Dagblaðið - 03.05.1976, Blaðsíða 27

Dagblaðið - 03.05.1976, Blaðsíða 27
27 DACBLAÐIi). MANUDACUH :i. M AI 197«. (i Utvarp Sjónvarp 9 Sjónvarpið íkvöld kl. 21,10: Hœlið Ádeila á fangelsismál „Upphaflega skrifaði ég leikritið fyrir leiksvið,” sagði Nína Björk Árnadóttir, en hún er höfundur leikritsins sem sýnt veróur í sjónvarpinu í kvöld. Hælið var upphaflega flutt af Litla leikfélaginu og sýnt með öðrum einþáttungi, Geiminu. Höfundur breytti síðan hand- ritinu fyrir sjónvarp. Leikritið hefur verið sýnt i sjónvarpi í Noregi og Svíþjóð og fengið góða dóma þar. Leikrit þetta gerist í fangelsi á íslandi og er ádeila á fang- elsismál á íslandi. í leikritinu er sýnt fram á erfiðleika sem menn eiga við að stríða ef þeir verða fyrir því óláni að brjóta lög og lenda í fangelsi, hvernig stóru glæpamennirnir með samböndin sleppa við refsingu meðan smáglæpa- mennirnir þurfa að líða fyrir brot sitt. Einnig er deilt á þjóðfélagið, hvernig það tekur á móti slíkum mönnum og gerir þeim erfitt fyrir er þeir ætla að fara að lifa eðlilegu lífi aftur. Höfundur telur að leikritió hafi komið betur fram á sviði en í sjónvarpi, því við upp- færsluna á sviði var hægt að nota kór. sem fléttaði sýninguna skemmtilegu og lýrisku ívafi. 1 kvöld kl. 21.10 endursýnir sjónvarpið ísienzkt sjónvarpsleikrit, Nína Björk Arnadóttir Hælið eftir Nínu Björk Arnadóttur. Leikrit þetta fjallar um fang- höfundur leikritsins sem flutt elsismál á íslandi í dag og sýnir fram á erfiðleika þeirra, sem setið verður í sjónvarpinu í kvöld. hafa inni, er þeir ætla að hefja nýtt líf. Myndin er frá guðsþjónustu í fangelsinu. Fatoskápar, attar stœrðir. Skrífstofusett og svefnbekkir. Toddýsófasettin. Stíl-húsgögn, Auðbrekku 63, simi 44600 Nýr f lokkur - Nýir vinmngar HLJÓMLEIKAR í Austurbæjarbíói mánudaginn 3. maí 1976 kl. 19.30 til minningar um hjónin Bjarna Bjarnason lækni og Regínu Þórðardóttur leikkonu. EFNISSKRÁ FYRIR HLÉ W. A. Mozart.............. Ein Mádchen oder Weibchen úr óp. Töfraflautan Halldór Vilhelmsron — K. C. G. Puccini................ In quelle trine morbide úr óp. Manon Lescaut Inga María Eyjólfsdóttir — A. L. G. F. Hándel.............. Verdi prati, úr óp. Alcina Guómundur Guðjónsson — S. H. O. Nicolai................ Als Búblein klein úr óp. Kátu konurnar í Windsor Hjálmar Kjartansson — R. R. EFTIR HLÉ G. Vcrdi.................. Niun mi tema úr óp. Otello Magnús Jónsson — ó. V. A. A. Dvorák................. Söngur Rusölku til mánans úr óp. Rusalka Ingveldur Hjaltested — K. C. R. Wagner................. O, du mein holder Abendstern úr óp. Tannhauser horsteinn Hannesson — K. C. A. Ponchielli............. Voce di donna úr óp. La Gioconda Rut Magnússon — R. B. W. A. Mozart.............. Dúett úr óp. Brottnámið úr kvennabúrinu Ölöf Harðardóttir . Garðar Cortes — K. C. G. Puccini................ Un bel di vedremo úr óp. Madame Butterfly Elín Sigurvinsdóttir — S. S. G. Verdi.................. II lacerato spirito úr óp. Simon Boccanegra Jón Sigurbjömsson — ó. V. A. C. Saint-Saens............ Mon ceour s'ouvre a ta voix úr óp. Samson og Dahlila Sigríður E. Magnúsdótt r — ó. V. A. W. A. Mozart.............. Bréfdúettinn úr óp. Brúðkaup Figarós Guðrún Á. Símonar . ólöf Harðardóttir — G. K. G. Verdi.................... Dúett úr óp. II trovatore Sigurveig Hjaltested . Guðmundur Guðjónsson — S. H. W. A. Mozart................ Madamina, il catalogo é questo úr óp. Don Giovanni Kristinn Hallsson — L. R. C. Saint-Saens.............. 0, love! From thy power úr óp. Samson og Dahlila Guðrún Á. Símonar — G. K. G. Bizet.................... Söngur nautabanans úr óp. Carmen Guðmundur Jónsson — ó. V. A. Undirleikarar: Krystyna Corte* Agnes Löve, Skúli Halldórsson, Ragnar Bjömsson, Sigríður Sveinsdóttir, ólafur Vignir Albertsson, Guðrún Kristinsdóttir, Lára Rafnsdóttir. AÐGONGUMIÐASALA I AUSTURBÆJARBIOI

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.