Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 30.06.1977, Qupperneq 24

Dagblaðið - 30.06.1977, Qupperneq 24
24 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 30. JÚNÍ 1977. Veðrið tGert er ráð fyrir norð-austlægri átt landinu i dag. Kalt og smáskúrir á Norf.tir- og Austurlandi en þurrt voöur og lottskyjaö á Suöur- og Ve*rvilandi. Gert er ráö fyrir 12 ' stig. hita sunnanlands en 7 stiga hita fyrir noröan og austan. Líkur eru á óbreyttu veöri á morgun. OddurE.ÓIafssortsein lézt 16. júni síðastliðinn, var fæddur 17. marz 1905 að Staðarhóli í Dölum. For- eldrar hans voru hjónin Guðrún Birgitta Gísladóttir og séra Ólafur Ölafsson Þegar Oddur var aðeins 2ja ára lézt faðir hans og var Qddi komið í fóstur til hjónanna Ólafar Hannesdóttur og Jóns Felixsonar í Selskarði á Alftanesi. Hinn 16. maí 1931 gekk Oddur að eiga eftirlifandi konu sína Guðnýju Marenu Oddsdóttur og eignuðust þau 3 börn sem öll eru á lífi. Útför Odds hefur farið fram. Hrafnkell Guðgelrsson, sem lézt hinn 19. júní var fæddur 20. júní á Hellissandi. Foreldrar hans voru Svava Einarsdóttir og Guðgeir Ögmundsson Arið 1967 setti Hrafnkell upp eigin rakara- stofu i Starmýrinni í Reykjavík. Hann kvæntist Agnesi Jóhannes- dóttur og eignuðust þau 3 dætur. Hrafnkell verður jarðsunginn í dag kl. 1.30 frá Fossvogskirkju. Gunnar Emilsson vélsmiður, Tjarnargötu 28, Keflavík, andað- ist 29. júní. E.vjólfur Eyjólfsson, vélstjóri, Aðalgötu 14, Keflavík, andaðist 29. júní. Minningarspjöld Sjálf sbjargar fásl ;i úftirKildinn stiióum. Kuykjavik: Vostur- l>;i*.jar Apótek*. Kovkjavlkur Apótek; (vurós Apótek. Bókubúóin Alfheiínuin (>. Kjótl)or« ttúóuKorói 10. Skrifstofa Sjálfsl>jar«ar Hátúni 12. Hafnarfjörður: Bókabúó Olivors Steins. Valtýr (íuómunrtsson öldu«()tu 9. Kópavojjur: Pósthús Kópavoj>s. Mosfolls- svei't: Bókavor/.íunin Snerra. Þverholti. Minningarkort Flugbjörqunarsveitarinnar fóst á eftirtöldum stöðum: Bókabúó Braga Laugavegi 26, Amatörverzluninni Laugavegi 55, Húsgagnaverzlun Guðmundar Hagkaups- húsinu sími 82898, hjá Sigurði Waage s. 34527, Magnúsi Þórarinssyni s. 37407, Stefáni Bjarnasyni s. 37392 og Sigurði M. Þorsteins- ^vni s. 13747. Stjórnmálðfundir Flokks^ta Framsokr römsóknarflokksins Aðalfundur Framsóknarfélags Snæfellinga og Félags ungra framsóknarmanna á Snæ fellsnesi verður haldinn að Lýsuhóli í Staðar sveit i kvöld og hefst kl. 21.00 Venjuleg aðalfundarstörf, framboðsmál. Halldór E. Sigurðsson talar um alinenn stjórnmál. Sýningar Sýning í Safnahúsinu, Selfossi: Sýning á verkum Eyvindar Erlendssonar stendur yfir í Safnahúsinu. Eru þetta bæði teikningar. oastelmvndir og olíumálverk. Gallerí Suðurgata 7. Myndlistarsymng u verKum njooverjanna Jan Voss og Johannes Gouer, Hollendingsins Henriette Van Egten og Bandarlkjamannsin* Tom Wasmuth. Listafólkið er allt væntanlegt hingað ti! lands vegna sýningarinnar og sumir nú þegar komnir. Einnþessarc listíí ’manna Jan Voss hefur dvalið hérlendis um nokkurt skeið. Hefur hann verið í Flatey á Breiðafirði við undirbúning sýningarinnar. tlalleríið ér opið kl. 4-10 virka daga en kl. 2-10 tfin helgar. Stofan, Kirkjustrœti: iSyning a inaiverkuin hstakonunnar Mara Zavaigzne. Opin daglega kl. 14-22 fram til júníloka. Iþróttir íþróttir í dag Landsleikur: Laugardalsvollur — kl. 20. Ísland-Noregur. íslandsmótið i yngri flokkum drengja: Selfossvóllur — kl 20. 2. fl B. Selfoss-FH. Ármannsvóllur — kl. 20. 2. II. B. Arinann- llaukar. Árbæjarvöllur — kl. 20. 2. fl. B. Fylkir- Stj arnan. Selfossvollur — kl. 19. 4. fl. B. Selfoss-h II Aðaifundir Aðalfundur Fylkis Aðalfundur handknattleiksdeildar Fylki~ verður haldinn fimmtudaginn 30. júní nk. í félagsheimili Fylkis við Arbæjarvöll. Hefst kl. 20.30. Mónudagsdeild AA-samtakanna flytur alla starfsemi sina úr' Tjarnargötu 3e i safnaðarheiinili Langholts- kirkju. Deildin verður rekin áfram sem opin deild Erum til viðtals milli kl. 8 og 9 á mánudögum. fundir kl. 9. Munið safnaðar- heimili Langholtskirkju frá og með 2. mai 1977. Kvenfélag Hóteigssóknar Sumarferð verður farin 2. júlí á Snæfellsnes Viðkomustaðir ólafsvík, Grundarfjörður og Stykkishólmur. Vinsamlega tilkynnið þátt- töku fyrir 30. júní í síma 16917 (Lára) og 17365 (Ragnheiður). Útivistarf erðir Föstud. 1 /7 kl. 20. 1. Þorsmork, áburðardreifing. gönguferðir. Fararstj. Sólveig Kristjánsdóttir. 2. Eyjafjallajökull, fararstj. Jóhanr Arnfinnsson. Farseðlar á skrifst. Lækjarg. 6 simi 14606. Sumarleyfisferðir. Aðalvík 8.-17. júlí. fararstj. Vilhj. 11 Vilhjálmsson. Hornvík 8.-17. júli, fararstj. Jón 1 Bjarna son. Farið i háðar ferðirnar með Fagranesi frá Isafirði. Fargj. frá R. 15.700 frá Isafirði 7.500 og hátsferð (einsdags) 3000 kr. Upplýsingar og farseðlar hjá Útivist og af- greiðslu Djúphatsins. ísafirði. Hallmundarhraun 8.-17. júli. Fararstj. Kl’istján M. Baldursson. Mývatn-Kvorkfjóii 9.-17. júlí. Fararstj. Þorleif- ur Guðmundsson Hoffellsdalur 11.-17. júli. Fararstj. Ilalhli Olafsson. Yfir Kjöl til Skaga 15.-21. júli. Fararstj llall griinu r Jónasson. Furufjöröur 18.-26. júli. Fararstj.. Kristján \l Baldursson. Grænland 14.-21. júli. Fararstj. Sólveig Kri>l jánsdóttir. Ennfremur ódýrar vikudvalir i Þórsmin k VIBGERÐ TEFST A SUPPNUM í EYJUM Útlit er fyrir að margra vikna bið verði á því að hægt verði að taka stærri báta í slipp í Vestmannaeyjum. Fyrir nokkru féll Danski Pétur VE á hliðina í slippnum þar með þeim afleiðingum að dráttar- sleðinn skemmdist töluvert. Langbitar úr sleðanum voru sendir til Reykjavíkur til rétt- ingar og eru væntanlegir aftur til Eyja nú fyrir helgi, að sögn Magnúsar Kristmannssonar í slippnum í Vestmannaeyjum. Hann sagði það tefja við- gerðina töluvert að mikið væri að gera hjá járn- og vélsmiðj- unum í Eyjum um þessar mundir og slippurinn hefði engan mannskap í verk af þessu tagi. Minni dráttarbraut- ina í Eyjum væri hægt að nota fyrir minni báta en aðra þyrfti að senda upp á fastalandið. „Það væri búið að vera hér bullandi vinna ef þetta hefði ekki komið fyrir,“ sagði Magnús. Skemmdir á Danska Pétri reyndust minni en á horfðist og er skipið nú á veiðum á nýjan leik eftir viðgerð á Akra- nesi. -OV. Úti vistarf erðir Fimmtud. 30/6 kl. 20. Strompahell.’- ð;i Þríhnukar og skoðað 110 o djúpa gatið i. lilogumannahadi. Fararsij Einar Þ. GiÞ*. ihnsen og Þorlvifur Guð- inundsson (llalið góð Ijós nu*ð i hvllana). Vcrð 800 kr. frilt f. börn m. fullorðnuin. Fariðfrá BSl vcstanvcrðu. Ferðalög Ferðafélag íslands Fostudagur 1. juli. Kl. 10.00 6 daga ferð til Borgarfjarðar eystri. Flogið til Egilsstaða. Gist i húsi. Fararstjóri: Einar Halldórsson. Kl. 20.00 1. Þórsmörk. 2. Landmannalaugar. 3. Gönguferö á Heklu. Gist i tjöldum. Farar- stjóri: Astvaldur Guðmundsson. Farseðlar á skrifstofunni. Laugardagur 2. júli. Kl. 08.00. Kverkfjöll — Hvannalindir. 9. dagar. Gisl i húsuin Fararstjóri: Hjalti Kristgeirs- son. Farseðlar á skrifstofunni. Kl. 13.00. Esjuganga nr. 12. Auglýst. nánar á laugardag. Handrítasýning i Stofnun Áma Magnussonar: Handritasýning er opin kl. 2-4 á þriðjudög- um. fimmtudögum og laugardögum I sumar Sumarsýning í Ásgrímssafni, Bergstaðastræti 74, er opin alla daga nema laugardaga kl. 1.30-4. Aðgangur ókeypis. Minningarsafn um Jón Sigurðsson, í húsi þvi sem hann hjó í; á sínum tíma að öster Voldgade 12 í Kaup- mannahöfn, er opið daglega kl. 13—15 yfir sumarmánuðina en auk þess er hægt að skoða safnið á öðrum tímum. Lnríð skyndihjélp! RAUÐI KROSS ÍSLANDS GENGISSKRANING NR. 121 — 29. júni 1977. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 194,50 195,00 1 Sterlingspund 334,40 335.40 1 Kanadadollar 133,00 183,50 100 Oanskar krónur 3215,80 3224.10* 100 Norskar krónur 3654,10 3663,50' 100 Sænskar krónur 4415.70 4427,10* 100 Finnsk mörk 4769.50 4781,80* 100 Franskir frankar 3950,00 3960,20' 100 Belg. frankar 538,90 540,30* 100 Svissn. frankar 7873,50 7893,80' 100 Gyllini 7819.40 7839.50* 100 V-Þýzk mörk 8299,40 8321,10' 100 Lírur 21,98 22,04 100 Austurr. Sch. 1168,90 1171.90' 100 Escudor 504,00 505,30' 100 Pesetar 279,35 280,05 100 Yen 72.55 72,74' ' Breyting frá síöustu skraningu. Húsgögn Óskuin að ráöa setn fyrst röskan starfskraft til sölustarfa í húsgagna- deild, vihnutími kl. 1 til 6 5 daga vikunnar. Uppl. hjá deildarstjóra. Jón Loftsson tif. lúsgagnadeild, Hringbraut 121. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimimimimimimiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiKiiiiim Framhald af bls.23 Oskum eflir barnfóstru í sumar, erum i sveit Uppl. í sima 75515. Kennsla Námskeiö i Iréskurði i júlimánuði, fáein pláss laus. Sími 23911. Hannes Flosasun. ( Hreingerningar Hreingerningarfélag Reykjavíkur. Teppahreinsun og hreingerningar, fyrsta flokks vinna. Gjörið svo vel að hringja I sima 32118 til að fá upplýsingar uin hvað hreingerningin kostar Simi 32118. Vanir og vandvirkir menn. Gerum hreinar ihúðir og stiga- ganga, einnig húsnæði hjá fyrir- tækjum. Örugg og góð þjónusta. Jón, sími 26924. Ilreingerningaþ.jónusta Stcl'áns Pétui'ssoiiai'. Tökiim aö okkiir hrcingerningar á cinkalnts- næói og slol'niinnm. Vanir og vamlvirkir mcnn Simi 25551. Onnumst hreingerningar á íbúðum og stofnunum vant og vandvirkt fólk. Uppl. í sínu 71484. ökukennsla Ökukennsla—Æfingatimar. Kenni á Cortinu 1600. Ökuskóli og prófgögn ef þess er óskað. Pantið tíma strax. Eiríkur Beek, simi. 44914. Ókukennsla-æfingalimar iill prófgögn. Nýir nemendur geta hyrjað strax. Kennuin á Mazda 616. Uppl. i síma 18096, 21712, 11977. Fiðbert Páll Njálsson. Jóhann Geir Guðjónsson. Ökukennsla — æfingatímar. Lærið að aka á skjótan og örugg- an hátt. Peugeot 504. Sigurður Þormar ökukennari. símar 40769 og 72214. Ef þú ætlar að læra á bil þá kenni ég allan daginn, allr 'daga, æfingatímar og aðstoð við endurnýjun ökuskírteina. Pantið tíma í síma 17735. Birkir Skarp- héðinsson ökukennari. Ökukennsla — uTingalimar. Kenni á Corlinu. Ökuskóli og i'ill prófgögn cf þcss er óskaö. Guðni. II. Jónsson, simi 75854. I Þjónusta i Húsaviðgerðir. Tökútn að okkur ýtniss konar við- gerðir bæði utanhúss og innan, svo sem klæðningar, breytingar, gluggaviðgerðir og fl. Uppl. í síma 32444 og 51658. Brö.vt grafa til leigu i stærri og smærri verk. . Uppl. i sima 73808 — 72017. Garðsláttur. Tek að mér að slá og hirða garða. Uppl. í síma 44064 frákl. 19 til 21. Tökum að okkur að mála þök, fast kaup eða tilboð. Uppl. i síma 36419. Garðeigendur i Kópavogi. Nú er rétti tíminn til að úða garð- inn. Pantið úðun í símum 42138 og 40747. Hermann Lundholm. Tökum að okkur að rífa utan af og hreinsa inóta- timbur. Uppl. i síma 50532 í dag. Ilósbyggjendur athugið. Tökum að okkur hvers -konar inötafráslátt. Vanir menn. vönduð vinna. Geruin föst tilhoð. Uppl. í siinutn 40489 og 51159 eftir kl. 19 a kvötdin. Tek bíla i vinnslu undir sprautun. Uppl. í síma 92- 2736. Mosaik og flísalagnir. Geíum bætt við verkefnum næstu vikur. Sími 26785. Garðsiáttuþjónusta auglýsir. Tökum að okkur slátt í Reykjavík 'og nágrenni, gerum einnig tilboð i fjölbýlishúsalóðir. Uppl. i síma 73290 og 17088 kl. 12 til 13 og 19 til 20. 85297 allan daginn. Húseigendur — Húsfélög. Sköfum upp útihurðir og annan útivið, gerum við hurðapumpur og setjum upp nýjar, skiptum utn þakrennur og niðurföll, önnumst viðhald lóðagirðinga og lóðaslátt, tilboð eða tímavinna. Uppl. í síma 74276. Tökum ao okkur að slá garða og klippa kanta. Uppl. í síma 36419. Húsaviðgerðir. Tökuin að okkur gluggaviðgerðir, glerísetningu og alls konar utan- og innanhússbrevtingar og við gerðir. Simi 26507. Hurðasköfun. Sköfum upp hurðir og annart útivið. Gantla hurðin verður sem ný. Vönduð vinna. vanir menn. Föst verðtilboð og verklýsing yður að kostnaðariausu. Uppi. í sima 75259. Húseigendur. Þjónusta okkar er málningar- vinna úti og inni. einnig þök.Tnúr- viðgerðir. Utveguni efni ef óskað er. Uppl. í sítna 71580 i hádegi og eftir kl. 6. TUnþökur til sölu. Höfum til sölu góðar, véiskornar túnþökur. Uppl. i síma 73947 og 30730 eftir kl. 17. Jarðýta til leigu. hentug í lóðir. vanur maður. Simar 32101 og 75143. Ytir sf. ’SjiSnvarpseigendur athugið: Tek að mér viðgerðir í heimahúsum á kvöldin. Fljót og góð þjónusta. Pantið í sirna 86473 eftir kl. 17 á daginn. Þórður Sigurgeirsson útvarpsvirkja- meistari. Standsetjum lóðir og helluleggjum. vanir menn. Uppl. i sima 42785 milli kl. 6 og 8 á kvöldin. Húsaviðgerðir. Tökum að okkur alhliða húsavið- gerðir: stníðar, utan- og innan- húss. gluggaviðgerðir og gíer- ísetningar, sprunguviðgerðir. og máningarvtnna. pas- og vegg- klæðningar. Vönduð vinna. traustir tnenn. Uppl. í simum 72987. 41238 og 50513, eftir kl. 7.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.