Dagblaðið - 03.08.1976, Blaðsíða 27

Dagblaðið - 03.08.1976, Blaðsíða 27
DACBLAÐIÐ. — l>l<ID.IUDACUK :i. ACUST l‘)7<>. 27 1 Sjónvarp Útvarp Útvarpið í kvöld kl. 21.00: „Þrjdtíu milljónir" MISTOK í RAFORKUIÐNAÐINUM? ,.Það er leitað til marHra rnanna, sem ýmist eru starfandi i raforkuiðnaðinum eða tengdir honum á annan hátt svo og tals- ntanna stjórnmálaflokkanna. Ætlunin er að athuga hvort hugsanlega hafi átt sér stað mistök oða r.tvik. sem jafna mætti viö mistök við uppbygg- ingu. framgangsináta og tíma- setningu hinna ýntsu orkuvera og annarra framkvæmda á raf- orkusvtðinu." Þetta hafði Páll Heiðar Jóns- son að segja um þátt sinn „Þrjátiu þúsund milljónir" og hann bætti við: „Menn þykjast nú finna mikið af mistökum og kemur ýmislegt fram. En það virðist þó flestra manna mál að Laxárdeilan sjálf, þó sérstak- lega afleiðing hennar, hafi verið einhver hörmulegustu mistök á þessu sviði. Það verða einnig í þessum þætti leidd fram sjónarmið fagmanna um það, hverja þeir telja helztu vankanta á því fyrirkomulagi, sem nú ríkir í orkuöflun, virkj- unarframkvæmdum, dreifi- kerfum og skipulagi raforku- iðnaðarins i heild." EVI Að kvöldi 25. ágúst hittust á annað hundrað Mývetningar og fleiri við stíflu Laxárvirkjunar. Sprengdu þeir skörð í steinsteypta stifluna svo og brú, sent yfir hana var, en skildu eftir silungastiga í miðri ánni. Auk dínamits voru notaðar dráttarvélar, hakar og skóflur við aö rjúfa skörð í stífluna. Þingevringar gripu til þessa ráðs til að mótmæia fyrirhugaðri Gljúfurversvirkjun. Mvnd Sverrir Pálsson Sjónvarp íkvöld kl. 21.45: EKKIBREGZT COLUMBO BOGALISTIN FEREKAR EN FYRRIDAGINN Nú er Columbo vinur okkar kominn úr „sumarfríinu" og væntanlega hress og endur- nærður. Hann er á dagskránni i kvöld ki. 21.45. Þýðandi er Jón Thor Haraldsson. Við hringdum í Jón til þess að forvitnast um efni þáttarins í kvöld. „í kvöld segir frá ljós- myndara nokkrum sent er ákaf- lega illa kvæntur og kálar hann konunni. Hann læíur líta út sem henni hafi verið rænt. Til liðs við sig fær hann tugthús- lim, manngarm, sent er rétt ný- sloppinn úr tugthúsi. Þykist hann vera að hjálpa honum. ett lætur lita út sent tugCmslimur- inn hafi rænt eiginkonunni. Hann skýtur svo nvanngarmini. og sjálfan sig i fótinn. Kemur sem sagt allri sökinni af sjálf- um sér. Hann er orðinn hrifinn af stúlku sem hann vinnur með. Þetta er nú aldrei alveg pott- þétt og Columbo lítur á máliö og rekur sig strax á eitt og annað sem ekki passar. Og auðvitað tekst honum að upplýsa málið því það verður hvorki í minni tíð eða þinni, sem hann getur ekki upplýst málin," sagði Jón Thor Haralds- son. — Er þetta skemmtilegur þáttur? „Þeir eru nú allir ósköp líkir hver öðrum. en að má vel horfa á þennan þátt, hann er bara ágætur." - V.Bj. Útvarp Þriðjudagur 3. ágúst 1:{.()() Virt vinnuna: Tónloikar. 14.30 Miödegissagan: ,,BI6míö blóörauöa" eftir Johannes Linnankoski. Axul Thof- steinson o« (luómundur (luömunds- son þýddu. Axul Thorstoinson byrjar lcsturinn. 15.00 Miödegistónleikar. Michaol l’onti o« Unuvcrska fílharmoníusvcitin lcika Pianókonscrt i K-dúr op. 59cftjr Mauricc Mos/kowski; llans Kichard Strackc stjórnar. Ko«cr Dclmottc ou Hljömsvcit franska rikisút varpsins lcika Konscrt-sinfóniu fyrir trotnpctt «»u hljómsvcit cltir llcnry Barraud; Mamtcl Koscnthal stjörnar 10.00 Krcttir.’Tijkynninuar. (10.15 Vcö- urlrcunir). 10.30 Popphorn. 17.30 Sagan: ..Ljónið, nornin og skapur- inn” eftir C.S. Lewis. Klistin Thorjacius þýddi. Köunvaldur Finn- tiouason lcs söuulok (9). 1S.00 Tónlcikar. Tilkynninuar. 1K.45 Vcöur.frcunir. Dauskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Sumarið '76. .lón Kjör.uvtnsson scr um |)áttimi 20.00 Lög unga folksins. Asta K. .lóliann- csdóttir kynnir. 21.00 ..Þrjatiu þusund milljónir?'*. Orku- málin — ástandiö, skipulauió ou fram- tiöarstcfnan. I'jóröi þáttur. Umsjón : 1‘áll Hciöar .lónsson. 22.00 Frcttir. 22.15 Vcöurfrcunir. Kvöldsagan: ,,Litli dýrlingurinn'* eftir Georges Simenon. Asmuitdui .lónssun þ.vddi. Kristinn Kcyr Jcs (21 ) 22.40 Harmonikulog. Klis Krandl lcikur h»M cl tir Kaunar Sundquist. 23.00 A hl|oöherc|i. ..Söllll sjaifs;cvisaua nútima islendings". Ni«cl Watson lcs úr sjálfSícvisöKU Jóns .Jónssonar i Voiuiin viö Mývatn. scm birtist i Frazcrs Mágazine i Lundúnum áriö 1K77, — sióari hluti. 23.40 Frcttir. Dagskrárlok. ^ Sjónvarp D Þriðjudagur 3. ágúst 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskré. 20.40 Fré Ólympiuloikunum. Kynnir Kjarni Fclixson. 21.45 Columbo. Kandariskur sakamála- myndaflokkur. Dýöandi Jóii Thor llaraldsson. 23.15 Dagskrárlok. Fvrsta___________________________ fókst meÖ ágætum „Hún [Dyflini] hefur ekki misst andlitið og drukknað í blikkandi, litskrúðugum Ijósaskiltum, eins og svo margar borgir Evrópu“ sagði blaðamaður sem var með í fyrstu ferðinni til Dyflinar (Vísir). )yAðbúnaður var allur hinn ágœtasti“ sagði annar fulltrúi pressunnar (Þjóðvilj- Ínn)- . „Gestrisni þessa elskulega fólks er einstök “ sagði sá þriðji (Tíminn). SamyinnuferÖir efna nú til annarrar 5 daga írlandsferöar Flogið verður beint til Dyflinar og dvalist þar frá »». dgúst til 3. sept. Verðið er mjög hagstætt: ferðin kostar kr. 36.100.- með dvöl á góðu hóteli og morgunverði. Islenskur fararstjóri verður í ferðinni. Dyflini býr yfir sérstæðum töfrum, þar er skemmtilegur borgarbragur, margt að sjá og hagstætt verðlag. Þar er iíka Abbey Tavern með Guinness og írskri tónlist. Samvinnu- feróir Ferðaskrifstofa-Austurstræti 12 sími 27077 < i < \ < 1 í

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.