Dagblaðið - 02.03.1977, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 02.03.1977, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 2. MARZ 1977. 19 /Maöur veit varla sitt rjúkandi ráð lengur, það er varla hægt að geyma spari- féð á skynsamlegan hátt.... f Verðmæti \ krónunnar minnkar' dag frá degi og höfuðstóllinn hjaðn- ar. Aðeins hlutafé í bönkunum virðist öruggt! Barnlaust par óskar eftir 2ja herb. íbúð ekki seinna en 15. maí. Vinsamlegast hringið í síma 75644 eftir kl. 6.30 á kvöldin. Stúlka með eitt barn óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð sem fyrst. Einhver fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 10882. Vill einhver leigja miðaldra hjónum litla íbúð eða stofu með eldunaraðstöðu frá 10. þessa mánaðar, allt kemur til greina, einhver húshjálp möguleg. Skilvísar greiðslur, góð umgengni. Uppl. f sima 33069 milli kl. 4 og 6. Iðnaðarmaður óskar eftir 3ja-4ra herb. íbúð helzt í gamla bænum frá 1. maí eða fyrr. Uppl. í síma 10049. Ungur tæknifræðingur óskar að taka á leigu einstaklings- eða 2ja herb. íbúð helzt á miðbæj- arsvæðinu. Uppl. í síma 36473 eft- ir kl. 18. íbúðareigendur ath. Ung hjón með eitt barn óska eftir að taka á leigu 2ja-3ja herb. íbúð, einhver fyrirframgreiðsla ef ósk- að er. Uppl. í síma 41786 eftir kl. 7. Óska eftir góðri 3ja til 4ra heb. íbúð, helzt í Hlíðunum, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 36874 allan daginn. Ungt barnlaust par óskar eftir lítilli íbúð. Uppl. í síma 41329 og eftir kl. 7 í síma 24069. Hljómsveit óskar eftir hentugu æfingahúsnæði sem fyrst. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 86064 eða 23002 (eftir kl. 7). Í Atvinna í boði i Háseta vantar á linubát frá Sandgerði. Uppl. í síma 40694. Háseta vantar á 150 tonna netabát frá Grinda- vík. Uppl. i síma 92-8086. Stúlka eða maður óskast til starfa í sportmagasín. Þarf að geta unnið sjálfstætt. Uppl. á staðnum milli kl. 5 og 7. Sport- magasín, Goðaborg, Grensásvegi 22. Trabant árg. ’ 76 til sölu, ekinn 9 þús. km. Uppl. í síma 93-7173, Borgarnesi Óska eftir að kaupa gangfæra vél í Skoda 1000 eða Skoda 1000 til niðurrifs með gangfærri vél. Uppl. í síma 76323 eftir kl. 7. Fíat 950 árg. ’ 71 til sölu, í góðu lagi, verð 200.000. Uppl. i síma 73276. Til sölu VW Fastback árg. ’71 skoðaður ’77 vel með farinn, vél keyrð ca. 15 þús. km., bensín- miðstöð og fl. Skipti á dýrari bíl koma til greina. Uppl. í síma 43637. Óska eftir að skipta á Oldsmobile Cullas og Bronco eða Toyotajeppa. Bíllinn er 8 cyl.. sjálfskiptur aflstýri og -bremsur, óryðgaður og á nýjum dekkjum. Góðurbill. Uppl. í síma 72686. Til sölu 5 felgur undir Chevrolet Chevelle. Uppl. í síma 10123. Scania Vabis árg ’66 til sölu, bíllinn er ’76 super með 110 super vél. Uppl. í síma 23076 eftir kl. 8 og á daginn í síma 20988, Stefán. Óska eftir að kaupa Dodge Dart árg. ’67, tveggja dyra. Má þarfnast lagfæringa. Útborg- un 350.000, 50-60 þús. á mánuði. Uppl. í síma 93-6663 eftir kl. 15. VW 1300 árg. 1970 til sölu, skemmdur eftir veltu og er vélarlaus, tilboð, einnig 1215 Dual plötuspilari og Crown upp- tökutæki, 8 rása. Uppl. á Úlfars- felli Mosfellssveit, sími 66111, vinnusími 66300 (40) Skúli. Mercedes Benz 220 D árg. ’73 til sölu. Uppl. í síma 92-2734 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu 14 feta hjólhýsi. Uppl. í síma 31332 og 82793. Ford Transit árg. 1971 til sölu.lengri gerð, skoðaður 1977. Skipti möguleg. Uppl. á Bílasölu Garðars, Borgartúni 1, sími 19615. Tilboð. Tilboð óskast í VW árg. 1963, skemmdan eftir árekstur. Vél ekin 20 þús. km. Uppl. á réttinga- verkstæði Sveins Egilssonar h/f, Skeifunni 17. Vil kaupa Opel Rekord árg. ’67 eða ’68, má vera station, með ónýtri vél. Uppl. í sítna 99- 3807. Chrysler 180 árg. ’71 til sölu, keyrður 63.000 km. Skipti á ódýrari bíl koma til greina. Uppl. í síma 99-5242. Plymouth Valiant árg. 1964 til sölu. 6 cyl. Uppl. í síma 41256. VW-bilar óskast til kaups. Kaupurn VW-bila sem þarfnasti viðgerðar eftir tjón eða annað. • Bílaverkstæði Jónasar. Ármúla 28. Síini 81315. Höfum til sölu úrval af notuðum varahlutum í >flestar tegundir bifreiða á lá'gu! verði, einnig mikið af kerruefni, t.d. undir vélsleða. Kaupið ódýrt, verzlið vel. Sendum um land allt. Bílapartasalan Höfðatúni 10, sími 11397. Vinnuvélarog vörubílar. Höfum fjölda vinnuvéla og vöru- bifreiða á söluskrá. M.a. traktors- gröfur í tugatali. Bröytgröfur, jarðýtur. steypubíla, loftpressur traktora o.fl. M. Benz, Scania Vabis, Volvo Henschel, Man og fleiri gerðir vörubíla af ýmsum stærðum. Flytjum inn allar gerðir nýrra og notaðra vinnuvéla, steypubíla og steypustöðva. Einn- ig gaffallyftarar við allra hæfi. Markaðstorgið, Einholti 8. sími 28590 og kvöldsími 74575. Herb. meö aðgangi aö eldhúsi til leigu í gamla bænum. Uppl. í síma 12203 frá kl. 7-9 í kvöld. Ný og vönduð íbúð 120 ferm. og bílskúr er til leigu nú þegar í nýja hverfi norður- bæjarins í Hafnarfirði. Uppl. í síma 30762 frá kl. 17 til 19 dag- lega. Stórt forstofuherbergi með húsgögnum til leigu í þrjá mánuði, rétt við miðbæinn. Uppl. eftir kl. 7 í sima 12450. Bílavarahlutir auglýsa: Höfum mikið úrval ódýrra vara- hluta í Rambler American og Classic, Mercedes Benz 220 S, Volvo, Ford Falcon, Ford Comet, Skoda 1000, Fíat 850,600, 1100, Daf, Saab, Taunus 12M, 17M, Singer Vogue, Simca, Citroen Ami, Austin Mini, Ford Anglia, Chevrolet Bel Air og Nova, Vaux- hall Viva, Victor og Velox, Moskvitch, Opel VW 1200 og VW rúgbrauð. Uppl. í síma 81442. Rauðihvammur v/Rauðavatn. Opið alla daga og um helgar. Húsnæði í boði 4ra herb. íbúð i Breiðholti til leigu frá 1. apríl. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 74328 eftir kl. 7 í kvöld. 2ja herbergja ibúð til leigu strax. Ársfyrirfram- greiðsla. Sími 36347. Ca. 40 fm húsnæöi til leigu i Hlíðunum, hentugt fyrir verzlun eða léttan iðnað. Uppl. í síma 13678. 3ja herb. íbúð til leigu. Tilboð óskast sent til DB merkt,,40803 fyrirframgreiðsla.” 70 til 80 fm iðnaðarhúsnæði til leigu ásamt góðri lóð. Góð að- staða fyrir vinnuvélar. Uppl. í síma 74800 eftir 7 á kvöldin. Norðurmýri Lítið kjallaraherbergi ti! leigu. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 12404 frá kl. 6-8. Húsnæði óskast úpphitaður bilskúr óskast til leigu, 40-60 ferm (til langs tíma). Sími 74744 og eftir kl. 6, 834ri. 2ja herb. íbúð óskast, góð umgengni og skilvís greiðsla. Uppl. í síma 51381 eftir kl. 3. Barniaust par óskar eftir einu til tveimur her- bergjum og eldhúsi. Uppl. milli kl. 2 og 7 í sima 21416. 3ja herbergja íbúð til leigu strax í Breiðholti. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 71447. Óskum að taka á leigu 4ra herbergja íbúð í Breiðholti. Uppl. í síma 72992. Bifvélavirkjameistari óskast. Þarf að stjórna. Mikil vinna. Gott kaup. Einnig óskast réttinga maður. Uppl. í síma 20924 eftir kl. 19. Rafsuðu- og iðnverkamenn vantar nú þegar til starfa hjá Runtalofn- um h/f, Síðumúla 27. Uppl. ekki í sima. Óska eftir regiusömum og ábyggilegum afgreiðslumanni 4-6 tíma á dag. Þyrfti að geta flakað. Uppl. i síma 85080. Fiskúr- valið, Skaftahlíð 24. Verkamenn óskast í byggingavinnu. Uppl. í síma 32871 eftir kl. 18. Atvinna óskast Tek að mér mótafráslátt. Tilboð. Uppl. í síma 36291 eftir kl. 5 og 7. Ung, reglusöm kona óskar eftir kvöldvinnu og/eða helgarvinnu. Uppl. í síma 22623 eftirkl. 2. Óska eftir kvöldvinnu hvenær sem er eftir kl. 16.30, er 22 ára gamall. Uppl. i síma 76323 eftir kl. 7. 33 ára kona óskar eftir vinnu. Helzt sölustarf eða útkeyrsla. Hef 15 ára reynslu við afgreiðslustörf; síðastliðin 10 ár hjá sma fyrirtæki. Tilboð sendist DB fyrir 8. marz 1977 merkt „Glaðleg 40804.”

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.