Dagblaðið - 02.08.1977, Blaðsíða 11

Dagblaðið - 02.08.1977, Blaðsíða 11
l'Um.ll DACUií 2 \(,l Sl D \(íi;i..\t>i• enginn hver hanri er, eða enginn vill gefa það upp, en hann er sagður hafa stjórnað innflutningi á eiturlyfjum og hagnazt mjög. Hann er yfir- maður samtaka þessara en þau eru sögð á borð við Mafíuna ítölsku. Meðlimir eru einnig flestir af ítölsku bergi brotnir. Starfsemi áströlsku mafí- unnar er mjög umfangsmikil og hún nær orðið til allra borga, ekki aðeins stórborganna. í borgum eins og Griffith er farið að bera á alls konar eitur- lyfjaneyzlu. í héruðunum í kring um Griffith er ræktað mikið af kanabisjurtinni. Maríjúana er svo komið þaðan á markaðinn og þá sérstaklega til stórborg- anna. Talið er að ræktað sé þannig ólöglega maríjúana fyrir hundruð milljarða íslenzkra króna. Lögreglan hefur einstöku sinnum náð í þá sem stunda þessa ræktun og nýlega eyðilagði hún 26 ekrur lands þar sem kanabisjurtin var ræktuð. Sá staður var aðeins nokkra kílómetra fyrir utan Griffith. Landsvæðið þar sem jurtin var ræktuð var hulið miklum trjágróðri og erfitt var að koma auga á þetta ræktunar- svæði. Talið er víst að Mackay hafi vitað um nokkra ræktunar- Kjallarinn Agnar Guðnason neytir smjörlíkis eða smjörs, svo framarlega sem neyslan er innan skynsamlegra marka. Hann gengur enn lengra og Magnús Bjamfreðsson þessara staða með öðru móti, þá máttu menn ekki vera að því að svara honum. Nú, eða blessunin hún Kraiia. Allir mega vila ao na- hitasvæðum er öðrum land- svæðum hættara við breytingum. Hefðu breyt- 11 Marijúana er hlandað tóbaki og reykt úr pípu. staði. Hann hafði sagt að hann hefði einhverjar upplýsingar um eiturlyfjamál, en hann hafði ekki sagt hverjar. Hann sagðist ekki ætla að gefa þær upp fyrr en rétti tíminn kæmi. Talið er víst að hann hafi vitað hverjir stóðu að ræktuninni og hversu, mikið þeir höfðu hagnazt. Þess vegna þurfti hann að hverfa og þá var feng- inn leigumorðingi til að fram- kvæma verkið. Það má segja að þó vandamál marijúananeyzlunnar sé nægi- lega mikið, sé ennþá stærra vandamál hinn mikli inn- flutningur hættulegra efna eins og morfíns og opíums. Það má segja að þeir sem hafa þann innflutning á sínum snærum séu ennþá ófyrirleitnari og víli ekkert fyrir sér til að geta hagnazt sem mest. beinlínis varar við of mikilli neyslu á fjölómettuðum fitu- sýrum. Rannsókn hefur verið í gangi í Malente í Þýzkalandi síðast- liðin 5 ár með 1000 manns. Þaó hefur komið í ljós að hjá þeim hluta hópsins sem neytir smjörs hefur kólesteról og fita í blóði minnkað á rannsóknar- tímabilinu. Ennfremur að þörfinni fyrir Linolensýru var fullnægt þótt eingöngu væri neytt smjörs sem einasta feit- metis. Það sýndi sig einnig að myndun Arakidonsýru af Línólensýru var betri og meiri ef neytt var smjörs, heldur en þegar borðuð var jurtafita. Hóf er best Senniiega er það fádæma fífldirfska af mér að minnast á þessa hluti, því hvorki er ég læknir né manneldisfræðingur. Vonandi fyrirgefst mér það áð ég skuli leyfa mér að lesa það sem skrifað hefur verio um þessi mál. Öllum er það frjálst og draga slða'.i sínar ályktanir út frá því. 'Það sem vísinda- menn virðast vera sammála um er að það sé mikilsvirði fyrir fólk til að halda heilbrigði að draga úr neyslu á fitu. Skoðanir eru aftur á móti mjög skiptar meðal þeirra, hvort uppruni fit- unnar skipti verulegu máli. Margir þeirra telja, <ð það sé neytandans að velja fitugjaf- ann, því það skipti ekki máli fyrir heilbrigt fólk hvort það borðar smjör eða smjörlíki, það eitt ræður ekki úrslitum hvort maðurinn veikist af æða- eða hjartasjúkdómum. Framleiðendur og leiðbeinendur Ekki er það nú efnilegt ef sá eða sú, sem á einhvern hátt er tengdur landbúnaði má ekki minnast á hollustuhætti og draga í efa þær kenningar um skaðsemi landbúnaðarafurða sem bornar hafa verið á borð fyrir þjóðina. Þá mætti ganga skrefi lengra og útiloka alla þá sem á einhvern hátt er í tengsl- um við matvælaframleiðslu frá að láta álit sitt I.ljós. Hvað þá sá maður sem sett hefur saman og stuðlað að framleiðslu á ákveðnu feitmeti, hann ætti alls ekki að hafa leyfi til að segja nokkurn skapaðan hlut um fitu. Ef ætti að fá úr því skorið hvað sé manninum hollt eða óhollt, miðað við venju- legan íslenzkan mat, tæki það um 70 ár að fá óyggjandi svör. Það er ekki við því að búast að slíkar niðurstöður séu fyrir hendi. Fílapenslar og skalli Hvað skildu nú manneldis- fræðingar og læknar segja ef því væri haldið fram að fíla- penslar stöfuðu af neyslu á feit- meti sem innihéldi fjöl- ingarnar sem nú hafa orðið þar orðið nokkrum áratugum seirjna þegar virkjunin væri búin að starfa lengi hefðu menn sagt: „assgotans óheppni,“ og beðið rólegir þar til þetta gengi yfir.En einmitt þegar mest á reið að vera rólegur mátti enginn vera að því að doka við. Afram var ætt, jafnt í framkvæmdum sem gagnrýni og nú vita hvorki þeir sem voru með né móti virkjun- inni sitt rjúkandi ráð. Vonandi endar óðagotið við virkjun Þjórsár ekki með því að einhver smáhraunlæna veldur því að allar virkjanirnar verði vatnslausar. Annað eins hefur þó gerst hérlendis. Eða þegar vörubílstjórinn sneri heim frá útlandinu með patentlausn á því hvernig ætti að leggja vegi um landið og hringsneri hávaðamönnum úr öllum stéttum svoleiðis í kringum sig að enginn mátti vera að því að hlusta á rök þeirra sem höfðu þó verið að bjástra við þetta I áratugi. Meira að segja hópur atvinnu- bifreiðastjóra á einni virðu- legustu bifreiðastöð landsins skoraði á stjórnvöld að láta þessa himnasendingu leggja veg austur á Þingvöll fyrir þjóðhátíðina sællar minningar. Sennilega væri nú meira og minna ófært til Þingvalla, hefði stjórnmálamönnunum ekki legið þau lifandis ósköp á að kaupa skuttogara að þeir máttu ekki vera að því að sinna vitleysunni. Jafnvel í sagnfræðinni, sem okkur mörgum finnst koma næst eilífðinni, má finna þessa dæmi. Ef sumir sagnfræðingar koma auga í skemmtilega skýringu á einhverju fyrirbæri liggur þau ósköp á að alhæfa nana öllum mögulegum þáttum að ekki vinnst einu sinni tínii til að útskýra kenninguna skrif- lega fyrir þeim sem eiga að trúa henni, gott ef höfundurinn hefur nokkurn tímann mátt vera að því að skilja kenning- una sjálfur til fulls. Að lokum eitt dæmi úr dag- lega lífinu, sem hvert manns- barn þekkir. Munið þið þegar fjórir menn voru settir í gæslu- varðhald í fyrra vegna gruns um aðild að óhugnanlegu máli? Vill eitthvert ykkar sverja það með góðri samvisku að hafa ekki strax fyrstu dagana kveðið upp ákveðinn dóm, þótt auð- vitað hafið þið ekki öll kveðið upp sama dóminn? Máttuð þið vera að því að bíða eftir niður- stöðum rannsóknarinnar? Kannski hefur þetta fyrst orðið þjóðareinkenni, þegar nýjasta nútímanum var neytt upp á okkur í síðari heims- styrjöldinni og við stukkum inn í tuttugustu öldina. Gífurlegar framfarir höfðu raunar orðið frá aldamótunum en þeir sem þá héldu um stjórnvölinn minntust þó yfirleitt máltækis- ins gamla, að kapp er best með forsjá. Það sýna mýmörg dæmi úr hinni lítt rannsökuðu sögu tuttugustu aldarinnar. En síðan heimstyrjöldinni lauk höfum við sveiflast öfganna í milli, eins og sjúklingur sem þjáist til skiptis af þunglyndi eða örlyndi. Meðan við bögsumst áfram -i einum málafloKkn- um, svo loftstraumarnir standa aftur af okkur, staðnar annar þar til við tökum til við hann af sama offorsinu. Og þrátt fyrir stofnun yfir stofnun og hauga af áætlunum og skipu- lagi eru allir sammála um að ómettaðar fitusýrur. Eða að kynorka minnkaði ef étinn væri slgin grásleppa og hætt væri á skalla ef mikið væri borðað af sviðum, sérstaklega heitum sviðum. Sennilega er hvorki hægt að sanna né afsanna slíkar fullyrðingar á stundinni, því varla hefur nokkur maður rannsakað hvaða afleiðingar neysla framan- greindra fæðutegunda hefur á útlit manna, skapgerð eða heilsu. Auðvitað er sjálfsagt og rétt að leiðbeina fólki um fæðuval þegar vitað er hvað ber að forðast og hvað er fólki fyrir bestu. Fyrst og fremst hlýtur hófsemi að vera öllum til góðs. Borða ekki meira en líkaminn þarfnast til vaxtar og viðhalds. Hæfileg hreyfing og reglusemi skaðar engan. Agnar Guðnason, forst. Upplýsinga- þjónustu landbúnaðarins. ýta öllum niðurstöðum út í horn þegar æðið rennur á þá. Þá ketnur gamla góða brjóst- vitið til sögunhar. sá ciginleiki sem við hliðina á dugnaðinum er gjarna klínt á tslandsmeist- arana i gönuhlaupum. Þeir sem um stjórnvölinn héldu hérlendis milli heims- styrjalda, og þá á ég við menr. en ekki stjórnmálaflokka, sýna okkur í sögunni að óhemju framförum er hægt að ná án þess að hlaupa af sér tærnar. Þeir skiptu litlu fé þannig að framfarir urðu á öllum sviðum þótt heimskreppa kæmi hér þungt niður. Þar fengu þekking og brjóstvit að starfa saman. Meðan þjóðin öll anar og sveiflast er lítil von til þess að þeir sem um stjórnvölinn halda hætti því. Einn af reynd- ustu stjórnmálamönnum þessa lands hefur sagt eitlhvað i Jtá áttina að þingmenn séu eðlilega hvorki betri né verri en þeir sem velja þá. Einfaldur sann- leikur og auðskilinn ef menn mega vera að því að hugsa. Kannski það væri ekki svo vitlaus byrjun að við reyndum öll að hugsa pínulítið? Magnús Bjarnfreðsson. g/ N

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.