Dagblaðið - 16.08.1976, Blaðsíða 23

Dagblaðið - 16.08.1976, Blaðsíða 23
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 16. AGUST 1976. 23 Lítið hús til lcigu í Hafnarfil-ði. Simi 52841 eftir klukkan 7. Til leigu í Árbæjarhverfi stórt herbergi (ca 25 ferm). Teppalagt með sérsnyrtingu. Fyrirframgreiðsla óskast. Uppl. í síma 81301. Akranes. Rúmgóð nýstandsett 4ra herb. íbúð til leigu frá 1. sept. Fallegt útsýni. Reglusemi og góð um- gengni áskilin. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. eru hjá Hallgrími Hallgrímssyni, sími 93-1940. Þegar sonur minn snéri aftur eftir að hafa unnjð fyrir þig, frú Blaise, þá kom hanni. ekki til MÍN. .. vegna þess að þú hafðir látið hann hafa ríflega peninga til að lifa á og varð mér óvinveittur. Þar kreppir skórinn að prinsessa... strákurinn _skreið ekki aftur til pabba Leigumiðlun. Er það ekki lausnin að láta okkur leigja íbúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausi? Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og og í síma 16121. Opið frá 10-5. Húsaleigan, Laugavegi 28, 2. hæð. Leigumiðlunin. Tökum að okkur að leigja alls konar húsnæði. Góð þjónusta. Uppl. í síma 23819, Minni Bakki við Nesveg. Húsnæði óskast i Óska eftir að taka 2ja til 3ja herb. íbúð á leigu fyrir 1. sept.í Kópavogi, helzt í vesturbæ. Árs fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 42449. Ung hjón óska eftir húsnæði á leigu í nágrenni Reykjavíkur. Auk íbúðarhúsnæðis þarf að vera aðstaða til þess að hafa hesta (3- 4). Tilboð sendist DB fyrir 19. ágúst merkt ,,25627“. 2ja til 3ja herb. ibúð óskast til leigu frá 1. sept. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Vinsam- legast hringið í síma 31278 eftir kl.7. Óska eftir 2ja tii 3ja herb. íbúð í 4-5 mán. Uppl. í síma 75593. Óska að taka á leigu góða geymslu eða upphitaðan bílskúr. Uppl. í síma 22832. Ungur bankastarfsmaður óskar eftir að taka á leigu 3ja-4ra herb. íbúð, helzt í Hlíðunum. Upplýsingar í sima 82115 eftir kl. 5. í Sandgerði eða Keflavík óskast 2ja til 3ja herb. íbú.ð á leigu sem fyrst. Uppl. í síma 92- 3128. Fólksbílskerra tii sölu, nýleg. Verð kr. 35.000 ef samið er strax. Sími 92-3164. Volvo Amason. Tilboð óskast í Volvo Amason árg. '65. Ný uppgerður. Til sölu og sýnis að Álfheimum 13, simi 30692. Til sölu Scania Vabis 76 árg. ’64 með búkka. Uppl. í síma 93H239. Til sölu Citroen GS árg. ’71 og Fiat 128 árg. ’75. Uppl. í síma 71376. Fiat 850. Til sölu Fiat 850 árg. ’69 til niður- rifs. Verð kr. 30.000. Uppl. í síma 43969. Til sölu Fiat 127 árgerð '74, vel með farinn. Upplýsingar í síma 51924 eftir klukkan 7 á kvöldin. Willys Wagoneer árgerð ’71, 6 cyl., beinskiptur, til sölu. Bíllinn er í ágætu standi. Upplýsingar í síma 99-5271 milli klukkan 8 og 10 í kvöld og næstu kvöld. Peugeot 404 árgerð ’72 til sölu. Upplýsingar í síma 74284 eftir klukkan 6. Vil kaupa vél í Taunus 17M v4. Einnig vatnskassa í sams konar bíl. Uppl. í sima 30411. Óska eftir VW mótor 1300, ekki eldri en árg. '69 eða bíl með gangfæran mótor. Uppl. í síma 74345. Óska eftir drifi eða hásingu í Toyota Corolla árg. ’67. Uppl. í síma 84850 og 37125 eftirkl. 19. Toyota Corolla árg. '73 og Fiat 128 árg. ’65 til sölu. Skipti á ódýrari bíl koma til greina. Uppl. í síma 40229. VW 1200 árg. ’67 til sölu, vélarlaus, verð circa 40.000. Uppl. í síma 44787. Renauit 12 station árg. ’72 til sölu, gulur að lit. Bíllinn verður til sýnis hjá okkur í dag. Uppl. hjá Renaultumboðinu, Kristinn Guðnason, Suðurlands- braut 20. Peugout 204 árg. ’68 til sölu. Fallegur bíll. Sími 50046 eftir kl. 5. Vil kaupa góða VW vél 1200 eða 1300 (12 volta). Sími 34380 eftir kl. 6. Vantar góða 6 cyl. vél í Toyotu Crown de luxe. Skipti óskast á VW rúgbrauði árg. ’71 og góðum bil. Uppl. í síma 92-1665. Dísilvél til sölu. Til sölu 4ra cyl. Ford Trader dísilvél með gírkassa. Verð 130 þús. Uppl. i síma 42613. Eigendur N.S.U. Prins athugið. Prins til sölu með ný-upptekinni vél. Selst mjög ódýrt. Uppl. í síma 53415 eftir kl. 19. Rambier Classic árg. '65 til sölu. Velútlítandi og í góðu standi. Skoðaður ’76. Verð 300.000. Skipti möguleg. Á sama stað til sölu Rafha eldavél og hráolíuofn, hvort tveggja í góðu lagi. Uppl. í síma 24833 eða 19873. Saab árg. '62 til sölu. Selst til niðurrifs eða í heilu lagi. Nokkuð heillegur. Uppl. í sima 33162. Cortina 1300 árg. ’67 til sölu. Góður bill, Uppl. í síma 99-1907 eftir kl. 7 á kvöldin. Hillman super Minxstation árg. '65 til sölu. Uppl. í síma 75075 eftir kl. 19. Fíat 850 árg. ’67 til sölu til niðurrifs. Uppl. í síma 30879 eftirkl.7. Fíat 127 3ja dyra, árg. ’74 til sölu, ekinn 45 þús. km. Uppl. í síma 71704 og 73186 í dag og næstu daga. Bifreiðar og vinnuvélar Höfum allar gerðir bifreiða til sölu. Utvegum úrvals notaðar bifreiðar frá Þýzkalandi og viðar. Einnig vörubíla og vinnuvélar ásamt varahlutum. Markaðstorgið Einholti 8, sími 28590. Til sölu Volvo vél N86, nýuppgerð með nýrri túrbínu. Uppl. í síma 92-3129. Tökum að okkur að bóna og þrífa bíla. Fljót og örugg þjónusta. Bónstöðin Klöpp, Skúlagötu, Sími 20370. Viðgerðir—Sprautun. Tek að mér allar almennar viðgerðir og sprautun. Sími 16209. Moskvitch árg. '73 til sölu. Góður bíll. Skipti á ódýrari bíl koma til greina (göml- um Willys). Uppl. í síma 95-4758. Bílapartasalan i sumarleyfinu er gott að bíllinn sé í lagi, höfum úrval ódyrra varahluta í flestar gerðir bíla. Sparið og verzlið hjá okkur. Bíla- partasalan, Höfðatúni 10, sími 11397. Til sölu Renault 12 TL árg. 1974, Renault 16 TL árg,. 1974, Renault 6 TL árg. 1973, Renault 4 árg. 1975. Uppl hjá' Renault umboðinu, Kristinn Guðnason hf., Suðurlandsbraut 20, sími 86633. Bílasegulbandstæki og hátalarar, margar gerðir. Bílaloftnet, hylki og töskur fyrir kassettur og átta- rása spólur. Áspilaðar kassettur og áttarásaspólur, gott úrval. F. Björnsson, Radíóverzlun, Berg- þórugötu 2. Sími 23889. Bílamarkaðurinn Grettisgötu 12—18 býður upp á 3 giæsilega sýningarsali i hjarta borgarinnar. Rúmgóð bílastæði, vanir sölumenn. Opið frá kl. 8,30—7 einnig laugardaga. Opið í hádeginu. Bílamarkaðurinn Grettisgötu 12—18, sími 25252. Húsnæði í boði Herbergi með W.C. við B_ergstaðastræti til leigu. Leigist í níu mánuði. Fyrirfram- greiðsla óskast. Uppl. í síma 92- 8276 milli kl. 5 og 8 e.h. 2ja herb. íbúð með. aðgangi að eldhúsi til leigu strax. Uppl. eftir kl. 7 í síma 16180. Keflavík: Tvö herb. og eldhús til leigu. Uppl. í síma 92-1327. 2ja herb. íbúð til leigu í vesturbæ, leigist tii 1 árs. Tilboð með uppl. um fjölskyldustærð, atvinnu og möguleikum á fyrir- framgr. sendist DB fyrir miðviku- dagskvöld merkt „Vesturbær 25612." Litil íbúð óskast í grennd við Iðnskólann. Uppl. í síma 83114 milli kl. 4 og 7. lns, 2ja eða 3ja herb. íbúð „óskast sem næst Iðnskólanum frá 25. ágúst. Tilboð merkt: „Iðnskólinn 25623“ sendist DB fyrir 20.8. Hver getur hjálpað! Ungt par með eitt barn óskar eftir 3ja-4ra herb. íbúð sem fyrst. Öruggum greiðslum og góðri umgengni heitið, bæði í fastri atvinnu. Vinsamlegast hringið í síma 37223 eftir kl. 19. Kennari óskar eftir 2ja-3ja herbergja íbúð. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 32752. 2ja til 3ja herbecgja íbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 73822. Lítil íbúð óskast strax. Uppl. í síma 15317 eftir kl. 8 á kvöldin. Tveir skóladrengir utan af landi óska eftir 2ja-3ja herbergja íbúð i vetur nálægt Iðnskólanum. Fyrirframgreiðsla kemur til greina. Tilboð leggist inn á afgreiðslu DB fyrir 18. ágúst merkt „S.Á.G. 25557.“ Ungt, reglusamt par utan af landi óskar eftir að taka 2 til 3 herb. íbúð á leigu. Skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 94- 6918 og 94-6940 eftir kl. 6. Ungt fólk óskar eftir 2ja herb. íbúð á leigu sem fyrst. Fyrirframgreiðsla í boði og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 14443.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.