Dagblaðið - 18.12.1975, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 18.12.1975, Blaðsíða 17
Dagblaðið. Fimmtudagur 18. desember 1975. 17 Andtát ? • Einar Hróbjartsson, fyrrverandi póstfulltrúi, Brekku- stig 19, lézt i Landakotsspitalan- um 8. desember. Útför hans fór fram frá Frikirkjunni i Reykjavik i dag. — Einar var fæddur 3. nóvember 1885 að Húsum i Holt- um. Foreldrar hans voru hjónin Ingibjörg Magnúsdóttir og Hró- bjartur Ólafsson. Um aldamótin flutti Einar til Reykjavikur. Þar stundaði hann ýmiss konar vinnu fram til ársins 1913 er hann réðst til vinnu hjá póstinum og gerði það að ævistarfi sinu. Einar var sjálfmenntaður maður. Hann lærði mörg tungu- mál, las alls konar fræði, svo sem guðspeki, stjörnufræði, stærð- fræði og alls konar austurlenzk fræði. Einar var einn af ellefu stofnfélögum Póstmannafélags íslands. Hann gegndi þar ýmsum trúnaðarstörfum. Árið 1913 kvæntist Einar Ágústu Sveinbjörnsdóttur. Þau eignuðust átta börn og eru sex þeirra enn á lifi. Ágústa lézt árið 1965. Helgi Benediktsson, fyrrverandi skipstjóri frá Isa- firði, lézt 12. desember. Útför hans fer fram frá Lágafellskirkju á morgun kl. 15. Birgir Gunnarsson, fyrrverandi lögregluþjónn, íézt af slysförum 13. desember. Útför hans fer fram i dag kl. 15. Kristján Þórðarson, múrari, Hringbraut 66, Keflavik, lézt 14. desember. Útför hans fer fram frá Keflavikurkirkju á morgun kl. 14. Jólafundur Kvenfélags Hallgrimskirkju verður haldinn i félagsheimili kirkjunnar fimmtu- daginn 18. desember kl. 8.30. Séra Ragnar Fjalar Lárusson flytur jólahugleiðingar, Ragnheiður Guðmundsdóttir syngur við undirleik Guðmundar Jónssonar, dr. Jakob Jónsson les upp ljóð. Ingibjörg Þorbergs, Margrét Pálmadóttir, Berglind Bjarna- dóttir og Sigrún Magnúsdóttir syngja jólalög eftir Ingibjörgu. Guðmundur Jónsson leikur með. A eftir verður drukkið jólakaffi. Frestað hefur verið á að draga i happdrætti KKl til 15. janúar. Draga átti 15. desember. Klúbburinn: Paradis, Mexico og diskótek. w J//, á'mí WrP V- JuL Þann 11. október siðastliðinn voru gefin saman i hjónaband af séra Jóni Þorvarðssyni i Háteigskirkju Jóna Jónsdóttir og Jón Friðgeirsson. Heimili þeirra er aðjRánargötu 20. Nýja mynda- stofan. óðal: Diskótek. Sesar: Diskótek. Röðull: Stuðlatrió. Þórscafé: Útlagar. Templarahöllin: Jólabingó. Ferðafélagsferðir: 31. desember Áramótaferð i Þórsmörk. Ferðafélag íslands. Náttúrugripasafnið er opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Þjöðminjasafniðer opið 13.30—16 alla daga. Kvennasögusafn islands að Hjarðarhaga 26, 4. hæð til hægri. Opið eftir umtali. Simi 12204. Bókasafn Norræna hússinser op- ið mánudaga—föstudaga kl. 14—19, laugardaga kl. 9—19. Ameriska bðkasafniðer opið alla virka daga kl. 13—19. Þann 18. október siðastliðinn voru gefin saman i hjónaband af séra ólafi Skúlasyni i Bústaða- kirkju Jóna Björk Gunnarsdóttir og Þorvarður Helgason. Heimili þeirra er að Hófgerði 20. Stúdió Guðmundar. Borgarbókasafn Reykjavíkur. Aðalsafn Þingholtsstræti 29, simi 12308. Opið mánudaga til föstu- daga kl. 9-22. Laugardaga kl. 9-18. Sunnudaga kl. 14-18. Bústaðasafn Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánudaga til föstu- daga kl. 14-21. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16-19. Sólheimasafn Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14-21. Laugardaga ki. 13-17. Bókabilar, bækistöð i Bústaða- safni, simi 36270. Bókin heim, Sólheimasafni. Bóka- og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýsingar mánudaga til föstu- daga kl. 10-12 i sima 36814. Farandbókasöfn. Bókakassar lánaðir til skipa, heilsuhæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla i Þing- holtsstræti 29A, simi 12308. Engin barnadeild er opin leng- ur en til kl. 19. Asgrimssafn er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. Listasafn Einars Jónssonar er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30—16. . Arbæjarsafn er opið eftir umtali við forstöðukonu i sima 84412, kl. 9—10 f.h. Þann 1. nóvember siðastliðinn voru gefin saman i hjónaband af séra Jóni Árna Sigurðssyni i Grindavikurkirkju Helga Ólafs- dóttir og Gisli Eyjólfsson. Heimili þeirra er að Glaumbæ, Garði. Ljósmyndastofa Suðurnesja. Badmintonfélag Hafnarfjarðar Æfingatimar eru á föstudögum kl. 18.00 — 19.40 og á fimmtu- dögum kl. 21.20 — 23.00 i iþrótta- húsinu við Strandgötu. Simavaktir hjá ALA-NON. Aðstandendum drykkjufólks skal bent á simavaktir á mánudögum kl. 15—16 og fimmtudögum kl. 17—18, simi 19282 i Traðarkots- sundi 6. Fundir eru haldnir i Safn- aðarheimili Langholtssafnaðar alla laugardaga kl. 14. Tröð: Guðmundur Kristinsson veitingamaður á Tröð hefur ný- lega boðið Agústi Petersen list- málara að sýna verk sin á Tröð. Þar eru nú til sýnis 15 myndir, — oliumálverk, vatnslitamyndir og pastelmyndir. Tröð er opin á venjulegum búðartima, en lokuð á laugardögum og sunnudögum. 2ja—3ja herb. íbúöir i vesturbænum og austur- bænum. Við Hjarðarhaga (með bil- skúrsrétti), Njálsgötu, Laugarnesveg , i Kópavogi, Hafnarfirði og viðar. 4ra—6 herb. íbúðir við Hvassaleiti, Rauðalæk, Bólstaðarhlið, Njálsgötu, Skipholt, i Heimunum, við Laugarnesveg, Safamýri, i vesturborginni, við Klepps- veg, i Kópavogi, Breiðholti og viðar. Einbýlishús og raðhús. Ný — gömul — fokheld. Fjársterkir kaupendur að sérhæðuni/ raðhús- um og einbylishúsum. íbúðasalart Borg Laugavegi 84, Sfmi 14430 2'ð'H FASTEIGNASALA Pétur Axel Jónsson Laugavegi 17 2. hæð. i Innilegar þakkir til allra, sem sýndu okk- ur hlýhug og vinsemd við andlát og jarðarför Valdimars Kjartanssonar, Stór- holti 39. Sérstakar þakkir færum við Járn- iðnaðarfélaginu og vinnufélögum hans. Sömuleiðis læknum og starfsfólki á deild- um A6 og E6 á Borgarspitalanum. Móðir, eiginkona og börn. D DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLT 2 Til sölu i Nýr brúnn leðurjakki (herra) nr. 38 til sölu. Verð 20.000 kr. Simi 30285. Rafha eldavélarsett til sölu, einnig tekk- rúm, 1x2 m, með nýrri spring- dýnu ásamt náttborði. Upplýsing- ar i sima 44906. Góður ketill ásamt kynditæki til sölu. Uppl. i sima 52555. Af sérstökum ástæðum er til sölu 1 árs gamalt sófasett. Einnig Silver Cross barnavagn (1 barn). Uppiýsingar i sima 86359. Hagstætt verð Smiðum útiluktir, kertastjaka, lampa o.fl. úr smiðajárni. Uppl. i sima 83799. Happdrættisvinningur i Smámiðahappdrætti Rauða krossins til sölu. Ferð til Kanari- eyja (Tenerife) til sölu. Upplýsingar i sima 16567 til kl. 20. Jólakirkjur til sölu Vil selja nokkrar fallegar, hvitar jólakirkjur með ljósi innan i. Ógleymanleg og ódýr jólagjöf. JJppl. i sima 81753 eftir kl. 6. Bingóvinningur ferð til sólarlanda — að verðmæti 70 þúsund kr. til sölu. Selst með afslætti. Upplýsingar i sima 72549. Leikjateppi með bilabrautum fást i metratali i Veggfóðraranum Óskast keypt Ofu i Sauna-klefa óskast ásamt hitastilli. Uppl. i sima 31030. Golfsett Golfsett óskast keypt, má vera hálft sett. Uppl. i sima 85893. Kaupuin og tökum i umboðssölu sjónvörp og hljóm- flutningstæki, sækjum heim. Uppl. i sima 71580 og 21532.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.