Dagblaðið - 24.06.1977, Blaðsíða 13

Dagblaðið - 24.06.1977, Blaðsíða 13
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 24. JUNl 1977. , 13 * HHUH : --W 'T7«iT rrMagfegiliSáa&iHMTTraTn • Þorsteinn að slá knöttinn yfir— eftirað hann hafði komið við varnarmann' DB-mynd Hörður Vilhjálmsson. /als misstu iflavíkur! n um Islandsmeistaratign harðnar þvíenn fremsti maður. Jón Einarsson kom í I Hjartarson og Uuðmundur Haralds- stað Guðmundar — og unglingalands- | son. h.halls. liðsmaðurinn ungi stóð sig mjög vel Þríþraut FRÍ á Laugarvatni — FRÍ og Æskan gengust fyrir þríþraut Úrslitakeppnin i þríþraut frjálsíþróttasambands íslands og Æskunnar var háð á Laugarvatni 5. júní. Þar var hart barizt meðal hinna beztu — en í undanúrsiit- um keppninnar voru þátttak- endur 5760 börn á aldrinum 12-15 ára. Það er mesta þátttaka sem um getur. Mest áður 1970 4451. Þátttaka skiptist þannig milli landssvæða — en ákveðinn Hámarksfjöldi getur tekið þátt í keppninni. Þátt % Reykjavík 2524 57.27 Reykjanes 953 32.16 Vesturland 501 51.87 Norðurl. v. 120 16.24 Norðurl. a. 810 50.53 Austurland 189 24.23 Suðurland 663 54.17 Urslit á Laugarvatni urðu þessi: 60 m Hást. Boltak. Sti« Stúlkur fœddur 1 965: Jónína Helgadóttir Ba. Keflav. 8.9 1.05 64.35 3032 Svava Grönfeldt. Ba, Borí»ar Borgarn. 8.6 1.15 36.63 2683 Hafdis Elín Helsad. Varmalandsskóla 10.0 1.10 34.97 2234 Stúlkur fæddar 1964: Rut Ólafsdóttir Lækiarskóla 7.9 1.45 38.85 2993 Inf»a Birna Úlfarsdóttir Fellaskóla 8.4 1.40 42.75 2881 Sif»rún Arnórsdóttir Fellaskóla 8.5 1.30 47.10 2813 Lilja Vilhjálmsd.. Alftamýrarskóla 8.9 1.25 49.58 2698 Aðalheiður Ásmundsdóttir Vof»askóla 8.8 1.15 51.20 2675 Stúlkur fœddar 1963: Þuríður Valtýsdóttir Víghólaskóla 8.7 1.45 61.55 2986 íris (Irönfeldt Ga. Borfíarnesi 8.8 1.35 66.33 2927 Ragnhildur Sigurðard. Heiðarskóla 8.9 1.45 59.63 2898 Drengir fæddir 1 965: Oddur. Sigurðsson Lundarskóla 8.9 1.20 70.86 2742 Sævar Bjarnason Melaskóla 9.3 1.20 61.58 2557 Arnar Re.vnisson Fellaskóla 9.4 1.20 55.98 2420 Einar Sv. Jónsson Barnask. Se.vðisfj. 8.4 66.89 2082 Drengir fæddir 1964: Guðmundur Karlsson. Lækjarskóla 8.6 1.45 78.07 3021 Þór Ásgeirsson Kánsnesskóia 8.8 1.45 76.05 2931 Kristján Harðarsson Barnask. Stvkkish. 8.2 145 54.46 2650 Sigurður A. Sigurðsson Barnask. Akure.vrar 8.8 1.25 64.84 2447 Jóhann Jóhannsson Fellaskóla 8.5 1.15 56.16 2219 Úmar Henningsson Vogaskóla 9.1 1.25 56.34 2202 Drengir fæddir 1 963: Guðni Sifíurjónsson Víghólaskóla 7.9 1.45 84.16 2953 Páll Þ. Ómarsson Oddeyrarskóla 8.4 1.45 76.04 2666 Kristján Kristjánsson Fellaskóla 8.1 1.55 65.03 2653 Einar Arason Oddeyrarskóla 8.9 1 45 75.74 2535 Böðvar Birgisson Glerárskóla -9.3 1.50 67.14 2328 Willum Þ?>r Þórisson Vífíhólaskóla 9.5 'T.35 60.94 1959 Vallarmet á Nesvellinum Nýtt vallarmet var sett á Nesvellinum í gær. Jón Haukur Guðlaugsson, NK, fór 18 holurnar á 69 högg- um. Hann var í holukeppni við Gísla Sigurðsson, GK, í Replogle-Club. Eldra vallarmetið átti Björgvin Þorsteinsson GA, 70 högg. -rl. Opið ungl- ingamót í Grafarholtinu Nú um helgina fara fram „Jónsmessumót" hinna ýmsu golfklúbba á landinu. Ekki eru tök á því að geta allra þessara móta, en kylfingar eru hvattir til að kynna sér fyrirkomulag keppnanna, hver í sínu byggðar- lagi. Ástæða er hins vegar til að kynna opið unglingamót sem fram fer á golfvelli Golfkiúbbs Reykjavíkur í Grafarholti á sunnud., en þá verða leiknar 18 holur, með og án forgjafar. Þátt- tökurétt eiga aliir golfklúbba- félagar innan GSÍ, 18 ára og yngri, og skal tilkynna þátttöku í síma 84735, en mótið hefst kl. 14.00. Gleðilega hátíð! rl þó enn komist hann ekki í færi. Þá voru þeir mjög.sterkir á miðjunni Hörður Hilmarsson og Magnús Bergs, sem nú hefur verið færður framar.og verður sókn Vals fyrir vikið mun beittari. Atli Eðvaldsson hrelldi oft Keflvíkinga með leikni sinni -þó ekki hafi hún fært Val mark. Þá er að minnast Dýra Guðmundssonar — sá leikmaður hefur tekið miklum fram- förum frá í fyrra. Nú er yfirvegun mun meiri í leik hans en áður — skilar knettinum vel, stprkur varnar- maður. Keflvíkingar halda áfram að koma á óvart. Gísli Torfason ekki lengur sá yfirburðamaður, sem í vor. Það sýnir hve miklum framförum hinir ungu leikmenn hafa tekið. Gísli Grétarsson Oskar Færseth og Sigurjón Gústafs- sjn áttu mjög góðan leik í vörninni — tóku við öllu, sem Valsmenn reyndu. Þá komu þeir vel út á miðjunni Einar Ölafsson, Sigurður Björgvins- son og Hilmar Hjálmarsson. Enn skortir þá yfirvegun — en framfarir sjást með hverjum leik. Ölafur Júlíus- son var óvenjudaufur — og sóknar- menn áttu undir högg að sækja þar sem var sterk vörn Vals. Steinar Jóhannsson kom inn — hans fyrsti leikur í sumar. Leikinn dæmdi Guðjón Finnboga- son — og fórst honum það vel úr hendi. Góðir línuverðir voru Einar Höfum möguleika á 3ja sæti í Kaupmannahöfn — sagði Ólafur Unnsteinsson, þjálfari íslenzka landsliðsins — Eg er bjartsýnn á að strák- arnir okkar nái góðum árangri í Evrópukeppninni í frjálsum íþróttum i Kaupmannahöfn um helgina. Nái þriðja sætinu og komist þar með áfram í keppn- inni. Hins vegar eru möguleikar íslenzku stúlknanna litlir, sagði Ólafur Unnsteinsson, þjálfari íslenzka landsliðsins, þegar Dag- blaðið ræddi við hann í gær. íslenzka landsliðsfólkið hélt utan til Kaupmannahafnar í morgun. t karlakeppninni eru lið Dan- merkur. íslands, írlands, Portú- gal og Luxemborg — og í kvenna- keppninni eru lið íslands, Grikk- lands, Noregs og Portúgals auk þess, sem danskar stúlkur taka þátt í keppninni. Þær eru ekki þátttakendur _í stigakeppninni. þar sem Danmörk kemst beint í undanúrslit. — Hreinn Halldórsson verður hinn öruggi sigurvegari í kúlu- varpi. Erlendur Valdimarsson hefur góða sigurmöguleika í kringlukasti— og Vilmundur Vil- hjálmsson ætti að vinna danska keppandann og fleiri í 100, 200 og 400 metrum, sagði Ólafur enn- fremur. Sleggjan og spjótið er talsverð spurning — Óskar Jakobsson hefur æft spjótkastið vel að undanförnu og gæti náð góðum árangri í Höfn. Friðrik Þór Óskarsson er í mikilli framför í langstökkinu og gæti þar sigrað Danann fræga, Jesper Törring. Þá hefur Friðrik Þór möguleika að verða framarlega í þrístökkinu — ef fóturinn gefur sig ekki. Já, Ég tala við lækninn á ^Þetta er betrað morgun og spyr hvort ég 1 kall minn! / megi byrja að æfa, s'--—^Þjálfi ég held að íslenzka liðið komist áfram í Evrópukeppninni. Tala nú ekki um ef nokkrir strákanna okkar ná þar sínum bezta árangri, og frjálsar íþróttir eru í mikilli sókn á ný hér á landi, sagði Ólafur að lokum. Þrjú efstu löndin í karlakeppn- inni komast áfram i undanúrslit. Sigurlandið keppir í Varsjá 16.- 17. júlí — Landið í öðru sæti i undanúrslitin í Lundúnum og það þriðja til Aþenu. Danir hafa valið lið sitt og hlauparinn kunni, Tom B. Hansen hleypur bæði 800 og 1500 metra. Þar verður meðal mótherja hans írinn Eamon Coghlan, sem varð fjórði í 1500 m. hlaupinu á Ol.vmpíuleikunum í Montreal.Keppt verður í Nærum á nýjum gervibrautum. Það verður ekki eins og áður. Polli. Þu og Lolli cruð ekki i íiðiniiue r. Nit*i æilarj .'. fai a að " giítasi etsibverjum öðrum. ^ j ' Nú skulum við ræðast við. Skotar lágu Brassarnir eru Komnir a skrið — heimsmeistararnir frá 1970, Brasiiía sigraði Skotland 2-ð í vináttulandsleik þjóðanna í Rio De Janeiro í nótt. Brassarnir hafa nú sannarlega náð sér á strik eftir jafntefli gegn Englandi og V- Þýzkalandi í byrjun mánaðarins. í leikjum sínuni gegn þessum stór- veldum ollu Brassarnir sárum vonbrigðum —breytingar voru gerðar á liðinu. Breytingar, sem sannarlega hafa gefizt vel. Í vikunni léku Brassarnir við Póllánd — bronshafana frá V- Þýzkalandi en Pólverjar sigruðu einmitt Brasilíumenn 1-0 í baráttunni um bronsið. Brasilíu- menn sigruðu Pólverja 3-1 — og þegar frá upphafi í nótt var stanz- laus sókn að marki Skota, sem j undanfarið hafa átt mikilli vel- gegni að fagna. Miðvallartríó Skota — Masson, Rioch og Hart- ford áttu mjög í vök að verjast og þurfti lengst af að verjast i stað þess að byggja upp sóknir. Þó fengu Skotar mjög gott tækifæri í lok fyrri hálfleiks. Frábær sending frá Rioch og Kenny Dalglish var skyndilega á auðum sjó. En Celtic leik- maðurinn hikaði — og tækifærið rann út í sandinn. Zico, sem þykir hrcint frábær leikmaður — en duttlungafullur var settur út fyrir leikinn gegn Pólverjum. Hann kom inn á sem varamaður og snilld hans vann leikinn fyrir Brassana. Á 71. mínútu braut Willie Donachie á Zico, sem tók auka- spyrnuna sjálfur rétt utan víta- teigs. Þrumuskot hans — banana- skot — hafnaði í netinu áður en Alan Rough markvörður Skota náði að hreyfa sig, 1-0. Skotar höfðu varizt vel með þá McGrain, Forsyth, Buchan og Danachie mjög góða. En það dugði ekki gegn töfrum Brasiliumanna — og aðeins fjórum mínútum síðar átti Zico frábæra sendingu á Cerezo eftir að hafa splundrað vörn Skota. Og Cerezo skoraði framhjá Rough — vippaði knettinum framhjá Rough án nokkurra erfiðleika, 2-0. Þar með biðu Skotar sinn fyrsta ósigur i S-Ameríkuférð sinni. Höfðu áður sigrað Chile 4-2 og gert jafntefli við Argentinu, 1-1. Willie Johnston, sem hefur átt svo góða leiki fyrir Skota á kantinum komst ekkert áleiðis gejgn Ze Maria og var að iokum skipt útaf. Tindastóll í forustu Fimm leikir hafa nu tarið fram í D-riðli 3. deildar íslandsmótsins í knattspyrnu. Tindastóll frá Sauðárkróki hefur forustu í riðlinum — hefur unnið tvo fyrstu leiki sína örugglega. Víkingar frá Ólafsvík hafa aðeins leikið einn leik og sigrað — en væntanlega stendur baráttan i riðlinum milli þessara liða. Þann 11. júní léku Snæfell og Skallagrímur úr Borgarnesi í Stykkishólmi. Snæfell sigraði 1-0 og skoraði EHert Kristmundsson eina mark leiksins. Sama dag léku á Sauðárkróki Tindastóil og Ungmennasamband A- Húnvetninga — eða USAH. Tindastóll vann stórsigur, 5-1. Karl Ólafsson skoraði tvívegis svo og Þórhallur Asmundsson. Örn Ragnarsson skoraði fimmta mark Tindastóls — en Guðmundur Jónsson svaraði fyrir USAH. 18. júni léku Skallagrimur og Tindastóll í Borgarnesi, Tinda- stóll sigraði 3-1 — Stefán Ólafs- son skoraði 2 og Þórhallur Asmundsson 1 — mark heima- manna skoraði Gunnar Jónsson. Sama dag léku i Ólafsvik Víkingur og HS. Víkingar sigruðu 4-2. Jónas Kristófersson skoraði 2, Atli Alexanderson og Hilmar Gunnarsson skoruðu mörk Víkings. Rafn Richardsson og Steindór Benediktsson svöruðu fyrir Strandamenn. Loks léku 19. júní Sna'fell og HSS. Jafntefli varð 1-1 og skoraði Guðmundur V. Gústafsson mark gestanna en Lárus Svanlaugsson fyrir heima- menn. Staðan í riðlinum er nú: Tindastóll 2 2 0 0 8-2 Snæfell 2 110 2-1 Víkingur 1 HSS 2 Skallagrímur 2 USAII 1 1 0 0 4-2 0 1 0 0 0 0 3-5 1-4 1-5 0 -ÞA.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.