slag — laufið. Austur spilar þá blindum inn á spaða — og spilar tigli frá blindum. Þegar norður lætur kónginn gefur austur einfaldlega Þá fær austur fjóra slagi á tigul án þess að suður komist inn — tvo slagi á hjarta, tvo á spaða og einn á lauf. Samtals niu. é, AKG VG764 ♦ 9842 * 95 Skák Koltanowsky var með hvitt i eftirfarandi stöðu i blindskák gegn Halsey i Omaha 1959 — og átti leik. 1. Hg3! — Dxc2 2. Dh6! — Hg8 3. Dxh7+!! — Hxh7 4. Hxg8 mát. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30aila daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Hvitabandið: Mánud.—föstud. ki. 19—19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur Hafnarfirði: Mánu- dag — laugard. kl. 15 — 16 og kl. 19.30— 20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingar- 'deild: kl. 15—16 Og 19.30—20. Barnaspitali Hringsins:kl. 15—16 alla daga. Fæðingardeild: Kl. 15-16 og 19.30- 20. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alia daga kl. 15.30-16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl 15- 16 og 18.30-19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-17. Landakot: Mánud.-laugard. kl. 18.30- 19.30. Sunnud. kl. 15-16. Barnadeild alla daga kl. 15-16. Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 1. október. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Smá- vægileg vonbrigði eru likleg fyrri hluta dags. Sinntu ekki ómerkilegum kjaftasög- um um vin af hinu kyninu. Ekki góður dagur til ásta. Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Þér gengur vel i félagslifi og verður talinn fyndinn. Persónulegt vandamál mun minnka við heimsókn gamals vinar sem gefur góð ráð. Hrúturinn (21. marz—20. april): 1 dag þarftu að vera lipur. Hugmyndir þinar mæta andstöðu og þú kannt að þurfa að breyta þeim. Gott kvöld til skemmtana. Nautið (21. april—21. mai): Þú lendir lik- lega i önnum i dag en þú ættir samt að hafa tima til að svara mikilvægu bréfi. Gott kvöld til að taka á móti gestum. Tviburarnir (22. mai—21. júni): Margt bendir til verkefnaskipta á heimilinu. Gripu tækifæri til að hafa áhrif á vini þina i kvöld, — það kann að borga sig. Krabbinn (22. júni—23. júll): 1 dag gæti framagirni borið árangur og þú ættir að hagnast fjárhagslega. Samskipti við aðra skipta gifurlegu máli i dag. Ljónið (24. júll—23. ágúst): Litið gerist fyrri hluta dags svo að þú hefur tima til að ljúka ýmsum smáverkum. Kvöldið sýnir óvæntan gest sem kemur með athyglis- verðar fréttir. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Einhver kann að öfundast út af velgengni þinni i máli sem snertir ykkur báða. Vertu þolin- móður við hann og andstaða hans mun hverfa. I dag væri gott að reyna nýjungar. Vogin (24. sept.—23. okt.): Þér mun létta ef þú finnur glatað bréf, sem er liklegt I dag. Þú hefur ekki mikinn tima aflögu fyrir sjálfan þig vegna margs konar vinnuálags. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Ein- hver virðist kominn á fremsta hlunn með að biðja þig afsökunar vegna slæmrar hegðunar. Taktu beiðninni vel og erfðu málið ekki. Góður dagur til ásta. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Eitt- hvað, sem þú heyrir, gæti vakið efasemd- ir þinar um ráðagerðir er varða framtið- ina. Talaðu við vini þina áður en þú lýkur djarfri áætlun. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Þú ættir að taka ákveðna afstöðu gagnvart heimil- ismanni sem er eigingjarn. Þú kannt að lenda i misklið við samstarfsmann fyrir hádegi en láttu það ekki hafa áhrif á þig. Afmælisbarn dagsins: Gamalt vandamál ætti að leysast á fyrstu vikum ársins. Margt bendir til brottflutnings. Övenjulegt fri kemur til greina, tengt ástum hinna ógiftu afmælisbarna. Fjár- mál lita vel út. 7-/é> Æ, fjárinn sjálfur! Kemur hús- eigandinn — og ég sem sagðist vera i Danmörku!

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.