Dagblaðið - 05.04.1977, Blaðsíða 14

Dagblaðið - 05.04.1977, Blaðsíða 14
Liv í Þjóðleikhtísi Washingtonborgar Liv ITUmann leikur um þessar mundir aðaihiutverkið i ieikritinu Annie Christie, sem sýnt er í Þjóðleikhúsinu í Washington. Dóttir hennar Linn, kom í heimsókn til móður sinnar sem fór með hana að sjá Annie, sem sýnt er í Kennedy Center, en það leikrit er byggt á grinmyndinni Little Orphan Annie. Þarna eru þær mæðgurnar staddar að tjaldabaki að heilsa upp á leikkonuna sem fer með hlutverk Annie og hundinn hennar, Andreu McArdle. Linn er dóttir Ingmars Bergman. BILAVAL SIMAR19168 OG19092 Bílasalan Bílaval hefur opnað aftur eftir vetrarhvíld. Okkur vantar bíla á söluskrá. Mynda- listi mun liggja frammi. Munum kappkosta að gera okkar bezta svo bæði kaupendur og seljendur verði ánægðir með viðskiptin. Við erum við hliðina á Stjörnubíói á Laugavegi 90- 92, símar 19168 og 19092. Opið alla daga frá kl. 10 f.h. — 7 e.h. nema sunnudaga. Verið velkomin og reynið viðskiptin. Nú þegar höfum við nokkurt úrval bíla. Bflasalan BILAVAL Laugavegi 90-92 Símar 19168 og 19092 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 5. APRlL 197V. Minnismerki um neðanjarðarhetju Listinn yfir vanmetnar hetjur nútíma þjóðfélags er langur — götusóparar, salernisverðir, öskukallar, skolprörakallar og rottu- veiðarar lifa sínu ómissandi lífi, án þess að nokkur hafi hugmynd um það eða hafi orð á því opinberlega. Borgarfulltrúi í Stokkhólmi fór að velta þessu fyrir sér einn daginn, og var þá sérstaklega með skolpræsamennina í huga. Nú geta vegfarendur um Nybroplan í miðborg Stokkhólms rekizt á (í orðanna fyllstu merkingu) minnismerki um starf skolpræsamanna: verkamann með sixpensara að koma upp úr einu ræsinu. Girðingin í kring er hluti verksins. Talsmaður borgarstjórnarinnar í Stokkhólmi sagði einhverjum blaðamanni: „Skolpræsadeildin er afar mikilvæg. Vandinn er að fólk veit ekki að hún er til.“ íbúar Stokkhólms eru nú sem óðast að átta sig á því. Ferguson litsjónvarps- tœkin- Amérískir inlínu myndlampar. Amerískir transistorar og díóður ORRI HJALTASON Hagamel 8,.sími 16139. MMBIAÐIÐ er smáauglýsingablaðið Stefón Jóóannsson h/f ■ Reykjavík — Box 943 - lceland Telex/ 2052 Stefan is Cables: ..Stefan” S 27655 phyris Fegurð blúmanna stendur yður til boða. Kollagen cream Litað dagkrem Jarðarberjamaski Phyris tryggir velliðan og þaogindi og v< horundi, sem mikiö mœðir á, velkomna hvíld. Phyris f yrir alla — Phyris-umboðið. g\lýja, Sólsturgorðin simi 16541 Lauoaveai 134. Laugavegi 134, rétt fyrir ofan Hlemm í þægilegum hvíldarstól með stillanlegum fæti, ruggu og snúning. Stóllinn aðeins framleiddur hjá okkur. Fáanlegur með áklæðum og skinnliki. E CN O CO o>._ BÓLSTRUNIN J J (M) 6/ 12/ 24/ volta alternatorar HAUKUR 0G ÓLAFUR Armúla 32 — Slmi 37700 NB 'dóllinn hentar alls staðar. A helmllinu: Við sjónvarpið, I dagstofunni, eða húsbóndaherbergið. Slappiðaf I stofnunum: A hðtelherbergjum, biðstofum, skrif- stofum, sjúkrahúsum og þar alls staðar sem þörf er á nettum. þægileg- um og fallegum stólum. Fæst me8 leðri, áklæði og leðurllki. Verzlun Verzlun Verzlun Húseigendur— Húsbyggjendur. Tek að mér nýbyggingar, viðgeróir, breytingar. Geri tilboð. Uppl. í síma 66580 eftir kl. 18. Vinsamlegast geym- ið auglýsinguna. Þéttum allt sem lekur Morter-Plas/n þakklæðningarefni fyrir slétt þök með 300% teygjuþoli — sérlega gott fyrir isl. veðráttu bæði fyrir nýlagnir mmi v . k og viðgerðir. 3.750. ' Þéttitækni ■ Tryggvagötu 1 — sími 27620. SMSBUmB ÞAÐ UFI!

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.