Dagblaðið - 03.02.1977, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 03.02.1977, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 3. FEBRÚAR 1977. 17 Veðrið Norðaustanátt á landinu, víöast kaldi. Éijaveöur á Norður- og Austuriandi. Annars þurrt og lótt- skýjað um allt sunnanvert land. Andlát Bogi Ingjaldsson vélstjóri lézt þann 25. jan. Hann var fæddur á Hellissandi þann 17. júní 1904. Foreldrar hans voru hjónin Ingjaldur Bogason bátasmiður frá Flatey á Breiðafirði og Petrína Margrét Lárusdóttir frá Ölafsvík. Föður sinn missti Bogi 12 ára gamall, en hann byrjaði sjómennsku þegar hann var 9 ára og reri fyrst með föður sínum. Hann stundaði sjómennskuna1 óslitið í nær 60 ár, sem háseti, kyndari og vélstjóri. Hann kvæntist Steinunni Guðbrands- dóttur frá Loftstöðum í Mýrdal 22. sept. 1934. Hún lézt fyrir nokkrum árum. Þau eignuðust 4 börn. Jóhann Axel Steingrímsson málari, Dyngjuvegi 12, verður jarðsungi/in frá Fossvogskirkju, föstudaginn 4. feb. kl. 10.20. Petrína Jónsdóttir, Vogabraut 2, verður jarðsungin frá Akranes- kirkju laugardaginn 5. feb. kl. 13.30. Kristján Haildórsson Nökkvavogi 37, sem andaðist 27. jan., verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju föstudaginn 4. feb. kl. 13.30. ÍJtför Bjargar Björnsdóttur, Vigur, fer fram frá Ögurkirkju, laugard. 5. feb. kl. 2. Fagranesið fer frá Isafirði til Vigur kl. 10.30 árdegis. Kristinn Astráður Jónsson vél- virki, sem lét 28. janúar sl. var fæddur 2. apríl 1936 og voru for- eldrar hans Jón Jóhannsson járn- smiður og Guðlaug Friðjóns- dóttir. Kristinn lagði stund á vél- virkjanám í Landssmiðjunni og starfaði hann þar nokkur ár en síðar hóf hann störf hjá verktaka- fyrirtækinu Miðfelli hf. Vegna heilsubrests þáði hann atvinnu- tilboð frá Hitaveitu Reykjavíkur fyrst við eftirlitsstörf og síðar við skrifstofustörf hjá Hitaveitunni. Á námsárum sínum kynntist hann eftirlifandi konu sinni, Jónu Jónasdóttur og bjuggu þau að Hjallabrekku 31. Eignuðust þau þrjú börn, Guðlaugu, fædd árið 1957, Jónas Þór, fæddur 1965 og Helgu Maríu, fædd árið 1965. Þórhiidur L. Ólafsdóttir, Skóla- braut. 63, Seltjarnarnesi, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju föstud. kl. 15. Guðbjörn Júlíus Pétursson, Arnarhól V-Landeyjum, sem and- aðist 27. jan. verður jarðsunginn frá Akureyjarkirkju laugardag 5. feb. kl. 15.00. Kristinn A. Jónsson, Hjalla- brekku 31, Kópavogi, sem andaðist 28. jan., verður jarðsung- inn frá Fossvogskirkju í dag kl. • 15. Helgi Halidórsson, Krosseyrar- vegi 3, sem lézt 27. jan. verður jarðsunginn frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði föstud. 4. feb. kl. 14. Guðbjörg Frímannsdóttir, Jökul- grunni 1, andaðist 23. jan. Jarðar- förin hefur farið fram í kyrrþey. Hjálprœðisherinn Kvöldvaka i kvöld, fimmtudag, kl. 20.30. Biblíukvikmynd, veitingar og happdrætti. Mikill söngur. Allir velkomnir. Félagið Anglia heldur kvikmyncfasýnin cvikmyndásýningu fimmtudaginn 3.. febr. kl. 8 síðdegis að Aragötu 14. Sýnd verð- ur kvikmyndin „Genivieve“ með Kenneth More, Kay Kendall. Eftir sýninguna verður kaffidrykkja. — Stjórn Angliu. Veðurfarið stöðugt að setja ný met janúar eiginlega mun sólríkari en sólarmánuðir síðasta sumars Veourmæhngarnar halda áfram að vera í einhvers konar metástandi. Úrkomumæling i Reykjavík i janúar hefur aðeins einu sinni verið minni frá upphafi samfelldra mælinga, árið 1920. Nú mældist úrkoman 28 mm, en var 2,4 mm árið 1936. Sömu sögu er að segja um sól- skinið, en á hinn veginn. Það hefur aðeins einu sinni áður mælzt meira sólskin í janúar frá upphafi mælinga árið 1923, en það var árið 1971. Nú voru sólskinsstundirnar 60, en venju- lega eru þær 21. Árið 1971 mæld- ust 64,5 sólskinsstundir í Reykja- vík í janúar. Til gamans má geta þess að í febrúar eru meðalsól- skinsstundir 57, þannig að nú eru sólskinsstundirnar í janúar næst- um því eins margar og í febrúar, en sólin hækkar mjög ört á lofti á þessum árstíma. I ágústmánuði er meðalsól- skinsstundafjöldi 159, en í ágúst sl. mældust sólskinsstundir í Reykjavík 88! Samkvæmt upplýsingum Öddu Báru Sigfúsdóttur deild- arstjóra veðurfarsdeildar Veður- stofunnar var janúarmánuður með afbrigðum góður mánuður í Reykjavík, veðurfarslega séð þótt meðalhitinn sé töluvert undir meðallagi. Að meðaltali var 2ja stiga frost en það er 1,5 stigi kaldara en í Veðrið að undanförnu hefur verið með afbrigðum gott í hofuðborg- inni. Stiliur dögum saman, vægt frost og hreinviðri eins og bezt verður á kosið. Hér er mynd af háhýsi í Reykjavík í gærkvöldi, meðan máninn líður yfir fullur og mektarlegur (DB-mynd Sv. Þorm.). meðalári. I mánuðinum var aldrei stormur. í höfuðstað Norðurlands, Akur- eyri, var nú talsvert meiri úrkoma en i meðalári eða 11%, ails 50 mm. Þar var jörð alhvit flesta daga mánaðarins. Meðalhitinn þar var 2,5 stig en það er ekki hema einu stigi kaldara en í meðalári. Vikið var því ekki eins mikið og í Reykjavík, munar hálfu stigi. Sólskin var ekki mikið á Akureyri í janúar, náði ekki Kvenfélagið Fjallkonur heldur félagsvist í Fellahelli fimmtudaginn 3. febrúar kl. 20.30. Allir velkomnir. Takið meðykkur gesti. Stjórnin. Fyrirlestrar í Norrœna húsinu Erik Kjersgaard, deildarstjóri við Þjóð- minjasafnið í Kaupmannahöfn, dvelst nú hér á landi í boði Norræna hússins. Hann heídur' tvo fyrirlestra í þessari viku, á fimmtudags- kvöld kl. 20.30 og á laugardag kl. 16 e.h. í fyrri fyrirlestrinum ræðir hann um Dan- merkurlýsingu frá 1692, ritaða af enska sendikennaranum Robert Molesworth, sem dvaldi í Danmörku 1689 til 1692. Arið 1692 gaf hann út bókin: An Account of Den- mark as it was in the year 1692 og þar tekur hann Danmörku til dæmis um einræðis- stjórn. en lofar enska lýðræðið. Síðari fyrirlestur Eriks Kjersgaard verð- ur um sjóræningjalíf við Vestur-Indíur og víðar. Erik Kjersgaard er fæddur árið- 1931 og hefur frá árinu 1963 verið deildarstjóri og aðaldriffjöðrin í sambandi við hinar stóru sumarsýningar Þjóðminjasafnsins í Brede. Mánudaginn 7. febrúar heldur prófessor Kai Laitinen fyrirlestur um finnska skáldið Bo Carpelan, sem hlaut bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs 1977. Kvenfélag og Brœðrafélag Bústaðasóknar hyggst halda fjögurra kvölda spilakeppni | Safnaðarheimili Bústaðakirkju dagana 3. og 17. febrúar, 3. og 17. marz, sem alla ber upp á fimmtudag. Óskað er eftir að sem flest safnaðarfólk og gestir fjölmenni á þessi spilakvöld sér og öðrum til skemmtunar og ánægju. Nútímalist Fyrirlestrar þeir um nútímalist sem haldnir hafa verið að Kjarvalsstöðum í vetur hafa verið vel sóttir. 13. janúar hófust þeir aftur í fundarstd Kjarvalsstaða og verður lokaröð þeirra nú þessi: 3. febrúar: Skúlptúr á 20. öld, I , 10. febrúar: Skúlptúr á 20. öld, II. Fyrirlesari er sem áður Aðalsteinn Ingólfs- son og hefjast fyrirlestrar kl. 17.30 hvern fimmtudag. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. rundur Kvenfélagi Hallgrímskirkju verður haldinn í Safnaðarheimilinu fimmtu daginn 3. febrúar kl. 20.30. Skemmtiatriði Stjórnin. einni klukkustund! Þess ber þó að geta að sólargangur er mjög lágui í janúar, að meðaltali 6 stundir! í veðurathugunarstöðvunum á hálendinu var mikið vetrarríki. Alltaf er kaldast á Sandbúðum, þar var kuldinn að meðaltali -8,8 stig, og -8 stig á Hveravölíum. Úrkoman í Sandbúðum var 35 mm og 59 mm á Heravöllum. Alhvít jörð var á báðum stöðun- um allan mánuðinn, meðalsnjó- dýpt á Hveravöllum var 26 cm og 57 cm i Sandbúðum. A Hvera- völlum voru 24 sólskinsstundir. Ekki höfðu borizt sólskinsstunda- mælingar frá Sandbúðum er DB ræddi við öddu Báru í morgun. -A.Bj. ÚRVflL/ KJÖTVÖRUfi OG ÞJÓnU/Tfl' /4/allfejtthvað gptt í matinn STIGAHUÐ 45^47 SÍMI 35645 DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI27022 ÞVERHOLTI 2 1 Til sölu Til sölu Bauknecht grillofn og bíla- kassettutæki. Uppl. í síma 83843. Vegna fiutnings er til söiu ýmislegt af búslóð. Á sama stað er óskað eftir skoðaðri og gangfærri bifreið á 30-50 þúsund. Uppl. í síma 24497 eftir kl. 6. 3 innihurðir með húnum og körmum til sölu á 20 þús. kr. stk. Uppl. í síma 84588 til kl. 6. Weldron kúlulaga útvarp og kassettutæki og 2 hátalarar á 60 þús., og sófasett, 4ra sæta og 2 stólar, vel með farið, 50 þús. Uppl. í síma 34268. Sófasett. Stórt sófasett selst ódýrt, einnig þvottavél (Rafha). Uppl. í síma 32370 eftir kl. 5. Grafík: Set upp grafíkmyndir. Uppl. í síma 14296. Bíleigendur—Bílvirkjar Amerísk skrúfjárn, skrúfjárna- sett, sexkantasett, visegrip, skrúf- stykki, draghnoðatengur, stál- i^erkipennar *12v, málningar- sprautur, micrometer, öfugugga- sett, bodyklippur, bremsudælu- slíparar, höggskrúfjárn, stimpií- hringjaklemmur, rafrhagnslóð boltar/föndurtæki, lóðbyssur, borvélar, borvélafylgihlutir. siipirokkar, handhjólsagir, út- skurðartæki, handfræsarar, lykla- sett, verkfærakassar, herzlumæl- ar, stálborasett, rörtengur,- snitta- sett, borvéladælur, rafhlöðubor- vélar, toppgrindur, skíðabogar, topplyklasett, bílaverkfæraúrval. Ingþór, Armúla, sími 84845. Til sölu 4ra ára Indesit þvottavél, verð 40 þús. Uppl. í síma 36625. ára gömul Necchi saumavél 1 sölu. Uppl. í síma 53769. 'il sölu stórir vatnshitablásarar, eitt tk. gufuþvottavél fyrir vélar og leira, 1 stk. bremsuborðavél. Jppl. í Brautarholti 22, sími :8451, Óskar. Söludeild Reykjavíkurborgar, Borgartúni 1 selur ýmsa gamla muni til notkunar innanhúss og utan á mjög vægu verði svo sem stálvaska, handlaugar, ritvélar, WC skálar, rafmótora, skápa, borð og stóla, þakþéttiefni og margt fleira. Opið frá kl. 8.30-4 alla virka daga. Vinnuskálar óskast: Færanlegir vinnuskálar óskast nú þegar til kaups, heppileg stærð ca 200 fm, mætti vera í smærri ein- ingum. Hörður hf, sími 92-7615 og 92-7570. Óska eftir að kaupa sambyggt: vélsög, afréttara og þykktarhefil, til notkunar í hús- byggingu. Uppl. í síma 35059 á kvöldin. Óska eftir að kaupa notaða 8 mm Super kvikmynda- tökuvél. Vinsamlegast hringið i síma 36432 milli kl. 20 og 22 í kvöld. Trésmíðavél óskast. Sambyggð trésmíðavél óskast, helzt með fræsara. Uppl. í síma 30109 eftirkl.6. 9 Verzlun i Drýgið tekjurnar, saumið tízkufatnaðinn sjálf, vid seljum fatnaðinn tilsniðinn. Buxur og pils, Vesturgötu 4, sími 13470. Útsala. Peysur á allu fjölskylduna, bútar og garn. Anna Þórðardóttir hf prjónastofa Skeifunni 6 (vestur- dyr). Úrval férðaviðtækja. þar á meðal ódýru Astrad- transistortækin. Kassettusegul- bönd með og án útvarps. Bílaseg- ulbönd, bílahátalarar og bílaloft- net. Hylki og töskur f/kassettur og átta rása spólur. Philips og Basi Kassettur. Memorex o i BASF Cromekassettur. Memorex átta rása spólur. Músíkkassettur dg átta rása spólur, gott úrval. Hljómplötur, íslenzkar og erlend- ar. Póstsendum F. Björnsson radíóverzlun, Bergþórugötu 2. sími 23889. Rýjabúðin Laufásvegi 1. Nýkomið mikið úrval af norskum góbelínveggteppum, púðum og klukkustrengjum. Saumaðir rokkókkóstólar, smyrnateppi og púðar í ótal gerðum. Smyrnabotn- ar í metratali og ámálaðir. Niður- . klippt garn. Margs konar önnur handavinna. Rýjabúðin sími 18200. fl Fyrir ungbörn Kerruvagn til sölu. Uppl. í sima 43602. Óska eftir að kaupa gamalt skrifborð. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 72347. Sófasett og sófaborð til sölu. Uppl. í síma 52480. Borðstofa. Til sölu borðstofuhúsgögn úr tekki, einnig snyrtiborð úr tekki. Uppl. í síma 43775. Af marggefnu tilefni vil ég benda á að síminn hjá Gjaldheimtunni er 17940 ekki 19740, en hins vegar er Bólstrun Karls Adólfssonar ávallt reiðu- búin til þjónustu og vill minna á, að skipti á gömlu og nýju koma alltaf til greiná, svo framarlega sem samningar takast. Bólstrun Karls Adólfssonar, Hverfisgötu 18, kjallara, sími 19740, gengið inn að ofanverðu. Barnakojur og kommoða úr tekki til sölu. Uppl. í síma 53323 eftir kvöldmat. Gamall, fallegur borðstofuskápur úr eik til sölu (aðeins gallaður). Uppl. í síma 35790. Gagnkvæm viðskipti. Tek póleruð sett vel, með farna svefnsófa og skápa upp í ný sófa- sett, símastóla og sesselon. Upp- gerðir bekkir og svefnsófar á hag- stæðu verði oftast fyrirliggjandi, klæðningar og viðgerðir með greiðsluskilmálum. Bólstrun Karls Adolfssonar, Hverfisgötu 18, kjallara, sími 19740. Inngang- ur að ofanverðu. Hljómtæki ) Dual plötuspilari, Welt Funk magnari og útvarp, sambyggt, einnig Nordmende seg- ulband og 4 danskir 20 W hátalar- ar, til sýnis og sölu að Nýlendu- götu 22 1. hæð til hægri, eftir kl. 7 e.h. Nýlegur Yamaha Synthesizer til sölu. Uppl. I síma 37822 eftir kl. 6.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.