Dagblaðið - 02.03.1977, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 02.03.1977, Blaðsíða 20
20 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 2. MARZ 1977. 19 ára stúlka óskar eftir vinnu. Er vön afgreiöslu. Hefur bílpróf. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 38842 f.vrir hádegi og 71554 e.h. Ungur reglusamur maður óskar eftir vel borgaðri vinnu við útkeyrslu og lagerstörf, hefur meðmæli. Uppl. í síma 27558. Kona óskar eftir vinnu allan daginn eða hálf- an. Uppl. i síma 24212. 1 Tapað-fundið i Sá sem tók í misgripum rauð Red master skíði í Bláfjöll- um sl. miðvikudag (23. 2) , vinsamlegast hringi í síma 13558 eða skili þeim í Eskihlíð 18, 2. hæð til vinstri. Gullarmband, þrjár mjóar keðjur, tapaðist sl. mánudag á leiðinni frá Hlemm- torgi að Pennanum í Hallarmúla, farið var með strætisvagnaleið 5. Finnandi vinsamlega beðinn að hringja í 19300 á skrifstofutíma og í 12398 eftir kl. 5. 1 Tilkynningar D Skákmenn. Fylgizt með þvi sem er að gerast í skákheiminum: Skák í U.S.S.R. mánaðarlega 2.100 kr/árs áskrift. Skák Bulletin mánaðarlega 2.500 kr/árs áskrift. Skák hálfsmánaðarlega 2.250 kr/árs áskrift. "64“ vikulega 1500 kr/árs áskrift. Áskriftir sendar beint heim til áskrifenda, einnig lausasala. Er- lend timarit, Hverfisgata 50, v/Vatnsstíg, S. 28035. 1 Einkamál i Miðaldra, reglusamur maður í góðri stöðu, óskar að kynnast konu á aldrinum 40-55 ára, sem gæti við nánari kynni, orðið góður félagi og vinur. Þær sem athuga vildu þetta nánar sendi Dag- blaðinu nokkrar línur fyrir 5. þ.m. auðkennt: ,,Félagi“. Fjársterkar stúlkur athugið: Ungur myndarlegur maður í góðu en illa launuðu starfi, óskar eftir kynnum. 100% þagmælsku heitið. Tilboð sendist DB merkt „40762.*; Hugguleg og greind ekkja óskar eftir að kynnast efnuðum manni, hjúskapur eða sambúð úti- lokað, beggja hagur. Tilboð se'ndist blaðinu fyrir 10.3. merkt „Trúnaðarmál". 1 Barnagæzla i Barnagæzla—3 mánuðir. Barngóð kona óskast í 3 mánuði til að koma heim (á Leifsgötu) og gæta ársgamals drengs. Uppl. í sima 26457 eftir kl. 6. 3179 V — j ^ iiil % Li^ i 1 lSZSS r r (f)PIB COPINNAGIN ‘ Mæður. Tek ungbörn í gæzlu, er í Klepps- holti, Reykjavík. Hef leyfi. Uppl. veittar í síma 50514 milli kl. 11 og 4. Óska eftir unglingsstúlku til að gæta 3ja barna frá 1. maí í 3 tíma á dag. Uppl. í síma 86273 eftir kl..7.30. Tek börn í gæzlu, er vön, hef leyfi. Góð leikaðstaða. Uppl. í síma 27594. Þjónusta i Vantar yður músík í samkvæmi? Sóló, dúett, trió, borðmúsík, dansmúsik. Aðeins góðir fagmenn. Hringið í síma 75577 og við leysum vandann. Karl Jónatansson. Smíðið s.jálf. Sögum niður spónaplötur 'eftir. máli. Fljót afgreiðsla. Stílhúsgögn hf„ Auðbrekku 63, Kópavogi. Simi 44600. Ath. gengið inn að .ofanverðu: Húsdýraáburður til sölu Ekið heim og dreift ef þess er óskað. Áherzla lögð á góða um- gengni. Geymið auglýsinguna. Uppl. í síma 30126. Teppalagnir, viðgerðir og breytingar. Vanur maður. Uppl. í síma 81513 eftir kl. 19. Ætið til þjónustu reiðubúnir. Bifreiða- og vélaþjónustan Dals- hrauni 20, Hafnarfirði býður upp á nýja þjónustu. Opnum bifreiða- verkstæði í húsnæði þjónustunn- ar 1. marz. Verkstæðið verður opið kl. 8 til 17. Önnumst allar aimennar viðgerðir. Hin vinsæla sjálfsþjónusta verður opin eftir sem áður frá 19 til 22 virka daga og 9 til 19 um helgar. Tökum einnig bifreiðar í þvott og bónun. Verið velkomin og nýtið ykkur hina góðu aðstöðu. Uppl. í síma 52145. Húsdýraáburður til söíu, fluttur heim og dreift úr» ef óskað er. Sími 51004. Húsbyggjendur tökum að okkur ýmiskonar upp- setningar t.d. hurðir og innrétt- ingar fagmenn vönduð vinna. Uppl. i síma 51357 og 42148 eftir kl. 19. Vió bjóðum yður húsdýraáburð á hagstæðu verði og önnumst dreifingu hans ef óskað er. Garða- prýði, sími 71386. Teppaiagnir, viðgerðir og breytingar. Vanur maður. Uppl. í síma 81513 eftir kl. 19. Bóistrun, sími 40467; Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn, úrval af áklæðum. Uppl. í síma 40467. Ferðadiskótek fyrir hvers kyns samkvæmi og skemmtanir. Ice Sound. Simi 53910 (Heimasímar 73630 og 51768). Húsaviðgerðir. Tökum að okkur gluggaviðgerðir, glerísetningar og alls konar inn- anhússbreytingar og viðgerðir. Uppl. í síma 26507. Bólstrun-kiæðningar. Klæðum upp eldri og nýrri gerðir 'húsgagna með litlum aukakostn- aði. Færa má flest húsgögn í ný- tízkulegra form. Leggjum á- herzlu á vandaða vinnu og fljóta afgreiðslu. Margar gerðir áklæða. Bólstrunin Laugarnesvegi 52, sími 32023. ------------------------------- I Dúklögn, veggfóðrun, flísalögn, teppalögn, ráðleggingar um efniskaup. Geri tilboð ef ósk- að er. get einnig útvegað raf-* virkja pípara og smið, múrara og málara. Verið örugg um árangur- inn, látið fagmenn vinna verkið. Jóhann Gunnarsson veggfóðrari og dúklagningamaður. Sími 31312 eftir kl. 6. Múrverk—Flísalögn. Flísaleggjum bæði fljótt og vel. Hlöðum og pússum að baðkerum og sturtubotnum. Viðgerðavinna á múr- og flísalögn. Hreinsum upp eldri flísalögn. Hvítum upp gamla fúgu. Múrvinna í nýbyggingum. Förum hvert á land sem er. Fagmenn. Uppl. í síma 76705«ftir kl. 19. Sérhúsgögn Inga og Péturs Brautarholti 26, 2. hæð. Tökum að okkur sérsmíði í tréiðnaði af öllu tagi. Einnig tökum við að okkur viðgerðir á húsgögnum. Uppl. í símum 32761 og 72351. Hreingerningar Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum og stigagöngum. Föst verðtilboð, vanir og vandvirkir menn. Sími 22668 og 44376. Teppahreinsun. Þurrhreinsum gólfteppi, húsgögn og stigaganga. • Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Pantið tímanlega. Erna og Þorsteinn sími 20888. Hreingerningafélag Reykjavíkur. Teppahreinsun og hreingerning- ar, fyrsta flokks vinna. Gjörið svo vel að hringja í síma 32118 til að fá upplýsingar um hvað hrein- gerningin kostar. Sími 32118. Hreingerningar — Teppahreinsun. íbúð á kr. 110 pr. fermetra eða 100 fermetra íbúð á 11 þúsund kr„ gangur ca. 2.200 á hæð, einnig teppahreinsun. Sími 36075, Hólm- bræður. Ökukennsla ökukennsla—Æfingatímar. Kenni á Mercedes Benz árg. ’76. Kristján Guðmundsson, sími 74966. Kenni akstur og meðferð bíla, umferðarfræðsla í góðum öku- skóla, öll prófgögn, æfinga- tímar fyrir utanbæjarfólk. Hringið fyrir kl. 23 í síma 33481. Jón Jónsson, ökukennri. Ökukennsla og æfingatímar. Kenni alla daga, ökuskóli og próf- gögn. Kenni á Cortinu. Tímar eft- ir samkomulagi. Greiðslukjör. Kjartan Þórólfsson. Simi 33675. Ökukennsia—Æfingatímar. Bifhjólapróf. Kenni á nýjan Mazda 121 sport. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason, simi 66660. Ökukennsla á Saab 99. Nemar geta fengið góða fræðslu í umferðarlögum og reglum á kvöldnámskeiði ásamt öllum prófgögnum. Tímapantanir og uppl. í síma 34222 á kvöldin eftir kj. 20. Gunnlaugur Stephensen. Ökukennsla — Æfingatímar. Kenni á Volkswagen. Fullkominn ökuskóli. Þorlákur Guðgeirsson, Ásgarði 59. Símar 83344, 35180 og 71314. Ökukennsla-Æfingatímar. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Nokkrir nemendur geta byrj- að strax. Uppl. í síma 75224, Sig- urður Gíslason, ökukennari. Ökukennsia—Æfingatímar Kenni akstur og meðferð bifreiða. Öll prófgögn ásamt litmynd í öku- skírteinið ef þess er óskað. Kenni á Mazda 818-1600. IHelgi K. Sessilíusson, sími 81349. Ökukennsla-æfingatímar. bifhjólapróf, kenni á Ford Cortínu, ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Greiðslukjör. Páll Garð- arsson sími 44266. c Verzlun Verzlun Verzlun j mit mm íslenzkt hugvit og handverk STUÐLA-SKILRÚM er léttur veggur, sem samanstendur af stuðlum, hillum og skápum, allt eftir þörfum á hverjum stað. SVERRIR HALLGRÍMSSON SmfSastofa.Trönuhrauni 5. Slmi: 51745. Rafsuðuvélar, argonsuðu- vélar í ái-suðu, koisýru- suðuvélar f. viðgerðir og. framl. HAUKUR 0G ÓLAFUR Ármúla 32 — Sími 37700. Psoriasis- og exemsjúklingar PHYRIS-umboðið. PHYRIS-snyrtivörurnar hafa hjáipað ótrúlega mörgum. Azulene-sápa Azulene-cream Cream bath (Furunálabað + sjampó) PHYRIS er húðsnyrting og hörundsfegrun með hjálp blóma- og jurtasevða. Fást í helztu snyrtivöruverzlunum. Alternatorar og startarar i Chevrolet, Ford, Dodge, Wagoneer, Fiat o.fl. í stærð- um 35—63 amp. 12 & 24 volt. Verð á alternator fró kr. 10.800. Verð ó startara fró kr. 13.850. Viðgerðir á alternatorum og störturum. Amerísk úrvalsvara. Póstsendum. BILARAF HF. Borgartúni 19, sími 24700. c >larðvinni»véliliip ) HU Til leigu loftpressur. n Sprengivinna Tökum að okkur múrbrot, fleyganií í grunqum og holræsum og sprengingar við smærri og stærri verk, aila daga og öll kvöld. Upplýsingar í síma 10387. Gerum föst tilboð. Vélqleiga sími 10387. C Pípulagnir - hreinsanir j Pípulagnir Hreiðar Ásmundsson pípulagninga- maður, s. 25692. Tek að mér allar nýlagnir og breytingar á hita-, vatns- og frárennslislögnum. Pakka krana, hreinsa stífluð frárennsli innanhúss. Full ábyrgð tekin á öllum verkum. Neyðartilfellum er reynt að sinna strax, hvenær sem er á sólarhringnum.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.