Dagblaðið - 02.04.1976, Blaðsíða 15

Dagblaðið - 02.04.1976, Blaðsíða 15
Bökuð eplakaka Sultaðar plómur 3 stórar appelsínur, 2 bananar, 2 hnefafylli af vfnberjum, gjarnan bæói bláum og grænum, 25 heslihnetukjarnar, 50 gr dökkt súkkulaði, 1 hálfdós ferskjur, sítrónusafi. Þetta er nú gamall og góöur ábætisréttur sem mér finnst endilega þurfi aó fljóta með, enda er hann mjög vorlegur. í hann eru notaður afgangur af venjulegum vellingi eða hrís- grjónagraut sem út í er látinn þeyttur rjómi og matarlím. Einnig eiga að vera hakkaðar 3 egg eru stífþeytt með ca 5-6 matsk. sykri. 'A lítri rjómi er stífþeyttur og blandað saman við eggin, bragðbætt með vanillu. Börkurinn tekinn af appelsfnunum og eins mikið af þvf hvíta og mögulegt er og appelsínurnar skornar f frekar þunnar sneiðar og steinarnir fjarlægðir, vinberin skorin f tvennt og steinarnir einnig teknir úr þeim, ferskjurnar skornarfsmástykki, hneturnar möndlur en þeim má sleppa. Hlutföllin eru þau að á móti hverju blaði af matarlími er reiknað með einum dl. af vökva (eða vellingi/graut), þannig að einfalt mál er að nota afgang sem til er. Méð þessum búðingi er notuð heit ávaxtasósá, jafnvel með berjum í. tsinn er borinn fram með ferskum eða niðursoðnum jarðarberjum eða heitri súkku- laðisósu. Ris a la mande Rjómaís með jarðarberjum eða súkkulaðisósu DACBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 2. APRÍL 1976. Ávaxta-óbœtir Súkkulaði búðingur 300 gr dökkt súkkulaði, 2 msk. koníak, 1 tsk. kaffiduft, pínulftið sjóðandi vatn, 1/2 lítri þeyttur rjómi, 25 gr afhýddar, hakkaðar möndlur, 8-10 muldar makkarónur. Nokkrír góðir ogsumaríegir ábœtísréttir fyrír póskana 2 dósir plómur, þeyttur rjómi. Safinn af plómunum er hitaður í nokkrar mínútur og plómurnar látnar út í. Er borið fram með ísköldum, þeyttum rjóma. og súkkulaðið hakkað gróft. Ferskjusafinn er blandaður með sftrónusafanum, — þetta má ekki vera of sætt, — og safanum sfðan hellt yfir. Látið standa í fsskáp í nokkra tíma og rétt áður en það er borið fram eru smáttskornir bananarnir látnir út f. 7-8 epli afhýdd, skorin í bita og soðin með 4-5 msk. sykri, 125 gr rasp úr muldum tvíbökum, 100 gr grófthakkaðar möndlur, 75 gr ljós púðursykur, 125 gr smjör. Þegar eplin eru soðin í mauk eru þau látin neðst i eldfast mót (ea 30x20 cm). Biandiö saman i skál raspinu, möndlunum og puðuj sykrinum. Það á ekki að afhvöa miindlurnar og má V alveg eins og nota hnetukjarna í staðinn fyrir þær. Blöndunni er síðan stráð yfir eplamaukið og smjörið látið á eftir í þunnum sneiðum, þannig að það nái næstum alveg yfir raspið. Fatið er látið í 120° C heitan ofn og haft þar í 20 mín., þar til yfirborðið er orðið ljósbrúnt og bakað. Kakan er tilvalin sem ábætisróttur, borin fram volg með ísköldum, þeyttum rjóma. Bræðið súkkulaðið í vatnsbaði, hrærið koníakinu út í og látið vatn út í þangað til súkkulaðið er orðið glansandi, látið súkkul. svo kólna og hrærið I á meðan. Stffþeytið rjómann og makkarónurnar látnar í botninn á ábætisskálunum og 2 msk. koníaki hellt yfir þær. Látið þær standa smástund. Þeyttum rjótnanum er hrært saman við súkkulaöiö og hnert vel f. Látið miindlurnar út i (geymið eitthvað iu nkrauts) og hellið yfir makkarónurnar. Búðingurinn er siðan látinn stffna nokkra stund í isskáp. Ostur í eftirrétt Ostur hefur alltaf þótt einstaklega lystugur sem eftirréttur. Á markaðinum eru fjölmargir og mjög göðir ostar svo lítill vandi er að útbúa gjrnijega ostabakka, Epli.:; perur og vfnber passa nijög vei ' með ostunum.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.