Dagblaðið - 07.08.1976, Blaðsíða 7

Dagblaðið - 07.08.1976, Blaðsíða 7
DACBI.AÐIt). I.•UKiAKDACUK 7. ACUST 1976. 7 Blaðað í skattskrá Garðabœjar og Seltjarnarness: JAFNVEL TANNLÆKNAR GETA HAFT ÓTRÚLEGA LÁGAR TEKJUR Talsvorðrar ólgu sætir meðal almennra skattborfjara þessa lands þejjar skattskrá er lögð fram á ári h'verju. Finnst mörsum að fólk. sem virðist síður en svo vanhana um nokk- urn skapaðan hiut, komist af með að greiða njöld, sem ekki ENN TOPPSEND- ING FRÁ SOVÉT- RÍKJUNUM — Fjórir sovézkir keppa ó meistaramóti íslands um helgina — f ólk sem ó afrek ó heimsmœlikvarða í frjólsum íþróttum Sovézkt frjálsíþróttafólk sem náð hefur árangri á heimsmæli- kvarða verður meðal þátttakenda á meistaramóti Islands, sem hefst í dag á Laugardalsvellinum kl. tvö — og þar keppa einnig nær allir beztu frjálsíþróttamenn okkar nema Lilja Guðmundsdóttir, IR. Sovézku keppendurnir eru fjórir — K. Khnelevskaya, sem kastað hefur kringlu kvenna 63.80 m og varpað kúlu 15.80 m. Kringlan er aðalgrein hennar. V. Podoliako hefur hlaupið 800 m á 1:47.4 mín. og mun einnig hlaupa 1500 m hér. A. Fedopkine mun keppa í 1500 og 5000 m hlaupi karla. Hann á frábæran tíma í 3000 m hlaupi, 7:52.4 mín. Stangarstökkvarinn V. Boiko er fjórði keppandinn. Hann hefur stokkið 5.45 metra. Meistaramótið hefst í dag og lýkur á mánudagskvöld. eru í samræmi við lífs- munstrið. DB-menn gluggúðu Garðbæinga og Seltirninga í gær og þar kemur í ljós að Jafnvel tannlæknar, sem oft hafa manna hæstar tekjur, geta ofurlítið í skattskrá starfsheitið er ekki einhlitt. borið sáralitið úr býtum. Halldór Steinsen Tekjusk. Eignask. Útsv. Barnab. Samt. læknir. 1.593.911 16.978 605.700 93.750 2.122.839 Örn Clausen, hrl. (og Guðr. Erlendsd. hrl.) Haukur Clausen 472.649 68.225 307.500 150.000 798.374 tannlæknir 1.098.849 96.747 453.600 93.750 1.555.446 Ingimar A. Magn- ússon húsasmiður 123.270 134.239 143.800 400.509 Höröur Einarsson tannlæknir Kjartan Magnús- son læknir 532.724 7.065 272.300 812.089 (og Snjólaug Sveinsd. tannlæknir). 904.727 78.658 405.700 1.389.085 Davíð Sch. Thor- steinsson frkvstj. Kjartan Jóhannss. 656.752 42.207 301.700 150.000 850.659 (Asíufélagið) 175.911 28.451 168.200 372.562 Gunnar Sigurðsson verkfræðingur 228.512 24.088 193.700 446.300 Tryggi Asntundss. læknir . 1.019.827 23.361 445.000 150.000 1.338.188 Jóhannes Snorra- son flugstjóri 1.178.760 24.704 497.100 1.703.564 Ásgeir Magnússon frkv.stj. 999.627 63.579 403.000 1.466.206 Davíð Sigurðsson forstjóri 612.312 92.920 280.100 985.332 Sv'einn Torfi Sveinsson verkfr. 203.343 153.913 152.300 509.556 Ilalldór Hafliðas. flugstj. 750.197 16.503 429.100 37.500 1.158.300 Eyjólfur Busk tannlæknir 0 0 0 0 0 en hann greiðir kr. 94.370 i skyldusparnað. auk 2.275 í samtals kr. 107.823. slysatr.gj. 8.370 lifeyristrgj. 2.808 atv.l.trg. eða -ABj.- Sovézka fr.jálsíþróttafólkið við komuna til Re.vkjavíkur i gær. Frá vinstri: A. Fedopkine, P. Klimovitch fararstj. K. Khnelevskaya. V. Podoliako og V. Boiko (DB-mvnd Bjarnleifur). Hross ílausagöngu: „FLOGIÐ YFIR AFRÉTTINN STRAXOG BIRTIRTIL" — segir Bjarni Sigurðsson f ormaður •• afréttarnef ndar Olfusinga ,,Það verður flogið yfir afréttar- svæðin strax og birtir", sagði Bjarni Sigurðsson á Hvoli i Ölfusi. er Dagblaðið ræddi við hann unt vandræþi þau er orðið hafa vegna göngu hrossa á afréttarlöndum á Mosfellsheiði og i Ölfusi að undanförnu. Eins og fram kom í Dagblaðinu á fimmtudag var afrétturinn smalaður og kom þá 21 hross. öll eign sama manns, af afréttinum. Þá var smalað að austan og fundust 20 hross i þeirri leit, 19 þeirra eign þessa sama hrossa- bónda, sem býr í nágrenni Reykjavíkur. Lausaganga hrossa í afréttar- löndunum er bönnuð eins og flestir munu vita. Er það gert vegna þess að talið er að landið þoli ekki meiri beit en sauðkind- arinnar. Áætlað er að landgræðsluvélin fljúgi yfir afréttinn, en finnist hross á svæðinu verða a.m.k. fjórir menn á hestum sendir til að smala. Hestaeigendur verða að greiða allan kostnað sem af þessu leiðir. -JBP- 8. flokkor: 9 á 1.000.000 kr. 9 - 500.000 — 9 - 200.000 — 4 - 50.000 — 11 - 10.000 — Á þriðjudag veröur dregiö i S.flokki. 9.90D vinningar aö fjárhæö 131.31D.DDD.DD Á mánudag er siöasti endurnýjunardagurinn. Aukavinningar: 18 á 50.000 1:

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.